Þórarinn Hjartarson

NATO: 75 ára verkfæri BNA og (vaxandi) böl Evrópu

NATO: 75 ára verkfæri BNA og (vaxandi) böl Evrópu

Þórarinn Hjartarson

Fyrri grein NATO 75 ára. Öll mín 74 æviár í þessu landi hef ég búið við heimsmynd og óvinamynd NATO. Grundvallaratriði hennar er Rússafóbían. …

Vopnahjálpin rennur til Hernaðar-iðnaðar samsteypu USA

Vopnahjálpin rennur til Hernaðar-iðnaðar samsteypu USA

Þórarinn Hjartarson

Stjórnarráðið tilkynnti 25. mars að Ísland myndi leggja fram 300 milljónir króna til kaupa á vopnum fyrir stórskotalið Úkraínu og á búnaði fyrir konur …

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)

Þórarinn Hjartarson

Nú, seint í mars, stendur yfir mikil NATO-heræfing í Norður-Noregi, í landi, lofti og á legi. Nordic Response, heitir hún. Hún er raunar hluti …

Norðurlandafréttir: 47 bandarískar herstöðvar og Svíþjóð í NATO

Norðurlandafréttir: 47 bandarískar herstöðvar og Svíþjóð í NATO

Þórarinn Hjartarson

Fáni Svíþjóðar var í dag (11. mars) í fyrsta sinn dreginn að húni við NATO-stöðvarnar í Brussel. Nú gengur vígvæðingin hratt fyrir sig á …

Úkraína og raunveruleikinn

Úkraína og raunveruleikinn

Þórarinn Hjartarson
Á tveggja ára afmæli innrásar er ögn auðveldara að taka afstöðu en í byrjun. Og til þess þarf að halda sig við raunveruleikann.
Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Þórarinn Hjartarson

Stríð í austanverðri Úkraínu. Ögn dularfullt fyrirbæri en við reynum að skilja það. Rússland berst þar gegn Úkraínuher og sameinuðu Vestrinu, þ.e.a.s. BNA/NATO. Vestrið …

Þjóðfrelsis- og andheimsvaldastríð – undir íslamískum merkjum

Þjóðfrelsis- og andheimsvaldastríð – undir íslamískum merkjum

Þórarinn Hjartarson

Fyrir einum og hálfum mánuði síðan (19/12) birtum við hér á Neistum greinina “Palestína – þjóðfrelsisstríð og breytt umhverfi”. Þar var á það bent …

Palestína – þjóðfrelsisstríð og breytt umhverfi

Palestína – þjóðfrelsisstríð og breytt umhverfi

Þórarinn Hjartarson

Ástandið á Gaza er ekki bara mannúðarkrísa og slátrun í sláturhúsi – og „endanleg lausn Palestínuvandamálsins“ samkvæmt kynþáttahugmyndum síonista. Það er líka stríð. Stríð …

Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið

Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið

Þórarinn Hjartarson

Það var hægt að koma á vopnahléi og friðarsamningi í Úkraínudeilunni strax vorið 2022, þar sem beinu stríðsaðilarnir tveir höfðu í stærstum atriðum náð …

„Holodomor“ og „tvöfalt þjóðarmorð“

„Holodomor“ og „tvöfalt þjóðarmorð“

Þórarinn Hjartarson

Til að heyja stríð þarf að sverta óvinina og þvo vinina – í nútíð og fortíð. Frásögnin um baksvið stríðsins er hluti af stríðinu …

Orsakaði samyrkjuherferðin hungursneyðina 1933?

Orsakaði samyrkjuherferðin hungursneyðina 1933?

Þórarinn Hjartarson

Fyrsta grein af þremur hér á Neistum tók fyrir kenninguna um “Holodomor” í Úkraínu  sem hópmorð/þjóðarmorð “af ásetningi” eins og Alþingi Íslendinga ályktaði í …

„Holodomor“: Sagan notuð sem vopn

„Holodomor“: Sagan notuð sem vopn

Þórarinn Hjartarson

Yfirstandandi heimsátök (geópólitík) og atburðir undanfarinna missera hafa fært Rússland og Úkraínu í miðju mikillar skoðunar og umræðu. Stríðið gegn Rússlandi er háð á …

Leiðtogafundur skinhelgi og hræsni

Leiðtogafundur skinhelgi og hræsni

Þórarinn Hjartarson
Evrópuráðsríkin kasta steinum og tjónaskrám að Rússlandi en reynast vera í glerhúsi.
NATO og hreyfiöfl Úkraínustríðsins

NATO og hreyfiöfl Úkraínustríðsins

Þórarinn Hjartarson
Ræða Þórarinns Hartarssonar haldin hjá Menningar og friðarsamtökum íslenskra kvenna 8. mars
Bútsja, rússaandúð og stríðsáróður á RÚV

Bútsja, rússaandúð og stríðsáróður á RÚV

Þórarinn Hjartarson
Í tilefni af ársafmæli Úkraínustríðsins gaf RÚV/Kveikur okkur sína útgáfu af stríðinu, af þjáningum Úkraínumanna og ekki síður af framferði Rússa, einkum í bænum…
Fjórar tilvitnanir sem lýsa samhengi Úkraínustríðsins

Fjórar tilvitnanir sem lýsa samhengi Úkraínustríðsins

Þórarinn Hjartarson
Fjórar tilvitnanir sem sýna að Úkraína leggi til mannslífin og fallbyssufóðrið í staðgengilsstríð Bandaríkjanna og NATO. Stríðið sem er liður í ítarlegri áætlun Pentagon…
Twitterskrárnar sýna: „djúpvaldið“ stýrir ritskoðuninni

Twitterskrárnar sýna: „djúpvaldið“ stýrir ritskoðuninni

Þórarinn Hjartarson
Nýlega opnuð innri skjöl fyrirtækisins Twitter gefa innsýn í gríðarlega ritskoðun í netheimum – ofan frá. Sem segir mikla sögu um ástand tjáningarfrelsis.
Fasisminn 100 ára – Hvar er hann nú?

Fasisminn 100 ára – Hvar er hann nú?

Þórarinn Hjartarson
Fasisminn á afmæli, 100 ár eru liðin frá valdatöku Mússólínis í lok „Göngunnar til Rómar“ 1922. Það gefur tilefni til að spyrja um alræði…
Vígvæðingin á Íslandi (framhaldssaga)

Vígvæðingin á Íslandi (framhaldssaga)

Þórarinn Hjartarson
Umsvif Bandaríkjanna og NATO á Íslandi aukast jafnt og þétt. Ekki síður árið 2022. Að nokkru leyti tengist það innrás Rússa í Úkraínu, en…
Norðurlönd sameinuð undir bandarískum hernaðaryfirráðum

Norðurlönd sameinuð undir bandarískum hernaðaryfirráðum

Þórarinn Hjartarson
Leiðtogafundur NATO í Madríd skilaði þrennu: a) hann lýsti yfir að aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins stafi bein ógn af Rússlandi.” b) samþykkti næstu útvíkkun NATO, þ.e.…
Úkraína og rökfræði staðgengilsstríðsins

Úkraína og rökfræði staðgengilsstríðsins

Þórarinn Hjartarson
“Pútínáróðurinn” um að Úkraínustríðið væri staðgengilsstríð milli Rússa og BNA/NATO er nú rækilega staðfest á háum stöðum “okkar” megin, blasir líka við. Hvert er…
Hvaða stríð er háð í Úkraínu?

Hvaða stríð er háð í Úkraínu?

Þórarinn Hjartarson
Hvaða stríð er í Úkraínu? Frelsisstríð Úkraínu, segja vestrænir heimsvaldasinnar. Fyrir andheimsvaldasinna um heim allan er lífsspursmál að greina hreyfiöflin á bak við þetta…
Rússnesk öryggismálastefna frá Lenín til Pútíns 2

Rússnesk öryggismálastefna frá Lenín til Pútíns 2

Þórarinn Hjartarson
Hér heldur áfram rakning nokkurra dæma úr öryggismálastefnu Rússa á löngu tímaskeiði. Sú pólitík verður aldrei skilin nema í ljósi samskipta Rússlands/Sovétríkja við vestræn…
Rússnesk öryggismálastefna frá Lenín til Pútíns 1

Rússnesk öryggismálastefna frá Lenín til Pútíns 1

Þórarinn Hjartarson
Einkennist utanríkispólitík Pútíns af útþenslustefnu? Það verður ekki skilið nema skoða hana í samhengi við pólitík annarra heimsvelda. Það þarf jafnframt að skoða öryggismálastefnu…