Neistar er óháður fjölmiðill gegn heimsvaldastefnu, auðræði og ritskoðun
—
Greinar
Ég ætla að MAGA þig, beibý. Monroe-kenningin 2.0
[Donald Trump er settur í embætti í dag (20/1). Í eftirfarandi grein metur Pepe Escobar horfurnar. Hann leggur einkum út af mikið umræddum blaðamannafundi …
Palestínumenn gefast ekki upp
[Ræða Sveins Rúnars Haukssonar læknis á fundi Félagsins Ísland – Palestína 11. janúar] Fundar menn, góðir félagar Við skulum hefja þennan fund á mínútu …
Grænland tilheyrir Grænlendingum – ekki Bandaríkjunum né Danmörku
Aldalöng ill meðferð danska ríkisins á Grænlandi er nú nýtt af verðandi Bandaríkjaforseta með það að markmiði að ná yfirráðum og taka við þar …
Fullveldi til sölu
Hátíðarfundurinn á Þingvöllum 17. júní 1944 markaði endalok á langri sjálfstæðisbaráttu íslensku þjóðarinnar. Þá var lýðveldisstjórnarskráin fyrir Ísland löggilt og stjórnskipulag sjálfstæðs ríkis …
Vísað til kennivalds: Um trúverðugleika í opinberri umræðu
Okkur þykir líklega eðlilegt að trúa því að við, manneskjurnar, metum sannleiksgildi upplýsinga með því að rýna vandlega í innihald þeirra. Hugmyndin er að …
John Mearsheimer um mannfallstölur í Úkraínustríðinu
Prófessor John Mearsheimer, einn fremsti sérfræðingur í heimi í alþjóðatengslum, sem er þekktur fyrir að sérhæfa sig í raunsæisstefnu í alþjóðastjórnmálum (realisma), mætti í …
Sýrland og dauðalistinn
Stjórn Bashar al-Assads í Sýrlandi féll snemma í desember fyrir íslamíska andstöðuhópnum Hayat Tahrir al-Sham (HTS) og vopnabræðrum hans. Þessu var lýst á Vesturlöndum …
Efling varar við svikamyllu í veitingageiranum – Gervistéttarfélagi beitt til að skerða kjör starfsfólks
Efling stéttarfélag varar starfsfólk í veitingageiranum við gervistéttarfélaginu „Virðingu“. „Virðing“ er ekki raunverulegt stéttarfélag heldur svikamylla rekin af atvinnurekendum í þeim tilgangi að skerða …
ESB – hernaðarvætt pólitískt samband í efnahags- og stjórnarkreppu
Þjóðaraðkvæðagreiðsla um aðildarviðræður Í stjórnarsáttmála nýju ríkisstjórnarinnar segir: „Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu fer fram eigi síðar en árið 2027.“En …
Ísland hervæðist en margir koma af fjöllum
Fylgispekt Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, við NATÓ og hervæðingu Vesturheims að boði Bandaríkjanna, virðist vera að ná nýjum hæðum. Var þó hátt flogið …
Jeffrey Sachs um Sýrland
Þann 9. desember hafði Judge Napolitano í sínu góða hlaðvarpi Judging Freedom eftirfarandi viðtal við Jeffrey Sachs, hagfræðinginn heimsþekkta, um hina nýju atburði í …
Djöfullinn skoraði mark
Ríkisstjórn Bashar al-Assads í Sýrlandi er fallin. Damaskus er yfirtekin af samtökunum HTS sem eru endurskírð útgáfa af Al Qaeda. Þetta er mikill sigur …
Krakk, gas og efnavopn: Ótrúleg saga Biden-feðganna í Úkraínu
Joe Biden hét því að beita ekki forsetavaldinu til að náða son sinn, Hunter Biden, og hlaut fyrir það hástemmt lof í fjölmiðlum fyrir …
Þöggunin í Ísrael
Í vikunni tóku ísraelsk stjórnvöld þá ákvörðun að útiloka stuðning við og beita refsiaðgerðum gegn elsta og stærsta dagblaði Ísraels; The Haaretz, vegna fréttaflutnings …
Merkingarmunur sem áróðursvopn
Einn athyglisverðasti hluti sögu áróðurs á vesturlöndum er það hvernig félagsvísindi hafa verið notuð í þeim tilgangi að þróa áróðurstækni fyrir valdamikið fólk í …
Hinir í Úkraínu og aðdragandi stríðs
Hér verður reynt að rýna í þau átök sem ríkt hafa innan Úkraínu frá árinu 2013. Sérstök áhersla verður á hóp sem gleymist oft …
Korter í kosningar
Nú þegar nokkrir dagar eru í alþingiskosningar á Íslandi er áhugavert að skoða aðeins flokkana, sem eru í framboði. Hér verður ekki kafað djúpt …
Ávarp Pútíns 21. nóvember vegna eldflaugaárása
Vladimir Pútín ávarpaði þjóð sína og heimsbyggðina 21. nóvember vegna eldflaugaárása á Rússland og eldflaugaárása frá Rússlandi. Ávarp Pútíns á rússnesku og ávarp Pútíns …
Hvers vegna Pútín mun ekki fara í kjarnorkustríð
Ian Proud er breskur diplómati sem hefur starfað í Rússlandi. Greinin birt á vefsíðu hans. Margir vestrænir fréttaskýrendur spá í ofboði um yfirvofandi upphaf …
Gunnar Smári og Rósa Björk
Sjá YouTube myndband af kosningafundi. Rósa Björk Brynjólfsdóttir frambjóðandi og fyrrverandi þingakona VG réðist á Gunnar Smára Egilsson og Sósíalista í gær á kosningafundi …
Hvers vegna sósíalismi?
Er það ráðlegt fyrir mann, sem ekki er sérfræðingur í lögmálum efnahags- og þjóðfélagsmála, að láta í ljós skoðanir á viðfangsefni sem sósíalisma? Af …
Hvernig Trump gæti frelsað Evrópu. Einangrunarstefna hans er tækifæri
Versta martröð ESB hefur ræst: Donald Trump snýr aftur í Hvíta húsið. Það er ekki erfitt að ímynda sér skelfinguna sem margir leiðtogar hljóta …
Nýlendustríðið í Úkraínu
Bandaríkin og Vesturveldin, með Nató og ESB í broddi fylkingar, halda af einbeittum brotavilja áfram hinni nýju nýlendustefnu sinni í Úkraínu, sem er fyrsta …
Litið til baka – dæmi um dómgreindarleysi !
Bretar urðu að flýja frá öllum búnaði sínum í Dunkirk á tímabilinu frá 26. maí til 4. júní 1940, yfir sundið til Bretlands. Búnaður …