Ritstjórn

Djöfullinn skoraði mark
Ríkisstjórn Bashar al-Assads í Sýrlandi er fallin. Damaskus er yfirtekin af samtökunum HTS sem eru endurskírð útgáfa af Al Qaeda. Þetta er mikill sigur …

Gaza séð frá vettvangi þjóðarmorðsins
Eftir Seymour Hersh. Í vikunni ræddi ég við kanadískan ríkisborgara sem hefur starfað við rannsóknir á Gaza. Hún talar arabísku og þekkir fólkið og …

Rússland og Kína: meira en hagkvæmnishjónaband
Höfundur: Glenn Diesen Kínverska vefritið TheChinaacademy.org tók þann 19. ágúst viðtal við norska stjórnmálafræðinginn og prófessorinn Glenn Diesen, um „strategískt samstarf“ Rússlands og Kína. …

Bandaríkin auka vopnaflutninga til Ísraels
Höfundur: Dave DeCamp Vefritið antiwar.com er mikilvægt rit um utanríkisstefnu Bandaríkjanna með skýran prófíl gegn heimsvaldastefnunni. Inniheldur einkum stuttar, hnitmiðaðar greinar. Einn meginhöfundur þar …

Herferðin gegn Venesúela
Enn eina ferðina er hafin alþjóðleg herferð um að afskrifa og ógilda niðurstöðu forsetakosninga í Venesúela. Og veruleg ólga og skemmdarverkauppþot hafa orðið víða …

Kína miðlar einingu í Palestínu
Moon of Alabama (ritstjórn) Þessi þróun er áhugaverð: South China Morning Post skrifar: Palestinian factions agree to end division in pact brokered by China …

Undirskriftalisti um að Akureyrarbær hætti með Rapyd. Bæjarstjórn „fordæmir árásir gegn almennum borgurum“
Hópurinn Samstaða með Palestínu á Akureyri og nágrenni hóf fyrir nokkru baráttu fyrir því að Akureyrarbær hætti að nota ísraelska fyrirtækið Rapyd sem færsluhirði. …

Úkraínustríð – gagnrýnisraddir fágætar en samt til
Á meðan ekki einn einasti starfandi þingmaður landsins er gagnrýninn á framferði NATO og stefnuna í Washington, sérstaklega á málefni Úkraínu, Sýrlands og annarra …

Utanríkis- og flóttamannastefna taglhnýtingsins
Bandaríkin eiga aðild að öllum helstu styrjöldum á 21. öldinni, hafa yfirleitt frumkvæðið og forustuhlutverkið. Bandaríkin eru „herskáasta þjóð í mannkynssögunni“ eins og Carter …

Valdarán rennur út í sand
Íslenskt útvarp og flestir andrússneskir krossfarar fögnuðu gríðarlega 24. júní yfir því sem fréttirnar lýstu sem tilvistarkreppu stjórnvalda í Moskvu vegna uppreisnar Wagner málaliða. …

Daniel Ellsberg: uppljóstrari um raunveruleikann
Daniel Ellsberg, einn mikilvægasti uppljóstrari síns samtíma, lést 16. júní síðastliðinn. „Hann hrinti af stað allsherjar pólitískri deilu í landi sínu árið 1971 þegar …

Neistar – og Hollvinafélag Neista
Þetta er ávarp um vefritið Neista. Ritið er komið á nýjan rekstrarlegan grundvöll. Neistar voru stofnaðir árið 2017 sem málgagn Alþýðufylkingarinnar. Þannig hafa þeir …

Áskorun til evrópskra leiðtoga: Stöðvið stríðið í Úkraínu!

Stöðvum stríðið! – Friðarþorláksmessa

Ávarp við kertafleytingu á Akureyri

Bandaríkin velja stríð

1. maí ávarp Alþýðufylkingarinnar 2021

Aðferð Icelandair og SA gegn flugfreyjum er prófmál

Akureyri: Ögmundur Jónasson á morgunfundi Stefnu

Rauðir minningardagar í Berlín

Sigur yfir stéttasamvinnuöflunum á ASÍ þingi.

Nýr formaður kosinn í BSRB.

Samtök hernaðarandstæðinga fordæma loftárásir
