Neistar er óháður fjölmiðill gegn heimsvaldastefnu, auðræði og ritskoðun

Nánar um Neista chevron_right

Greinar

Rangsnúin túlkun Trumps á tollasögu Bandaríkjanna

Rangsnúin túlkun Trumps á tollasögu Bandaríkjanna

Michael Hudson

Tollapólitík Donalds Trump’s hefur valdið uppnámi á mörkuðum, jafnt meðal bandamanna hans og óvina. Öngþveitið endurspeglar þá staðreynd að meginmarkmið hans var ekki tollapólitík …

Ný-Straussistar og stríðið í Austur Evrópu

Ný-Straussistar og stríðið í Austur Evrópu

Jón Karl Stefánsson

Ný-Straussismi er ekki hugtak í mikilli almennri notkun, þrátt fyrir að eiga tilkall í þann titil að vera sú hugmyndafræði sem hefur haft mest …

Vókismi gagnrýndur frá vinstri

Vókismi gagnrýndur frá vinstri

Andri Sigurðsson

Sjálfsmyndarstjórnmál (identity politics) og það sem kallað hefur verið „vókismi“ (woke-ism) hafa verið fyrirferðarmikil í stjórnmálum síðustu ára. Þessi tegund stjórnmála hefur fengið gagnrýni …

BadBanki-málið: Þöggun, eftirlit og baráttan fyrir réttlátu stafrænu samfélagi

BadBanki-málið: Þöggun, eftirlit og baráttan fyrir réttlátu stafrænu samfélagi

Fiorella Isabel

Við lifum á tímum þar sem tjáningarfrelsið er æ meira í hættu. Að tjá skoðun getur haft í för með sér ekki einungis árásir …

Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir

Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir

Þórarinn Hjartarson

Íslensk stjórnvöld ganga nú fram með mynd og frásögn af hratt vaxandi öryggisógnum á Íslandi og í okkar heimshluta, sem kalli m.a. á “endurvopnun …

Því miður hefur Trump rétt fyrir sér um Úkraínu

Því miður hefur Trump rétt fyrir sér um Úkraínu

Alan J Kuperman

Alan J. Kuperman er stjórnmálafræðiprófessor í Austin Texas og vel þekktur álitsgjafi um bandaríska utanríkisstefnu. Skrifar hér í The Hill. The Hill, skoðanagrein, 18. …

Goðsagnir í áróðri eru sannleikanum sterkari – Um baráttu góðs (okkar) og ills (hinna)

Goðsagnir í áróðri eru sannleikanum sterkari – Um baráttu góðs (okkar) og ills (hinna)

Jón Karl Stefánsson

Með hverju ári víkur Ísland smám saman lengra frá stefnu um vinsamleg og friðsæl samskipti við erlend ríki yfir í æ eindregnari stuðning við …

Kafka á Alþingi

Kafka á Alþingi

Ögmundur Jónasson

Ekki er svo að skilja að Franz Kafka hafi tekið sæti á Alþingi, enda búinn að hvíla í gröf sinni suður í Prag í …

Hvernig lýðræðið dó í Rúmeníu

Hvernig lýðræðið dó í Rúmeníu

Thomas Fazi

Það sem gerðist í Rúmeníu er fyrirboði þess sem koma skal annars staðar: þegar áróður missir áhrif sín eru ráðandi elítur í auknum mæli …

Var ykkur sama um sýrlenskan almenning þegar allt kom til alls?

Var ykkur sama um sýrlenskan almenning þegar allt kom til alls?

Jón Karl Stefánsson

Ég renndi yfir helstu netfréttamiðla á Íslandi í morgun; Rúv, MBL, Vísi, DV og Heimildina. Þar voru vissulega ýmsar fréttir. Af erlendum vettvangi er …

„Evrópa“-Bandaríkin: Pólitísk óeining og heimsvaldasinnuð verkaskipting

„Evrópa“-Bandaríkin: Pólitísk óeining og heimsvaldasinnuð verkaskipting

Þórarinn Hjartarson

„Eru Evrópa og Bandaríkin að hætta saman?“ Það er hin brennandi spurning Ríkisútvarpsins 7. mars. RÚV hefur að undanförnu sett okkur fyrir sjónir uppreisn …

Samningar Kennarasambandsins og «umframhækkanir»

Samningar Kennarasambandsins og «umframhækkanir»

Þórarinn Hjartarson

Kennarar skrifuðu þriðjudaginn 25. febrúar undir nýjan kjarasamning við ríki og sveitarfélög. Með því var, a.m.k. í bili, frekari verkföllum afstýrt. Sem kunnugt er …

Varnarmálin: „stóraukin framlög“ ofan  í svarthol?

Varnarmálin: „stóraukin framlög“ ofan  í svarthol?

Tjörvi Schiöth

Utanríkisráðherra kallar eftir „stórauknum framlögum til öryggis- og varnarmála“. Þegar stjórnmálamenn tala um að hækka útgjöld til hernaðarmála og NATO, þá er aldrei spurt: …

USAID og NED: Verkfæri bandarískrar heimsvaldastefnu

USAID og NED: Verkfæri bandarískrar heimsvaldastefnu

Andri Sigurðsson

Það vekur athygli að sjá fólk eins og Egil Helgason verja USAID og afgreiða nýlegar fréttir af starfsemi stofnunarinnar sem falsfréttir. Þetta er sérstaklega …

Fáein orð um það að þekkja vini sína

Fáein orð um það að þekkja vini sína

Erna Ýr Öldudóttir

Ísland 10. maí 1940. Bretar gera innrás og mölva hurðina á Landssímahúsinu, sem var um það bil eina vörn landsins. Þannig hefst hersetan, sem …

Vestræn gildi í nýju ljósi

Vestræn gildi í nýju ljósi

Ögmundur Jónasson

Menn taka andköf yfir Donald Trump – eðlilega, full ástæða er til þess. Norrænir forsætisráðherrar (þeir sem eiga heimangengt) mæta í morgunmat hjá Mette …

Hrynjandi heimsmynd Vesturlanda og «uppreisn Evrópu»

Hrynjandi heimsmynd Vesturlanda og «uppreisn Evrópu»

Þórarinn Hjartarson

Taugatitringur hefur skekið Evrópu síðustu daga, vegna hinna boðuðu viðræðna milli Washington og Moskvu um Úkraínudeiluna. Stundum hefur mátt skilja á RÚV að í …

Washington sleppir Úkraínu. Ísrael gefur eftir fyrir kröfu Hamas

Washington sleppir Úkraínu. Ísrael gefur eftir fyrir kröfu Hamas

Caitlin Johnstone
Pete Hegseth utanríkisráðherra
Einpóla heimsskipan blásin af?

Einpóla heimsskipan blásin af?

Þórarinn Hjartarson

Þann 30 janúar hafði Megyn Kelly mjög athyglisvert viðtal við nýja bandaríska utanríkisráðherrann Marco Rubio, m.a. um hvað kjörorðið „Bandaríkin fyrst“ muni þýða í …

Öryggismál: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?

Öryggismál: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?

Þórarinn Hjartarson

Þann 10. desember talaði ríkissjónvarpið við Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur utanríkisráðherra, undir starfslok, og hún brýndi fyrir komandi stjórnvöldum að heimurinn væri nú breyttur og …

Um Trump, þriðju heimsstyrjöldina, og „give peace a chance“

Um Trump, þriðju heimsstyrjöldina, og „give peace a chance“

Tjörvi Schiöth

Hérna er balanseruð og yfirveguð umfjöllun um Biden vs. Trump sem er hægt að taka til fyrirmyndar. Sem er hressandi í þessu svakalega skautaða …

Auðvaldið umbúðalaust

Auðvaldið umbúðalaust

Ögmundur Jónasson

Ævintýri H.C. Andersen um nýju fötin keisarans er skörp þjóðfélagsádeila sem beinist jafnt að þeim sem fara með völdin og hinum sem gera þeim …

Ég ætla að MAGA þig, beibý. Monroe-kenningin 2.0

Ég ætla að MAGA þig, beibý. Monroe-kenningin 2.0

Pepe Escobar

[Donald Trump er settur í embætti í dag (20/1). Í eftirfarandi grein metur Pepe Escobar horfurnar. Hann leggur einkum út af mikið umræddum blaðamannafundi …

Palestínumenn gefast ekki upp

Palestínumenn gefast ekki upp

Sveinn Rúnar Hauksson

[Ræða Sveins Rúnars Haukssonar læknis á fundi Félagsins Ísland – Palestína 11. janúar] Fundar menn, góðir félagar Við skulum hefja þennan fund á mínútu …