Tag Archives: Rússland

Vígvæðingarstefnan nýja

Vígvæðingarstefnan nýja

Þórarinn Hjartarson

Mynd: úr tveimur málverkum Þrándar Þórarinssonar, sú t.h. hluti af mynd. Kristrún Frostadóttir átti „góðan fund“ með Mark Rutte framkvæmdastjóra NATO í Brussel 28. …

Rússland vill „uppræta meginorsakir deilunnar“

Rússland vill „uppræta meginorsakir deilunnar“

Þórarinn Hjartarson

Donald Trump og Vladimir Pútín ræddu Úkraínudeiluna í tvo og hálfan tíma í síma þann 19. maí. Báðir lýstu síðan stuðningi við endurupptöku diplómatískra …

Af hverju er Sigurdagurinn Rússum ennþá svo mikilvægur?

Af hverju er Sigurdagurinn Rússum ennþá svo mikilvægur?

Raphael Machado

Af rússneska vefritinu Strategic Culture   Raphael Machado Líklega tekur ekkert land minninguna um sigurinn yfir Þýskalandi nasista í seinni heimsstyrjöldinni jafn alvarlega og Rússland. …

Óperasjón Barbarossa – enn og aftur

Óperasjón Barbarossa – enn og aftur

Þórarinn Hjartarson

Vestræn pólitísk elíta reisir á ný járntjald gagnvart Rússlandi. Það er efnahagslegt/hernaðarlegt járntjald (við erum jú í beinu stríði við Rússland) en ekki síður …

Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir

Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir

Þórarinn Hjartarson

Íslensk stjórnvöld ganga nú fram með mynd og frásögn af hratt vaxandi öryggisógnum á Íslandi og í okkar heimshluta, sem kalli m.a. á “endurvopnun …

Varnarmálin: „stóraukin framlög“ ofan  í svarthol?

Varnarmálin: „stóraukin framlög“ ofan  í svarthol?

Tjörvi Schiöth

Utanríkisráðherra kallar eftir „stórauknum framlögum til öryggis- og varnarmála“. Þegar stjórnmálamenn tala um að hækka útgjöld til hernaðarmála og NATO, þá er aldrei spurt: …

Vestræn gildi í nýju ljósi

Vestræn gildi í nýju ljósi

Ögmundur Jónasson

Menn taka andköf yfir Donald Trump – eðlilega, full ástæða er til þess. Norrænir forsætisráðherrar (þeir sem eiga heimangengt) mæta í morgunmat hjá Mette …

Hrynjandi heimsmynd Vesturlanda og «uppreisn Evrópu»

Hrynjandi heimsmynd Vesturlanda og «uppreisn Evrópu»

Þórarinn Hjartarson

Taugatitringur hefur skekið Evrópu síðustu daga, vegna hinna boðuðu viðræðna milli Washington og Moskvu um Úkraínudeiluna. Stundum hefur mátt skilja á RÚV að í …

Washington sleppir Úkraínu. Ísrael gefur eftir fyrir kröfu Hamas

Washington sleppir Úkraínu. Ísrael gefur eftir fyrir kröfu Hamas

Caitlin Johnstone
Pete Hegseth utanríkisráðherra
Öryggismál: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?

Öryggismál: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?

Þórarinn Hjartarson

Þann 10. desember talaði ríkissjónvarpið við Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur utanríkisráðherra, undir starfslok, og hún brýndi fyrir komandi stjórnvöldum að heimurinn væri nú breyttur og …

Jeffrey Sachs um Sýrland

Jeffrey Sachs um Sýrland

Jeffrey Sachs

Þann 9. desember hafði Judge Napolitano í sínu góða hlaðvarpi Judging Freedom eftirfarandi viðtal við Jeffrey Sachs, hagfræðinginn heimsþekkta, um hina nýju atburði í …

Hinir í Úkraínu og aðdragandi stríðs

Hinir í Úkraínu og aðdragandi stríðs

Jón Karl Stefánsson

Hér verður reynt að rýna í þau átök sem ríkt hafa innan Úkraínu frá árinu 2013. Sérstök áhersla verður á hóp sem gleymist oft …

Ávarp Pútíns 21. nóvember vegna eldflaugaárása

Ávarp Pútíns 21. nóvember vegna eldflaugaárása

Tjörvi Schiöth

Vladimir Pútín ávarpaði þjóð sína og heimsbyggðina 21. nóvember vegna eldflaugaárása á Rússland og eldflaugaárása frá Rússlandi. Ávarp Pútíns á rússnesku og ávarp Pútíns …

Hvers vegna Pútín mun ekki fara í kjarnorkustríð

Hvers vegna Pútín mun ekki fara í kjarnorkustríð

Ian Proud

Ian Proud er breskur diplómati sem hefur starfað í Rússlandi. Greinin birt á vefsíðu hans. Margir vestrænir fréttaskýrendur spá í ofboði um yfirvofandi upphaf …

Norrænir  ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein

Norrænir  ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein

Þórarinn Hjartarson

Á þingi Norðurlandaráðs í Reykavík í síðustu viku ræddu ráðherrar Norðurlanda einkum varnarmál og lýstu yfir stuðningi við «siguráætlun» Zelensskys í Úkraínustríðinu. Studdu þeir …

Mearsheimer, Diesen, Mercouris: Úkraína og Ísrael stefna í ósigur

Mearsheimer, Diesen, Mercouris: Úkraína og Ísrael stefna í ósigur

Þórarinn Hjartarson

Stóru stríðin tvö í samtímanum þróast ört, af einu stigi á annað. Lausn þeirra er hvergi í sjónmáli. Í báðum tilfellum er alvarleg stigmögnun …

Þýskaland og ESB yfirgefa skynsemi – og um Söru Wagenknecht

Þýskaland og ESB yfirgefa skynsemi – og um Söru Wagenknecht

Þórarinn Hjartarson

Kosningarnar í tveimur þýskum sambandsríkjum, Saxlandi og Thüringen 1. september, skóku Þýskaland og Evrópu. Höfuðsigurvegari var flokkur hægripopúlista, AfD en stjórnarflokkur jafnaðarmanna, SPD, var …

Kursk-herferðin flýtir ósigri Úkraínu og NATO

Kursk-herferðin flýtir ósigri Úkraínu og NATO

Þórarinn Hjartarson

Innrás/ sókn Úkraínuhers inn í Kursk-hérað, sem hófst 6 ágúst, kom Rússum í opna skjöldu, 10-15 þúsund manna her glefsaði til sín allstórt illa …

Bandaríkin ætla að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi – söguleg ákvörðun

Bandaríkin ætla að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi – söguleg ákvörðun

Tjörvi Schiöth

Þann 10. júlí sendu Bandaríkin og Þýskaland út sameiginlega tilkynningu þar sem segir að Bandaríkin ætla árið 2026 að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi, þ.á m. Tomahawk …

NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu   

NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu   

Þórarinn Hjartarson

Þriðja grein Þar sem fyrri grein lauk hafði spenna byggst upp við vesturlandamæri Rússlands. Grundvallarástæða spennunnar var austurstækkun NATO og vígvæðing NATO við landamærin. …

NATO böl Evrópu – Ganga  NATO til stríðs

NATO böl Evrópu – Ganga  NATO til stríðs

Þórarinn Hjartarson

Önnur grein Þetta er skrifað í tilefni af 75 ára afmæli NATO. Fyrri grein fjallaði um þróunina fram á 10. áratug. Hlutverk NATO tók …

Úkraína og raunveruleikinn

Úkraína og raunveruleikinn

Þórarinn Hjartarson
Á tveggja ára afmæli innrásar er ögn auðveldara að taka afstöðu en í byrjun. Og til þess þarf að halda sig við raunveruleikann.
Navalny var enginn Julian Assange

Navalny var enginn Julian Assange

Andri Sigurðsson

Bandarískir embættismenn hafa notað dauða Alexei Navalny til að tala fyrir auknum vopnasendingum til Úkraínu. Fyrir þeim og mörgum leiðtogum vestursins var Navalny í …

Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Þórarinn Hjartarson

Stríð í austanverðri Úkraínu. Ögn dularfullt fyrirbæri en við reynum að skilja það. Rússland berst þar gegn Úkraínuher og sameinuðu Vestrinu, þ.e.a.s. BNA/NATO. Vestrið …