Tag Archives: Covid-19

Vísindi og fréttamennska í eftirmála Covid

Vísindi og fréttamennska í eftirmála Covid

Jón Karl Stefánsson

Mjög athyglisverð frétt kom á heimasíðu vísis.is á dögunum. Fréttin sem ber nafnið „tvær alvarlegar hliðarverkanir fundust í viðamikilli rannsókn“ fjallar um nýlega rannsókn …

Hjartaskaði í kjölfar bólusetninga gegn Covid-19 mun algengari en áður var talið

Hjartaskaði í kjölfar bólusetninga gegn Covid-19 mun algengari en áður var talið

Jón Karl Stefánsson

Ný rannsókn sem framkvæmd var í Sviss á heilbrigðisstarfsfólki bendir til þess að tíðni aukaverkana sem tengjast hjartanu eftir bólusetningu gegn Covid-19 sé mun …

Ótti við sjúkdóma selur, en besta vörnin er hunsuð

Ótti við sjúkdóma selur, en besta vörnin er hunsuð

Jón Karl Stefánsson
WHO varar nú við heimsfaraldri af völdum apabólu – eftir 70 skráð dauðsföll í heiminum á árinu (meðan 6 milljónir dóu úr hungri). Óttaáróður…
"Höfð að háði og spotti"

"Höfð að háði og spotti"

Björgvin Leifsson
Veltum aðeins fyrir okkur afleiðingum þess að loka landinu alfarið í marga mánuði, jafnvel heilt ár, og fullyrðingu Ingu Sæland, alþingismanns, um að þannig…
Pfizer: auglýsing og veruleiki

Pfizer: auglýsing og veruleiki

Jón Karl Stefánsson
Fjölmiðlar á Íslandi fyllast gleðihrópum yfir því að fyrirtækin Pfizer og BioNTech komi með bóluefni sem virki í 90% tilvika gegn kórnuveiru. Moderna og…
Hvers má vænta í komandi kreppu?

Hvers má vænta í komandi kreppu?

Þorvaldur Þorvaldsson
Það kemur æ skýrar í ljós að kreppan sem heimsfaraldurinn hefur leyst úr læðingi, er ekki aðeins hik eða afturkippur í hagkerfinu. Líkur aukast…
Þrjú innlegg gegn lokunarstefnu

Þrjú innlegg gegn lokunarstefnu

Þórarinn Hjartarson
Lokunarstefnan ber með sér atvinnuleysi og ófrelsi, valdboðs- og eftirlitssamfélag í nafni sóttvarna. En vísindasamfélagið er ekki einhuga um aðferðir til að mæta Covid,…
Sóttvarnaaðgerðirnar vernda ekki áhættuhópa

Sóttvarnaaðgerðirnar vernda ekki áhættuhópa

Jón Karl Stefánsson
Sú ástæða sem oftast er gefin fyrir þeim sóttvarnaraðgerðum sem gripið hefur verið til er að með þeim sé verið að vernda áhættuhópa frá…
Covid-19, verkfæri í stéttabaráttu

Covid-19, verkfæri í stéttabaráttu

Þórarinn Hjartarson
Áhrif Covid-19 eru ekki fyrst og fremst heilsufarsleg heldur þjóðfélagsleg. Spurt er hvaðan ákvörðunin um samfélagslegar stöðvanir og lokanir kom. Svarið er hnattræn stéttarpólitík,…
Alþjóðasamstarf á tímum Covid-19

Alþjóðasamstarf á tímum Covid-19

Björgvin Leifsson
Kórónuveirufaraldurinn afhjúpar ýmsa veikleika í alþjóðlegu samstarfi en einnig innan einstakra landa. Oft virðist pólitík ráða för en ekki heilbrigðissjónarmið. Lítið er um samræmdar…
Ályktun um ráðstafanir í Covid-kreppu

Ályktun um ráðstafanir í Covid-kreppu

Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
Alþýðufylkingin hvetur til samstöðu um þá kröfu að félagslegt eignarhald komi á móti ríkisstuðningi við fyrirtæki yfir ákveðinni stærð.
Icelandair-kjaradeilan og stéttabaráttan eftir Covid

Icelandair-kjaradeilan og stéttabaráttan eftir Covid

Þórarinn Hjartarson
Icelandair gerir samninga við flugmenn og flugvirkja sem fela í sér miklar kjaraskerðingar. Þessum samningum er ætlað að leggja línuna. Öll spjót standa nú…
Covid-faraldur og kreppa. Rýnt í nokkrar tölur.

Covid-faraldur og kreppa. Rýnt í nokkrar tölur.

Þórarinn Hjartarson
Ísland er nú á miðjum skala yfir dánartíðni vegna Covid-19 í heiminum. Dánartíðnin á heimsvísu sýnist sambærileg við árstíðabundna inflúensu, en viðbrögðin eru alveg…
Gegnum Kófið

Gegnum Kófið

Þorvaldur Þorvaldsson
Ræða á Rauðum 1. maí 2020 á Ingólfstorgi. Samkomubann kom í veg fyrir göngur og hefðbundna fundi 1. maí. En á útifundartíma, kl. 14…
Hin ólíka áhætta og mikilvægi umönnunar

Hin ólíka áhætta og mikilvægi umönnunar

Jón Karl Stefánsson
Sparnaður í umönnunarþættinum er orðinn samfélaginu dýr. Þau mistök má ekki endurtaka. Áherslan á áhættuhópa skiptir öllu máli. Önnur grein Jóns Karls Stefánssonar um…
Covid og starfsmenn í velferðarmálum

Covid og starfsmenn í velferðarmálum

Jón Karl Stefánsson
"Jón Karl Stefánsson skrifar. Dánartíðni vegna Covid-19 er tiltölulega lág á Íslandi, 0,27% smitaðra er líkleg tala. Mikilvæg ástæða þess er frábært starf sem…
Lífið í Portúgal

Lífið í Portúgal

Björgvin Leifsson
Ágætu lesendur Neista. Loksins sé ég mér fært að byrja að skrifa í málgagnið á ný eftir allnokkuð hlé. Þessi fyrsta grein, sem ég…
Hugleiðingar um COVID-kreppu

Hugleiðingar um COVID-kreppu

Þórarinn Hjartarson
Hér er vikið að auðvaldskreppu í gerfi veirufaraldurs og dómínóáhrif hnattvæðingar. Meira er þó fjallað um hamfarakapítalisma og veröld í sjokkmeðferð. Loks um hin…
AGS sýnir sitt rétta andlit

AGS sýnir sitt rétta andlit

Jón Karl Stefánsson
AGS er samstíga Bandaríkjastjórn um efnahagslegar refsiaðgerðir og neitar Venesúela, eins og einnig Íran, um neyðarlán vegna Kórónaveirunnar. Í refsiaðgerðunum er neyð almennings hugsuð…