Tag Archives: NATO

Bannið á Rétttrúnaðarkirkju Úkraínu er ógnvekjandi nýtt skref í átt til alræðis

Bannið á Rétttrúnaðarkirkju Úkraínu er ógnvekjandi nýtt skref í átt til alræðis

Jón Karl Stefánsson

Þann 24. ágúst s.l. samþykkti ríkisstjórn Úkraínu að úkraínska rétttrúnaðarkirkjan skyldi lögð af. Ástæðan sem gefin var fyrir því að banna þessa aldagömlu stofnun …

Kursk-herferðin flýtir ósigri Úkraínu og NATO

Kursk-herferðin flýtir ósigri Úkraínu og NATO

Þórarinn Hjartarson

Innrás/ sókn Úkraínuhers inn í Kursk-hérað, sem hófst 6 ágúst, kom Rússum í opna skjöldu, 10-15 þúsund manna her glefsaði til sín allstórt illa …

SVARTHVÍTUR HEIMUR BJÖRNS BJARNASONAR

SVARTHVÍTUR HEIMUR BJÖRNS BJARNASONAR

Ögmundur Jónasson

Björn Bjarnason, fyrrum þingmaður, ráðherra og aðstoðarritstjóri Morgunblaðins, gerir því skóna í grein hér í blaðinu, að þar sem ég sé andvígur því að …

Bandaríkin ætla að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi – söguleg ákvörðun

Bandaríkin ætla að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi – söguleg ákvörðun

Tjörvi Schiöth

Þann 10. júlí sendu Bandaríkin og Þýskaland út sameiginlega tilkynningu þar sem segir að Bandaríkin ætla árið 2026 að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi, þ.á m. Tomahawk …

NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu   

NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu   

Þórarinn Hjartarson

Þriðja grein Þar sem fyrri grein lauk hafði spenna byggst upp við vesturlandamæri Rússlands. Grundvallarástæða spennunnar var austurstækkun NATO og vígvæðing NATO við landamærin. …

NATO böl Evrópu – Ganga  NATO til stríðs

NATO böl Evrópu – Ganga  NATO til stríðs

Þórarinn Hjartarson

Önnur grein Þetta er skrifað í tilefni af 75 ára afmæli NATO. Fyrri grein fjallaði um þróunina fram á 10. áratug. Hlutverk NATO tók …

Azov fær nú hergagnastuðning frá Íslandi

Azov fær nú hergagnastuðning frá Íslandi

Jón Karl Stefánsson

Þann 12. júní s.l. samþykkti ríkisstjórn Bandaríkjanna að aflétta banni við að veita hinum svokölluðu Azov-hersveitum hergagnaaðstoð. Banninu hafði verið komið á árið 2015 …

Einfeldningsleg utanríkisstefna hjá Jóni Trausta og Heimildinni

Einfeldningsleg utanríkisstefna hjá Jóni Trausta og Heimildinni

Tjörvi Schiöth

Voðalega rekur Heimildin einfeldningslega stefnu í utanríkispólitík. Sjá nýjasta dæmið hér. Hérna tekur Jón Trausti Reynisson undir með hægri-íhaldsmönnum í Litháen, eins og Gabrielus …

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)

Þórarinn Hjartarson

Nú, seint í mars, stendur yfir mikil NATO-heræfing í Norður-Noregi, í landi, lofti og á legi. Nordic Response, heitir hún. Hún er raunar hluti …

Norðurlandafréttir: 47 bandarískar herstöðvar og Svíþjóð í NATO

Norðurlandafréttir: 47 bandarískar herstöðvar og Svíþjóð í NATO

Þórarinn Hjartarson

Fáni Svíþjóðar var í dag (11. mars) í fyrsta sinn dreginn að húni við NATO-stöðvarnar í Brussel. Nú gengur vígvæðingin hratt fyrir sig á …

Úkraína og raunveruleikinn

Úkraína og raunveruleikinn

Þórarinn Hjartarson
Á tveggja ára afmæli innrásar er ögn auðveldara að taka afstöðu en í byrjun. Og til þess þarf að halda sig við raunveruleikann.
Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Þórarinn Hjartarson

Stríð í austanverðri Úkraínu. Ögn dularfullt fyrirbæri en við reynum að skilja það. Rússland berst þar gegn Úkraínuher og sameinuðu Vestrinu, þ.e.a.s. BNA/NATO. Vestrið …

,,Friðarheimur Norðurlanda“ yfirtekinn af Nató!

,,Friðarheimur Norðurlanda“ yfirtekinn af Nató!

Rúnar Kristjánsson

Á skömmum tíma hefur staða hinna svokölluðu Norðurlanda gjörbreyst. Hin gamla ímynd, að Norðurlönd væru kjörsvæði lýðræðis og friðarhugsjóna, er týnd og tröllum gefin. …

Evrópa hefur misst allan trúverðugleika

Evrópa hefur misst allan trúverðugleika

Andri Sigurðsson

Nærri allar Evrópskar þjóðir fordæmdu harðlega árás Hamas á Ísrael. Þó svo að lítið hefði verið vitað í byrjun um mannfall óbreyttra borgara og …

Norræn réttlætiskennd tekur breytingum

Norræn réttlætiskennd tekur breytingum

Ögmundur Jónasson

Í vikunni [þ.e.a.s. 13/12] fór fram í Osló fundur forystufólks Norðurlandanna. Þau ályktuðu um stríðið í Úkraínu. Nefndu þau ýmis skilyrði sem þyrfti að …

Vígvæðing Úkraínu leiðir ekki til friðar

Vígvæðing Úkraínu leiðir ekki til friðar

Þorvaldur Þorvaldsson
Nú þegar hallar öðru ári stríðsins í Úkraínu virðist komin upp pattstaða. Margboðuð gagnsókn Úkraínuhers rann út í sandinn áður en hún byrjaði og…
Úkraínustríð – gagnrýnisraddir fágætar en samt til

Úkraínustríð – gagnrýnisraddir fágætar en samt til

Ritstjórn

Á meðan ekki einn einasti starfandi þingmaður landsins er gagnrýninn á framferði NATO og stefnuna í Washington, sérstaklega á málefni Úkraínu, Sýrlands og annarra …

Bandaríkin voru að koma miklu heimsveldi fyrir kattarnef

Bandaríkin voru að koma miklu heimsveldi fyrir kattarnef

Michael Hudson

Michael Hudson, bandarískur hagfræðiprófessor, áður efnahagsráðgjafi margra ríkisstjórna og „Íslandsvinur“ fjallar hér um skjóta sjálfseyðingu bandaríska heimsveldisins. Heródótus (í History, Book 1.53) segir söguna …

Valdarán rennur út í sand

Valdarán rennur út í sand

Ritstjórn

Íslenskt útvarp og flestir andrússneskir krossfarar fögnuðu gríðarlega 24. júní yfir því sem fréttirnar lýstu sem tilvistarkreppu stjórnvalda í Moskvu vegna uppreisnar Wagner málaliða. …

Sagan sem ekki er sögð um austurstækkun NATO

Sagan sem ekki er sögð um austurstækkun NATO

Tjörvi Schiöth

Stefnan um austurstækkun NATO var ákvörðuð í Washington D.C. og var hluti af langtímastrategíu Bandaríkjanna Því hefur gjarnan verið haldið fram að austurstækkun NATO …

Gagnrýni á NATO er ekki stuðningur við Pútín

Gagnrýni á NATO er ekki stuðningur við Pútín

Andri Sigurðsson

Ný-McCarthyískar árásir á þá sem gagnrýna NATO og Bandaríkin í tengslum við stríðið í Úkraínu eru til þess að þagga niður í umræðunni og …

Leiðtogafundur skinhelgi og hræsni

Leiðtogafundur skinhelgi og hræsni

Þórarinn Hjartarson
Evrópuráðsríkin kasta steinum og tjónaskrám að Rússlandi en reynast vera í glerhúsi.
NATO og hreyfiöfl Úkraínustríðsins

NATO og hreyfiöfl Úkraínustríðsins

Þórarinn Hjartarson
Ræða Þórarinns Hartarssonar haldin hjá Menningar og friðarsamtökum íslenskra kvenna 8. mars
Fjórar tilvitnanir sem lýsa samhengi Úkraínustríðsins

Fjórar tilvitnanir sem lýsa samhengi Úkraínustríðsins

Þórarinn Hjartarson
Fjórar tilvitnanir sem sýna að Úkraína leggi til mannslífin og fallbyssufóðrið í staðgengilsstríð Bandaríkjanna og NATO. Stríðið sem er liður í ítarlegri áætlun Pentagon…