Tag Archives: Verkalýðsmál

Undirstöður samfélagsins molna

Undirstöður samfélagsins molna

Jón Karl Stefánsson

Fjármagnseigendur eru í þann mund að ná fullum sigri yfir almannaeigninni á Íslandi. Stofnanir og eignir sem fyrri kynslóðir byggðu upp með mikilli vinnu …

Full þörf á málefnalegum skæruhernaði

Full þörf á málefnalegum skæruhernaði

Rúnar Kristjánsson

Sjómenn hafa löngum verið atkvæðamikill hópur í íslenskri þjóðarsögu. En eftir upptöku hins illræmda kvótakerfis, sem færði auðlindina í hendur fjármagns-aflanna í landinu, hefur …

Nýr kafli að hefjast í stríðinu gegn alþýðunni: Fyrsta maí-ávarp

Nýr kafli að hefjast í stríðinu gegn alþýðunni: Fyrsta maí-ávarp

Jón Karl Stefánsson
Áhlaup á réttindi og kjör alþýðunnar er í uppsiglingu. Í þeirri baráttu sem blasir við er nauðsynlegt að verkafólk standi þétt saman og þekki…
Aðför að verkfalls- og samningsrétti verkalýðsfélaga

Aðför að verkfalls- og samningsrétti verkalýðsfélaga

Þorvaldur Þorvaldsson
Atvinnurekendavaldið krefst aukinnar mistýringar og stofnanabindingar við kjarasamninga. Sem er atlaga að verkfalls- og samningsrétti. Framvindan í kjarabaráttunni að undanförnu vekur spurningar sem verkalýðshreyfingin…
Þetta er ekki erfitt: Samstaðan skiptir alþýðuna öllu

Þetta er ekki erfitt: Samstaðan skiptir alþýðuna öllu

Jón Karl Stefánsson
Fyrir stéttvíst launafólk er auðvelt að taka afstöðu til verkfallsboðunar Eflingar, og enn auðveldara eftir framgöngu ríkissáttasemjara í málinu.
Baráttan um verkó—Tímabær átök um grundvallarstefnu

Baráttan um verkó—Tímabær átök um grundvallarstefnu

Andri Sigurðsson
Baráttan um verkalýðshreyfinguna snýst um það hver fær að sitja í bílstjórasætinu: Sérfræðingaveldið á skrifstofum stéttarfélaga þar sem menntaða millistéttin hefur komið sér fyrir…
Þau ábyrgu og við hin

Þau ábyrgu og við hin

Aðalsteinn Árni Baldursson
Vaxandi ójöfnuður hefur læst sig í íslenskt samfélag líkt og illgresi í akur. Aukin misskipting, samþjöppun valds og auður hinna ríkustu vex og dafnar…
Lög í almannaþágu?

Lög í almannaþágu?

Björgvin Leifsson
Síðastliðinn laugardag samþykkti alþingi lög á verkfall flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni með 42 atkvæðum gegn 6. Allir stjórnarliðar greiddu atkvæði með frumvarpinu og hafa Vinstri…
Starfsmannasamvinnufélög geta bjargað verkalýðnum úr kreppu, ef rétt er að staðið

Starfsmannasamvinnufélög geta bjargað verkalýðnum úr kreppu, ef rétt er að staðið

Jón Karl Stefánsson
Öllum ætti að vera ljóst að sú kreppa sem er að skella á heimsbyggðinni er af stærðargráðu sem fæstir hafa séð. Til dæmis hafa…
Icelandair og vinnulöggjöfin

Icelandair og vinnulöggjöfin

Þorvaldur Þorvaldsson
Í heimsfaraldrinum hafa öll ferðaþjónustufyrirtæki orðið illa úti. Það á ekki síst við um Icelandair, sem hefur barist um á hæl og hnakka til…
Starfsmannaleigur eru tvöföld árás á verkalýðinn

Starfsmannaleigur eru tvöföld árás á verkalýðinn

Jón Karl Stefánsson
Bruninn mannskæði í niðurníddu starfsmannaleigu-húsnæði við Bræðraborgarstíg hefði átt að verða meiri vekjari en hann varð. Ráðning vinnuafls á undirverði og illum aðbúnaði gegnum…
Aðferð Icelandair og SA gegn flugfreyjum er prófmál

Aðferð Icelandair og SA gegn flugfreyjum er prófmál

Ritstjórn
Kjaradeila Icelandair við flugfreyjur er þegar orðið að prófmáli í stéttabaráttunni. Icelandair hefur kúskað félög flugmanna og flugvirkja til verulegra kjaraskerðinga og samvinnu við…
Stéttabaráttan á tímum Covid-19

Stéttabaráttan á tímum Covid-19

Björgvin Leifsson
Áhrif kóvitsins á stéttabaráttuna og þjóðfélagaið allt eru orðin mjög mikil og alls ekki öll komin fram. Aðgerðir sem stjórnvöld hafa gripið til eru…
Icelandair-kjaradeilan og stéttabaráttan eftir Covid

Icelandair-kjaradeilan og stéttabaráttan eftir Covid

Þórarinn Hjartarson
Icelandair gerir samninga við flugmenn og flugvirkja sem fela í sér miklar kjaraskerðingar. Þessum samningum er ætlað að leggja línuna. Öll spjót standa nú…
Áfram Eflingarkonur!

Áfram Eflingarkonur!

Þórarinn Hjartarson
Stéttarandstæðingurinn leggur alltaf mikið kapp á að sýna að verkfall sé gagnslaust vopn sem skili engum árangri. „Allir tapa á verkfalli!“ Það er hans…
Lífskjarasamningar!?

Lífskjarasamningar!?

Björgvin Leifsson
„Varla hefur farið fram hjá neinum að aðildarfélög ASÍ undirrituðu nýjan kjarasamning við SA í síðustu viku eftir langa og stranga samningalotu þar sem…
Ályktun um stuðning við baráttu verkafólks

Ályktun um stuðning við baráttu verkafólks

Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
Ályktun af fimmta landsfundi Alþýðufylkingarinnar sem haldin var 16. mars 2019.
Sigur yfir stéttasamvinnuöflunum á ASÍ þingi.

Sigur yfir stéttasamvinnuöflunum á ASÍ þingi.

Ritstjórn
Hið nýafstaðna ASÍ þing markar upphaf nýrra tíma og umbreytinga. Búast má við að félagar í öðrum verkalýðsfélögum reki stéttasamvinnuöflin úr forystusveitum um land…
Stéttabarátta, ekki stéttasamvinna!

Stéttabarátta, ekki stéttasamvinna!

Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
Alþýðufylkingin hvetur til harðrar stéttarbaráttu og bætt kjör verkalýðsins.
Sólveig Anna Jónsdóttir nýr formaður Eflingar!

Sólveig Anna Jónsdóttir nýr formaður Eflingar!

Ritstjórn
Sólveig Anna Jónsdóttir og B-listinn sigra kosningar Eflingar.