Ögmundur Jónasson
Evrópuráðið: Assange var pólitískur fangi
Nýliðin vika er um margt gleðileg og um sumt söguleg. Það var söguleg stund þegar Julian Assange, stofnandi Wikileaks, mætti til fundar í Evrópuráðinu …
Norskur krati bugtar sig í Washington
Í byrjun árs, nánar tiltekið hinn 31. janúar, fengu þau hjá Heritage Foundation í Washington mikinn aufúsugest í heimsókn. Þetta var Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri …
SVARTHVÍTUR HEIMUR BJÖRNS BJARNASONAR
Björn Bjarnason, fyrrum þingmaður, ráðherra og aðstoðarritstjóri Morgunblaðins, gerir því skóna í grein hér í blaðinu, að þar sem ég sé andvígur því að …
WIKILEAKS VANN
Julian Assange stofnandi Wikileaks-fréttaveitunnar er frjáls maður. Undanfarin fimm ár hefur hann setið í Belmarsh-fangelsinu í London án dóms og laga á meðan tekist …
Hulda eða Stoltenberg?
Í umræðuþætti sex frambjóðenda í forsetakosningunum á Stöð 2 kom til umræðu hvort Ísland gæti tekið afstöðu sem hlutlaust ríki verandi í NATÓ.Þetta var …
HERNAÐARHYGGJA LEIDD TIL ÖNDVEGIS – OG ÞÓRDÍS BÆTIR Í
Ég minnist nokkurra ferða á fundi erlendis sem ráðherra. Tilstandið í kringum slíkar ferðir þótti mér oft keyra úr hófi fram. Verst held ég …
Hver töluðu máli Íslands í Icesave deilunni?
Að undanförnu hefur Icesave deilan frá hrunárunum komið til umræðu í fjölmiðlum og þá hver hafi gert hvað hvað og sagt hvað.Allir sem tjáðu …
SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949
SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949Morgunblaðið er í miklu hátíðarskapi þessa dagana. Tilefnið talið vera ærið, NATÓ 75 ára. Varðberg fengið til …
Norræn réttlætiskennd tekur breytingum
Í vikunni [þ.e.a.s. 13/12] fór fram í Osló fundur forystufólks Norðurlandanna. Þau ályktuðu um stríðið í Úkraínu. Nefndu þau ýmis skilyrði sem þyrfti að …
Ef jörðin kostar túkall
Tómas Tómasson alþingismaður var mættur í útvarpsþátt í vikunni að ræða sölu á íslenskum landareignum og vatnslindum til útlanda. Tómas kvaðst ekkert vilja selja …
Vöknum!
Þorgrímur Sigmundsson birtir bréf sem honum barst frá Keldunni. Það er fyrirtæki sem aflar upplýsinga um einstaklinga, vini þeirra og börn, eins og lesa má í …