Ögmundur Jónasson

Evrópuráðið: Assange var pólitískur fangi

Evrópuráðið: Assange var pólitískur fangi

Ögmundur Jónasson

Nýliðin vika er um margt gleðileg og um sumt söguleg. Það var söguleg stund þegar Julian Assange, stofnandi Wikileaks, mætti til fundar í Evrópuráðinu …

Norskur krati bugtar sig í Washington

Norskur krati bugtar sig í Washington

Ögmundur Jónasson

Í byrjun árs, nánar tiltekið hinn 31. janúar, fengu þau hjá Heritage Foundation í Washington mikinn aufúsugest í heimsókn. Þetta var Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri …

SVARTHVÍTUR HEIMUR BJÖRNS BJARNASONAR

SVARTHVÍTUR HEIMUR BJÖRNS BJARNASONAR

Ögmundur Jónasson

Björn Bjarnason, fyrrum þingmaður, ráðherra og aðstoðarritstjóri Morgunblaðins, gerir því skóna í grein hér í blaðinu, að þar sem ég sé andvígur því að …

WIKILEAKS VANN

WIKILEAKS VANN

Ögmundur Jónasson

Julian Assange stofnandi Wikileaks-fréttaveitunnar er frjáls maður. Undanfarin fimm ár hefur hann setið í Belmarsh-fangelsinu í London án dóms og laga á meðan tekist …

Hulda eða Stoltenberg?

Hulda eða Stoltenberg?

Ögmundur Jónasson

Í umræðuþætti sex frambjóðenda í forsetakosningunum á Stöð 2 kom til umræðu hvort Ísland gæti tekið afstöðu sem hlutlaust ríki verandi í NATÓ.Þetta var …

HERNAÐARHYGGJA LEIDD TIL ÖNDVEGIS – OG ÞÓRDÍS BÆTIR Í

HERNAÐARHYGGJA LEIDD TIL ÖNDVEGIS – OG ÞÓRDÍS BÆTIR Í

Ögmundur Jónasson

Ég minnist nokkurra ferða á fundi erlendis sem ráðherra. Tilstandið í kringum slíkar ferðir þótti mér oft keyra úr hófi fram. Verst held ég …

Hver töluðu máli Íslands í Icesave deilunni?

Hver töluðu máli Íslands í Icesave deilunni?

Ögmundur Jónasson

Að undanförnu hefur Icesave deilan frá hrunárunum komið til umræðu í fjölmiðlum og þá hver hafi gert hvað hvað og sagt hvað.Allir sem tjáðu …

SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949

SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949

Ögmundur Jónasson

SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949Morgunblaðið er í miklu hátíðarskapi þessa dagana. Tilefnið talið vera ærið, NATÓ 75 ára. Varðberg fengið til …

Norræn réttlætiskennd tekur breytingum

Norræn réttlætiskennd tekur breytingum

Ögmundur Jónasson

Í vikunni [þ.e.a.s. 13/12] fór fram í Osló fundur forystufólks Norðurlandanna. Þau ályktuðu um stríðið í Úkraínu. Nefndu þau ýmis skilyrði sem þyrfti að …

Ef jörðin kostar túkall

Ef jörðin kostar túkall

Ögmundur Jónasson

Tómas Tómasson alþingismaður var mættur í útvarpsþátt í vikunni að ræða sölu á íslenskum landareignum og vatnslindum til útlanda. Tómas kvaðst ekkert vilja selja …

Vöknum!

Vöknum!

Ögmundur Jónasson

Þorgrímur Sigmundsson birtir bréf sem honum barst frá Keldunni. Það er fyrirtæki sem aflar upplýsinga um einstaklinga, vini þeirra og börn, eins og lesa má í …

VIÐ EIN, ALMENNINGUR HEIMSINS, GETUM BJARGAÐ JULIAN ASSANGE

VIÐ EIN, ALMENNINGUR HEIMSINS, GETUM BJARGAÐ JULIAN ASSANGE

Ögmundur Jónasson
Innanríkisráðherra Breta vill að Julian Assange verði framseldur til Bandaríkjanna og réttað yfir honum þar. Skapa skal lagalegt fordæmi um að lögsækja sérhvern þann…
ÍSLAND Í NATÓ OG HER UM KJURRT?

ÍSLAND Í NATÓ OG HER UM KJURRT?

Ögmundur Jónasson
Farið er að ræða það í alvöru að því er best verður skilið að Ísland verði tengt hernaðarbandalaginu NATÓ enn sterkari böndum en verið…
EKKI BEST Í HEIMI TAKK!

EKKI BEST Í HEIMI TAKK!

Ögmundur Jónasson
Ögmundur Jónasson fær alltaf hroll þegar Ísland á að verða «best í heimi» í einhverju. Ef við eigum t.d. að «leiða heiminn til orkuskipta».…
NORÐURLANDARÁÐ: SINNULEYSI OG SVIK VIÐ MÁLSTAÐ

NORÐURLANDARÁÐ: SINNULEYSI OG SVIK VIÐ MÁLSTAÐ

Ögmundur Jónasson
Ein af áherslum BNA og NATO er að flækja Norðurlönd sem allra mest í hernaðarbröltið gegn andstæðingum NATO-velda, Rússlandi og Kína. Nýjasti vettvangur þeirrar…
HVAÐ SEGJA STJÓRNMÁLAMENN ÞEGAR GRUNNNET SÍMANS ER SELT ÚR LANDI?

HVAÐ SEGJA STJÓRNMÁLAMENN ÞEGAR GRUNNNET SÍMANS ER SELT ÚR LANDI?

Ögmundur Jónasson
Hlutafélagavæðing Landssímans 1996 var múrbrjótur markaðsvæðingar í landinu. Þar með urðu fjarskiptainnviðir samfélagsins bara vara á markaði. Næsta skref er að fjarskiptunum er útvistað,…
Uppáklæddur Kapítalismi

Uppáklæddur Kapítalismi

Ögmundur Jónasson
„En hvað ætlum við, almenningur, að gera, láta stela heiminum frá okkur á þennan hátt?“ spyr Ögmundur Jónasson um áhrifin af efnahagsstefnu World Economic…
Ræða Ögmundar hjá Stefnu 1. maí

Ræða Ögmundar hjá Stefnu 1. maí

Ögmundur Jónasson
Stefna félag vinstri manna á Akureyri hélt morgunfund 1. maí í 21. sinn