Tag Archives: Rússland

Úkraína og raunveruleikinn

Úkraína og raunveruleikinn

Þórarinn Hjartarson
Á tveggja ára afmæli innrásar er ögn auðveldara að taka afstöðu en í byrjun. Og til þess þarf að halda sig við raunveruleikann.
Navalny var enginn Julian Assange

Navalny var enginn Julian Assange

Andri Sigurðsson

Bandarískir embættismenn hafa notað dauða Alexei Navalny til að tala fyrir auknum vopnasendingum til Úkraínu. Fyrir þeim og mörgum leiðtogum vestursins var Navalny í …

Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Þórarinn Hjartarson

Stríð í austanverðri Úkraínu. Ögn dularfullt fyrirbæri en við reynum að skilja það. Rússland berst þar gegn Úkraínuher og sameinuðu Vestrinu, þ.e.a.s. BNA/NATO. Vestrið …

Zelensky vill reka æðsta hershöfðingja sinn vegna friðarviðræðna – Seymour Hersh

Zelensky vill reka æðsta hershöfðingja sinn vegna friðarviðræðna – Seymour Hersh

Júlíus K Valdimarsson
Lagt hefur verið á ráðin um leynilega áætlun í Washington til að koma úkraínska leiðtoganum frá völdum, að sögn þessa gamalreynda blaðamanns.
Vígvæðing Úkraínu leiðir ekki til friðar

Vígvæðing Úkraínu leiðir ekki til friðar

Þorvaldur Þorvaldsson
Nú þegar hallar öðru ári stríðsins í Úkraínu virðist komin upp pattstaða. Margboðuð gagnsókn Úkraínuhers rann út í sandinn áður en hún byrjaði og…
Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið

Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið

Þórarinn Hjartarson

Það var hægt að koma á vopnahléi og friðarsamningi í Úkraínudeilunni strax vorið 2022, þar sem beinu stríðsaðilarnir tveir höfðu í stærstum atriðum náð …

Úkraínustríð – gagnrýnisraddir fágætar en samt til

Úkraínustríð – gagnrýnisraddir fágætar en samt til

Ritstjórn

Á meðan ekki einn einasti starfandi þingmaður landsins er gagnrýninn á framferði NATO og stefnuna í Washington, sérstaklega á málefni Úkraínu, Sýrlands og annarra …

„Holodomor“ og „tvöfalt þjóðarmorð“

„Holodomor“ og „tvöfalt þjóðarmorð“

Þórarinn Hjartarson

Til að heyja stríð þarf að sverta óvinina og þvo vinina – í nútíð og fortíð. Frásögnin um baksvið stríðsins er hluti af stríðinu …

Valdarán rennur út í sand

Valdarán rennur út í sand

Ritstjórn

Íslenskt útvarp og flestir andrússneskir krossfarar fögnuðu gríðarlega 24. júní yfir því sem fréttirnar lýstu sem tilvistarkreppu stjórnvalda í Moskvu vegna uppreisnar Wagner málaliða. …

Sagan sem ekki er sögð um austurstækkun NATO

Sagan sem ekki er sögð um austurstækkun NATO

Tjörvi Schiöth

Stefnan um austurstækkun NATO var ákvörðuð í Washington D.C. og var hluti af langtímastrategíu Bandaríkjanna Því hefur gjarnan verið haldið fram að austurstækkun NATO …

Sálfræðihernaður hinnar síljúgandi sérgæsku!

Sálfræðihernaður hinnar síljúgandi sérgæsku!

Rúnar Kristjánsson
Rúnar Kristjánsson skrifar um stríðsáróður vestrænna fréttastofa. Birt með góðfúslegu leyfi höfundar.
Leiðtogafundur skinhelgi og hræsni

Leiðtogafundur skinhelgi og hræsni

Þórarinn Hjartarson
Evrópuráðsríkin kasta steinum og tjónaskrám að Rússlandi en reynast vera í glerhúsi.
Áskorun til evrópskra leiðtoga: Stöðvið stríðið í Úkraínu!

Áskorun til evrópskra leiðtoga: Stöðvið stríðið í Úkraínu!

Ritstjórn
Send var út í dag mikilvæg friðaráskorun til evrópskra leiðtoga um að „stöðva stríðið í Úkraínu nú þegar“. Áskorunin er send út að frumkvæði…
Bjarnargreiði Vesturlanda við Úkraínu

Bjarnargreiði Vesturlanda við Úkraínu

Jón Karl Stefánsson
Sögur af yfirvofandi hruni rússneska hersins í Úkraínu og sigri hins úkraínska hefur kynnt undir þá stefnu að dæla æ meiri vopnum í stríðið…
NATO og hreyfiöfl Úkraínustríðsins

NATO og hreyfiöfl Úkraínustríðsins

Þórarinn Hjartarson
Ræða Þórarinns Hartarssonar haldin hjá Menningar og friðarsamtökum íslenskra kvenna 8. mars
Opinbera frásögnin af Úkraínu

Opinbera frásögnin af Úkraínu

Caitlin Johnstone
Caitlin Johnstone þjappar hér saman nokkrum aðalatriðum í Úkraínudeilunni. Caitlin Johnstone er víðkunnur óháður blaðamaður, magnaður penni og hugrökk kona frá Melbourne í Ástralíu.
Nord Stream sprengjur og framtíð Evrópu

Nord Stream sprengjur og framtíð Evrópu

Jón Karl Stefánsson
Fyrsti aðalritari Atlantshafsbandalagsins, Hastings Ismay, sagði eitt sinn „tilgangur NATO er að halda Rússlandi frá, Þýskalandi niðri og Bandaríkjunum inni“. Sprengingarnar við strendur Borgundarhólms…
Ávarp við kertafleytingu á Akureyri

Ávarp við kertafleytingu á Akureyri

Ritstjórn
Kertum var fleytt og hernaðarhyggju mótmælt á Akureyri á degi Nagasakísprengjunnar 9. ágúst. Oft var tilefnið brýnt en aldrei sem nú. Árni Hjartarson jarðfræðingur…
Norðurlönd sameinuð undir bandarískum hernaðaryfirráðum

Norðurlönd sameinuð undir bandarískum hernaðaryfirráðum

Þórarinn Hjartarson
Leiðtogafundur NATO í Madríd skilaði þrennu: a) hann lýsti yfir að aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins stafi bein ógn af Rússlandi.” b) samþykkti næstu útvíkkun NATO, þ.e.…
Úkraína og rökfræði staðgengilsstríðsins

Úkraína og rökfræði staðgengilsstríðsins

Þórarinn Hjartarson
“Pútínáróðurinn” um að Úkraínustríðið væri staðgengilsstríð milli Rússa og BNA/NATO er nú rækilega staðfest á háum stöðum “okkar” megin, blasir líka við. Hvert er…
Hernaðaráætlanir gegn Rússlandi og ósk um aðstöðu á Austfjörðum

Hernaðaráætlanir gegn Rússlandi og ósk um aðstöðu á Austfjörðum

Þórarinn Hjartarson
Frétt um nýjustu áætlanir fyrir Bandaríkjaher gagnvart Rússum. Og vonir um aðstöðu sama hers á Austfjörðum.