Tag Archives: NATO

Öryggismál: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?
Þann 10. desember talaði ríkissjónvarpið við Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur utanríkisráðherra, undir starfslok, og hún brýndi fyrir komandi stjórnvöldum að heimurinn væri nú breyttur og …

Ég ætla að MAGA þig, beibý. Monroe-kenningin 2.0
[Donald Trump er settur í embætti í dag (20/1). Í eftirfarandi grein metur Pepe Escobar horfurnar. Hann leggur einkum út af mikið umræddum blaðamannafundi …

Hinir í Úkraínu og aðdragandi stríðs
Hér verður reynt að rýna í þau átök sem ríkt hafa innan Úkraínu frá árinu 2013. Sérstök áhersla verður á hóp sem gleymist oft …

Ávarp Pútíns 21. nóvember vegna eldflaugaárása
Vladimir Pútín ávarpaði þjóð sína og heimsbyggðina 21. nóvember vegna eldflaugaárása á Rússland og eldflaugaárása frá Rússlandi. Ávarp Pútíns á rússnesku og ávarp Pútíns …

Hvers vegna Pútín mun ekki fara í kjarnorkustríð
Ian Proud er breskur diplómati sem hefur starfað í Rússlandi. Greinin birt á vefsíðu hans. Margir vestrænir fréttaskýrendur spá í ofboði um yfirvofandi upphaf …

Gunnar Smári og Rósa Björk
Sjá YouTube myndband af kosningafundi. Rósa Björk Brynjólfsdóttir frambjóðandi og fyrrverandi þingakona VG réðist á Gunnar Smára Egilsson og Sósíalista í gær á kosningafundi …

Hvernig Trump gæti frelsað Evrópu. Einangrunarstefna hans er tækifæri
Versta martröð ESB hefur ræst: Donald Trump snýr aftur í Hvíta húsið. Það er ekki erfitt að ímynda sér skelfinguna sem margir leiðtogar hljóta …

Norrænir ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein
Á þingi Norðurlandaráðs í Reykavík í síðustu viku ræddu ráðherrar Norðurlanda einkum varnarmál og lýstu yfir stuðningi við «siguráætlun» Zelensskys í Úkraínustríðinu. Studdu þeir …

Bannið á Rétttrúnaðarkirkju Úkraínu er ógnvekjandi nýtt skref í átt til alræðis
Þann 24. ágúst s.l. samþykkti ríkisstjórn Úkraínu að úkraínska rétttrúnaðarkirkjan skyldi lögð af. Ástæðan sem gefin var fyrir því að banna þessa aldagömlu stofnun …

Kursk-herferðin flýtir ósigri Úkraínu og NATO
Innrás/ sókn Úkraínuhers inn í Kursk-hérað, sem hófst 6 ágúst, kom Rússum í opna skjöldu, 10-15 þúsund manna her glefsaði til sín allstórt illa …

SVARTHVÍTUR HEIMUR BJÖRNS BJARNASONAR
Björn Bjarnason, fyrrum þingmaður, ráðherra og aðstoðarritstjóri Morgunblaðins, gerir því skóna í grein hér í blaðinu, að þar sem ég sé andvígur því að …

Bandaríkin ætla að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi – söguleg ákvörðun
Þann 10. júlí sendu Bandaríkin og Þýskaland út sameiginlega tilkynningu þar sem segir að Bandaríkin ætla árið 2026 að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi, þ.á m. Tomahawk …

NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu
Þriðja grein Þar sem fyrri grein lauk hafði spenna byggst upp við vesturlandamæri Rússlands. Grundvallarástæða spennunnar var austurstækkun NATO og vígvæðing NATO við landamærin. …

NATO böl Evrópu – Ganga NATO til stríðs
Önnur grein Þetta er skrifað í tilefni af 75 ára afmæli NATO. Fyrri grein fjallaði um þróunina fram á 10. áratug. Hlutverk NATO tók …

Azov fær nú hergagnastuðning frá Íslandi
Þann 12. júní s.l. samþykkti ríkisstjórn Bandaríkjanna að aflétta banni við að veita hinum svokölluðu Azov-hersveitum hergagnaaðstoð. Banninu hafði verið komið á árið 2015 …

Einfeldningsleg utanríkisstefna hjá Jóni Trausta og Heimildinni
Voðalega rekur Heimildin einfeldningslega stefnu í utanríkispólitík. Sjá nýjasta dæmið hér. Hérna tekur Jón Trausti Reynisson undir með hægri-íhaldsmönnum í Litháen, eins og Gabrielus …

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)
Nú, seint í mars, stendur yfir mikil NATO-heræfing í Norður-Noregi, í landi, lofti og á legi. Nordic Response, heitir hún. Hún er raunar hluti …

Norðurlandafréttir: 47 bandarískar herstöðvar og Svíþjóð í NATO
Fáni Svíþjóðar var í dag (11. mars) í fyrsta sinn dreginn að húni við NATO-stöðvarnar í Brussel. Nú gengur vígvæðingin hratt fyrir sig á …

Úkraína og raunveruleikinn

Pútín og Stoltenberg útskýra stríð
Stríð í austanverðri Úkraínu. Ögn dularfullt fyrirbæri en við reynum að skilja það. Rússland berst þar gegn Úkraínuher og sameinuðu Vestrinu, þ.e.a.s. BNA/NATO. Vestrið …

,,Friðarheimur Norðurlanda“ yfirtekinn af Nató!
Á skömmum tíma hefur staða hinna svokölluðu Norðurlanda gjörbreyst. Hin gamla ímynd, að Norðurlönd væru kjörsvæði lýðræðis og friðarhugsjóna, er týnd og tröllum gefin. …

Evrópa hefur misst allan trúverðugleika
Nærri allar Evrópskar þjóðir fordæmdu harðlega árás Hamas á Ísrael. Þó svo að lítið hefði verið vitað í byrjun um mannfall óbreyttra borgara og …

Norræn réttlætiskennd tekur breytingum
Í vikunni [þ.e.a.s. 13/12] fór fram í Osló fundur forystufólks Norðurlandanna. Þau ályktuðu um stríðið í Úkraínu. Nefndu þau ýmis skilyrði sem þyrfti að …
