Tjörvi Schiöth

Um Trump, þriðju heimsstyrjöldina, og „give peace a chance“
Hérna er balanseruð og yfirveguð umfjöllun um Biden vs. Trump sem er hægt að taka til fyrirmyndar. Sem er hressandi í þessu svakalega skautaða …

John Mearsheimer um mannfallstölur í Úkraínustríðinu
Prófessor John Mearsheimer, einn fremsti sérfræðingur í heimi í alþjóðatengslum, sem er þekktur fyrir að sérhæfa sig í raunsæisstefnu í alþjóðastjórnmálum (realisma), mætti í …

ESB – hernaðarvætt pólitískt samband í efnahags- og stjórnarkreppu
Þjóðaraðkvæðagreiðsla um aðildarviðræður Í stjórnarsáttmála nýju ríkisstjórnarinnar segir: „Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu fer fram eigi síðar en árið 2027.“En …

Ávarp Pútíns 21. nóvember vegna eldflaugaárása
Vladimir Pútín ávarpaði þjóð sína og heimsbyggðina 21. nóvember vegna eldflaugaárása á Rússland og eldflaugaárása frá Rússlandi. Ávarp Pútíns á rússnesku og ávarp Pútíns …

Gunnar Smári og Rósa Björk
Sjá YouTube myndband af kosningafundi. Rósa Björk Brynjólfsdóttir frambjóðandi og fyrrverandi þingakona VG réðist á Gunnar Smára Egilsson og Sósíalista í gær á kosningafundi …

Hannes Hólmsteinn og söguskoðun síonista um rætur Palestínuátakanna
Stuðningsmenn Ísraelsríkis eins og Hannes Hólmsteinn Gissurarson halda uppi þeirri vafasömu söguskoðun að Arabaríkin hafi byrjað stríðið 1948 til þess að „kyrkja hið nýstofnaða …

„Helför Hamas“
Mjög ógeðfellt hjá Mogganum að líkja atburðunum 7. október saman við Helförina. Atburðirnir 7. október hafa einmitt verið notaðir sem helsta réttlætingin fyrir yfirstandandi …

Bandaríkin ætla að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi – söguleg ákvörðun
Þann 10. júlí sendu Bandaríkin og Þýskaland út sameiginlega tilkynningu þar sem segir að Bandaríkin ætla árið 2026 að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi, þ.á m. Tomahawk …

Trump segir NATO og Biden bera ábyrgð á Úkraínustríðinu
Í viðtali á hlaðvarpinu All-In Podcast sagði Donald Trump forsetaframbjóðandi að NATO beri ábyrgð á stríðinu í Úkraínu. Það hafi verið stefnan að stækka …

Sigurnarratívið hrynur
Orrustan um Kharkov Nú berast fréttir af því að það að sé barist um Kharkov. Sumir hafa meira að segja talað um „fimmtu orrustuna …

Yfirborðskenndur stríðsáróður og McCarthýismi hjá háskólaprófessor
Nýlega birtist grein á Vísi eftir Bjarna Má Magnússon sem nefnist „Forsetaframbjóðendur undir áhrifum Kremlverja?” Þessi grein er eintómt samansafn af hysterískum McCarthýisma, stríðsáróðri …

Einfeldningsleg utanríkisstefna hjá Jóni Trausta og Heimildinni
Voðalega rekur Heimildin einfeldningslega stefnu í utanríkispólitík. Sjá nýjasta dæmið hér. Hérna tekur Jón Trausti Reynisson undir með hægri-íhaldsmönnum í Litháen, eins og Gabrielus …

Kristni, síonismi og and-semítismi
Musterishæðin og Al-Aqsa moskan í Jerúsalem Kristinn síonismi Í umræðunni um Ísrael-Palestínumálið hafa kristnir bókstafstrúarmenn verið ansi áberandi upp á síðkastið, þar sem þeir …

Sagan sem ekki er sögð um austurstækkun NATO
Stefnan um austurstækkun NATO var ákvörðuð í Washington D.C. og var hluti af langtímastrategíu Bandaríkjanna Því hefur gjarnan verið haldið fram að austurstækkun NATO …