Neistar er óháður fjölmiðill gegn heimsvaldastefnu, auðræði og ritskoðun

Nánar um Neista chevron_right

Greinar

Bjöllurnar í Wuhan

Bjöllurnar í Wuhan

Árni Daníel Júlíusson

Ræða Árna Daníels Júlíussonar á samkomu DíaMat um kínversku byltinguna í tilefni 75 ára afmælis Alþýðulýðveldisins. Á 75 ára afmæli kínverska byltingarinnar Fyrir 14 árum vorum …

Réttur og rangur sannleikur

Réttur og rangur sannleikur

Jón Karl Stefánsson

Þann 20. október 2016 fór fram fundur í fjölmiðlaráði norska ríkisfjölmiðilsins NRK. Þar sátu við palloborðið Thor Germund Eriksen, útvarpsstjóri, og Per Edgar Kokkvold, …

Al-Aqsa flóð – þáttur í réttlátu þjóðfrelsisstríði

Al-Aqsa flóð – þáttur í réttlátu þjóðfrelsisstríði

Þórarinn Hjartarson

Gazastríðið er ársgamalt – ár liðið frá óvæntri og harkalegri árás Hamas á mörgum stöðum inn í Ísrael. Stríðið hefur breiðst út til Líbanon. …

Enginn sósíalismi án sjálfstæðs gjaldmiðils

Enginn sósíalismi án sjálfstæðs gjaldmiðils

Andri Sigurðsson

Viðreisn og hinir frjálslyndu flokkarnir hafa af stórum hluta gert baráttuna gegn krónunni að aðal baráttumáli sínu síðustu áratugina og nýleg grein Sigmars Guðmundssonar …

„Helför Hamas“

„Helför Hamas“

Tjörvi Schiöth

Mjög ógeðfellt hjá Mogganum að líkja atburðunum 7. október saman við Helförina. Atburðirnir 7. október hafa einmitt verið notaðir sem helsta réttlætingin fyrir yfirstandandi …

Evrópuráðið: Assange var pólitískur fangi

Evrópuráðið: Assange var pólitískur fangi

Ögmundur Jónasson

Nýliðin vika er um margt gleðileg og um sumt söguleg. Það var söguleg stund þegar Julian Assange, stofnandi Wikileaks, mætti til fundar í Evrópuráðinu …

Kína er framtíðin og það virkar – George Galloway

Kína er framtíðin og það virkar – George Galloway

George Galloway

Fyrirfram hljóðritað framlag George Galloway á ráðstefnunni Friends of Socialist China í London í tilefni af 75 ára afmæli Alþýðulýðveldisins Kína. Ráðstefnan fór fram …

Íran og Hizbollah slá tilbaka – fyrir Palestínu

Íran og Hizbollah slá tilbaka – fyrir Palestínu

Þórarinn Hjartarson

Stórstríð er í sigti – eða byrjað. Andspyrnuöxullinn í Miðausturlöndum greiðir Ísrael högg tilbaka. Þau högg eru nauðsynleg og réttlát. Netanyahu virtist á undanförnum …

Gaza séð frá vettvangi þjóðarmorðsins

Gaza séð frá vettvangi þjóðarmorðsins

Ritstjórn

Eftir Seymour Hersh. Í vikunni ræddi ég við kanadískan ríkisborgara sem hefur starfað við rannsóknir á Gaza. Hún talar arabísku og þekkir fólkið og …

Þjóðarmorðsstríð í forgrunni, heimsstyrjöld í bakgrunni

Þjóðarmorðsstríð í forgrunni, heimsstyrjöld í bakgrunni

Caitlin Johnstone

Ef lýsa ætti núverandi geópólitískri stöðu okkar í sex orðum væri það „Þjóðarmorðsstríð í forgrunni, heimsstyrjöld í bakgrunni.“ Á sama tíma og athyglin beinist …

Bannið á Rétttrúnaðarkirkju Úkraínu er ógnvekjandi nýtt skref í átt til alræðis

Bannið á Rétttrúnaðarkirkju Úkraínu er ógnvekjandi nýtt skref í átt til alræðis

Jón Karl Stefánsson

Þann 24. ágúst s.l. samþykkti ríkisstjórn Úkraínu að úkraínska rétttrúnaðarkirkjan skyldi lögð af. Ástæðan sem gefin var fyrir því að banna þessa aldagömlu stofnun …

Ó-Sjálfstæðisflokkur herðir snöru að eigin hálsi, aðrir flokkar lána reipið

Ó-Sjálfstæðisflokkur herðir snöru að eigin hálsi, aðrir flokkar lána reipið

Arnar Þór Jónsson

Utanríkisráðherra Íslands er nú lofuð af varautanríkisráðherra Bandaríkjanna fyrir stuðning og hollustu. Bandaríkin hafa verið í stöðugum stríðsrekstri síðustu áratugi og utanríkisráðherra Íslands hefur í …

Þýskaland og ESB yfirgefa skynsemi – og um Söru Wagenknecht

Þýskaland og ESB yfirgefa skynsemi – og um Söru Wagenknecht

Þórarinn Hjartarson

Kosningarnar í tveimur þýskum sambandsríkjum, Saxlandi og Thüringen 1. september, skóku Þýskaland og Evrópu. Höfuðsigurvegari var flokkur hægripopúlista, AfD en stjórnarflokkur jafnaðarmanna, SPD, var …

Hvers vegna við þurfum íslenskan marxisma

Hvers vegna við þurfum íslenskan marxisma

Andri Sigurðsson

Nýlega kom út bókin „Why We Need American Marxism“ eftir hinn Kúbverska-Ameríska Carlos L. Garrido. Bókin er gefin út af Marxísku hugveitunni Midwestern Marx …

Norskur krati bugtar sig í Washington

Norskur krati bugtar sig í Washington

Ögmundur Jónasson

Í byrjun árs, nánar tiltekið hinn 31. janúar, fengu þau hjá Heritage Foundation í Washington mikinn aufúsugest í heimsókn. Þetta var Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri …

Hvernig væri nú að spyrja unga fólkið?: Um dagleg mannréttindabrot okkar á börnum og unglingum

Hvernig væri nú að spyrja unga fólkið?: Um dagleg mannréttindabrot okkar á börnum og unglingum

Jón Karl Stefánsson

Ungmennum á Íslandi líður verr og verr með hverju ári. Nú beinist athyglin, skiljanlega, öll að skelfilegum atburðum sem áttu sér stað í miðborg …

Rússland og Kína: meira en hagkvæmnishjónaband

Rússland og Kína: meira en hagkvæmnishjónaband

Ritstjórn

Höfundur: Glenn Diesen Kínverska vefritið TheChinaacademy.org tók þann 19. ágúst viðtal við norska stjórnmálafræðinginn og prófessorinn  Glenn Diesen, um „strategískt samstarf“ Rússlands og Kína. …

Bandaríkin auka vopnaflutninga til Ísraels

Bandaríkin auka vopnaflutninga til Ísraels

Ritstjórn

Höfundur: Dave DeCamp Vefritið antiwar.com er mikilvægt rit um utanríkisstefnu Bandaríkjanna með skýran prófíl gegn heimsvaldastefnunni. Inniheldur einkum stuttar, hnitmiðaðar greinar. Einn meginhöfundur þar …

Starfsmannasamvinnufélög eru lykilhluti af byltingu alþýðunnar, ef rétt er að staðið

Starfsmannasamvinnufélög eru lykilhluti af byltingu alþýðunnar, ef rétt er að staðið

Jón Karl Stefánsson

Einkaeign á fyrirtækjunum er uppspretta arðráns og firringar Völdin í samfélaginu liggja ekki einungis í formlegum embættum og þingræði. Þau liggja einnig, og reyndar …

Kursk-herferðin flýtir ósigri Úkraínu og NATO

Kursk-herferðin flýtir ósigri Úkraínu og NATO

Þórarinn Hjartarson

Innrás/ sókn Úkraínuhers inn í Kursk-hérað, sem hófst 6 ágúst, kom Rússum í opna skjöldu, 10-15 þúsund manna her glefsaði til sín allstórt illa …

Góða löggan / vonda löggan

Góða löggan / vonda löggan

Caitlin Johnstone
Það er ekki einn palestínskur Bandaríkjamaður sem talar á aðalsviði landsþings demókrata. Öll mögulegar lýðfræðileg öfl eru fulltrúar á þessari hrollvekjandi pop-heimsvaldahátíð, nema palestínskir…
SVARTHVÍTUR HEIMUR BJÖRNS BJARNASONAR

SVARTHVÍTUR HEIMUR BJÖRNS BJARNASONAR

Ögmundur Jónasson

Björn Bjarnason, fyrrum þingmaður, ráðherra og aðstoðarritstjóri Morgunblaðins, gerir því skóna í grein hér í blaðinu, að þar sem ég sé andvígur því að …

Sagan endurtekur sig, því heimska mannanna og græðgi á sér engin takmörk!

Sagan endurtekur sig, því heimska mannanna og græðgi á sér engin takmörk!

Rúnar Kristjánsson

Þó að Moskvuréttarhöldin fyrir stríð kölluðu fram gífurlega holskeflu áróðurs og hatursumræðu á Vesturlöndum gegn Sovétríkjunum, er enginn vafi á því til dæmis, að …

Herferðin gegn Venesúela

Herferðin gegn Venesúela

Ritstjórn

Enn eina ferðina er hafin alþjóðleg herferð um að afskrifa og ógilda niðurstöðu forsetakosninga í Venesúela. Og veruleg ólga og skemmdarverkauppþot hafa orðið víða …