Júlíus K Valdimarsson

Uppreisn suðursins – getur BRICS veikt yfirdrottnun Alþjóðabankans og AGS?
Þann 24. ágúst sl. var haldinn heimssögulegur fundur BRICS landanna (Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður Afríku) í Jóhannesarborg í Suður Afríku þar sem …

Hryðjuverk BNA og framtíð Evrópu
Þann 24. febrúar er ár liðið frá löglausri innrás Rússa í Úkraínu, og á afmælinu logar Evrópa stafna á milli af stríðsæsingi. Stórfrétt mánaðarins…

Lífeyrissjóðirnir: Sagan sem aldrei var sögð
Júlíus K Valdimarsson segir hér frá samningum um stofnun lífeyrissjóðanna árið 1969. Hann skrifar: „sú frásögn er í grundvallaratriðum önnur en síðar meir var…