Þórarinn Hjartarson

Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir

Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir

Þórarinn Hjartarson

Íslensk stjórnvöld ganga nú fram með mynd og frásögn af hratt vaxandi öryggisógnum á Íslandi og í okkar heimshluta, sem kalli m.a. á “endurvopnun …

„Evrópa“-Bandaríkin: Pólitísk óeining og heimsvaldasinnuð verkaskipting

„Evrópa“-Bandaríkin: Pólitísk óeining og heimsvaldasinnuð verkaskipting

Þórarinn Hjartarson

„Eru Evrópa og Bandaríkin að hætta saman?“ Það er hin brennandi spurning Ríkisútvarpsins 7. mars. RÚV hefur að undanförnu sett okkur fyrir sjónir uppreisn …

Samningar Kennarasambandsins og «umframhækkanir»

Samningar Kennarasambandsins og «umframhækkanir»

Þórarinn Hjartarson

Kennarar skrifuðu þriðjudaginn 25. febrúar undir nýjan kjarasamning við ríki og sveitarfélög. Með því var, a.m.k. í bili, frekari verkföllum afstýrt. Sem kunnugt er …

Hrynjandi heimsmynd Vesturlanda og «uppreisn Evrópu»

Hrynjandi heimsmynd Vesturlanda og «uppreisn Evrópu»

Þórarinn Hjartarson

Taugatitringur hefur skekið Evrópu síðustu daga, vegna hinna boðuðu viðræðna milli Washington og Moskvu um Úkraínudeiluna. Stundum hefur mátt skilja á RÚV að í …

Einpóla heimsskipan blásin af?

Einpóla heimsskipan blásin af?

Þórarinn Hjartarson

Þann 30 janúar hafði Megyn Kelly mjög athyglisvert viðtal við nýja bandaríska utanríkisráðherrann Marco Rubio, m.a. um hvað kjörorðið „Bandaríkin fyrst“ muni þýða í …

Öryggismál: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?

Öryggismál: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?

Þórarinn Hjartarson

Þann 10. desember talaði ríkissjónvarpið við Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur utanríkisráðherra, undir starfslok, og hún brýndi fyrir komandi stjórnvöldum að heimurinn væri nú breyttur og …

Sýrland og dauðalistinn

Sýrland og dauðalistinn

Þórarinn Hjartarson

Stjórn Bashar al-Assads í Sýrlandi féll snemma í desember fyrir íslamíska andstöðuhópnum Hayat Tahrir al-Sham (HTS) og vopnabræðrum hans. Þessu var lýst á Vesturlöndum …

Norrænir  ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein

Norrænir  ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein

Þórarinn Hjartarson

Á þingi Norðurlandaráðs í Reykavík í síðustu viku ræddu ráðherrar Norðurlanda einkum varnarmál og lýstu yfir stuðningi við «siguráætlun» Zelensskys í Úkraínustríðinu. Studdu þeir …

Mearsheimer, Diesen, Mercouris: Úkraína og Ísrael stefna í ósigur

Mearsheimer, Diesen, Mercouris: Úkraína og Ísrael stefna í ósigur

Þórarinn Hjartarson

Stóru stríðin tvö í samtímanum þróast ört, af einu stigi á annað. Lausn þeirra er hvergi í sjónmáli. Í báðum tilfellum er alvarleg stigmögnun …

Al-Aqsa flóð – þáttur í réttlátu þjóðfrelsisstríði

Al-Aqsa flóð – þáttur í réttlátu þjóðfrelsisstríði

Þórarinn Hjartarson

Gazastríðið er ársgamalt – ár liðið frá óvæntri og harkalegri árás Hamas á mörgum stöðum inn í Ísrael. Stríðið hefur breiðst út til Líbanon. …

Íran og Hizbollah slá tilbaka – fyrir Palestínu

Íran og Hizbollah slá tilbaka – fyrir Palestínu

Þórarinn Hjartarson

Stórstríð er í sigti – eða byrjað. Andspyrnuöxullinn í Miðausturlöndum greiðir Ísrael högg tilbaka. Þau högg eru nauðsynleg og réttlát. Netanyahu virtist á undanförnum …

Þýskaland og ESB yfirgefa skynsemi – og um Söru Wagenknecht

Þýskaland og ESB yfirgefa skynsemi – og um Söru Wagenknecht

Þórarinn Hjartarson

Kosningarnar í tveimur þýskum sambandsríkjum, Saxlandi og Thüringen 1. september, skóku Þýskaland og Evrópu. Höfuðsigurvegari var flokkur hægripopúlista, AfD en stjórnarflokkur jafnaðarmanna, SPD, var …

Kursk-herferðin flýtir ósigri Úkraínu og NATO

Kursk-herferðin flýtir ósigri Úkraínu og NATO

Þórarinn Hjartarson

Innrás/ sókn Úkraínuhers inn í Kursk-hérað, sem hófst 6 ágúst, kom Rússum í opna skjöldu, 10-15 þúsund manna her glefsaði til sín allstórt illa …

NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu   

NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu   

Þórarinn Hjartarson

Þriðja grein Þar sem fyrri grein lauk hafði spenna byggst upp við vesturlandamæri Rússlands. Grundvallarástæða spennunnar var austurstækkun NATO og vígvæðing NATO við landamærin. …

NATO böl Evrópu – Ganga  NATO til stríðs

NATO böl Evrópu – Ganga  NATO til stríðs

Þórarinn Hjartarson

Önnur grein Þetta er skrifað í tilefni af 75 ára afmæli NATO. Fyrri grein fjallaði um þróunina fram á 10. áratug. Hlutverk NATO tók …

Kommúnisti deyr, en lifir. Ólafur Þ. Jónsson

Kommúnisti deyr, en lifir. Ólafur Þ. Jónsson

Þórarinn Hjartarson

Ólafur Þ. Jónsson, 1934-2023, Óli kommi að auknefni, gekk ungur til liðs við sósíalismann og hélt tryggð við hann alla tíð. Varð skipasmiður, vann …

NATO: 75 ára verkfæri BNA og (vaxandi) böl Evrópu

NATO: 75 ára verkfæri BNA og (vaxandi) böl Evrópu

Þórarinn Hjartarson

Fyrri grein NATO 75 ára. Öll mín 74 æviár í þessu landi hef ég búið við heimsmynd og óvinamynd NATO. Grundvallaratriði hennar er Rússafóbían. …

Vopnahjálpin rennur til Hernaðar-iðnaðar samsteypu USA

Vopnahjálpin rennur til Hernaðar-iðnaðar samsteypu USA

Þórarinn Hjartarson

Stjórnarráðið tilkynnti 25. mars að Ísland myndi leggja fram 300 milljónir króna til kaupa á vopnum fyrir stórskotalið Úkraínu og á búnaði fyrir konur …

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)

Þórarinn Hjartarson

Nú, seint í mars, stendur yfir mikil NATO-heræfing í Norður-Noregi, í landi, lofti og á legi. Nordic Response, heitir hún. Hún er raunar hluti …

Norðurlandafréttir: 47 bandarískar herstöðvar og Svíþjóð í NATO

Norðurlandafréttir: 47 bandarískar herstöðvar og Svíþjóð í NATO

Þórarinn Hjartarson

Fáni Svíþjóðar var í dag (11. mars) í fyrsta sinn dreginn að húni við NATO-stöðvarnar í Brussel. Nú gengur vígvæðingin hratt fyrir sig á …

Úkraína og raunveruleikinn

Úkraína og raunveruleikinn

Þórarinn Hjartarson
Á tveggja ára afmæli innrásar er ögn auðveldara að taka afstöðu en í byrjun. Og til þess þarf að halda sig við raunveruleikann.
Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Þórarinn Hjartarson

Stríð í austanverðri Úkraínu. Ögn dularfullt fyrirbæri en við reynum að skilja það. Rússland berst þar gegn Úkraínuher og sameinuðu Vestrinu, þ.e.a.s. BNA/NATO. Vestrið …

Þjóðfrelsis- og andheimsvaldastríð – undir íslamískum merkjum

Þjóðfrelsis- og andheimsvaldastríð – undir íslamískum merkjum

Þórarinn Hjartarson

Fyrir einum og hálfum mánuði síðan (19/12) birtum við hér á Neistum greinina “Palestína – þjóðfrelsisstríð og breytt umhverfi”. Þar var á það bent …

Palestína – þjóðfrelsisstríð og breytt umhverfi

Palestína – þjóðfrelsisstríð og breytt umhverfi

Þórarinn Hjartarson

Ástandið á Gaza er ekki bara mannúðarkrísa og slátrun í sláturhúsi – og „endanleg lausn Palestínuvandamálsins“ samkvæmt kynþáttahugmyndum síonista. Það er líka stríð. Stríð …