Andri Sigurðsson

Gerum vinstrið stéttardrifið aftur
Vinstrið síðustu áratugi hefur þróast yfir í hagsmunagæslu fyrir menntuðu millistéttina og sérfræðingastéttina og skortir öll tengsl við verkafólk. Það er eitt stærsta vandamál …

Vókismi gagnrýndur frá vinstri
Sjálfsmyndarstjórnmál (identity politics) og það sem kallað hefur verið „vókismi“ (woke-ism) hafa verið fyrirferðarmikil í stjórnmálum síðustu ára. Þessi tegund stjórnmála hefur fengið gagnrýni …

USAID og NED: Verkfæri bandarískrar heimsvaldastefnu
Það vekur athygli að sjá fólk eins og Egil Helgason verja USAID og afgreiða nýlegar fréttir af starfsemi stofnunarinnar sem falsfréttir. Þetta er sérstaklega …

Enginn sósíalismi án sjálfstæðs gjaldmiðils
Viðreisn og hinir frjálslyndu flokkarnir hafa af stórum hluta gert baráttuna gegn krónunni að aðal baráttumáli sínu síðustu áratugina og nýleg grein Sigmars Guðmundssonar …

Hvers vegna við þurfum íslenskan marxisma
Nýlega kom út bókin „Why We Need American Marxism“ eftir hinn Kúbverska-Ameríska Carlos L. Garrido. Bókin er gefin út af Marxísku hugveitunni Midwestern Marx …

Vinstrið og hægrið sameinast um að verja stríð kapítalsins gegn heiminum
Stærstur hluti vinstrisins (og hægrisins) á vesturlöndum styður stríð á meðan sósíalistar og kommúnistar eru friðarsinnar. Endalausar tilraunir vinstrisins til að bendla sósíalista við …

„Hútar“: Réttmæt stjórnvöld í Jemen en ekki vígahópur
Undanfarna mánuði hafa fjölmiðlar flutt okkur fréttir af árásum Jemena á skip í Rauðahafi sem hafa haft töluverðar afleiðingar á vöruflutninga í heiminum. En …

Teymi Sameinuðu þjóðanna fann engin merki um fjöldanauðganir Hamas
Það kemur fáum á óvart að fundist hafi merki um kynferðisofbeldi í gögnum ísraelska ríkisins um árás Hamas 7. október líkt og fjölmiðlar greindu …

Navalny var enginn Julian Assange
Bandarískir embættismenn hafa notað dauða Alexei Navalny til að tala fyrir auknum vopnasendingum til Úkraínu. Fyrir þeim og mörgum leiðtogum vestursins var Navalny í …

Evrópa hefur misst allan trúverðugleika
Nærri allar Evrópskar þjóðir fordæmdu harðlega árás Hamas á Ísrael. Þó svo að lítið hefði verið vitað í byrjun um mannfall óbreyttra borgara og …

Gagnrýni á NATO er ekki stuðningur við Pútín
Ný-McCarthyískar árásir á þá sem gagnrýna NATO og Bandaríkin í tengslum við stríðið í Úkraínu eru til þess að þagga niður í umræðunni og …

Sveltu þig fyrir kapítalismann
