Ritstjórn

Valdarán rennur út í sand
Íslenskt útvarp og flestir andrússneskir krossfarar fögnuðu gríðarlega 24. júní yfir því sem fréttirnar lýstu sem tilvistarkreppu stjórnvalda í Moskvu vegna uppreisnar Wagner málaliða. …

Daniel Ellsberg: uppljóstrari um raunveruleikann
Daniel Ellsberg, einn mikilvægasti uppljóstrari síns samtíma, lést 16. júní síðastliðinn. „Hann hrinti af stað allsherjar pólitískri deilu í landi sínu árið 1971 þegar …

Neistar – og Hollvinafélag Neista
Þetta er ávarp um vefritið Neista. Ritið er komið á nýjan rekstrarlegan grundvöll. Neistar voru stofnaðir árið 2017 sem málgagn Alþýðufylkingarinnar. Þannig hafa þeir …

Áskorun til evrópskra leiðtoga: Stöðvið stríðið í Úkraínu!
Send var út í dag mikilvæg friðaráskorun til evrópskra leiðtoga um að „stöðva stríðið í Úkraínu nú þegar“. Áskorunin er send út að frumkvæði…

Stöðvum stríðið! – Friðarþorláksmessa
"Vinnum stríðið!" er kjörorð stríðsæsingamanna á meðan kjörorð raunverulegra friðarhreyfinga er "Stöðvum stríðið!" Hér er ræða Þórarins Hjartarsonar í friðargöngu á Akureyri.

Ávarp við kertafleytingu á Akureyri
Kertum var fleytt og hernaðarhyggju mótmælt á Akureyri á degi Nagasakísprengjunnar 9. ágúst. Oft var tilefnið brýnt en aldrei sem nú. Árni Hjartarson jarðfræðingur…

Bandaríkin velja stríð
Bandaríkin kjósa hernaðarlega afgreiðslu mála í samskiptum við stórveldisandstæðinga sína. Aðferðin er sú að fá á hreint hin «rauðu strik» sem andstæðingurinn líður ekki…

1. maí ávarp Alþýðufylkingarinnar 2021
Nú er atvinnuleysi verkafólks á Íslandi í sögulegum hæðum og það er annað árið í röð, sem verkalýðshreyfingin kemur ekki saman á 1. maí.…

Aðferð Icelandair og SA gegn flugfreyjum er prófmál
Kjaradeila Icelandair við flugfreyjur er þegar orðið að prófmáli í stéttabaráttunni. Icelandair hefur kúskað félög flugmanna og flugvirkja til verulegra kjaraskerðinga og samvinnu við…

Akureyri: Ögmundur Jónasson á morgunfundi Stefnu
Stefna félag vinstri manna á Akureyri heldur opinn morgunfund 1. maí eins og félagið hefur haft fyrir sið síðan árið 1999. Þetta er 21.…

Rauðir minningardagar í Berlín
Þann 15. janúar var slétt öld frá því hvítliðar myrtu Rósu Luxemburg og Karl Liebknecht, aðalleiðtoga þýskra kommúnista, og brutu þar með á bak…

Sigur yfir stéttasamvinnuöflunum á ASÍ þingi.
Hið nýafstaðna ASÍ þing markar upphaf nýrra tíma og umbreytinga. Búast má við að félagar í öðrum verkalýðsfélögum reki stéttasamvinnuöflin úr forystusveitum um land…

Nýr formaður kosinn í BSRB.
Þing BSRB krefst 35 stunda vinnuviku og frekari styttingar fyrir vaktavinnufólk.

Samtök hernaðarandstæðinga fordæma loftárásir
Samtök hernaðarandstæðinga fordæma loftárásir Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands

Sólveig Anna Jónsdóttir nýr formaður Eflingar!
Sólveig Anna Jónsdóttir og B-listinn sigra kosningar Eflingar.

Bandarísk heimsvaldastefna kemur aftur fram í dagsljósið
Nýja bandaríska þjóðaröryggisstefnan lýsir því opinberlega yfir sem hefur verið raunveruleg afstaða Bandaríkjanna um árabil; Bandaríkin koma fyrst, og aðrir mega eiga sig.