Tag Archives: Bandaríkin

Bandaríkin voru að koma miklu heimsveldi fyrir kattarnef
Michael Hudson, bandarískur hagfræðiprófessor, áður efnahagsráðgjafi margra ríkisstjórna og „Íslandsvinur“ fjallar hér um skjóta sjálfseyðingu bandaríska heimsveldisins. Heródótus (í History, Book 1.53) segir söguna …

Valdhafinn stígur fram
Þingið í Washington samþykkti að ákæra Donald Trump til embættismissis fyrir uppreisnaráróður („incitement of insurrection“). Alvarlegra fyrir hann var samt það bann sem hann…

Joe Biden opinskár um Sýrlandsstríðið
Eftir forsetakosningar í Bandaríkjunum er ástæða til að segja skondna sögu af Joe Biden, þá varaforseta, sem árið 2014 tókst að reita til reiði…

Hernaðaráætlanir gegn Rússlandi og ósk um aðstöðu á Austfjörðum
Frétt um nýjustu áætlanir fyrir Bandaríkjaher gagnvart Rússum. Og vonir um aðstöðu sama hers á Austfjörðum.

Merkileg bók um atburðina 11. september 2001 í samhengi
Fyrir réttum 19 árum voru um 3000 manns drepnir í einu á Manhattan. Málið er í raun óupplýst. Út er komin bók þar sem…

Heimsvaldastefnan – með meginfókus á þá bandarísku – II
Seinni grein. Fyrri grein um heimsvaldastefnuna fjallaði einkum um efnahagslegan grundvöll hennar en þessi hér um pólitísku og hernaðarlegu hliðina, baráttuna um áhrifasavæði –…

Heimsvaldastefnan – með meginfókus á þá bandarísku – I
Í dag, 6. ágúst, eru 75 ár liðin frá því bandarískri kjarnorkuspregju var varpað á Hírósíma. Sami stríðsaðili beinir nú spjótum sínum og skipulegum…

Pólitísk morð og ríkishryðjuverk – afleikur Trumps
Dráp á opinberum sendimanni er gróft brot á alþjóðalögum. Dráp á næstvaldamesta manni Írans var stríðsaðgerð, grófasta mögulega ögrunaraðgerð gagnvart Íran og grófasta íhlutun…

Friðarvonin í Miðausturlöndum
Felst von friðarins í Miðausturlöndum í herstyrk klerkastjórnarinnar?

Ögrunaraðgerðir gegn Íran sýna alvöru Bandaríkjanna
Núverandi átök Bandaríkjanna og Írans birta okkur óvenjulega skýrt um hvað taflið snýst: Um svæðisbundin yfirráð, um hnattræn yfirráð. Staðfastur fjandskapur Bandaríkjanna sýnir vaxandi…

Íran, heimsvaldastefnan og „Miðsvæðið“
„Ef Íran langar til að berjast verða það opinber endalok Írans“, tísti Donald Trump 19. maí sl.“ Viðskiptaþvinganir, stríðshótanir, hernaður. Hér er reynt að…

Ályktun gegn íhlutun heimsvaldasinna í Venesúela
Ályktun af fimmta landsfundi Alþýðufylkingarinnar sem haldin var 16. mars 2019.

„Valdaskiptaaðgerðir“ – Venesúela og Líbía
Þórarinn Hjartarson skrifar um það sem er sameiginlegt með því sem er að gerast í Venesúela og því þegar Gaddafí var settur af.

Alþýðufylkingin hélt opinn fund í friðarhúsi um Venesúela.
Opinn fundur Alþýðufylkingarinnar um Venezúela haldinn 7.2.19

Óheiðarleiki, valkvæð fréttamiðlun og lygar um efnahagskreppu Venesúela
Þetta er efnismikil og ómissandi grein um baksvið kreppu, átaka og erlendrar íhlutunar í Venesúela. Hún birtist áður á Countercurrents.org og Globalresearch.ca, ásamt því…

Leyniskjöl – „vestræna stjórnlistin“ í Sýrlandi
Opinber og leynilegur stríðsrekstur Vestursins í Sýrlandi