Jón Karl Stefánsson
Hvernig væri nú að spyrja unga fólkið?: Um dagleg mannréttindabrot okkar á börnum og unglingum
Ungmennum á Íslandi líður verr og verr með hverju ári. Nú beinist athyglin, skiljanlega, öll að skelfilegum atburðum sem áttu sér stað í miðborg …
Starfsmannasamvinnufélög eru lykilhluti af byltingu alþýðunnar, ef rétt er að staðið
Einkaeign á fyrirtækjunum er uppspretta arðráns og firringar Völdin í samfélaginu liggja ekki einungis í formlegum embættum og þingræði. Þau liggja einnig, og reyndar …
Hópþrýstingur, undirgefni og hlýðni
Nánast hvenær sem ný styrjöld er kynnt, þegar minnka á borgaraleg réttindi, þegar þagga á niður gagnrýnisraddir eða þegar múgæsingur sprettur upp í samfélaginu …
Endurgreining á gögnum Pfizers og Moderna kallar á alvöru áhættumat
Snemma árs 2020 lagði virt stofnun á sviði öryggisprófa fyrir bóluefni, the Brighton Collaboration and the Coalition for Epidemic Preparedness Innovations partnership, Safety Platform …
Áróðurssamfélagið
Við í vestrænum samfélögum eigum oft erfitt með að viðurkenna að áróður sé hluti af okkar eigin lífi og menningu. Okkur er kennt að …
Azov fær nú hergagnastuðning frá Íslandi
Þann 12. júní s.l. samþykkti ríkisstjórn Bandaríkjanna að aflétta banni við að veita hinum svokölluðu Azov-hersveitum hergagnaaðstoð. Banninu hafði verið komið á árið 2015 …
Í tilefni alþjóðadags fjölmiðlafrelsis
Í gær, 3. maí, var alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis (World Press Freedom Day). Í dag hafa að minnsta kosti 97 blaðamenn og aðrir starfsmenn í fjölmiðlum …
Frelsi, jafnrétti og samvinna eru í eðli manneskjunnar: Hugleiðing á 1. maí.
Samfélaginu er ekki einungis stjórnað í gegnum formlegar valdastofnanir eins og lögregluna, löggjafarvaldið og auðræðisreglur. Annað mikilvægt stjórnunartæki eru „sjálfsögð sannindi“ – sögur sem …
Google og Amazon starfa fyrir Ísrael
Í aprílmánuði 2021 gerði Ísraelsher samning við Google og Amazon upp á 1,2 milljarða Bandaríkjadala um skýjalausn (cloud service) sem gengur út á að …
Almannatengsl hafa yfirtekið fréttirnar
Samkvæmt bandarísku stofnuninni Bureau of Labor Statistics (BLS) (https://www.bls.gov/) störfuðu um 58,500 einstaklingar sem „news analysts, reporters, and journalists“ í Bandaríkjunum árið 2022. Miðgildi …
Alþjóðalög eru hér með einskis virði
ISIL, ekki ríkisstjórn Assads, stóð fyrir efnavopnaárásunum 2015
Alþjóðaefnavopnastofnunin, OPCW, birti í síðustu viku skýrslu þar sem fram koma lokaniðurstöður sérstaks rannsóknarteymis (Investigation and Identification Team – IIT) varðandi efnavopnaárásina í Marea, …
Vísindi og fréttamennska í eftirmála Covid
Mjög athyglisverð frétt kom á heimasíðu vísis.is á dögunum. Fréttin sem ber nafnið „tvær alvarlegar hliðarverkanir fundust í viðamikilli rannsókn“ fjallar um nýlega rannsókn …
Undirstöður samfélagsins molna 2
Undirstöður samfélagsins molna
Fjármagnseigendur eru í þann mund að ná fullum sigri yfir almannaeigninni á Íslandi. Stofnanir og eignir sem fyrri kynslóðir byggðu upp með mikilli vinnu …
Þögnin um þjóðernishreinsunina í Nagorno Karabakh
Að sigra pýramídann: Um ágæti samvinnurekstrar með láréttu skipulagi
Í allra einföldustu mynd má skipta þátttakendum í því hagkerfi sem við búum við í tvær stéttir: þá sem eiga fyrirtækin og þá sem …
Þjóðarmorð í Palestínu með augum þeirra sem þar dvelja
Stjórnvöld og þrýstihópar í Ísrael og Bandaríkjunum reyna nú hvað þau geta til þess að stjórna umræðunni um þann hrylling sem nú á sér …
Gaza: Lokamarkmiðið er þjóðernishreinsun
Ísraelska hugveitan Misgav Institute for National Security & Zionist Strategy, birti í síðustu viku skýrslu sem ber nafnið „Áætlun um tilfærslu og endanlegan flutning …
Sameiginleg refsing og framferði pólitískrar elítu Ísraels
Sameiginleg refsing (collective punishment) er bönnuð samkvæmt þeim alþjóðasáttmálum sem náðst hefur samstaða um frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Þannig segir í 33. Grein Genfarsáttmálanna …
Lockheed Martin kynnir til sögunnar nýjar tegundir morðvopna
Blússandi gangur er nú meðal vopnaframleiðenda í Bandaríkjunum og sífellt koma fram ný vopn frá þessum stórfyrirtækjum. Meðal þessara vopna eru svokölluð Directed Energy …
Frakkland að missa tökin á fyrrverandi nýlendum sínum
Níger er fjórða ríkið í norðvesturhluta Afríku, svæði sem landfræðilega kallast Sahel og voru áður hluti af nýlenduveldi Frakklands, þar sem valdarán hefur farið …
Hjartaskaði í kjölfar bólusetninga gegn Covid-19 mun algengari en áður var talið
Ný rannsókn sem framkvæmd var í Sviss á heilbrigðisstarfsfólki bendir til þess að tíðni aukaverkana sem tengjast hjartanu eftir bólusetningu gegn Covid-19 sé mun …
VG – Þarfasti þjónn stórauðvaldsins?: Um svikin við strandveiðimenn
Á landsfundi 2021 samþykkti VG stefnu um „Auðlindir hafs og stranda“. Þar voru reifuð falleg loforð um sjálfbæra nýtingu og sameign þjóðarinnar á nytjastofnum …







