Tag Archives: NATO

Samvinna og átök á Norðurslóðum: Verða BRICS Norðurslóðasamtök?

Samvinna og átök á Norðurslóðum: Verða BRICS Norðurslóðasamtök?

Glenn Diesen

Samstarf á Norðurslóðum [the Arctic, einnig þýtt sem Norðurheimskautssvæðið] hefur lengst af verið ónæmt fyrir geópólitík. Meira að segja gegnum stórveldátök Kalda stríðsins hélt …

Vígvæðingarstefnan nýja

Vígvæðingarstefnan nýja

Þórarinn Hjartarson

Mynd: úr tveimur málverkum Þrándar Þórarinssonar, sú t.h. hluti af mynd. Kristrún Frostadóttir átti „góðan fund“ með Mark Rutte framkvæmdastjóra NATO í Brussel 28. …

Rússland vill „uppræta meginorsakir deilunnar“

Rússland vill „uppræta meginorsakir deilunnar“

Þórarinn Hjartarson

Donald Trump og Vladimir Pútín ræddu Úkraínudeiluna í tvo og hálfan tíma í síma þann 19. maí. Báðir lýstu síðan stuðningi við endurupptöku diplómatískra …

Siðrof Evrópu – samstarf NATO og ESB við Ísrael

Siðrof Evrópu – samstarf NATO og ESB við Ísrael

Einar Ólafsson

Það þarf ekki að hafa mörg orð um ástandið á Gasa nú eða þá skelfilegu glæpi sem Ísraelsríki er að fremja þar. Um það …

Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir

Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir

Þórarinn Hjartarson

Íslensk stjórnvöld ganga nú fram með mynd og frásögn af hratt vaxandi öryggisógnum á Íslandi og í okkar heimshluta, sem kalli m.a. á “endurvopnun …

„Evrópa“-Bandaríkin: Pólitísk óeining og heimsvaldasinnuð verkaskipting

„Evrópa“-Bandaríkin: Pólitísk óeining og heimsvaldasinnuð verkaskipting

Þórarinn Hjartarson

„Eru Evrópa og Bandaríkin að hætta saman?“ Það er hin brennandi spurning Ríkisútvarpsins 7. mars. RÚV hefur að undanförnu sett okkur fyrir sjónir uppreisn …

Varnarmálin: „stóraukin framlög“ ofan  í svarthol?

Varnarmálin: „stóraukin framlög“ ofan  í svarthol?

Tjörvi Schiöth

Utanríkisráðherra kallar eftir „stórauknum framlögum til öryggis- og varnarmála“. Þegar stjórnmálamenn tala um að hækka útgjöld til hernaðarmála og NATO, þá er aldrei spurt: …

Vestræn gildi í nýju ljósi

Vestræn gildi í nýju ljósi

Ögmundur Jónasson

Menn taka andköf yfir Donald Trump – eðlilega, full ástæða er til þess. Norrænir forsætisráðherrar (þeir sem eiga heimangengt) mæta í morgunmat hjá Mette …

Öryggismál: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?

Öryggismál: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?

Þórarinn Hjartarson

Þann 10. desember talaði ríkissjónvarpið við Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur utanríkisráðherra, undir starfslok, og hún brýndi fyrir komandi stjórnvöldum að heimurinn væri nú breyttur og …

Ég ætla að MAGA þig, beibý. Monroe-kenningin 2.0

Ég ætla að MAGA þig, beibý. Monroe-kenningin 2.0

Pepe Escobar

[Donald Trump er settur í embætti í dag (20/1). Í eftirfarandi grein metur Pepe Escobar horfurnar. Hann leggur einkum út af mikið umræddum blaðamannafundi …

Hinir í Úkraínu og aðdragandi stríðs

Hinir í Úkraínu og aðdragandi stríðs

Jón Karl Stefánsson

Hér verður reynt að rýna í þau átök sem ríkt hafa innan Úkraínu frá árinu 2013. Sérstök áhersla verður á hóp sem gleymist oft …

Ávarp Pútíns 21. nóvember vegna eldflaugaárása

Ávarp Pútíns 21. nóvember vegna eldflaugaárása

Tjörvi Schiöth

Vladimir Pútín ávarpaði þjóð sína og heimsbyggðina 21. nóvember vegna eldflaugaárása á Rússland og eldflaugaárása frá Rússlandi. Ávarp Pútíns á rússnesku og ávarp Pútíns …

Hvers vegna Pútín mun ekki fara í kjarnorkustríð

Hvers vegna Pútín mun ekki fara í kjarnorkustríð

Ian Proud

Ian Proud er breskur diplómati sem hefur starfað í Rússlandi. Greinin birt á vefsíðu hans. Margir vestrænir fréttaskýrendur spá í ofboði um yfirvofandi upphaf …

Gunnar Smári og Rósa Björk

Gunnar Smári og Rósa Björk

Tjörvi Schiöth

Sjá YouTube myndband af kosningafundi.  Rósa Björk Brynjólfsdóttir frambjóðandi og fyrrverandi þingakona VG réðist á Gunnar Smára Egilsson og Sósíalista í gær á kosningafundi …

Hvernig Trump gæti frelsað Evrópu. Einangrunarstefna hans er tækifæri

Hvernig Trump gæti frelsað Evrópu. Einangrunarstefna hans er tækifæri

Thomas Fazi

Versta martröð ESB hefur ræst: Donald Trump snýr aftur í Hvíta húsið. Það er ekki erfitt að ímynda sér skelfinguna sem margir leiðtogar hljóta …

Norrænir  ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein

Norrænir  ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein

Þórarinn Hjartarson

Á þingi Norðurlandaráðs í Reykavík í síðustu viku ræddu ráðherrar Norðurlanda einkum varnarmál og lýstu yfir stuðningi við «siguráætlun» Zelensskys í Úkraínustríðinu. Studdu þeir …

Bannið á Rétttrúnaðarkirkju Úkraínu er ógnvekjandi nýtt skref í átt til alræðis

Bannið á Rétttrúnaðarkirkju Úkraínu er ógnvekjandi nýtt skref í átt til alræðis

Jón Karl Stefánsson

Þann 24. ágúst s.l. samþykkti ríkisstjórn Úkraínu að úkraínska rétttrúnaðarkirkjan skyldi lögð af. Ástæðan sem gefin var fyrir því að banna þessa aldagömlu stofnun …

Kursk-herferðin flýtir ósigri Úkraínu og NATO

Kursk-herferðin flýtir ósigri Úkraínu og NATO

Þórarinn Hjartarson

Innrás/ sókn Úkraínuhers inn í Kursk-hérað, sem hófst 6 ágúst, kom Rússum í opna skjöldu, 10-15 þúsund manna her glefsaði til sín allstórt illa …

SVARTHVÍTUR HEIMUR BJÖRNS BJARNASONAR

SVARTHVÍTUR HEIMUR BJÖRNS BJARNASONAR

Ögmundur Jónasson

Björn Bjarnason, fyrrum þingmaður, ráðherra og aðstoðarritstjóri Morgunblaðins, gerir því skóna í grein hér í blaðinu, að þar sem ég sé andvígur því að …

Bandaríkin ætla að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi – söguleg ákvörðun

Bandaríkin ætla að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi – söguleg ákvörðun

Tjörvi Schiöth

Þann 10. júlí sendu Bandaríkin og Þýskaland út sameiginlega tilkynningu þar sem segir að Bandaríkin ætla árið 2026 að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi, þ.á m. Tomahawk …

NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu   

NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu   

Þórarinn Hjartarson

Þriðja grein Þar sem fyrri grein lauk hafði spenna byggst upp við vesturlandamæri Rússlands. Grundvallarástæða spennunnar var austurstækkun NATO og vígvæðing NATO við landamærin. …

NATO böl Evrópu – Ganga  NATO til stríðs

NATO böl Evrópu – Ganga  NATO til stríðs

Þórarinn Hjartarson

Önnur grein Þetta er skrifað í tilefni af 75 ára afmæli NATO. Fyrri grein fjallaði um þróunina fram á 10. áratug. Hlutverk NATO tók …

Azov fær nú hergagnastuðning frá Íslandi

Azov fær nú hergagnastuðning frá Íslandi

Jón Karl Stefánsson

Þann 12. júní s.l. samþykkti ríkisstjórn Bandaríkjanna að aflétta banni við að veita hinum svokölluðu Azov-hersveitum hergagnaaðstoð. Banninu hafði verið komið á árið 2015 …

Einfeldningsleg utanríkisstefna hjá Jóni Trausta og Heimildinni

Einfeldningsleg utanríkisstefna hjá Jóni Trausta og Heimildinni

Tjörvi Schiöth

Voðalega rekur Heimildin einfeldningslega stefnu í utanríkispólitík. Sjá nýjasta dæmið hér. Hérna tekur Jón Trausti Reynisson undir með hægri-íhaldsmönnum í Litháen, eins og Gabrielus …