Andri Sigurðsson

Enginn sósíalismi án sjálfstæðs gjaldmiðils
Viðreisn og hinir frjálslyndu flokkarnir hafa af stórum hluta gert baráttuna gegn krónunni að aðal baráttumáli sínu síðustu áratugina og nýleg grein Sigmars Guðmundssonar …

Hvers vegna við þurfum íslenskan marxisma
Nýlega kom út bókin „Why We Need American Marxism“ eftir hinn Kúbverska-Ameríska Carlos L. Garrido. Bókin er gefin út af Marxísku hugveitunni Midwestern Marx …

Vinstrið og hægrið sameinast um að verja stríð kapítalsins gegn heiminum
Stærstur hluti vinstrisins (og hægrisins) á vesturlöndum styður stríð á meðan sósíalistar og kommúnistar eru friðarsinnar. Endalausar tilraunir vinstrisins til að bendla sósíalista við …

„Hútar“: Réttmæt stjórnvöld í Jemen en ekki vígahópur
Undanfarna mánuði hafa fjölmiðlar flutt okkur fréttir af árásum Jemena á skip í Rauðahafi sem hafa haft töluverðar afleiðingar á vöruflutninga í heiminum. En …

Teymi Sameinuðu þjóðanna fann engin merki um fjöldanauðganir Hamas
Það kemur fáum á óvart að fundist hafi merki um kynferðisofbeldi í gögnum ísraelska ríkisins um árás Hamas 7. október líkt og fjölmiðlar greindu …

Navalny var enginn Julian Assange
Bandarískir embættismenn hafa notað dauða Alexei Navalny til að tala fyrir auknum vopnasendingum til Úkraínu. Fyrir þeim og mörgum leiðtogum vestursins var Navalny í …

Evrópa hefur misst allan trúverðugleika
Nærri allar Evrópskar þjóðir fordæmdu harðlega árás Hamas á Ísrael. Þó svo að lítið hefði verið vitað í byrjun um mannfall óbreyttra borgara og …

Gagnrýni á NATO er ekki stuðningur við Pútín
Ný-McCarthyískar árásir á þá sem gagnrýna NATO og Bandaríkin í tengslum við stríðið í Úkraínu eru til þess að þagga niður í umræðunni og …

Sveltu þig fyrir kapítalismann
