Tag Archives: Kapítalismi

Það sem allir friðarsinnar þurfa að vita um umhverfismál og kapítalisma
Friðar- og umhverfisbaráttan fléttast margvíslega saman, umhverfisvandinn og stríðshættan kynda hvort undir öðru. Kapítalisminn leiðir af sér kreppur, styrjaldir, ófrið og eyðileggingu umhverfis. Getum…

Icelandair-kjaradeilan og stéttabaráttan eftir Covid
Icelandair gerir samninga við flugmenn og flugvirkja sem fela í sér miklar kjaraskerðingar. Þessum samningum er ætlað að leggja línuna. Öll spjót standa nú…

Líkurnar á því að lenda á toppnum
„Hver er sinnar gæfu smiður“. Það stenst ekki. Það er fásinna að halda því fram að í þessu kerfi séu dugnaður og hæfni einstaklinganna…

Samherji varla sértilfelli
Eftir því sem meira rúllast upp Namibíumálið mun íslenska eignastéttin kappkosta betur að stilla utanlandsrekstri Samherja upp sem algeru sértilfelli. Þórarinn Hjartarson skrifar pistil…

Neyðarlán og niðurgreiðslur
Af opinberum hlutafélögum.

Kapítalisminn er stærsta umhverfisógnin.
Á landsfundi Alþýðufylkingarinnar var ályktað um umhverfismál og tekið afstöðu.

Femínismi vs. Kapítalismi
Karitas Bjarkadóttir skrifar um ósmarýmanleika kapítalisma og femínisma.