Ögmundur Jónasson

Ef jörðin kostar túkall
Tómas Tómasson alþingismaður var mættur í útvarpsþátt í vikunni að ræða sölu á íslenskum landareignum og vatnslindum til útlanda. Tómas kvaðst ekkert vilja selja …

Vöknum!
Þorgrímur Sigmundsson birtir bréf sem honum barst frá Keldunni. Það er fyrirtæki sem aflar upplýsinga um einstaklinga, vini þeirra og börn, eins og lesa má í …

VIÐ EIN, ALMENNINGUR HEIMSINS, GETUM BJARGAÐ JULIAN ASSANGE
Innanríkisráðherra Breta vill að Julian Assange verði framseldur til Bandaríkjanna og réttað yfir honum þar. Skapa skal lagalegt fordæmi um að lögsækja sérhvern þann…

ÍSLAND Í NATÓ OG HER UM KJURRT?
Farið er að ræða það í alvöru að því er best verður skilið að Ísland verði tengt hernaðarbandalaginu NATÓ enn sterkari böndum en verið…

EKKI BEST Í HEIMI TAKK!
Ögmundur Jónasson fær alltaf hroll þegar Ísland á að verða «best í heimi» í einhverju. Ef við eigum t.d. að «leiða heiminn til orkuskipta».…

NORÐURLANDARÁÐ: SINNULEYSI OG SVIK VIÐ MÁLSTAÐ
Ein af áherslum BNA og NATO er að flækja Norðurlönd sem allra mest í hernaðarbröltið gegn andstæðingum NATO-velda, Rússlandi og Kína. Nýjasti vettvangur þeirrar…

HVAÐ SEGJA STJÓRNMÁLAMENN ÞEGAR GRUNNNET SÍMANS ER SELT ÚR LANDI?
Hlutafélagavæðing Landssímans 1996 var múrbrjótur markaðsvæðingar í landinu. Þar með urðu fjarskiptainnviðir samfélagsins bara vara á markaði. Næsta skref er að fjarskiptunum er útvistað,…

Uppáklæddur Kapítalismi
„En hvað ætlum við, almenningur, að gera, láta stela heiminum frá okkur á þennan hátt?“ spyr Ögmundur Jónasson um áhrifin af efnahagsstefnu World Economic…

Ræða Ögmundar hjá Stefnu 1. maí
Stefna félag vinstri manna á Akureyri hélt morgunfund 1. maí í 21. sinn