Rúnar Kristjánsson

Nýlendustríðið í Úkraínu
Bandaríkin og Vesturveldin, með Nató og ESB í broddi fylkingar, halda af einbeittum brotavilja áfram hinni nýju nýlendustefnu sinni í Úkraínu, sem er fyrsta …

Litið til baka – dæmi um dómgreindarleysi !
Bretar urðu að flýja frá öllum búnaði sínum í Dunkirk á tímabilinu frá 26. maí til 4. júní 1940, yfir sundið til Bretlands. Búnaður …

Sagan endurtekur sig, því heimska mannanna og græðgi á sér engin takmörk!
Þó að Moskvuréttarhöldin fyrir stríð kölluðu fram gífurlega holskeflu áróðurs og hatursumræðu á Vesturlöndum gegn Sovétríkjunum, er enginn vafi á því til dæmis, að …

,,Friðarheimur Norðurlanda“ yfirtekinn af Nató!
Á skömmum tíma hefur staða hinna svokölluðu Norðurlanda gjörbreyst. Hin gamla ímynd, að Norðurlönd væru kjörsvæði lýðræðis og friðarhugsjóna, er týnd og tröllum gefin. …

Full þörf á málefnalegum skæruhernaði
Sjómenn hafa löngum verið atkvæðamikill hópur í íslenskri þjóðarsögu. En eftir upptöku hins illræmda kvótakerfis, sem færði auðlindina í hendur fjármagns-aflanna í landinu, hefur …
