Tag Archives: Baráttan
Að sigra pýramídann: Um ágæti samvinnurekstrar með láréttu skipulagi
Í allra einföldustu mynd má skipta þátttakendum í því hagkerfi sem við búum við í tvær stéttir: þá sem eiga fyrirtækin og þá sem …
Viðhorf í garð fátækra og afsakanir fyrir misskiptingu
Fátækt er flókin vofa sem skaðar á ýmsa vegu. Til að breyta viðhorfum til fátæktar er einn byrjunarreitur að gera fátækt fólk sýnilegt og…
Á að reyna „union busting“?
Kjaradeila Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands heldur áfram. FFÍ beygir sig ekki og Icelandair freistar þess að sniðganga FFÍ. Þarna er brennipunktur íslenskrar stéttabaráttu í…
Gegnum Kófið
Ræða á Rauðum 1. maí 2020 á Ingólfstorgi. Samkomubann kom í veg fyrir göngur og hefðbundna fundi 1. maí. En á útifundartíma, kl. 14…
Kvótann heim! – mikilvæg umræða
Ögmundur Jónasson fékk til liðs við sig Gunnar Smára Egilsson og þeir tveir voru farnir af stað um landið með fundarsyrpuna „Gerum Ísland heilt…
Stríðsöflunum miðar betur í norðri en í suðri.
Það er skemmst frá því að segja að þessar styrjaldir Vestursins í Austurlöndum nær hafa gengið mjög illa. En í Norðrinu er allt annars…
Herinn: út um framdyr, inn um bakdyr
Samkvæmt útvarpsfréttum eru framundan framkvæmdir á öryggissvæðinu á Keflavíkurfluvelli auk ratsjárkerfis í fjórum landshornum, framkvæmdir fyrir 14 milljarða króna. Hvað er í gangi?
Heimssögulegur dagur – 14. júlí
Í dag eru 230 ár liðin frá frönsku byltingunni. Ólafur Þ. Jónsson fyrrum vitavörður skrifar í tilefni Bastilludagsins.
Gegn orkupakka. Ræða Þorvaldar á Austurvelli 1. júní
Ræða Þorvalds Þorvaldssonar gegn þriðja orkupakkanum flutt á austurvelli 1. júní 2019.
Bókartíðindi: Það sem allir umhverfisverndarsinnar þurfa að vita um kapítalisma
Brýn bók á réttum tíma. Handbók alþýðu um kapítalisma og umhverfismál eftir Bandaríkjamennina Fred Magdoff og John Bellamy Foster í þýðingu Þorvalds Þorvaldssonar. Guðmundur…
Tölvupóstar Hillary Clinton um Líbýu
Í Líbíu 2011 var verferðarríki á afrískan mælikvarða rifið í tætlur af NATO og „uppreisnarherjum“ öfgaíslamista. Tölvupóstar Hillary Clinton, birtir af Wikileaks 2016, sýna…
Á Stefnufundi 1. maí 2019
Vísur á baráttudegi
Ræða Ögmundar hjá Stefnu 1. maí
Stefna félag vinstri manna á Akureyri hélt morgunfund 1. maí í 21. sinn
Gelding stjórnmálanna og tvískipt elíta
Þórarinn Hjartarson skrifar um stjórnmálastéttina á tímum hnattvæðingar.
Lífskjarasamningar!?
„Varla hefur farið fram hjá neinum að aðildarfélög ASÍ undirrituðu nýjan kjarasamning við SA í síðustu viku eftir langa og stranga samningalotu þar sem…
Launadeilurnar – sundrung og baráttueining
Þórarinn Hjartarson skrifar um kjaradeilurnar á vinnumarkaðnum
Hvert er markmið verkalýðshreyfingarinnar?
Grein sem birtist í Kjarnanum 10. mars 2019 eftir Þorvarð Bergman Kjartansson.
Ályktun af aðalfundi Alþýðufylkingarinnar í norðausturkjördæmi
Aðalfundur Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi sem haldinn var 25. febrúar 2019 lýsir fullum stuðningi við baráttu verkalýðshreyfingarinnar fyrir mannsæmandi kjörum láglaunastétta og lífeyrisþega í landinu.
Baráttan við braskaraauðvaldið
Guðmundur Beck skrifar um baráttuna við braskaravaldið bæði varðandi hrátt kjöt og kjarasamninga
„Valdaskiptaaðgerðir“ – Venesúela og Líbía
Þórarinn Hjartarson skrifar um það sem er sameiginlegt með því sem er að gerast í Venesúela og því þegar Gaddafí var settur af.
Óheiðarleiki, valkvæð fréttamiðlun og lygar um efnahagskreppu Venesúela
Þetta er efnismikil og ómissandi grein um baksvið kreppu, átaka og erlendrar íhlutunar í Venesúela. Hún birtist áður á Countercurrents.org og Globalresearch.ca, ásamt því…
Ályktun Alþýðufylkingarinnar um Venezúela
Alþýðufylkingin krefst þess að endi verði bundinn á þjónkun við heimsvaldastefnuna.
Neyðarlán og niðurgreiðslur
Af opinberum hlutafélögum.
Rauðir minningardagar í Berlín
Þann 15. janúar var slétt öld frá því hvítliðar myrtu Rósu Luxemburg og Karl Liebknecht, aðalleiðtoga þýskra kommúnista, og brutu þar með á bak…