Tag Archives: Ísrael
Bandaríkin auka vopnaflutninga til Ísraels
Höfundur: Dave DeCamp Vefritið antiwar.com er mikilvægt rit um utanríkisstefnu Bandaríkjanna með skýran prófíl gegn heimsvaldastefnunni. Inniheldur einkum stuttar, hnitmiðaðar greinar. Einn meginhöfundur þar …
Kína miðlar einingu í Palestínu
Moon of Alabama (ritstjórn) Þessi þróun er áhugaverð: South China Morning Post skrifar: Palestinian factions agree to end division in pact brokered by China …
Google og Amazon starfa fyrir Ísrael
Í aprílmánuði 2021 gerði Ísraelsher samning við Google og Amazon upp á 1,2 milljarða Bandaríkjadala um skýjalausn (cloud service) sem gengur út á að …
Alþjóðalög eru hér með einskis virði
Þjóðfrelsis- og andheimsvaldastríð – undir íslamískum merkjum
Fyrir einum og hálfum mánuði síðan (19/12) birtum við hér á Neistum greinina “Palestína – þjóðfrelsisstríð og breytt umhverfi”. Þar var á það bent …
Aðför Ísraels að UNWRA og um hlutlausan fréttaflutning
Ríkisstjórn Ísraels hlýtur að vera í skýjunum af fögnuði þessa dagana. Bara örfáum dögum eftir að hafa fengið sinn stærsta skell á alþjóðavettvangi með …
Hver er munurinn á Zionisma og gyðingdómi?
Í umræðunni er þessum hugtökum, zionisma og gyðingdómi, stöðugt ruglað saman að því er virðist í pólitískum tilgangi. Gyðingdómur er trúarbrögð sem hafa ekkert …
Þjóðarmorð í Palestínu með augum þeirra sem þar dvelja
Stjórnvöld og þrýstihópar í Ísrael og Bandaríkjunum reyna nú hvað þau geta til þess að stjórna umræðunni um þann hrylling sem nú á sér …
Haldið áfram að gera það sem þið gerðuð í dag
Kæru fundarmenn. 1 Fjöldaflutningur evrópskra Gyðinga til Palestínu byrjaði á fyrri hluta tuttugusta aldar. Þeir komu til landsins sem þátttakendur í pólitískri hreyfingu, zíonistahreyfingunni, …
Þegar fórnarlamb verður böðull
áður veröld steypistmun engi maðuröðrum þyrma…Vituð ér enn, eða hvað?Völuspá Það er ófrávíkjanlegt lögmál í mannheimum, gott ef ekki í gervallri náttúrunni, að öll …
Hvað stendur í ályktun SÞ og breytingartillögu Kanada?
Föstudaginn 27. október samþykkti neyðarfundur Sameinuðu þjóðanna (Tenth Emergency Special Session) ályktun sem varðaði ástandið á Gasa og sneri að verndun almennra borgara og …
Viðbrögð ríkisstjórnarinnar og stjórnmálaflokka við árásum ísraelska hersins á Gasa
Eðlilega var grimmdarleg árás al-Qassam-hersveitanna á ísraelska borgara, sem hófst laugardagsmorguninn 7. október, almennt fordæmd, alla vega í þeim heimshluta sem við fréttum helst …
Sameiginleg refsing og framferði pólitískrar elítu Ísraels
Sameiginleg refsing (collective punishment) er bönnuð samkvæmt þeim alþjóðasáttmálum sem náðst hefur samstaða um frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Þannig segir í 33. Grein Genfarsáttmálanna …