Neistar er óháður fjölmiðill gegn heimsvaldastefnu, auðræði og ritskoðun

Nánar um Neista arrow_forward_ios

Greinar

Baráttan um Evrasíu – og hverfipunktur sögunnar

Baráttan um Evrasíu – og hverfipunktur sögunnar

Glenn Diesen

Landfræðipólitík (geopolitics) er fræðigrein sem fjallar um það hvernig landfræðilegir þættir víxlverka á pólitísk völd og hernaðaráætlanir. Megináherslan í landfræðipólitík hefur alltaf verið á …

Staða aðfluttra Eflingarkvenna í stéttabaráttunni

Staða aðfluttra Eflingarkvenna í stéttabaráttunni

Sólveig Anna Jónsdóttir

Hér má lesa erindi Sólveigar Önnu Jónsdóttur formanns Eflingar – stéttarfélags á viðburði ASÍ: „Nútíma kvennabarátta – Málþing um stöðu kvenna af erlendum uppruna …

„Lýðræðisskjöldur Evrópu“ og málfrelsi í höftum.

„Lýðræðisskjöldur Evrópu“ og málfrelsi í höftum.

Ólöf Benediktsdóttir

Á myndinni er Clare Daly. Hún er róttæk írsk stjórnmálakona sem sat á Evrópuþinginu frá 2019-2024. Hún er meðlimur flokksins Independents 4 Change í …

Uppreisn alþýðunnar í rómönsku Ameríku hefur verið svikin af „vinstrinu“ á Vesturlöndum

Uppreisn alþýðunnar í rómönsku Ameríku hefur verið svikin af „vinstrinu“ á Vesturlöndum

Jón Karl Stefánsson

Á tíunda áratug síðustu aldar hófst ný og spennandi tegund alþýðubaráttu í Rómönsku Ameríku. Fyrstu árin voru þessar hreyfingar dáðar af vinstrimönnum í Evrópu …

‘Þeir komu til að drepa okkur’: Hvernig Sýrlenskar öryggissveitir myrtu Alavíta í Brabishbo

‘Þeir komu til að drepa okkur’: Hvernig Sýrlenskar öryggissveitir myrtu Alavíta í Brabishbo

The Cradle

Eftirfarandi grein úr the Cradle lýsir ástandinu sem nú ríkir í Sýrlandi. „Rannsókn sýnir hvernig sjálfskipaður forseti Sýrlands, Ahmad al-Sharaa, og öryggissveitir hans unnu …

Heimsvaldaverðlaun Nóbels

Heimsvaldaverðlaun Nóbels

Andri Sigurðsson

Ákvörðun norsku Nóbels-nefndarinnar þetta árið hlýtur að fara í sögubækurnar. Ekki aðeins er handhafi verðlaunanna allt annað en friðarsinni, heldur er Venesúelska hægri konan …

Friðarsúla og „Heræfing við Viðey“

Friðarsúla og „Heræfing við Viðey“

Þórarinn Hjartarson

John Lennon átti 85 ára afamæli 9. október. Þá var kveikt á Friðarsúlunni í Viðey. John Lennon var virkur þátttakandi í uppreisn kynslóðar sem …

Ögranir, stríðsæsing og evrópsk strategía

Ögranir, stríðsæsing og evrópsk strategía

Þórarinn Hjartarson

Löng röð frétta og viburða á sviði öryggis og varnarmála dynur á okkur.  Leiðtogafundar ESB í Kristjánsborgarhöll 1. oktober og degi síðar fundur European …

Ekki er allt sem sýnist – eru Danir í djúpum skít ?

Ekki er allt sem sýnist – eru Danir í djúpum skít ?

Ólöf Benediktsdóttir

Mynd: Mette og Zelensky Eru Danir komnir í stríð og Evrópa líka? Ja, það mætti halda það a.m.k. ef dæma má af yfirlýsingum Mette …

Frelsi flóttamanns: Útlegð Assata Shakur á Kúbu

Frelsi flóttamanns: Útlegð Assata Shakur á Kúbu

Manolo De Los Santos

Assata, sem var lifandi vitnisburður um möguleikann á andspyrnu, sýndi hugrekki ekki aðeins til að hugsa um breytingar heldur einnig til að berjast fyrir …

Yfirlýsing Félagsins Ísland – Palestína vegna tillögu Trumps Bandaríkjaforseta

Yfirlýsing Félagsins Ísland – Palestína vegna tillögu Trumps Bandaríkjaforseta

Ritstjórn

Félagið Ísland – Palestína sendi út eftirfarandi yfirlýsingu 30. september um friðartillögur Bandaríkjaforseta fyrir Gaza. *** *** Trump Bandaríkjaforseti kynnti þ. 29. september á …

Bandarísk morð 2 – og bátaflotinn Sumud

Bandarísk morð 2 – og bátaflotinn Sumud

Katjana Edwardsen

Ljósm: Kuna – Madrid Hér neðan við er lítill bútur úr viðtali áhrifavaldsins Patrick Bet-David við Charlie Kirk. Við sjáum að framsetning Netanyahús, „Charlie …

Bandarísk morð

Bandarísk morð

Katjana Edwardsen

Sá óviðjafnanlegi Alex Krainer skrifar: „Það sem skiptir máli er það sem fólk trúir – ekki það sem það veit“. Og sífellt fleiri í …

RÚV og drónaflugið

RÚV og drónaflugið

Þórarinn Hjartarson

Á mánuudagskvöld 22. sept flugu nokkrir drónar yfir Kastrupflugvöll við Kaupmannahöfn sem truflaði allt flug þar í fjórar klukkustundir. Reyndar voru aðrir yfir Gardemoen …

Glæpur eða góðverk? Um flutning úkraínskra barna til Rússlands

Glæpur eða góðverk? Um flutning úkraínskra barna til Rússlands

Ólöf Benediktsdóttir

Það hefur komið fram í máli íslenskra ráðherra og í fréttaskýringum m.a. á RÚV að Rússar hafi „stolið“ tugþúsundum barna frá Úkraínu og flutt þau …

Þátttakendur eða áhorfendur? Samræður eru eina vörnin gegn stríði

Þátttakendur eða áhorfendur? Samræður eru eina vörnin gegn stríði

Jón Karl Stefánsson

Árið 2016 sótti ég merkilega ráðstefnu í Noregi. Ráðstefnan heitir „Skjervheimseminaret“ og hefur verið haldin árlega frá árinu 1996. Tilgangur ráðstefnunnar er að halda …

Ætlum við ekki að gera neitt?

Ætlum við ekki að gera neitt?

Ingólfur Gíslason

Samsett mynd: Þorgerður Katrín með bakgrunn í Gaza. Vesturlönd dæmdu Gaza til dauða 7. október 2023. Nú er verið að framfylgja dómnum. Nákvæmlega ekki …

Evrasísk heimsskipan – Ný hnattræn stjórnun

Evrasísk heimsskipan – Ný hnattræn stjórnun

Glenn Diesen

Í liðinni viku var 25. leiðtogafundur hjá Sjanhæ-samvinnustofnuninni (SCO, stofnuð 2001), í hafnarborginni Tianjin í Kína, hófst 31. ágúst. Alls 27 leiðtogar voru þar …

Leiksýning Trumps í Karíbahafi

Leiksýning Trumps í Karíbahafi

Andri Sigurðsson

Bandaríkin hafa sent þrjú herskip með rúmlega fjögur þúsund hermönnum inn í suðurhluta Karíbahafsins í tengslum við meintar aðgerðir sínar gegn glæpagengjum og fíkniefnasmyglurum …

Alex Krainer: Efnahagshamfarirnar í Evrópu eru hafnar

Alex Krainer: Efnahagshamfarirnar í Evrópu eru hafnar

Glenn Diesen

Glenn Diesen á hér viðtal við Alex Krainer um horfurnar fyrir Evrópu eftir ósigurinn í Úkraínustríðinu. Þeir ræða hvernig stríðslokin, og sú staðreynd að …

Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir?

Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir?

Viðar Hreinsson

Vesturlönd stæra sig af hugmyndum um jöfnuð, jafnræði, lýðræði og mannréttindi sem hampað er á tyllidögum og mynda kjarnann í starfi fjölda alþjóðastofnana sem …

HEIMUR Á HVERFANDI HVELI

HEIMUR Á HVERFANDI HVELI

Ögmundur Jónasson

Myndin sýnir þau sem í fréttum er iðulega skírskotað til sem “alþjóðasamfélagsins”. Öll þekkjum við þetta: Svo illa hafi verið komið í Írak, Kongó, …

Covid-19 bóluefnin: Eftirlit vanrækt og hættur hunsaðar

Covid-19 bóluefnin: Eftirlit vanrækt og hættur hunsaðar

Jón Karl Stefánsson

COVID-19 bóluefnin, sérstaklega mRNA- (Pfizer‑BioNTech og Moderna) og veiruvektor-bóluefni (AstraZeneca, Janssen), hafa verið notuð í stærstu bólusetningarherferð sögunnar. Með henni fylgdi ný erfðatæknileg nálgun …

Úkraínu-endatafl Trumps. Bandarískt undanhald verður dulbúið sem friður

Úkraínu-endatafl Trumps. Bandarískt undanhald verður dulbúið sem friður

Thomas Fazi

Þó að fundur í Hvíta húsinu í þessari viku milli Donalds Trump, Volodymyrs Zelensky og hóps evrópskra leiðtoga hafi ekki skilað neinum áþreifanlegum niðurstöðum, …