Ritstjórn

Djöfullinn skoraði mark

Djöfullinn skoraði mark

Ritstjórn

Ríkisstjórn Bashar al-Assads í Sýrlandi er fallin. Damaskus er yfirtekin af samtökunum HTS sem eru endurskírð útgáfa af Al Qaeda. Þetta er mikill sigur …

Gaza séð frá vettvangi þjóðarmorðsins

Gaza séð frá vettvangi þjóðarmorðsins

Ritstjórn

Eftir Seymour Hersh. Í vikunni ræddi ég við kanadískan ríkisborgara sem hefur starfað við rannsóknir á Gaza. Hún talar arabísku og þekkir fólkið og …

Rússland og Kína: meira en hagkvæmnishjónaband

Rússland og Kína: meira en hagkvæmnishjónaband

Ritstjórn

Höfundur: Glenn Diesen Kínverska vefritið TheChinaacademy.org tók þann 19. ágúst viðtal við norska stjórnmálafræðinginn og prófessorinn  Glenn Diesen, um „strategískt samstarf“ Rússlands og Kína. …

Bandaríkin auka vopnaflutninga til Ísraels

Bandaríkin auka vopnaflutninga til Ísraels

Ritstjórn

Höfundur: Dave DeCamp Vefritið antiwar.com er mikilvægt rit um utanríkisstefnu Bandaríkjanna með skýran prófíl gegn heimsvaldastefnunni. Inniheldur einkum stuttar, hnitmiðaðar greinar. Einn meginhöfundur þar …

Herferðin gegn Venesúela

Herferðin gegn Venesúela

Ritstjórn

Enn eina ferðina er hafin alþjóðleg herferð um að afskrifa og ógilda niðurstöðu forsetakosninga í Venesúela. Og veruleg ólga og skemmdarverkauppþot hafa orðið víða …

Kína miðlar einingu í Palestínu

Kína miðlar einingu í Palestínu

Ritstjórn

Moon of Alabama (ritstjórn) Þessi þróun er áhugaverð:                South China Morning Post skrifar: Palestinian factions agree to end division in pact brokered by China …

Undirskriftalisti um að Akureyrarbær hætti með Rapyd. Bæjarstjórn „fordæmir árásir gegn almennum borgurum“

Undirskriftalisti um að Akureyrarbær hætti með Rapyd. Bæjarstjórn „fordæmir árásir gegn almennum borgurum“

Ritstjórn

Hópurinn Samstaða með Palestínu á Akureyri og nágrenni hóf fyrir nokkru baráttu fyrir því að Akureyrarbær hætti að nota ísraelska fyrirtækið Rapyd sem færsluhirði. …

Úkraínustríð – gagnrýnisraddir fágætar en samt til

Úkraínustríð – gagnrýnisraddir fágætar en samt til

Ritstjórn

Á meðan ekki einn einasti starfandi þingmaður landsins er gagnrýninn á framferði NATO og stefnuna í Washington, sérstaklega á málefni Úkraínu, Sýrlands og annarra …

Utanríkis- og flóttamannastefna taglhnýtingsins

Utanríkis- og flóttamannastefna taglhnýtingsins

Ritstjórn

Bandaríkin eiga aðild að öllum helstu styrjöldum á 21. öldinni, hafa yfirleitt frumkvæðið og forustuhlutverkið. Bandaríkin eru „herskáasta þjóð í mannkynssögunni“ eins og Carter …

Valdarán rennur út í sand

Valdarán rennur út í sand

Ritstjórn

Íslenskt útvarp og flestir andrússneskir krossfarar fögnuðu gríðarlega 24. júní yfir því sem fréttirnar lýstu sem tilvistarkreppu stjórnvalda í Moskvu vegna uppreisnar Wagner málaliða. …

Daniel Ellsberg: uppljóstrari um raunveruleikann

Daniel Ellsberg: uppljóstrari um raunveruleikann

Ritstjórn

Daniel Ellsberg, einn mikilvægasti uppljóstrari síns samtíma, lést 16. júní síðastliðinn. „Hann hrinti af stað allsherjar pólitískri deilu í landi sínu árið 1971 þegar …

Neistar – og Hollvinafélag Neista

Neistar – og Hollvinafélag Neista

Ritstjórn

Þetta er ávarp um vefritið Neista. Ritið er komið á nýjan rekstrarlegan grundvöll. Neistar voru stofnaðir árið 2017 sem málgagn Alþýðufylkingarinnar. Þannig hafa þeir …

Áskorun til evrópskra leiðtoga: Stöðvið stríðið í Úkraínu!

Áskorun til evrópskra leiðtoga: Stöðvið stríðið í Úkraínu!

Ritstjórn
Send var út í dag mikilvæg friðaráskorun til evrópskra leiðtoga um að „stöðva stríðið í Úkraínu nú þegar“. Áskorunin er send út að frumkvæði…
Stöðvum stríðið! – Friðarþorláksmessa

Stöðvum stríðið! – Friðarþorláksmessa

Ritstjórn
"Vinnum stríðið!" er kjörorð stríðsæsingamanna á meðan kjörorð raunverulegra friðarhreyfinga er "Stöðvum stríðið!" Hér er ræða Þórarins Hjartarsonar í friðargöngu á Akureyri.
Ávarp við kertafleytingu á Akureyri

Ávarp við kertafleytingu á Akureyri

Ritstjórn
Kertum var fleytt og hernaðarhyggju mótmælt á Akureyri á degi Nagasakísprengjunnar 9. ágúst. Oft var tilefnið brýnt en aldrei sem nú. Árni Hjartarson jarðfræðingur…
Bandaríkin velja stríð

Bandaríkin velja stríð

Ritstjórn
Bandaríkin kjósa hernaðarlega afgreiðslu mála í samskiptum við stórveldisandstæðinga sína. Aðferðin er sú að fá á hreint hin «rauðu strik» sem andstæðingurinn líður ekki…
1. maí ávarp Alþýðufylkingarinnar 2021

1. maí ávarp Alþýðufylkingarinnar 2021

Ritstjórn
Nú er atvinnuleysi verkafólks á Íslandi í sögulegum hæðum og það er annað árið í röð, sem verkalýðshreyfingin kemur ekki saman á 1. maí.…
Aðferð Icelandair og SA gegn flugfreyjum er prófmál

Aðferð Icelandair og SA gegn flugfreyjum er prófmál

Ritstjórn
Kjaradeila Icelandair við flugfreyjur er þegar orðið að prófmáli í stéttabaráttunni. Icelandair hefur kúskað félög flugmanna og flugvirkja til verulegra kjaraskerðinga og samvinnu við…
Akureyri: Ögmundur Jónasson á morgunfundi Stefnu

Akureyri: Ögmundur Jónasson á morgunfundi Stefnu

Ritstjórn
Stefna félag vinstri manna á Akureyri heldur opinn morgunfund 1. maí eins og félagið hefur haft fyrir sið síðan árið 1999. Þetta er 21.…
Rauðir minningardagar í Berlín

Rauðir minningardagar í Berlín

Ritstjórn
Þann 15. janúar var slétt öld frá því hvítliðar myrtu Rósu Luxemburg og Karl Liebknecht, aðalleiðtoga þýskra kommúnista, og brutu þar með á bak…
Sigur yfir stéttasamvinnuöflunum á ASÍ þingi.

Sigur yfir stéttasamvinnuöflunum á ASÍ þingi.

Ritstjórn
Hið nýafstaðna ASÍ þing markar upphaf nýrra tíma og umbreytinga. Búast má við að félagar í öðrum verkalýðsfélögum reki stéttasamvinnuöflin úr forystusveitum um land…
Nýr formaður kosinn í BSRB.

Nýr formaður kosinn í BSRB.

Ritstjórn
Þing BSRB krefst 35 stunda vinnuviku og frekari styttingar fyrir vaktavinnufólk.
Samtök hernaðarandstæðinga fordæma loftárásir

Samtök hernaðarandstæðinga fordæma loftárásir

Ritstjórn
Samtök hernaðarandstæðinga fordæma loftárásir Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands
Sólveig Anna Jónsdóttir nýr formaður Eflingar!

Sólveig Anna Jónsdóttir nýr formaður Eflingar!

Ritstjórn
Sólveig Anna Jónsdóttir og B-listinn sigra kosningar Eflingar.