Tag Archives: Innlent
Um kolranga forgangsröðun Borgaryfirvalda
Borgarstjórn, sem á að þjóna borgarbúum, er með kolranga forgangsröðun ef litið er til þess niðurskurðar og hagræðingar sem samþykktar hafa verið undanfarið.
Auðmannavæðing og alþjóðavæðing landeigna
Þróun sprottin af frjálshyggju, alþjóðavæðingu, EES-samningnum. Ólíklegt að stjórnvöld stöðvi þá óheillaþróun. Það verða aðrir að gera.
Gegn orkupakka. Ræða Þorvaldar á Austurvelli 1. júní
Ræða Þorvalds Þorvaldssonar gegn þriðja orkupakkanum flutt á austurvelli 1. júní 2019.
Ræða Ögmundar hjá Stefnu 1. maí
Stefna félag vinstri manna á Akureyri hélt morgunfund 1. maí í 21. sinn
Gelding stjórnmálanna og tvískipt elíta
Þórarinn Hjartarson skrifar um stjórnmálastéttina á tímum hnattvæðingar.
Akureyri: Ögmundur Jónasson á morgunfundi Stefnu
Stefna félag vinstri manna á Akureyri heldur opinn morgunfund 1. maí eins og félagið hefur haft fyrir sið síðan árið 1999. Þetta er 21.…
Lífskjarasamningar!?
„Varla hefur farið fram hjá neinum að aðildarfélög ASÍ undirrituðu nýjan kjarasamning við SA í síðustu viku eftir langa og stranga samningalotu þar sem…
Niður með orkupakkann!
Þórarinn Hjartarson fjallar um markaðsvæðingu og fullveldisafsal í orkupakkamálinu.
Launadeilurnar – sundrung og baráttueining
Þórarinn Hjartarson skrifar um kjaradeilurnar á vinnumarkaðnum
Ályktun um innflutning á kjöti
Ályktun af fimmta landsfundi Alþýðufylkingarinnar sem haldin var 16. mars 2019.
Ályktun um stuðning við baráttu verkafólks
Ályktun af fimmta landsfundi Alþýðufylkingarinnar sem haldin var 16. mars 2019.
Hvert er markmið verkalýðshreyfingarinnar?
Grein sem birtist í Kjarnanum 10. mars 2019 eftir Þorvarð Bergman Kjartansson.
Hvað nú – Katrín?
Opið bréf til forsætisráðherra birt á vefsíðu fréttablaðsins 7. mars 2019.
Ályktun um styrki menntamálaráðherra til einkarekinna aðila
Miðstjórnarfundur Alþýðufylkingarinnar haldinn 9.2.19 mótmælir styrkjum menntamálaráðherra til bókaútgefenda og einkarekinna fjölmiðla.
Neyðarlán og niðurgreiðslur
Af opinberum hlutafélögum.
Ályktun um bankasölu
Framkvæmdastjórn Alþýðufylkingarinnar mótmælir fyrirhugaðri einkavæðingu ríkisbankanna.
Þegar kröfugerð verður stefnuskráratriði
Hinn 19. janúar sl. birtist furðufrétt á mbl.is um að Sósíalistaflokkur Íslands hefði samþykkt aðfella kröfugerð Starfsgreinasambandsins inn í málefnastefnu flokksins.
Staða og verkefni Alþýðufylkingarinnar.
Nú á dögunum kom landsfundur alþýðufylkingarinnar saman til að ræða árangur flokksins og framtíð hans. Hér er ályktun landsfundar um stöðu og verkefni alþýðufylkingarinnar.
Flokkur og samfylking; Ráð Brynjólfs Bjarnasonar
Brynjólfur Bjarnason fyrsti formaður Kommúnistaflokksins dró lærdóma af áratuga langri stéttabaráttu
Sólveig Anna Jónsdóttir nýr formaður Eflingar!
Sólveig Anna Jónsdóttir og B-listinn sigra kosningar Eflingar.
Vantrauststillaga á Sigríði felld; Katrín afhjúpuð.
Hvað viðbrögð við vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar segja um VG og ríkisstjórn Katrínar.
Framundan hjá Alþýðufylkingunni
Það verður varla hjá því komist að Alþýðufylkingin hafi mörg járn í eldinum næstu mánuðina. Hér er tæpt á því helsta. Þessi greinarstúfur er…