Neistar er óháður fjölmiðill gegn heimsvaldastefnu, auðræði og ritskoðun
—
Greinar

Tel Aviv misreiknar: Af hverju leifturárás Ísraels tókst ekki gegn Íran
(Af vefritinu The Cradle) Tilraun Ísraels til að flytja hernaðaraðferð eistaklingsmorða frá Líbanon til Írans gaf bakslag. Skjót andsvör og djúpir hernaðarlegir varasjóðir Írans …

Scott Ritter: Búist við allsherjarstríði
Aðfararnótt föstudags 13/6 gerðu Ísraelar mjög óvænt afar víðtækar flug- og loftskeytaárásir á Íran. Netanyahu segir þær hafa verið fyrirbyggjandi, til að stöðva kjarnorkuáætlun …

Samvinna og átök á Norðurslóðum: Verða BRICS Norðurslóðasamtök?
Samstarf á Norðurslóðum [the Arctic, einnig þýtt sem Norðurheimskautssvæðið] hefur lengst af verið ónæmt fyrir geópólitík. Meira að segja gegnum stórveldátök Kalda stríðsins hélt …

Skoðanakönnun: 82% Ísraela vilja reka Palestínumenn frá Gaza; 47% vilja drepa sérhvern karl, konu og barn
Skoðanakönnun leiddi í ljós að 82% fullra ríkisborgara Ísraels vilja reka Palestínumenn frá Gaza. Og 47% vilja drepa hvern einasta karl, konu og barn …

Vígvæðingarstefnan nýja
Mynd: úr tveimur málverkum Þrándar Þórarinssonar, sú t.h. hluti af mynd. Kristrún Frostadóttir átti „góðan fund“ með Mark Rutte framkvæmdastjóra NATO í Brussel 28. …

Stóriðjumartröðin á Húsavík – taka tvö
(Grein þessi birtist á Neistum 19. júlí 2020 og er nú endurbirt lítt breytt af góðri ástæðu) Þótt rekja megi stóriðjudrauma á Húsavík aftur …

Þýski kanslarinn setur ofan í við Ísrael – er eitthvað að marka Merz?
Friedrich Merz, sem tók við sem kanslari Þýskalands 6. maí 2025, hefur verið meðal áköfustu stuðningsmanna Ísraels og jafnvel slegið við forvera sínum, Olaf …

Rússland vill „uppræta meginorsakir deilunnar“
Donald Trump og Vladimir Pútín ræddu Úkraínudeiluna í tvo og hálfan tíma í síma þann 19. maí. Báðir lýstu síðan stuðningi við endurupptöku diplómatískra …

Meðan við bíðum spennt
Guð skipaði Gideon að fara einungis með litla hersveit ísraela gegn óvinahernum, aðeins 300 menn og aðeins vopnaða tólum til sálfræðihernaðar, hver og einn …

Gerum vinstrið stéttardrifið aftur
Vinstrið síðustu áratugi hefur þróast yfir í hagsmunagæslu fyrir menntuðu millistéttina og sérfræðingastéttina og skortir öll tengsl við verkafólk. Það er eitt stærsta vandamál …

Af hverju er Sigurdagurinn Rússum ennþá svo mikilvægur?
Af rússneska vefritinu Strategic Culture Raphael Machado Líklega tekur ekkert land minninguna um sigurinn yfir Þýskalandi nasista í seinni heimsstyrjöldinni jafn alvarlega og Rússland. …

Siðrof Evrópu – samstarf NATO og ESB við Ísrael
Það þarf ekki að hafa mörg orð um ástandið á Gasa nú eða þá skelfilegu glæpi sem Ísraelsríki er að fremja þar. Um það …

Óperasjón Barbarossa – enn og aftur
Vestræn pólitísk elíta reisir á ný járntjald gagnvart Rússlandi. Það er efnahagslegt/hernaðarlegt járntjald (við erum jú í beinu stríði við Rússland) en ekki síður …

Ísrael hvílir á veikum lagalegum grunni
Nú hafa yfirvöld í Ísrael viðurkennt að þau ætli að innlima Gaza, fylgja tillögum Trumps forseta Bandaríkjanna. Aðgerðin hefur fengið nafnið, „Hervagnar Gídeons.‟ Hin …

Þú ættir að vinna 26 tíma á viku, ekki 40
Ef laun hefðu fylgt framleiðni frá árinu 1970, gætir þú lifað við sambærileg lífskjör og nú með a.m.k. 14 tímum færri vinnustundum á viku. …

Brooklyn-bröns: að svelta Gaza
Í tvo mánuði hefur Ísraelsstjórn komið í veg fyrir að bæði matur og hjálpargögn berist inn á Gaza. Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur mætt …

Rangsnúin túlkun Trumps á tollasögu Bandaríkjanna
Tollapólitík Donalds Trump’s hefur valdið uppnámi á mörkuðum, jafnt meðal bandamanna hans og óvina. Öngþveitið endurspeglar þá staðreynd að meginmarkmið hans var ekki tollapólitík …

Ný-Straussistar og stríðið í Austur Evrópu
Ný-Straussismi er ekki hugtak í mikilli almennri notkun, þrátt fyrir að eiga tilkall í þann titil að vera sú hugmyndafræði sem hefur haft mest …

Vókismi gagnrýndur frá vinstri
Sjálfsmyndarstjórnmál (identity politics) og það sem kallað hefur verið „vókismi“ (woke-ism) hafa verið fyrirferðarmikil í stjórnmálum síðustu ára. Þessi tegund stjórnmála hefur fengið gagnrýni …

BadBanki-málið: Þöggun, eftirlit og baráttan fyrir réttlátu stafrænu samfélagi
Við lifum á tímum þar sem tjáningarfrelsið er æ meira í hættu. Að tjá skoðun getur haft í för með sér ekki einungis árásir …

Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir
Íslensk stjórnvöld ganga nú fram með mynd og frásögn af hratt vaxandi öryggisógnum á Íslandi og í okkar heimshluta, sem kalli m.a. á “endurvopnun …

Því miður hefur Trump rétt fyrir sér um Úkraínu
Alan J. Kuperman er stjórnmálafræðiprófessor í Austin Texas og vel þekktur álitsgjafi um bandaríska utanríkisstefnu. Skrifar hér í The Hill. The Hill, skoðanagrein, 18. …

Goðsagnir í áróðri eru sannleikanum sterkari – Um baráttu góðs (okkar) og ills (hinna)
Með hverju ári víkur Ísland smám saman lengra frá stefnu um vinsamleg og friðsæl samskipti við erlend ríki yfir í æ eindregnari stuðning við …

Kafka á Alþingi
Ekki er svo að skilja að Franz Kafka hafi tekið sæti á Alþingi, enda búinn að hvíla í gröf sinni suður í Prag í …