Neistar er óháður fjölmiðill gegn heimsvaldastefnu, auðræði og ritskoðun
—
Greinar

Valdaránið í Chile 11. september 1973, aðdragandi og eftirmál
Þegar hugað er að aðdraganda valdaránsins í Chile 11. september 1973 er eðlilegt að líta fyrst til Monroe-kenningarinnar. Hún er kennd við James Monroe …

Fimmtíu ár liðin frá 11. september
…í Síle, þ.e. hörmungunum sem skipulögð voru af Bandaríkjunum sem opnuðu vestræn augu fyrir utanríkisstefnu heimsveldisins. Það sem við hefðum átt að skilja þá …

Hírósíma og Nagasakí og nokkrar staðreyndir
„Japanir voru reiðubúnir til þess að gefast upp og það var alls ekki nauðsynlegt að ráðast á þá með þessum hræðilega hlut.“ Þessi orð …

Uppreisn suðursins – getur BRICS veikt yfirdrottnun Alþjóðabankans og AGS?
Þann 24. ágúst sl. var haldinn heimssögulegur fundur BRICS landanna (Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður Afríku) í Jóhannesarborg í Suður Afríku þar sem …

Lockheed Martin kynnir til sögunnar nýjar tegundir morðvopna
Blússandi gangur er nú meðal vopnaframleiðenda í Bandaríkjunum og sífellt koma fram ný vopn frá þessum stórfyrirtækjum. Meðal þessara vopna eru svokölluð Directed Energy …

Ef jörðin kostar túkall
Tómas Tómasson alþingismaður var mættur í útvarpsþátt í vikunni að ræða sölu á íslenskum landareignum og vatnslindum til útlanda. Tómas kvaðst ekkert vilja selja …

Frakkland að missa tökin á fyrrverandi nýlendum sínum
Níger er fjórða ríkið í norðvesturhluta Afríku, svæði sem landfræðilega kallast Sahel og voru áður hluti af nýlenduveldi Frakklands, þar sem valdarán hefur farið …

Full þörf á málefnalegum skæruhernaði
Sjómenn hafa löngum verið atkvæðamikill hópur í íslenskri þjóðarsögu. En eftir upptöku hins illræmda kvótakerfis, sem færði auðlindina í hendur fjármagns-aflanna í landinu, hefur …

Hjartaskaði í kjölfar bólusetninga gegn Covid-19 mun algengari en áður var talið
Ný rannsókn sem framkvæmd var í Sviss á heilbrigðisstarfsfólki bendir til þess að tíðni aukaverkana sem tengjast hjartanu eftir bólusetningu gegn Covid-19 sé mun …

„Holodomor“ og „tvöfalt þjóðarmorð“
Til að heyja stríð þarf að sverta óvinina og þvo vinina – í nútíð og fortíð. Frásögnin um baksvið stríðsins er hluti af stríðinu …

VG – Þarfasti þjónn stórauðvaldsins?: Um svikin við strandveiðimenn
Á landsfundi 2021 samþykkti VG stefnu um „Auðlindir hafs og stranda“. Þar voru reifuð falleg loforð um sjálfbæra nýtingu og sameign þjóðarinnar á nytjastofnum …

Einkavæðing og andlýðræði í Úkraínu
Fyrsti hluti: BlackRock og árásir á verkalýðshreyfingar Orðræðan um Úkraínustríðið fjallar meðal annars um það að um sé að ræða stríð fyrir lýðræðisgildum gegn …

Vöknum!
Þorgrímur Sigmundsson birtir bréf sem honum barst frá Keldunni. Það er fyrirtæki sem aflar upplýsinga um einstaklinga, vini þeirra og börn, eins og lesa má í …

Bandaríkin voru að koma miklu heimsveldi fyrir kattarnef
Michael Hudson, bandarískur hagfræðiprófessor, áður efnahagsráðgjafi margra ríkisstjórna og „Íslandsvinur“ fjallar hér um skjóta sjálfseyðingu bandaríska heimsveldisins. Heródótus (í History, Book 1.53) segir söguna …

Orsakaði samyrkjuherferðin hungursneyðina 1933?
Fyrsta grein af þremur hér á Neistum tók fyrir kenninguna um “Holodomor” í Úkraínu sem hópmorð/þjóðarmorð “af ásetningi” eins og Alþingi Íslendinga ályktaði í …

Valdarán rennur út í sand
Íslenskt útvarp og flestir andrússneskir krossfarar fögnuðu gríðarlega 24. júní yfir því sem fréttirnar lýstu sem tilvistarkreppu stjórnvalda í Moskvu vegna uppreisnar Wagner málaliða. …

Endalok vestrænna fjármálayfirburða í Afríku í sjónmáli – mun sagan í Líbíu endurtaka sig?
Ríki um alla Afríku stigu stórt skref í átt til efnahagslegs sjálfstæðis frá Vesturlöndum um helgina með því að koma af stað tryggingakerfi sem …

Daniel Ellsberg: uppljóstrari um raunveruleikann
Daniel Ellsberg, einn mikilvægasti uppljóstrari síns samtíma, lést 16. júní síðastliðinn. „Hann hrinti af stað allsherjar pólitískri deilu í landi sínu árið 1971 þegar …

„Holodomor“: Sagan notuð sem vopn
Yfirstandandi heimsátök (geópólitík) og atburðir undanfarinna missera hafa fært Rússland og Úkraínu í miðju mikillar skoðunar og umræðu. Stríðið gegn Rússlandi er háð á …

Blaðamenn þöglir
Þögn blaðamanna á meðferð Julian Assange er nógu skerandi. En Assange er sannarlega ekki einn. Aðfarirnar gegn hugrökkum blaðamönnum og uppljóstrurum á Vesturlöndum verða …

Sagan sem ekki er sögð um austurstækkun NATO
Stefnan um austurstækkun NATO var ákvörðuð í Washington D.C. og var hluti af langtímastrategíu Bandaríkjanna Því hefur gjarnan verið haldið fram að austurstækkun NATO …

Neistar – og Hollvinafélag Neista
Þetta er ávarp um vefritið Neista. Ritið er komið á nýjan rekstrarlegan grundvöll. Neistar voru stofnaðir árið 2017 sem málgagn Alþýðufylkingarinnar. Þannig hafa þeir …

Sálfræðihernaður hinnar síljúgandi sérgæsku!

Gagnrýni á NATO er ekki stuðningur við Pútín
Ný-McCarthyískar árásir á þá sem gagnrýna NATO og Bandaríkin í tengslum við stríðið í Úkraínu eru til þess að þagga niður í umræðunni og …