Neistar er óháður fjölmiðill gegn heimsvaldastefnu, auðræði og ritskoðun

Nánar um Neista chevron_right

Greinar

Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið

Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið

Þórarinn Hjartarson

Það var hægt að koma á vopnahléi og friðarsamningi í Úkraínudeilunni strax vorið 2022, þar sem beinu stríðsaðilarnir tveir höfðu í stærstum atriðum náð …

Þjóðarmorð í Palestínu með augum þeirra sem þar dvelja

Þjóðarmorð í Palestínu með augum þeirra sem þar dvelja

Jón Karl Stefánsson

Stjórnvöld og þrýstihópar í Ísrael og Bandaríkjunum reyna nú hvað þau geta til þess að stjórna umræðunni um þann hrylling sem nú á sér …

Haldið áfram að gera það sem þið gerðuð í dag

Haldið áfram að gera það sem þið gerðuð í dag

Viðar Þorsteinsson

Kæru fundarmenn. 1 Fjöldaflutningur evrópskra Gyðinga til Palestínu byrjaði á fyrri hluta tuttugusta aldar. Þeir komu til landsins sem þátttakendur í pólitískri hreyfingu, zíonistahreyfingunni, …

Gaza: Lokamarkmiðið er þjóðernishreinsun

Gaza: Lokamarkmiðið er þjóðernishreinsun

Jón Karl Stefánsson

Ísraelska hugveitan Misgav Institute for National Security & Zionist Strategy, birti í síðustu viku skýrslu sem ber nafnið „Áætlun um tilfærslu og endanlegan flutning …

Þegar fórnar­lamb verður böðull

Þegar fórnar­lamb verður böðull

Sigurður Skúlason

áður veröld steypistmun engi maðuröðrum þyrma…Vituð ér enn, eða hvað?Völuspá Það er ófrávíkjanlegt lögmál í mannheimum, gott ef ekki í gervallri náttúrunni, að öll …

Hvað stendur í ályktun SÞ og breytingartillögu Kanada?

Hvað stendur í ályktun SÞ og breytingartillögu Kanada?

Einar Ólafsson

Föstudaginn 27. október samþykkti neyðarfundur Sameinuðu þjóðanna (Tenth Emergency Special Session) ályktun sem varðaði ástandið á Gasa og sneri að verndun almennra borgara og …

Stríðshaukarnir í Washington vilja stórstyrjöld – og hver getur hindrað þá?

Stríðshaukarnir í Washington vilja stórstyrjöld – og hver getur hindrað þá?

Pål Steigan

Nýr kafli hefst Formleg ræða Joes Bidens til þjóðarinnar frá skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu á fimmtudag (19. okt) markar nýjan kafla í stríðunum …

Úkraínustríð – gagnrýnisraddir fágætar en samt til

Úkraínustríð – gagnrýnisraddir fágætar en samt til

Ritstjórn

Á meðan ekki einn einasti starfandi þingmaður landsins er gagnrýninn á framferði NATO og stefnuna í Washington, sérstaklega á málefni Úkraínu, Sýrlands og annarra …

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar og stjórnmálaflokka við árásum ísraelska hersins á Gasa

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar og stjórnmálaflokka við árásum ísraelska hersins á Gasa

Einar Ólafsson

Eðlilega var grimmdarleg árás al-Qassam-hersveitanna á ísraelska borgara, sem hófst laugardagsmorguninn 7. október, almennt fordæmd, alla vega í þeim heimshluta sem við fréttum helst …

Fjall, haf og múr

Fjall, haf og múr

Einar Ólafsson

Ég hef heyrt af múrí fjarlægu landi,ég lít til fjalla, ég lít til hafs. Bak við fjallið býr systir mín,handan hafsins býr bróðir minn. …

Sameiginleg refsing og framferði pólitískrar elítu Ísraels

Sameiginleg refsing og framferði pólitískrar elítu Ísraels

Jón Karl Stefánsson

Sameiginleg refsing (collective punishment) er bönnuð samkvæmt þeim alþjóðasáttmálum sem náðst hefur samstaða um frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Þannig segir í 33. Grein Genfarsáttmálanna …

Utanríkis- og flóttamannastefna taglhnýtingsins

Utanríkis- og flóttamannastefna taglhnýtingsins

Ritstjórn

Bandaríkin eiga aðild að öllum helstu styrjöldum á 21. öldinni, hafa yfirleitt frumkvæðið og forustuhlutverkið. Bandaríkin eru „herskáasta þjóð í mannkynssögunni“ eins og Carter …

Fulltrúar 80% jarðarbúa kalla eftir nýrri heimskipan í efnahagsmálum

Fulltrúar 80% jarðarbúa kalla eftir nýrri heimskipan í efnahagsmálum

Júlíus K Valdimarsson

Eitt hundrað þjóðarleiðtogar og fulltrúar ríkisstjórna G77 + Kína hittust í Havana 15. og 16. september s.l. Í löndunum sem áttu þarna fulltrúa búa …

Valdaránið í Chile 11. september 1973, aðdragandi og eftirmál

Valdaránið í Chile 11. september 1973, aðdragandi og eftirmál

Einar Ólafsson

Þegar hugað er að aðdraganda valdaránsins í Chile 11. september 1973 er eðlilegt að líta fyrst til Monroe-kenningarinnar. Hún er kennd við James Monroe …

Fimmtíu ár liðin frá 11. september

Fimmtíu ár liðin frá 11. september

Katjana Edwardsen

…í Síle, þ.e. hörmungunum sem skipulögð voru af Bandaríkjunum sem opnuðu vestræn augu fyrir utanríkisstefnu heimsveldisins. Það sem við hefðum átt að skilja þá …

Hírósíma og Nagasakí og nokkrar staðreyndir

Hírósíma og Nagasakí og nokkrar staðreyndir

Gylfi Páll Hersir

„Japanir voru reiðubúnir til þess að gefast upp og það var alls ekki nauðsynlegt að ráðast á þá með þessum hræðilega hlut.“ Þessi orð …

Uppreisn suðursins – getur BRICS veikt yfirdrottnun Alþjóðabankans og AGS?

Uppreisn suðursins – getur BRICS veikt yfirdrottnun Alþjóðabankans og AGS?

Júlíus K Valdimarsson

Þann 24. ágúst sl. var haldinn heimssögulegur fundur BRICS landanna (Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður Afríku) í Jóhannesarborg í Suður Afríku þar sem …

Lockheed Martin kynnir til sögunnar nýjar tegundir morðvopna

Lockheed Martin kynnir til sögunnar nýjar tegundir morðvopna

Jón Karl Stefánsson

Blússandi gangur er nú meðal vopnaframleiðenda í Bandaríkjunum og sífellt koma fram ný vopn frá þessum stórfyrirtækjum. Meðal þessara vopna eru svokölluð Directed Energy …

Ef jörðin kostar túkall

Ef jörðin kostar túkall

Ögmundur Jónasson

Tómas Tómasson alþingismaður var mættur í útvarpsþátt í vikunni að ræða sölu á íslenskum landareignum og vatnslindum til útlanda. Tómas kvaðst ekkert vilja selja …

Frakkland að missa tökin á fyrrverandi nýlendum sínum

Frakkland að missa tökin á fyrrverandi nýlendum sínum

Jón Karl Stefánsson

Níger er fjórða ríkið í norðvesturhluta Afríku, svæði sem landfræðilega kallast Sahel og voru áður hluti af nýlenduveldi Frakklands, þar sem valdarán hefur farið …

Full þörf á málefnalegum skæruhernaði

Full þörf á málefnalegum skæruhernaði

Rúnar Kristjánsson

Sjómenn hafa löngum verið atkvæðamikill hópur í íslenskri þjóðarsögu. En eftir upptöku hins illræmda kvótakerfis, sem færði auðlindina í hendur fjármagns-aflanna í landinu, hefur …

Hjartaskaði í kjölfar bólusetninga gegn Covid-19 mun algengari en áður var talið

Hjartaskaði í kjölfar bólusetninga gegn Covid-19 mun algengari en áður var talið

Jón Karl Stefánsson

Ný rannsókn sem framkvæmd var í Sviss á heilbrigðisstarfsfólki bendir til þess að tíðni aukaverkana sem tengjast hjartanu eftir bólusetningu gegn Covid-19 sé mun …

„Holodomor“ og „tvöfalt þjóðarmorð“

„Holodomor“ og „tvöfalt þjóðarmorð“

Þórarinn Hjartarson

Til að heyja stríð þarf að sverta óvinina og þvo vinina – í nútíð og fortíð. Frásögnin um baksvið stríðsins er hluti af stríðinu …

VG – Þarfasti þjónn stórauðvaldsins?: Um svikin við strandveiðimenn

VG – Þarfasti þjónn stórauðvaldsins?: Um svikin við strandveiðimenn

Jón Karl Stefánsson

Á landsfundi 2021 samþykkti VG stefnu um „Auðlindir hafs og stranda“. Þar voru reifuð falleg loforð um sjálfbæra nýtingu og sameign þjóðarinnar á nytjastofnum …