Tag Archives: Stríðsáróður
NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu
Þriðja grein Þar sem fyrri grein lauk hafði spenna byggst upp við vesturlandamæri Rússlands. Grundvallarástæða spennunnar var austurstækkun NATO og vígvæðing NATO við landamærin. …
Vígvæðing Úkraínu leiðir ekki til friðar
Nú þegar hallar öðru ári stríðsins í Úkraínu virðist komin upp pattstaða. Margboðuð gagnsókn Úkraínuhers rann út í sandinn áður en hún byrjaði og…
Stríðshaukarnir í Washington vilja stórstyrjöld – og hver getur hindrað þá?
Nýr kafli hefst Formleg ræða Joes Bidens til þjóðarinnar frá skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu á fimmtudag (19. okt) markar nýjan kafla í stríðunum …
Sameiginleg refsing og framferði pólitískrar elítu Ísraels
Sameiginleg refsing (collective punishment) er bönnuð samkvæmt þeim alþjóðasáttmálum sem náðst hefur samstaða um frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Þannig segir í 33. Grein Genfarsáttmálanna …
„Holodomor“ og „tvöfalt þjóðarmorð“
Til að heyja stríð þarf að sverta óvinina og þvo vinina – í nútíð og fortíð. Frásögnin um baksvið stríðsins er hluti af stríðinu …
Bjarnargreiði Vesturlanda við Úkraínu
Sögur af yfirvofandi hruni rússneska hersins í Úkraínu og sigri hins úkraínska hefur kynnt undir þá stefnu að dæla æ meiri vopnum í stríðið…
Bútsja, rússaandúð og stríðsáróður á RÚV
Í tilefni af ársafmæli Úkraínustríðsins gaf RÚV/Kveikur okkur sína útgáfu af stríðinu, af þjáningum Úkraínumanna og ekki síður af framferði Rússa, einkum í bænum…
Opinbera frásögnin af Úkraínu
Caitlin Johnstone þjappar hér saman nokkrum aðalatriðum í Úkraínudeilunni. Caitlin Johnstone er víðkunnur óháður blaðamaður, magnaður penni og hugrökk kona frá Melbourne í Ástralíu.
Vígvæðingin á Íslandi (framhaldssaga)
Umsvif Bandaríkjanna og NATO á Íslandi aukast jafnt og þétt. Ekki síður árið 2022. Að nokkru leyti tengist það innrás Rússa í Úkraínu, en…
Upplýsingaóreiða og falsfréttir: Tilfelli Líbíu
Hér verður kastljósinu beint á hlutverk falsfrétta í hörmungunum sem dundu á Líbíu árið 2011, en ekki verður kafað djúpt í sögulegar rætur þeirra,…
Íslensk fúkyrðaumræða
„Ef ekki er hægt að ræða um málefnin og innihaldið, þá er ekkert vit í því að byrja. Sleppum því. Deilum þeim upplýsingum sem…