Júlíus K Valdimarsson
Zelensky vill reka æðsta hershöfðingja sinn vegna friðarviðræðna – Seymour Hersh
Lagt hefur verið á ráðin um leynilega áætlun í Washington til að koma úkraínska leiðtoganum frá völdum, að sögn þessa gamalreynda blaðamanns.
Fulltrúar 80% jarðarbúa kalla eftir nýrri heimskipan í efnahagsmálum
Eitt hundrað þjóðarleiðtogar og fulltrúar ríkisstjórna G77 + Kína hittust í Havana 15. og 16. september s.l. Í löndunum sem áttu þarna fulltrúa búa …
Uppreisn suðursins – getur BRICS veikt yfirdrottnun Alþjóðabankans og AGS?
Þann 24. ágúst sl. var haldinn heimssögulegur fundur BRICS landanna (Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður Afríku) í Jóhannesarborg í Suður Afríku þar sem …
Hryðjuverk BNA og framtíð Evrópu
Þann 24. febrúar er ár liðið frá löglausri innrás Rússa í Úkraínu, og á afmælinu logar Evrópa stafna á milli af stríðsæsingi. Stórfrétt mánaðarins…
Lífeyrissjóðirnir: Sagan sem aldrei var sögð
Júlíus K Valdimarsson segir hér frá samningum um stofnun lífeyrissjóðanna árið 1969. Hann skrifar: „sú frásögn er í grundvallaratriðum önnur en síðar meir var…