Tag Archives: Bandaríkin

Vopnahjálpin rennur til Hernaðar-iðnaðar samsteypu USA

Vopnahjálpin rennur til Hernaðar-iðnaðar samsteypu USA

Þórarinn Hjartarson

Stjórnarráðið tilkynnti 25. mars að Ísland myndi leggja fram 300 milljónir króna til kaupa á vopnum fyrir stórskotalið Úkraínu og á búnaði fyrir konur …

„Hútar“: Réttmæt stjórnvöld í Jemen en ekki vígahópur

„Hútar“: Réttmæt stjórnvöld í Jemen en ekki vígahópur

Andri Sigurðsson

Undanfarna mánuði hafa fjölmiðlar flutt okkur fréttir af árásum Jemena á skip í Rauðahafi sem hafa haft töluverðar afleiðingar á vöruflutninga í heiminum. En …

Um einkavæðingu Landsbankans, geimbransans og opinberrar umræðu

Um einkavæðingu Landsbankans, geimbransans og opinberrar umræðu

Kristinn Hrafnsson

Landsbankinn er ekki ríkisbanki heldur almenningshlutafélag, sagði bankastýran drjúg. Á sama tíma og ég las þetta var ég að hlusta á hlaðvarpið Empire þar …

Úkraína og raunveruleikinn

Úkraína og raunveruleikinn

Þórarinn Hjartarson
Á tveggja ára afmæli innrásar er ögn auðveldara að taka afstöðu en í byrjun. Og til þess þarf að halda sig við raunveruleikann.
Navalny var enginn Julian Assange

Navalny var enginn Julian Assange

Andri Sigurðsson

Bandarískir embættismenn hafa notað dauða Alexei Navalny til að tala fyrir auknum vopnasendingum til Úkraínu. Fyrir þeim og mörgum leiðtogum vestursins var Navalny í …

Aðför Ísraels að UNWRA og um hlutlausan fréttaflutning

Aðför Ísraels að UNWRA og um hlutlausan fréttaflutning

Páll H. Hannesson

Ríkisstjórn Ísraels hlýtur að vera í skýjunum af fögnuði þessa dagana. Bara örfáum dögum eftir að hafa fengið sinn stærsta skell á alþjóðavettvangi með …

Stríðshaukarnir í Washington vilja stórstyrjöld – og hver getur hindrað þá?

Stríðshaukarnir í Washington vilja stórstyrjöld – og hver getur hindrað þá?

Pål Steigan

Nýr kafli hefst Formleg ræða Joes Bidens til þjóðarinnar frá skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu á fimmtudag (19. okt) markar nýjan kafla í stríðunum …

Utanríkis- og flóttamannastefna taglhnýtingsins

Utanríkis- og flóttamannastefna taglhnýtingsins

Ritstjórn

Bandaríkin eiga aðild að öllum helstu styrjöldum á 21. öldinni, hafa yfirleitt frumkvæðið og forustuhlutverkið. Bandaríkin eru „herskáasta þjóð í mannkynssögunni“ eins og Carter …

Lockheed Martin kynnir til sögunnar nýjar tegundir morðvopna

Lockheed Martin kynnir til sögunnar nýjar tegundir morðvopna

Jón Karl Stefánsson

Blússandi gangur er nú meðal vopnaframleiðenda í Bandaríkjunum og sífellt koma fram ný vopn frá þessum stórfyrirtækjum. Meðal þessara vopna eru svokölluð Directed Energy …

Bandaríkin voru að koma miklu heimsveldi fyrir kattarnef

Bandaríkin voru að koma miklu heimsveldi fyrir kattarnef

Michael Hudson

Michael Hudson, bandarískur hagfræðiprófessor, áður efnahagsráðgjafi margra ríkisstjórna og „Íslandsvinur“ fjallar hér um skjóta sjálfseyðingu bandaríska heimsveldisins. Heródótus (í History, Book 1.53) segir söguna …

Sagan sem ekki er sögð um austurstækkun NATO

Sagan sem ekki er sögð um austurstækkun NATO

Tjörvi Schiöth

Stefnan um austurstækkun NATO var ákvörðuð í Washington D.C. og var hluti af langtímastrategíu Bandaríkjanna Því hefur gjarnan verið haldið fram að austurstækkun NATO …

Hryðjuverk BNA og framtíð Evrópu

Hryðjuverk BNA og framtíð Evrópu

Júlíus K Valdimarsson
Þann 24. febrúar er ár liðið frá löglausri innrás Rússa í Úkraínu, og á afmælinu logar Evrópa stafna á milli af stríðsæsingi. Stórfrétt mánaðarins…
Opinbera frásögnin af Úkraínu

Opinbera frásögnin af Úkraínu

Caitlin Johnstone
Caitlin Johnstone þjappar hér saman nokkrum aðalatriðum í Úkraínudeilunni. Caitlin Johnstone er víðkunnur óháður blaðamaður, magnaður penni og hugrökk kona frá Melbourne í Ástralíu.
Vígvæðingin á Íslandi (framhaldssaga)

Vígvæðingin á Íslandi (framhaldssaga)

Þórarinn Hjartarson
Umsvif Bandaríkjanna og NATO á Íslandi aukast jafnt og þétt. Ekki síður árið 2022. Að nokkru leyti tengist það innrás Rússa í Úkraínu, en…
Ávarp við kertafleytingu á Akureyri

Ávarp við kertafleytingu á Akureyri

Ritstjórn
Kertum var fleytt og hernaðarhyggju mótmælt á Akureyri á degi Nagasakísprengjunnar 9. ágúst. Oft var tilefnið brýnt en aldrei sem nú. Árni Hjartarson jarðfræðingur…
Bandaríkin velja stríð

Bandaríkin velja stríð

Ritstjórn
Bandaríkin kjósa hernaðarlega afgreiðslu mála í samskiptum við stórveldisandstæðinga sína. Aðferðin er sú að fá á hreint hin «rauðu strik» sem andstæðingurinn líður ekki…
Norðurlönd sameinuð undir bandarískum hernaðaryfirráðum

Norðurlönd sameinuð undir bandarískum hernaðaryfirráðum

Þórarinn Hjartarson
Leiðtogafundur NATO í Madríd skilaði þrennu: a) hann lýsti yfir að aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins stafi bein ógn af Rússlandi.” b) samþykkti næstu útvíkkun NATO, þ.e.…
Valdhafinn stígur fram

Valdhafinn stígur fram

Þórarinn Hjartarson
Þingið í Washington samþykkti að ákæra Donald Trump til embættismissis fyrir uppreisnaráróður („incitement of insurrection“). Alvarlegra fyrir hann var samt það bann sem hann…
Joe Biden opinskár um Sýrlandsstríðið

Joe Biden opinskár um Sýrlandsstríðið

Þórarinn Hjartarson
Eftir forsetakosningar í Bandaríkjunum er ástæða til að segja skondna sögu af Joe Biden, þá varaforseta, sem árið 2014 tókst að reita til reiði…
Hernaðaráætlanir gegn Rússlandi og ósk um aðstöðu á Austfjörðum

Hernaðaráætlanir gegn Rússlandi og ósk um aðstöðu á Austfjörðum

Þórarinn Hjartarson
Frétt um nýjustu áætlanir fyrir Bandaríkjaher gagnvart Rússum. Og vonir um aðstöðu sama hers á Austfjörðum.
Merkileg bók um atburðina 11. september 2001 í samhengi

Merkileg bók um atburðina 11. september 2001 í samhengi

Jón Karl Stefánsson
Fyrir réttum 19 árum voru um 3000 manns drepnir í einu á Manhattan. Málið er í raun óupplýst. Út er komin bók þar sem…
Heimsvaldastefnan – með meginfókus á þá bandarísku – II

Heimsvaldastefnan – með meginfókus á þá bandarísku – II

Þórarinn Hjartarson
Seinni grein. Fyrri grein um heimsvaldastefnuna fjallaði einkum um efnahagslegan grundvöll hennar en þessi hér um pólitísku og hernaðarlegu hliðina, baráttuna um áhrifasavæði –…
Heimsvaldastefnan – með meginfókus á þá bandarísku – I

Heimsvaldastefnan – með meginfókus á þá bandarísku – I

Þórarinn Hjartarson
Í dag, 6. ágúst, eru 75 ár liðin frá því bandarískri kjarnorkuspregju var varpað á Hírósíma. Sami stríðsaðili beinir nú spjótum sínum og skipulegum…
Pólitísk morð og ríkishryðjuverk – afleikur Trumps

Pólitísk morð og ríkishryðjuverk – afleikur Trumps

Þórarinn Hjartarson
Dráp á opinberum sendimanni er gróft brot á alþjóðalögum. Dráp á næstvaldamesta manni Írans var stríðsaðgerð, grófasta mögulega ögrunaraðgerð gagnvart Íran og grófasta íhlutun…