Tag Archives: Ísrael

Alþjóðalög eru hér með einskis virði

Alþjóðalög eru hér með einskis virði

Jón Karl Stefánsson
Hræsni ráðafólks á Vesturlöndum er nú svo æpandi að þau hafa grafið algerlega undan stoðum alþjóðalaga.
Þjóðfrelsis- og andheimsvaldastríð – undir íslamískum merkjum

Þjóðfrelsis- og andheimsvaldastríð – undir íslamískum merkjum

Þórarinn Hjartarson

Fyrir einum og hálfum mánuði síðan (19/12) birtum við hér á Neistum greinina “Palestína – þjóðfrelsisstríð og breytt umhverfi”. Þar var á það bent …

Aðför Ísraels að UNWRA og um hlutlausan fréttaflutning

Aðför Ísraels að UNWRA og um hlutlausan fréttaflutning

Páll H. Hannesson

Ríkisstjórn Ísraels hlýtur að vera í skýjunum af fögnuði þessa dagana. Bara örfáum dögum eftir að hafa fengið sinn stærsta skell á alþjóðavettvangi með …

Hver er munurinn á Zionisma og gyðingdómi?

Hver er munurinn á Zionisma og gyðingdómi?

Ólafur Gíslason

Í umræðunni er þessum hugtökum, zionisma og gyðingdómi, stöðugt ruglað saman að því er virðist í pólitískum tilgangi. Gyðingdómur er trúarbrögð sem hafa ekkert …

Þjóðarmorð í Palestínu með augum þeirra sem þar dvelja

Þjóðarmorð í Palestínu með augum þeirra sem þar dvelja

Jón Karl Stefánsson

Stjórnvöld og þrýstihópar í Ísrael og Bandaríkjunum reyna nú hvað þau geta til þess að stjórna umræðunni um þann hrylling sem nú á sér …

Haldið áfram að gera það sem þið gerðuð í dag

Haldið áfram að gera það sem þið gerðuð í dag

Viðar Þorsteinsson

Kæru fundarmenn. 1 Fjöldaflutningur evrópskra Gyðinga til Palestínu byrjaði á fyrri hluta tuttugusta aldar. Þeir komu til landsins sem þátttakendur í pólitískri hreyfingu, zíonistahreyfingunni, …

Þegar fórnar­lamb verður böðull

Þegar fórnar­lamb verður böðull

Sigurður Skúlason

áður veröld steypistmun engi maðuröðrum þyrma…Vituð ér enn, eða hvað?Völuspá Það er ófrávíkjanlegt lögmál í mannheimum, gott ef ekki í gervallri náttúrunni, að öll …

Hvað stendur í ályktun SÞ og breytingartillögu Kanada?

Hvað stendur í ályktun SÞ og breytingartillögu Kanada?

Einar Ólafsson

Föstudaginn 27. október samþykkti neyðarfundur Sameinuðu þjóðanna (Tenth Emergency Special Session) ályktun sem varðaði ástandið á Gasa og sneri að verndun almennra borgara og …

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar og stjórnmálaflokka við árásum ísraelska hersins á Gasa

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar og stjórnmálaflokka við árásum ísraelska hersins á Gasa

Einar Ólafsson

Eðlilega var grimmdarleg árás al-Qassam-hersveitanna á ísraelska borgara, sem hófst laugardagsmorguninn 7. október, almennt fordæmd, alla vega í þeim heimshluta sem við fréttum helst …

Sameiginleg refsing og framferði pólitískrar elítu Ísraels

Sameiginleg refsing og framferði pólitískrar elítu Ísraels

Jón Karl Stefánsson

Sameiginleg refsing (collective punishment) er bönnuð samkvæmt þeim alþjóðasáttmálum sem náðst hefur samstaða um frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Þannig segir í 33. Grein Genfarsáttmálanna …