Neistar er óháður fjölmiðill gegn heimsvaldastefnu, auðræði og ritskoðun

Nánar um Neista chevron_right

Greinar

Lög eða regla?

Lög eða regla?

Ögmundur Jónasson

Þegar stofnað var til Sameinuðu þjóðanna í kjölfar heimsstyrjaldarinnar síðari var hugmyndin sú að lög og regla yrðu ekki með öllu aðskilin. Hugmyndin var …

Trump-kenningin og nýja MAGA heimsvaldastefnan

Trump-kenningin og nýja MAGA heimsvaldastefnan

John Bellamy Foster

Kynning: Afstaðan til persónunnar í embætti Bandaríkjaforseta, og ekki síður til fyrirbærisins „trumpismi“ hefur æði víða valdið óvissu og ruglingi undangengið misseri. Það á …

Stjórnarmeirihlutinn má gjarnan svitna út af bókun 35

Stjórnarmeirihlutinn má gjarnan svitna út af bókun 35

Ögmundur Jónasson

Það á að vera erfitt að koma umdeildum málum í gegnum þingið. Það má taka tíma og á að taka tíma. Þetta er gjarnan …

Kratar: Þarfasti þjónn auðvaldsins

Kratar: Þarfasti þjónn auðvaldsins

Jón Karl Stefánsson

„Alla þessa daga og nætur stóðu veðurbarðir verkfallsmenn á Torfunefsbryggjunni og gáfu ekki upp varstððuna fyrr en samningar voru undirritaðir. Fæstir af þeim mönnum …

Hvað svo?

Hvað svo?

Katjana Edwardsen

Bandaríkin réðust loks á Íran, eins og flest okkar vissu að myndi gerast, fyrr eða síðar; árásin var óumflýjanleg. Ekki aðeins vegna þrýstings frá …

Ný skýrsla bendir til þess að um 400 þúsund hafi verið drepin í Gaza

Ný skýrsla bendir til þess að um 400 þúsund hafi verið drepin í Gaza

Jón Karl Stefánsson

Ný skýrsla sem unnin var af Garb Yaakov, prófessor, við Ben-Gurion-háskóla í Ísrael og birt á Harvard Dataverse í júní 2025 (sjá m.a. hér), …

Vestræn afstaða gegn Íran eftir einni forskrift

Vestræn afstaða gegn Íran eftir einni forskrift

Trausti Breiðfjörð Magnússon

Í fréttaflutningi og yfirlýsingum þjóðarleiðtoga á Vesturlöndum, vegna árása Ísraels og Bandaríkjanna, afhjúpast ýmislegt. Fjölmiðlar keppast við að segja okkur sem mest um árangur …

Talpunktar frá helvíti – áherslupunktar Þorgerðar Katrínar

Talpunktar frá helvíti – áherslupunktar Þorgerðar Katrínar

Ingólfur Gíslason

Í morgunútvarpi Rásar 2, föstudaginn 20. júlí, fengu hlustendur að heyra álit og áherslupunkta Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, utanríkisráðherra, um árásir Ísraels á Íran. Í …

Að skreyta sig með fölskum fjöðrum: Hvernig einkaaðilar stálu eignum og árangri almennings í gegnum kaupfélögin

Að skreyta sig með fölskum fjöðrum: Hvernig einkaaðilar stálu eignum og árangri almennings í gegnum kaupfélögin

Jón Karl Stefánsson

Þeir sem bjuggu á Hornafirði, eins og svo mörgum öðrum bæjum á Íslandi, undir lok níunda og við byrjun tíunda áratugarins voru í samfélagi …

Raunverulegar ástæður fyrir hinu bandarísk-ísraelska stríði gegn Íran

Raunverulegar ástæður fyrir hinu bandarísk-ísraelska stríði gegn Íran

Þórarinn Hjartarson, Ben Norton

Ísrael réðist á Íran í hreinu árásarstríði. Bandaríkin studdu árásina í formi skipulagningar og njósnaupplýsinga – og Trump nýtti samningaviðræður við Írani til að …

Þú átt ekki ein orð þín Kristrún

Þú átt ekki ein orð þín Kristrún

Ögmundur Jónasson

Ég er ábyrgur orða minna. Það er Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra einnig. En sá er munurinn á okkur að hún er í stöðu til að …

Tel Aviv misreiknar: Af hverju leifturárás Ísraels tókst ekki gegn Íran

Tel Aviv misreiknar: Af hverju leifturárás Ísraels tókst ekki gegn Íran

Ali Salehian

(Af vefritinu The Cradle) Tilraun Ísraels til að flytja hernaðaraðferð einstaklingsmorða frá Líbanon til Írans gaf bakslag. Skjót andsvör og djúpir hernaðarlegir varasjóðir Írans …

Scott Ritter: Búist við allsherjarstríði

Scott Ritter: Búist við allsherjarstríði

Ritstjórn

Aðfararnótt föstudags 13/6 gerðu Ísraelar mjög óvænt afar víðtækar flug- og loftskeytaárásir á Íran. Netanyahu segir þær hafa verið fyrirbyggjandi, til að stöðva kjarnorkuáætlun …

Samvinna og átök á Norðurslóðum: Verða BRICS Norðurslóðasamtök?

Samvinna og átök á Norðurslóðum: Verða BRICS Norðurslóðasamtök?

Glenn Diesen

Samstarf á Norðurslóðum [the Arctic, einnig þýtt sem Norðurheimskautssvæðið] hefur lengst af verið ónæmt fyrir geópólitík. Meira að segja gegnum stórveldátök Kalda stríðsins hélt …

Skoðanakönnun: 82% Ísraela vilja reka Palestínumenn frá Gaza; 47% vilja drepa sérhvern karl, konu og barn

Skoðanakönnun: 82% Ísraela vilja reka Palestínumenn frá Gaza; 47% vilja drepa sérhvern karl, konu og barn

Ben Norton

Skoðanakönnun leiddi í ljós að 82% fullra ríkisborgara Ísraels vilja reka Palestínumenn frá Gaza. Og 47% vilja drepa hvern einasta karl, konu og barn …

Vígvæðingarstefnan nýja

Vígvæðingarstefnan nýja

Þórarinn Hjartarson

Mynd: úr tveimur málverkum Þrándar Þórarinssonar, sú t.h. hluti af mynd. Kristrún Frostadóttir átti „góðan fund“ með Mark Rutte framkvæmdastjóra NATO í Brussel 28. …

Stóriðjumartröðin á Húsavík – taka tvö

Stóriðjumartröðin á Húsavík – taka tvö

Björgvin Leifsson

(Grein þessi birtist á Neistum 19. júlí 2020 og er nú endurbirt lítt breytt af góðri ástæðu) Þótt rekja megi stóriðjudrauma á Húsavík aftur …

Þýski kanslarinn setur ofan í við Ísrael – er eitthvað að marka Merz?

Þýski kanslarinn setur ofan í við Ísrael – er eitthvað að marka Merz?

Einar Ólafsson

Friedrich Merz, sem tók við sem kanslari Þýskalands 6. maí 2025, hefur verið meðal áköfustu stuðningsmanna Ísraels og jafnvel slegið við forvera sínum, Olaf …

Rússland vill „uppræta meginorsakir deilunnar“

Rússland vill „uppræta meginorsakir deilunnar“

Þórarinn Hjartarson

Donald Trump og Vladimir Pútín ræddu Úkraínudeiluna í tvo og hálfan tíma í síma þann 19. maí. Báðir lýstu síðan stuðningi við endurupptöku diplómatískra …

Meðan við bíðum spennt

Meðan við bíðum spennt

Kristinn Hrafnsson

Guð skipaði Gideon að fara einungis með litla hersveit ísraela gegn óvinahernum, aðeins 300 menn og aðeins vopnaða tólum til sálfræðihernaðar, hver og einn …

Gerum vinstrið stéttardrifið aftur

Gerum vinstrið stéttardrifið aftur

Andri Sigurðsson

Vinstrið síðustu áratugi hefur þróast yfir í hagsmunagæslu fyrir menntuðu millistéttina og sérfræðingastéttina og skortir öll tengsl við verkafólk. Það er eitt stærsta vandamál …

Af hverju er Sigurdagurinn Rússum ennþá svo mikilvægur?

Af hverju er Sigurdagurinn Rússum ennþá svo mikilvægur?

Raphael Machado

Af rússneska vefritinu Strategic Culture   Raphael Machado Líklega tekur ekkert land minninguna um sigurinn yfir Þýskalandi nasista í seinni heimsstyrjöldinni jafn alvarlega og Rússland. …

Siðrof Evrópu – samstarf NATO og ESB við Ísrael

Siðrof Evrópu – samstarf NATO og ESB við Ísrael

Einar Ólafsson

Það þarf ekki að hafa mörg orð um ástandið á Gasa nú eða þá skelfilegu glæpi sem Ísraelsríki er að fremja þar. Um það …

Óperasjón Barbarossa – enn og aftur

Óperasjón Barbarossa – enn og aftur

Þórarinn Hjartarson

Vestræn pólitísk elíta reisir á ný járntjald gagnvart Rússlandi. Það er efnahagslegt/hernaðarlegt járntjald (við erum jú í beinu stríði við Rússland) en ekki síður …