Neistar er óháður fjölmiðill gegn heimsvaldastefnu, auðræði og ritskoðun
—
Greinar

Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið
Það var hægt að koma á vopnahléi og friðarsamningi í Úkraínudeilunni strax vorið 2022, þar sem beinu stríðsaðilarnir tveir höfðu í stærstum atriðum náð …

Þjóðarmorð í Palestínu með augum þeirra sem þar dvelja
Stjórnvöld og þrýstihópar í Ísrael og Bandaríkjunum reyna nú hvað þau geta til þess að stjórna umræðunni um þann hrylling sem nú á sér …

Haldið áfram að gera það sem þið gerðuð í dag
Kæru fundarmenn. 1 Fjöldaflutningur evrópskra Gyðinga til Palestínu byrjaði á fyrri hluta tuttugusta aldar. Þeir komu til landsins sem þátttakendur í pólitískri hreyfingu, zíonistahreyfingunni, …

Gaza: Lokamarkmiðið er þjóðernishreinsun
Ísraelska hugveitan Misgav Institute for National Security & Zionist Strategy, birti í síðustu viku skýrslu sem ber nafnið „Áætlun um tilfærslu og endanlegan flutning …

Þegar fórnarlamb verður böðull
áður veröld steypistmun engi maðuröðrum þyrma…Vituð ér enn, eða hvað?Völuspá Það er ófrávíkjanlegt lögmál í mannheimum, gott ef ekki í gervallri náttúrunni, að öll …

Hvað stendur í ályktun SÞ og breytingartillögu Kanada?
Föstudaginn 27. október samþykkti neyðarfundur Sameinuðu þjóðanna (Tenth Emergency Special Session) ályktun sem varðaði ástandið á Gasa og sneri að verndun almennra borgara og …

Stríðshaukarnir í Washington vilja stórstyrjöld – og hver getur hindrað þá?
Nýr kafli hefst Formleg ræða Joes Bidens til þjóðarinnar frá skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu á fimmtudag (19. okt) markar nýjan kafla í stríðunum …

Úkraínustríð – gagnrýnisraddir fágætar en samt til
Á meðan ekki einn einasti starfandi þingmaður landsins er gagnrýninn á framferði NATO og stefnuna í Washington, sérstaklega á málefni Úkraínu, Sýrlands og annarra …

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar og stjórnmálaflokka við árásum ísraelska hersins á Gasa
Eðlilega var grimmdarleg árás al-Qassam-hersveitanna á ísraelska borgara, sem hófst laugardagsmorguninn 7. október, almennt fordæmd, alla vega í þeim heimshluta sem við fréttum helst …

Fjall, haf og múr
Ég hef heyrt af múrí fjarlægu landi,ég lít til fjalla, ég lít til hafs. Bak við fjallið býr systir mín,handan hafsins býr bróðir minn. …

Sameiginleg refsing og framferði pólitískrar elítu Ísraels
Sameiginleg refsing (collective punishment) er bönnuð samkvæmt þeim alþjóðasáttmálum sem náðst hefur samstaða um frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Þannig segir í 33. Grein Genfarsáttmálanna …

Utanríkis- og flóttamannastefna taglhnýtingsins
Bandaríkin eiga aðild að öllum helstu styrjöldum á 21. öldinni, hafa yfirleitt frumkvæðið og forustuhlutverkið. Bandaríkin eru „herskáasta þjóð í mannkynssögunni“ eins og Carter …

Fulltrúar 80% jarðarbúa kalla eftir nýrri heimskipan í efnahagsmálum
Eitt hundrað þjóðarleiðtogar og fulltrúar ríkisstjórna G77 + Kína hittust í Havana 15. og 16. september s.l. Í löndunum sem áttu þarna fulltrúa búa …

Valdaránið í Chile 11. september 1973, aðdragandi og eftirmál
Þegar hugað er að aðdraganda valdaránsins í Chile 11. september 1973 er eðlilegt að líta fyrst til Monroe-kenningarinnar. Hún er kennd við James Monroe …

Fimmtíu ár liðin frá 11. september
…í Síle, þ.e. hörmungunum sem skipulögð voru af Bandaríkjunum sem opnuðu vestræn augu fyrir utanríkisstefnu heimsveldisins. Það sem við hefðum átt að skilja þá …

Hírósíma og Nagasakí og nokkrar staðreyndir
„Japanir voru reiðubúnir til þess að gefast upp og það var alls ekki nauðsynlegt að ráðast á þá með þessum hræðilega hlut.“ Þessi orð …

Uppreisn suðursins – getur BRICS veikt yfirdrottnun Alþjóðabankans og AGS?
Þann 24. ágúst sl. var haldinn heimssögulegur fundur BRICS landanna (Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður Afríku) í Jóhannesarborg í Suður Afríku þar sem …

Lockheed Martin kynnir til sögunnar nýjar tegundir morðvopna
Blússandi gangur er nú meðal vopnaframleiðenda í Bandaríkjunum og sífellt koma fram ný vopn frá þessum stórfyrirtækjum. Meðal þessara vopna eru svokölluð Directed Energy …

Ef jörðin kostar túkall
Tómas Tómasson alþingismaður var mættur í útvarpsþátt í vikunni að ræða sölu á íslenskum landareignum og vatnslindum til útlanda. Tómas kvaðst ekkert vilja selja …

Frakkland að missa tökin á fyrrverandi nýlendum sínum
Níger er fjórða ríkið í norðvesturhluta Afríku, svæði sem landfræðilega kallast Sahel og voru áður hluti af nýlenduveldi Frakklands, þar sem valdarán hefur farið …

Full þörf á málefnalegum skæruhernaði
Sjómenn hafa löngum verið atkvæðamikill hópur í íslenskri þjóðarsögu. En eftir upptöku hins illræmda kvótakerfis, sem færði auðlindina í hendur fjármagns-aflanna í landinu, hefur …

Hjartaskaði í kjölfar bólusetninga gegn Covid-19 mun algengari en áður var talið
Ný rannsókn sem framkvæmd var í Sviss á heilbrigðisstarfsfólki bendir til þess að tíðni aukaverkana sem tengjast hjartanu eftir bólusetningu gegn Covid-19 sé mun …

„Holodomor“ og „tvöfalt þjóðarmorð“
Til að heyja stríð þarf að sverta óvinina og þvo vinina – í nútíð og fortíð. Frásögnin um baksvið stríðsins er hluti af stríðinu …

VG – Þarfasti þjónn stórauðvaldsins?: Um svikin við strandveiðimenn
Á landsfundi 2021 samþykkti VG stefnu um „Auðlindir hafs og stranda“. Þar voru reifuð falleg loforð um sjálfbæra nýtingu og sameign þjóðarinnar á nytjastofnum …