Einar Ólafsson

Byltingin hér og nú – í minningu Ragnars Stefánssonar

Byltingin hér og nú – í minningu Ragnars Stefánssonar

Einar Ólafsson

Ragnar Stefánsson var rúmum áratug eldri en ég. Ég var rétt skriðinn úr menntaskóla um tvítugt þegar ég kynntist honum um 1970, hann þá …

Hvað stendur í ályktun SÞ og breytingartillögu Kanada?

Hvað stendur í ályktun SÞ og breytingartillögu Kanada?

Einar Ólafsson

Föstudaginn 27. október samþykkti neyðarfundur Sameinuðu þjóðanna (Tenth Emergency Special Session) ályktun sem varðaði ástandið á Gasa og sneri að verndun almennra borgara og …

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar og stjórnmálaflokka við árásum ísraelska hersins á Gasa

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar og stjórnmálaflokka við árásum ísraelska hersins á Gasa

Einar Ólafsson

Eðlilega var grimmdarleg árás al-Qassam-hersveitanna á ísraelska borgara, sem hófst laugardagsmorguninn 7. október, almennt fordæmd, alla vega í þeim heimshluta sem við fréttum helst …

Fjall, haf og múr

Fjall, haf og múr

Einar Ólafsson

Ég hef heyrt af múrí fjarlægu landi,ég lít til fjalla, ég lít til hafs. Bak við fjallið býr systir mín,handan hafsins býr bróðir minn. …

Valdaránið í Chile 11. september 1973, aðdragandi og eftirmál

Valdaránið í Chile 11. september 1973, aðdragandi og eftirmál

Einar Ólafsson

Þegar hugað er að aðdraganda valdaránsins í Chile 11. september 1973 er eðlilegt að líta fyrst til Monroe-kenningarinnar. Hún er kennd við James Monroe …

Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn, Rússland og Bandaríkin

Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn, Rússland og Bandaríkin

Einar Ólafsson
Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn sendi 17. mars út handtökuskipun á hendur Vladimir Pútín fyrir "ólöglegan flutning" úkraínskra barna úr landi. Einar Ólafsson efast um vægi þess…
Herinn sem skrapp frá

Herinn sem skrapp frá

Einar Ólafsson
Einar Ólafsson skrifar grein í Kjarnann um hin endurnýjuðu hernaðarumsvif á Íslandi. Samkvæmt greininni „hefur Alþingi ekkert að segja um ákvarðanir um aukin hernaðarumsvif…