Björgvin Leifsson

50 ára afmæli nellikubyltingarinnar

50 ára afmæli nellikubyltingarinnar

Björgvin Leifsson

Í dag er sumardagurinn fyrsti á Íslandi. Líkur hafa verið leiddar að því að þessi dagur hafi markað einhvers konar tímamót fyrir norræna bændur …

Leiðir erfðaboðanna

Leiðir erfðaboðanna

Björgvin Leifsson

Fyrstu drög Francis Crick að „central dogma“ (Cobb, M. 2017). Fyrir tæpum 3 árum birtist grein á Neistum um uppruna lífsins: https://neistar.is/greinar/uppruni-lifsins/ . Þessi …

Harmleikurinn í Portúgal 17. júní 2017

Harmleikurinn í Portúgal 17. júní 2017

Björgvin Leifsson
Björgvin Rúnar Leifsson skrifar um harmleik sem átti sér stađ þann 17. Júní 2017 í Portúgal þar sem hann er búsettur.
Erfðabreyttar lífverur

Erfðabreyttar lífverur

Björgvin Leifsson
Talsvert hefur verið rætt um kosti og galla erfðabreyttra lífvera í fjölmiðlum og meðal almennings og stjórnmálamanna. Oft hefur umræðan einkennst af töluverðri vanþekkingu,…
Sigur baráttuafla innan Starfgreinasambandsins

Sigur baráttuafla innan Starfgreinasambandsins

Björgvin Leifsson
Hinn 25. mars sl. var Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins. Með sigrinum, þótt naumur sé, er enn höggvið skarð í vígi…
Lögregluríki?

Lögregluríki?

Björgvin Leifsson
Samherjamálið tekur á sig ýmsar myndir. Ein þeirra er sjálfskipuð eða pöntuð aðför lögreglustýrunnar á Akureyri að fjórum tilgreindum blaðamönnum undir því yfirskini að…
Nokkur næringarfræðileg hindurvitni

Nokkur næringarfræðileg hindurvitni

Björgvin Leifsson
Næringarfræðin er tiltölulega ung vísindagrein og hafa næringarfræðilegar kenningar komið og farið gegnum tíðina, oft á hraða, sem almenningur á erfitt með að átta…
Nokkur vísindaleg hindurvitni

Nokkur vísindaleg hindurvitni

Björgvin Leifsson
Fyrirsögn þessarar greinar er að sjálfsögðu mótsögn þar sem hindurvitni geta ekki verið vísindaleg. Hún á hins vegar nokkuð vel við þar sem hér…
Uppruni lífsins

Uppruni lífsins

Björgvin Leifsson
Uppruni lífsins á jörðinni hefur lengi verið mönnum ráðgáta og hafa ýmsar tilgátur og/eða kenningar komið fram, sem má skipta í 4 meginflokka: 1.…
Covid fréttir frá Portúgal

Covid fréttir frá Portúgal

Björgvin Leifsson
Í grein í Neista í júlílok síðastliðinn nefndi ég Portúgal sem dæmi um Evrópuland, sem hefði enn sem komið var farið nokkuð vel út…
Einkavæðing almannafjár

Einkavæðing almannafjár

Björgvin Leifsson
Einkarekstur eða ríkisrekstur? Tvö einkavæðingarmál eru nú í umræðunni. Annars vegar er fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra, þar sem lagt er til að einkareknir fjölmiðlar…
"Höfð að háði og spotti"

"Höfð að háði og spotti"

Björgvin Leifsson
Veltum aðeins fyrir okkur afleiðingum þess að loka landinu alfarið í marga mánuði, jafnvel heilt ár, og fullyrðingu Ingu Sæland, alþingismanns, um að þannig…
Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmáli staðfestur af yfirdeildinni

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmáli staðfestur af yfirdeildinni

Björgvin Leifsson
Fullveldisdagurinn í ár verður sjálfsagt lengi í minnum hafður í ljósi þeirrar gjafar sem yfirnefnd Mannréttindadómstóls Evrópu sendi Íslandi. Þar er staðfest að fyrrv.…
Lög í almannaþágu?

Lög í almannaþágu?

Björgvin Leifsson
Síðastliðinn laugardag samþykkti alþingi lög á verkfall flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni með 42 atkvæðum gegn 6. Allir stjórnarliðar greiddu atkvæði með frumvarpinu og hafa Vinstri…
Alþjóðasamstarf á tímum Covid-19

Alþjóðasamstarf á tímum Covid-19

Björgvin Leifsson
Kórónuveirufaraldurinn afhjúpar ýmsa veikleika í alþjóðlegu samstarfi en einnig innan einstakra landa. Oft virðist pólitík ráða för en ekki heilbrigðissjónarmið. Lítið er um samræmdar…
Stóriðjumartröðin á Húsavík

Stóriðjumartröðin á Húsavík

Björgvin Leifsson
Með lokun kísilverksmiðjunnar á Bakka gefst Húsvíkingum einstakt tækifæri til að rífa sig lausa frá stóriðjustefnunni, sem haldið hefur bænum í helgreipum í hátt…
Stéttabaráttan á tímum Covid-19

Stéttabaráttan á tímum Covid-19

Björgvin Leifsson
Áhrif kóvitsins á stéttabaráttuna og þjóðfélagaið allt eru orðin mjög mikil og alls ekki öll komin fram. Aðgerðir sem stjórnvöld hafa gripið til eru…
Lífið í Portúgal

Lífið í Portúgal

Björgvin Leifsson
Ágætu lesendur Neista. Loksins sé ég mér fært að byrja að skrifa í málgagnið á ný eftir allnokkuð hlé. Þessi fyrsta grein, sem ég…
Lífskjarasamningar!?

Lífskjarasamningar!?

Björgvin Leifsson
„Varla hefur farið fram hjá neinum að aðildarfélög ASÍ undirrituðu nýjan kjarasamning við SA í síðustu viku eftir langa og stranga samningalotu þar sem…
Vinir Venezúela efna til útifundar til stuðnings fullveldis Venezúela

Vinir Venezúela efna til útifundar til stuðnings fullveldis Venezúela

Björgvin Leifsson
Fundurinn verður haldinn fyrir framan stjórnarráðið laugardaginn 9. mars kl. 14:00
Alþýðufylkingin hélt opinn fund í friðarhúsi um Venesúela.

Alþýðufylkingin hélt opinn fund í friðarhúsi um Venesúela.

Björgvin Leifsson
Opinn fundur Alþýðufylkingarinnar um Venezúela haldinn 7.2.19
Neyðarlán og niðurgreiðslur

Neyðarlán og niðurgreiðslur

Björgvin Leifsson
Af opinberum hlutafélögum.
Sökudólgar og blórabögglar.

Sökudólgar og blórabögglar.

Björgvin Leifsson
Eftirfarandi grein eftir Björgvin Leifsson birtist á moggablogginu á jóladag 2008. Hún birtist nú aftur á neistar.is örlítið breytt á 10 ára afmælisári bankahrunsins.