Neistar er óháður fjölmiðill gegn heimsvaldastefnu, auðræði og ritskoðun

Nánar um Neista chevron_right

Greinar

Djöfullinn skoraði mark

Djöfullinn skoraði mark

Ritstjórn

Ríkisstjórn Bashar al-Assads í Sýrlandi er fallin. Damaskus er yfirtekin af samtökunum HTS sem eru endurskírð útgáfa af Al Qaeda. Þetta er mikill sigur …

Krakk, gas og efnavopn: Ótrúleg saga Biden-feðganna í Úkraínu

Krakk, gas og efnavopn: Ótrúleg saga Biden-feðganna í Úkraínu

Jón Karl Stefánsson

Joe Biden hét því að beita ekki forsetavaldinu til að náða son sinn, Hunter Biden, og hlaut fyrir það hástemmt lof í fjölmiðlum fyrir …

Þöggunin í Ísrael

Þöggunin í Ísrael

Svala Magnea Ásdísardóttir

Í vikunni tóku ísraelsk stjórnvöld þá ákvörðun að útiloka stuðning við og beita refsiaðgerðum gegn elsta og stærsta dagblaði Ísraels; The Haaretz, vegna fréttaflutnings …

Merkingarmunur sem áróðursvopn

Merkingarmunur sem áróðursvopn

Jón Karl Stefánsson

Einn athyglisverðasti hluti sögu áróðurs á vesturlöndum er það hvernig félagsvísindi hafa verið notuð í þeim tilgangi að þróa áróðurstækni fyrir valdamikið fólk í …

Hinir í Úkraínu og aðdragandi stríðs

Hinir í Úkraínu og aðdragandi stríðs

Jón Karl Stefánsson

Hér verður reynt að rýna í þau átök sem ríkt hafa innan Úkraínu frá árinu 2013. Sérstök áhersla verður á hóp sem gleymist oft …

Korter í kosningar

Korter í kosningar

Björgvin Leifsson

Nú þegar nokkrir dagar eru í alþingiskosningar á Íslandi er áhugavert að skoða aðeins flokkana, sem eru í framboði. Hér verður ekki kafað djúpt …

Ávarp Pútíns 21. nóvember vegna eldflaugaárása

Ávarp Pútíns 21. nóvember vegna eldflaugaárása

Tjörvi Schiöth

Vladimir Pútín ávarpaði þjóð sína og heimsbyggðina 21. nóvember vegna eldflaugaárása á Rússland og eldflaugaárása frá Rússlandi. Ávarp Pútíns á rússnesku og ávarp Pútíns …

Hvers vegna Pútín mun ekki fara í kjarnorkustríð

Hvers vegna Pútín mun ekki fara í kjarnorkustríð

Ian Proud

Ian Proud er breskur diplómati sem hefur starfað í Rússlandi. Greinin birt á vefsíðu hans. Margir vestrænir fréttaskýrendur spá í ofboði um yfirvofandi upphaf …

Gunnar Smári og Rósa Björk

Gunnar Smári og Rósa Björk

Tjörvi Schiöth

Sjá YouTube myndband af kosningafundi.  Rósa Björk Brynjólfsdóttir frambjóðandi og fyrrverandi þingakona VG réðist á Gunnar Smára Egilsson og Sósíalista í gær á kosningafundi …

Hvers vegna sósíalismi?

Hvers vegna sósíalismi?

Albert Einstein

Er það ráðlegt fyrir mann, sem ekki er sérfræðingur í lögmálum efnahags- og þjóðfélagsmála, að láta í ljós skoðanir á viðfangsefni sem sósíalisma? Af …

Hvernig Trump gæti frelsað Evrópu. Einangrunarstefna hans er tækifæri

Hvernig Trump gæti frelsað Evrópu. Einangrunarstefna hans er tækifæri

Thomas Fazi

Versta martröð ESB hefur ræst: Donald Trump snýr aftur í Hvíta húsið. Það er ekki erfitt að ímynda sér skelfinguna sem margir leiðtogar hljóta …

Nýlendustríðið í Úkraínu

Nýlendustríðið í Úkraínu

Rúnar Kristjánsson

Bandaríkin og Vesturveldin, með Nató og ESB í broddi fylkingar, halda af einbeittum brotavilja áfram hinni nýju nýlendustefnu sinni í Úkraínu, sem er fyrsta …

Litið til baka – dæmi um dómgreindarleysi !

Litið til baka – dæmi um dómgreindarleysi !

Rúnar Kristjánsson

Bretar urðu að flýja frá öllum búnaði sínum í Dunkirk á tímabilinu frá 26. maí til 4. júní 1940, yfir sundið til Bretlands. Búnaður …

Hannes Hólmsteinn og söguskoðun síonista um rætur Palestínuátakanna

Hannes Hólmsteinn og söguskoðun síonista um rætur Palestínuátakanna

Tjörvi Schiöth

Stuðningsmenn Ísraelsríkis eins og Hannes Hólmsteinn Gissurarson halda uppi þeirri vafasömu söguskoðun að Arabaríkin hafi byrjað stríðið 1948 til þess að „kyrkja hið nýstofnaða …

Norrænir  ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein

Norrænir  ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein

Þórarinn Hjartarson

Á þingi Norðurlandaráðs í Reykavík í síðustu viku ræddu ráðherrar Norðurlanda einkum varnarmál og lýstu yfir stuðningi við «siguráætlun» Zelensskys í Úkraínustríðinu. Studdu þeir …

Þing Norðurlandaráðs – hvað með Gasa?

Þing Norðurlandaráðs – hvað með Gasa?

Einar Ólafsson

Yfirskrift þings Norðurlandaráðs 2024 var „Friður og öryggi á norðurslóðum“. Það er kannski eðlilegt að það sé til umræðu á þingi Norðurlandaráðs á þessum …

Brotaforðakerfið knýr verðbólgu og ójöfnuð

Brotaforðakerfið knýr verðbólgu og ójöfnuð

Jón Karl Stefánsson

Það eru ýmsar ástæður fyrir verðbólgunni sem er að éta okkur að innan. Það er samt ekki eðlilegt að ræða hana án þess að …

Sögur prófessorsins

Sögur prófessorsins

Hjálmtýr Heiðdal

Þann 22. okt. s.l. svaraði Hannes Hólmsteinn Gissurarson grein minni um „Sögur ísraelska hermannsins“ sem birtist á visir.is 19. október s.l. Hannes segir sér …

„Alþjóðasamfélagið“ og þjóðarmorðið

„Alþjóðasamfélagið“ og þjóðarmorðið

Jón Karl Stefánsson

Daglega berast fréttir af ótrúlegri grimmd Ísraelshers í landinu helga og brot á öllum alþjóðasamningum. Meðal þeirra nýjustu eru þessi: Skipulögð hungursneyð Ísraelsher hamlar …

Mearsheimer, Diesen, Mercouris: Úkraína og Ísrael stefna í ósigur

Mearsheimer, Diesen, Mercouris: Úkraína og Ísrael stefna í ósigur

Þórarinn Hjartarson

Stóru stríðin tvö í samtímanum þróast ört, af einu stigi á annað. Lausn þeirra er hvergi í sjónmáli. Í báðum tilfellum er alvarleg stigmögnun …

Um efnahagsþvinganir

Um efnahagsþvinganir

Jón Karl Stefánsson

Efnahagsþvingana í pólitískum tilgangi eru ætíð árás á velferð almennings í öðrum ríkjum. Refsiaðgerðir af hálfu öflugustu efnahagslegu og hernaðarlegu stórvelda geta lamað hagkerfi …

Bjöllurnar í Wuhan

Bjöllurnar í Wuhan

Árni Daníel Júlíusson

Ræða Árna Daníels Júlíussonar á samkomu DíaMat um kínversku byltinguna í tilefni 75 ára afmælis Alþýðulýðveldisins. Á 75 ára afmæli kínverska byltingarinnar Fyrir 14 árum vorum …

Réttur og rangur sannleikur

Réttur og rangur sannleikur

Jón Karl Stefánsson

Þann 20. október 2016 fór fram fundur í fjölmiðlaráði norska ríkisfjölmiðilsins NRK. Þar sátu við palloborðið Thor Germund Eriksen, útvarpsstjóri, og Per Edgar Kokkvold, …

Al-Aqsa flóð – þáttur í réttlátu þjóðfrelsisstríði

Al-Aqsa flóð – þáttur í réttlátu þjóðfrelsisstríði

Þórarinn Hjartarson

Gazastríðið er ársgamalt – ár liðið frá óvæntri og harkalegri árás Hamas á mörgum stöðum inn í Ísrael. Stríðið hefur breiðst út til Líbanon. …