Einar Ólafsson

Hvað stendur í ályktun SÞ og breytingartillögu Kanada?
Föstudaginn 27. október samþykkti neyðarfundur Sameinuðu þjóðanna (Tenth Emergency Special Session) ályktun sem varðaði ástandið á Gasa og sneri að verndun almennra borgara og …

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar og stjórnmálaflokka við árásum ísraelska hersins á Gasa
Eðlilega var grimmdarleg árás al-Qassam-hersveitanna á ísraelska borgara, sem hófst laugardagsmorguninn 7. október, almennt fordæmd, alla vega í þeim heimshluta sem við fréttum helst …

Fjall, haf og múr
Ég hef heyrt af múrí fjarlægu landi,ég lít til fjalla, ég lít til hafs. Bak við fjallið býr systir mín,handan hafsins býr bróðir minn. …

Valdaránið í Chile 11. september 1973, aðdragandi og eftirmál
Þegar hugað er að aðdraganda valdaránsins í Chile 11. september 1973 er eðlilegt að líta fyrst til Monroe-kenningarinnar. Hún er kennd við James Monroe …

Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn, Rússland og Bandaríkin
Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn sendi 17. mars út handtökuskipun á hendur Vladimir Pútín fyrir "ólöglegan flutning" úkraínskra barna úr landi. Einar Ólafsson efast um vægi þess…

Herinn sem skrapp frá
Einar Ólafsson skrifar grein í Kjarnann um hin endurnýjuðu hernaðarumsvif á Íslandi. Samkvæmt greininni „hefur Alþingi ekkert að segja um ákvarðanir um aukin hernaðarumsvif…