Tjörvi Schiöth

Trump segir NATO og Biden bera ábyrgð á Úkraínustríðinu

Trump segir NATO og Biden bera ábyrgð á Úkraínustríðinu

Tjörvi Schiöth

Í viðtali á hlaðvarpinu All-In Podcast sagði Donald Trump forsetaframbjóðandi að NATO beri ábyrgð á stríðinu í Úkraínu. Það hafi verið stefnan að stækka …

Sigurnarratívið hrynur

Sigurnarratívið hrynur

Tjörvi Schiöth

Orrustan um Kharkov Nú berast fréttir af því að það að sé barist um Kharkov. Sumir hafa meira að segja talað um „fimmtu orrustuna …

Yfir­borðs­kenndur stríðs­á­róður og Mc­Cart­hý­ismi hjá há­skóla­prófessor

Yfir­borðs­kenndur stríðs­á­róður og Mc­Cart­hý­ismi hjá há­skóla­prófessor

Tjörvi Schiöth

Nýlega birtist grein á Vísi eftir Bjarna Má Magnússon sem nefnist „Forsetaframbjóðendur undir áhrifum Kremlverja?” Þessi grein er eintómt samansafn af hysterískum McCarthýisma, stríðsáróðri …

Einfeldningsleg utanríkisstefna hjá Jóni Trausta og Heimildinni

Einfeldningsleg utanríkisstefna hjá Jóni Trausta og Heimildinni

Tjörvi Schiöth

Voðalega rekur Heimildin einfeldningslega stefnu í utanríkispólitík. Sjá nýjasta dæmið hér. Hérna tekur Jón Trausti Reynisson undir með hægri-íhaldsmönnum í Litháen, eins og Gabrielus …

Kristni, síonismi og and-semítismi

Kristni, síonismi og and-semítismi

Tjörvi Schiöth

Musterishæðin og Al-Aqsa moskan í Jerúsalem Kristinn síonismi Í umræðunni um Ísrael-Palestínumálið hafa kristnir bókstafstrúarmenn verið ansi áberandi upp á síðkastið, þar sem þeir …

Sagan sem ekki er sögð um austurstækkun NATO

Sagan sem ekki er sögð um austurstækkun NATO

Tjörvi Schiöth

Stefnan um austurstækkun NATO var ákvörðuð í Washington D.C. og var hluti af langtímastrategíu Bandaríkjanna Því hefur gjarnan verið haldið fram að austurstækkun NATO …