Neistar er óháður fjölmiðill gegn heimsvaldastefnu, auðræði og ritskoðun
—
Greinar

Sagan sem ekki er sögð um austurstækkun NATO
Stefnan um austurstækkun NATO var ákvörðuð í Washington D.C. og var hluti af langtímastrategíu Bandaríkjanna Því hefur gjarnan verið haldið fram að austurstækkun NATO …

Neistar – og Hollvinafélag Neista
Þetta er ávarp um vefritið Neista. Ritið er komið á nýjan rekstrarlegan grundvöll. Neistar voru stofnaðir árið 2017 sem málgagn Alþýðufylkingarinnar. Þannig hafa þeir …

Sálfræðihernaður hinnar síljúgandi sérgæsku!
Rúnar Kristjánsson skrifar um stríðsáróður vestrænna fréttastofa. Birt með góðfúslegu leyfi höfundar.

Gagnrýni á NATO er ekki stuðningur við Pútín
Ný-McCarthyískar árásir á þá sem gagnrýna NATO og Bandaríkin í tengslum við stríðið í Úkraínu eru til þess að þagga niður í umræðunni og …

Leiðtogafundur skinhelgi og hræsni
Evrópuráðsríkin kasta steinum og tjónaskrám að Rússlandi en reynast vera í glerhúsi.

Áskorun til evrópskra leiðtoga: Stöðvið stríðið í Úkraínu!
Send var út í dag mikilvæg friðaráskorun til evrópskra leiðtoga um að „stöðva stríðið í Úkraínu nú þegar“. Áskorunin er send út að frumkvæði…

Sveltu þig fyrir kapítalismann
Kapítalisminn í dag hefur fætt af sér neysluhyggju og eftirlitssamfélag byggt í kringum þarfir hinna ríku þar sem ómögulegt virðist að breyta nokkru sem…

Nýr kafli að hefjast í stríðinu gegn alþýðunni: Fyrsta maí-ávarp
Áhlaup á réttindi og kjör alþýðunnar er í uppsiglingu. Í þeirri baráttu sem blasir við er nauðsynlegt að verkafólk standi þétt saman og þekki…

Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn, Rússland og Bandaríkin
Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn sendi 17. mars út handtökuskipun á hendur Vladimir Pútín fyrir "ólöglegan flutning" úkraínskra barna úr landi. Einar Ólafsson efast um vægi þess…

Jú, frumvarpið vegur að stjórnarskrá og fullveldi Íslands
Arnar þór Jónsson lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir framlagt stjórnarfrumvarp um breytingu á lögum um EES-samninginn.

Bjarnargreiði Vesturlanda við Úkraínu
Sögur af yfirvofandi hruni rússneska hersins í Úkraínu og sigri hins úkraínska hefur kynnt undir þá stefnu að dæla æ meiri vopnum í stríðið…

NATO og hreyfiöfl Úkraínustríðsins
Ræða Þórarinns Hartarssonar haldin hjá Menningar og friðarsamtökum íslenskra kvenna 8. mars

Um kolranga forgangsröðun Borgaryfirvalda
Borgarstjórn, sem á að þjóna borgarbúum, er með kolranga forgangsröðun ef litið er til þess niðurskurðar og hagræðingar sem samþykktar hafa verið undanfarið.

Bútsja, rússaandúð og stríðsáróður á RÚV
Í tilefni af ársafmæli Úkraínustríðsins gaf RÚV/Kveikur okkur sína útgáfu af stríðinu, af þjáningum Úkraínumanna og ekki síður af framferði Rússa, einkum í bænum…

Aðför að verkfalls- og samningsrétti verkalýðsfélaga
Atvinnurekendavaldið krefst aukinnar mistýringar og stofnanabindingar við kjarasamninga. Sem er atlaga að verkfalls- og samningsrétti. Framvindan í kjarabaráttunni að undanförnu vekur spurningar sem verkalýðshreyfingin…

Hryðjuverk BNA og framtíð Evrópu
Þann 24. febrúar er ár liðið frá löglausri innrás Rússa í Úkraínu, og á afmælinu logar Evrópa stafna á milli af stríðsæsingi. Stórfrétt mánaðarins…

Afléttið viðskiptabanni á Sýrland – tafarlaust
Jón Karl tekur undir ákall og hvetur Ríkisstjórn Íslands til þess að hætta þátttöku í refsiaðgerðum gegn Sýrlandi og koma þeim sem eru í…

Þetta er ekki erfitt: Samstaðan skiptir alþýðuna öllu
Fyrir stéttvíst launafólk er auðvelt að taka afstöðu til verkfallsboðunar Eflingar, og enn auðveldara eftir framgöngu ríkissáttasemjara í málinu.

Þriðju-persónuáhrif og áróður
Við ættum að framkvæma sjálfsskoðun m.t.t. þriðju-persónuáhrifa. Þau felast í þeirri trú manneskjunnar að aðrir séu móttækilegri fyrir misvísandi upplýsingum og láti freka glepjast…

Fjórar tilvitnanir sem lýsa samhengi Úkraínustríðsins
Fjórar tilvitnanir sem sýna að Úkraína leggi til mannslífin og fallbyssufóðrið í staðgengilsstríð Bandaríkjanna og NATO. Stríðið sem er liður í ítarlegri áætlun Pentagon…

Twitterskrárnar sýna: „djúpvaldið“ stýrir ritskoðuninni
Nýlega opnuð innri skjöl fyrirtækisins Twitter gefa innsýn í gríðarlega ritskoðun í netheimum – ofan frá. Sem segir mikla sögu um ástand tjáningarfrelsis.

Stöðvum stríðið! – Friðarþorláksmessa
"Vinnum stríðið!" er kjörorð stríðsæsingamanna á meðan kjörorð raunverulegra friðarhreyfinga er "Stöðvum stríðið!" Hér er ræða Þórarins Hjartarsonar í friðargöngu á Akureyri.

Endalok frjálsrar umfjöllunar um glæpsamlegt atferli yfirvalda?
„Verði Assange dæmdur er komið upp nýtt fordæmi sem ógnar möguleikum blaðamanna til að geta ljóstrað upp um vafasöm mál í þágu mannréttinda og…

Afnám lýðræðis (2): Yfirtaka auðhringa á heilbrigðismálum
Hægt og sígandi hafa alþjóðlegir auðrisar sölsað undir sig heilbrigðiskerfi þjóðríkjanna. Sóttvarnaraðgerðir og fordæmalausir samningar við lyfjafyrirtækin með svokallaða ppp samninga að vopni hröðuðu…