Tag Archives: ESB

Hvernig Trump gæti frelsað Evrópu. Einangrunarstefna hans er tækifæri

Hvernig Trump gæti frelsað Evrópu. Einangrunarstefna hans er tækifæri

Thomas Fazi

Versta martröð ESB hefur ræst: Donald Trump snýr aftur í Hvíta húsið. Það er ekki erfitt að ímynda sér skelfinguna sem margir leiðtogar hljóta …

Þýskaland og ESB yfirgefa skynsemi – og um Söru Wagenknecht

Þýskaland og ESB yfirgefa skynsemi – og um Söru Wagenknecht

Þórarinn Hjartarson

Kosningarnar í tveimur þýskum sambandsríkjum, Saxlandi og Thüringen 1. september, skóku Þýskaland og Evrópu. Höfuðsigurvegari var flokkur hægripopúlista, AfD en stjórnarflokkur jafnaðarmanna, SPD, var …

Rússland og Kína: meira en hagkvæmnishjónaband

Rússland og Kína: meira en hagkvæmnishjónaband

Ritstjórn

Höfundur: Glenn Diesen Kínverska vefritið TheChinaacademy.org tók þann 19. ágúst viðtal við norska stjórnmálafræðinginn og prófessorinn  Glenn Diesen, um „strategískt samstarf“ Rússlands og Kína. …

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar og stjórnmálaflokka við árásum ísraelska hersins á Gasa

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar og stjórnmálaflokka við árásum ísraelska hersins á Gasa

Einar Ólafsson

Eðlilega var grimmdarleg árás al-Qassam-hersveitanna á ísraelska borgara, sem hófst laugardagsmorguninn 7. október, almennt fordæmd, alla vega í þeim heimshluta sem við fréttum helst …

Jú, frumvarpið vegur að stjórnarskrá og fullveldi Íslands

Jú, frumvarpið vegur að stjórnarskrá og fullveldi Íslands

Arnar Þór Jónsson
Arnar þór Jónsson lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir framlagt stjórnarfrumvarp um breytingu á lögum um EES-samninginn.
Söguendurskoðun frá Brussel

Söguendurskoðun frá Brussel

Þórarinn Hjartarson
Í september 2019 voru 80 ár liðin frá upphafi heimsstyrjaldinnar síðari. Af því tilefni samþykkti Evrópuþingið í Brussel ályktun þar sem Sovétríki Stalíns og…
Brexit og breyttar átakalínur í stéttabaráttunni

Brexit og breyttar átakalínur í stéttabaráttunni

Þórarinn Hjartarson
Bresku kosningarnar 12. desember snérust um Brexit og niðurstaðan speglaði stéttalínur. Alveg eins og Brexitatkvæðagreiðslan 2016 gerði það, þótt margur tregðaðist við að sjá…
Hinir nytsömu sakleysingjar í orkupakkamálinu

Hinir nytsömu sakleysingjar í orkupakkamálinu

Bjarni Harðarson
Bjarni Harðarson rithöfundur og bóksali á Selfossi skrifar pistil um Orkupakkann, græðgiseðlið og landsölumennsku.
Gelding stjórnmálanna og tvískipt elíta

Gelding stjórnmálanna og tvískipt elíta

Þórarinn Hjartarson
Þórarinn Hjartarson skrifar um stjórnmálastéttina á tímum hnattvæðingar.
Niður með orkupakkann!

Niður með orkupakkann!

Þórarinn Hjartarson
Þórarinn Hjartarson fjallar um markaðsvæðingu og fullveldisafsal í orkupakkamálinu.
Íslensk króna, evrukreppa og fullveldi.

Íslensk króna, evrukreppa og fullveldi.

Þórarinn Hjartarson
Nú er mjög rætt um gjaldmiðilsmál í sambandi við gengissig krónunnar síðustu vikur og m.t.t. komandi kjarasamninga. Í þessari grein er metin reynslan frá…
Verjum fullveldi Íslands í orkumálum

Verjum fullveldi Íslands í orkumálum

Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
Ályktun af landsfundi Alþýðufylkingarinnar um orkumál og fullveldi.
Hægripopúlisminn – helsta ógn við lýðræðið?

Hægripopúlisminn – helsta ógn við lýðræðið?

Þórarinn Hjartarson
RÚV, popúlisminn og hnattvæðingin; Hvaðan kemur hægri-pópulisminn, hvert er samband hans við hnattvæðinguna og ríkjandi stjórnmálastefnur á vesturlöndum, hvað vantar í greiningu/umfjöllun fjölmiðla og…
Evran er mjög árangursrík – án gríns

Evran er mjög árangursrík – án gríns

Greg Palast
Greg Palast skýrir áhrif evrunnar
Hverflyndi og þagnarbindindi VG í Evrópumálum

Hverflyndi og þagnarbindindi VG í Evrópumálum

Þórarinn Hjartarson
Umræða um ESB er algjörlega fjarverandi í kosningaefni Vinstri grænna. Hins vegar: „Alls segj­ast 51 pró­sent stuðn­ings­manna Vinstri grænna vera fylgj­andi því að ganga…