Jón Karl Stefánsson

Hvernig væri nú að spyrja unga fólkið?: Um dagleg mannréttindabrot okkar á börnum og unglingum

Hvernig væri nú að spyrja unga fólkið?: Um dagleg mannréttindabrot okkar á börnum og unglingum

Jón Karl Stefánsson

Ungmennum á Íslandi líður verr og verr með hverju ári. Nú beinist athyglin, skiljanlega, öll að skelfilegum atburðum sem áttu sér stað í miðborg …

Starfsmannasamvinnufélög eru lykilhluti af byltingu alþýðunnar, ef rétt er að staðið

Starfsmannasamvinnufélög eru lykilhluti af byltingu alþýðunnar, ef rétt er að staðið

Jón Karl Stefánsson

Einkaeign á fyrirtækjunum er uppspretta arðráns og firringar Völdin í samfélaginu liggja ekki einungis í formlegum embættum og þingræði. Þau liggja einnig, og reyndar …

Hópþrýstingur, undirgefni og hlýðni

Hópþrýstingur, undirgefni og hlýðni

Jón Karl Stefánsson

Nánast hvenær sem ný styrjöld er kynnt, þegar minnka á borgaraleg réttindi, þegar þagga á niður gagnrýnisraddir eða þegar múgæsingur sprettur upp í samfélaginu …

Endurgreining á gögnum Pfizers og Moderna kallar á alvöru áhættumat

Endurgreining á gögnum Pfizers og Moderna kallar á alvöru áhættumat

Jón Karl Stefánsson

Snemma árs 2020 lagði virt stofnun á sviði öryggisprófa fyrir bóluefni, the Brighton Collaboration and the Coalition for Epidemic Preparedness Innovations partnership, Safety Platform …

Áróðurssamfélagið

Áróðurssamfélagið

Jón Karl Stefánsson

Við í vestrænum samfélögum eigum oft erfitt með að viðurkenna að áróður sé hluti af okkar eigin lífi og menningu. Okkur er kennt að …

Azov fær nú hergagnastuðning frá Íslandi

Azov fær nú hergagnastuðning frá Íslandi

Jón Karl Stefánsson

Þann 12. júní s.l. samþykkti ríkisstjórn Bandaríkjanna að aflétta banni við að veita hinum svokölluðu Azov-hersveitum hergagnaaðstoð. Banninu hafði verið komið á árið 2015 …

Í tilefni alþjóðadags fjölmiðlafrelsis

Í tilefni alþjóðadags fjölmiðlafrelsis

Jón Karl Stefánsson

Í gær, 3. maí, var alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis (World Press Freedom Day). Í dag hafa að minnsta kosti 97 blaðamenn og aðrir starfsmenn í fjölmiðlum …

Frelsi, jafnrétti og samvinna eru í eðli manneskjunnar: Hugleiðing á 1. maí.

Frelsi, jafnrétti og samvinna eru í eðli manneskjunnar: Hugleiðing á 1. maí.

Jón Karl Stefánsson

Samfélaginu er ekki einungis stjórnað í gegnum formlegar valdastofnanir eins og lögregluna, löggjafarvaldið og auðræðisreglur. Annað mikilvægt stjórnunartæki eru „sjálfsögð sannindi“ – sögur sem …

Google og Amazon starfa fyrir Ísrael

Google og Amazon starfa fyrir Ísrael

Jón Karl Stefánsson

Í aprílmánuði 2021 gerði Ísraelsher samning við Google og Amazon upp á 1,2 milljarða Bandaríkjadala um skýjalausn (cloud service) sem gengur út á að …

Almannatengsl hafa yfirtekið fréttirnar

Almannatengsl hafa yfirtekið fréttirnar

Jón Karl Stefánsson

Samkvæmt bandarísku stofnuninni Bureau of Labor Statistics (BLS) (https://www.bls.gov/) störfuðu um 58,500 einstaklingar sem „news analysts, reporters, and journalists“ í Bandaríkjunum árið 2022. Miðgildi …

Alþjóðalög eru hér með einskis virði

Alþjóðalög eru hér með einskis virði

Jón Karl Stefánsson
Hræsni ráðafólks á Vesturlöndum er nú svo æpandi að þau hafa grafið algerlega undan stoðum alþjóðalaga.
ISIL, ekki ríkisstjórn Assads, stóð fyrir efnavopnaárásunum 2015

ISIL, ekki ríkisstjórn Assads, stóð fyrir efnavopnaárásunum 2015

Jón Karl Stefánsson

Alþjóðaefnavopnastofnunin, OPCW, birti í síðustu viku skýrslu þar sem fram koma lokaniðurstöður sérstaks rannsóknarteymis (Investigation and Identification Team – IIT) varðandi efnavopnaárásina í Marea, …

Vísindi og fréttamennska í eftirmála Covid

Vísindi og fréttamennska í eftirmála Covid

Jón Karl Stefánsson

Mjög athyglisverð frétt kom á heimasíðu vísis.is á dögunum. Fréttin sem ber nafnið „tvær alvarlegar hliðarverkanir fundust í viðamikilli rannsókn“ fjallar um nýlega rannsókn …

Undirstöður samfélagsins molna 2

Undirstöður samfélagsins molna 2

Jón Karl Stefánsson
Sögulega séð hefur raunverulegt efnahagslegt hlutverk ríkisvaldsins verið að vera milliliður í því að færa afrakstur vinnu almennings í hendur fjármagnseigendum Svo hefur verið…
Undirstöður samfélagsins molna

Undirstöður samfélagsins molna

Jón Karl Stefánsson

Fjármagnseigendur eru í þann mund að ná fullum sigri yfir almannaeigninni á Íslandi. Stofnanir og eignir sem fyrri kynslóðir byggðu upp með mikilli vinnu …

Þögnin um þjóðernishreinsunina í Nagorno Karabakh

Þögnin um þjóðernishreinsunina í Nagorno Karabakh

Jón Karl Stefánsson
Nærri algjör þjóðernishreinsun hefur farið fram í fjallahéraðinu Nagorno Karabakh. Á nokkrum dögum flúðu 150 þúsund manns frá heimilum sínum í landi sem hefur…
Að sigra pýramídann: Um ágæti samvinnurekstrar með láréttu skipulagi

Að sigra pýramídann: Um ágæti samvinnurekstrar með láréttu skipulagi

Jón Karl Stefánsson

Í allra einföldustu mynd má skipta þátttakendum í því hagkerfi sem við búum við í tvær stéttir: þá sem eiga fyrirtækin og þá sem …

Þjóðarmorð í Palestínu með augum þeirra sem þar dvelja

Þjóðarmorð í Palestínu með augum þeirra sem þar dvelja

Jón Karl Stefánsson

Stjórnvöld og þrýstihópar í Ísrael og Bandaríkjunum reyna nú hvað þau geta til þess að stjórna umræðunni um þann hrylling sem nú á sér …

Gaza: Lokamarkmiðið er þjóðernishreinsun

Gaza: Lokamarkmiðið er þjóðernishreinsun

Jón Karl Stefánsson

Ísraelska hugveitan Misgav Institute for National Security & Zionist Strategy, birti í síðustu viku skýrslu sem ber nafnið „Áætlun um tilfærslu og endanlegan flutning …

Sameiginleg refsing og framferði pólitískrar elítu Ísraels

Sameiginleg refsing og framferði pólitískrar elítu Ísraels

Jón Karl Stefánsson

Sameiginleg refsing (collective punishment) er bönnuð samkvæmt þeim alþjóðasáttmálum sem náðst hefur samstaða um frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Þannig segir í 33. Grein Genfarsáttmálanna …

Lockheed Martin kynnir til sögunnar nýjar tegundir morðvopna

Lockheed Martin kynnir til sögunnar nýjar tegundir morðvopna

Jón Karl Stefánsson

Blússandi gangur er nú meðal vopnaframleiðenda í Bandaríkjunum og sífellt koma fram ný vopn frá þessum stórfyrirtækjum. Meðal þessara vopna eru svokölluð Directed Energy …

Frakkland að missa tökin á fyrrverandi nýlendum sínum

Frakkland að missa tökin á fyrrverandi nýlendum sínum

Jón Karl Stefánsson

Níger er fjórða ríkið í norðvesturhluta Afríku, svæði sem landfræðilega kallast Sahel og voru áður hluti af nýlenduveldi Frakklands, þar sem valdarán hefur farið …

Hjartaskaði í kjölfar bólusetninga gegn Covid-19 mun algengari en áður var talið

Hjartaskaði í kjölfar bólusetninga gegn Covid-19 mun algengari en áður var talið

Jón Karl Stefánsson

Ný rannsókn sem framkvæmd var í Sviss á heilbrigðisstarfsfólki bendir til þess að tíðni aukaverkana sem tengjast hjartanu eftir bólusetningu gegn Covid-19 sé mun …

VG – Þarfasti þjónn stórauðvaldsins?: Um svikin við strandveiðimenn

VG – Þarfasti þjónn stórauðvaldsins?: Um svikin við strandveiðimenn

Jón Karl Stefánsson

Á landsfundi 2021 samþykkti VG stefnu um „Auðlindir hafs og stranda“. Þar voru reifuð falleg loforð um sjálfbæra nýtingu og sameign þjóðarinnar á nytjastofnum …