Þórarinn Hjartarson

Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir
Íslensk stjórnvöld ganga nú fram með mynd og frásögn af hratt vaxandi öryggisógnum á Íslandi og í okkar heimshluta, sem kalli m.a. á “endurvopnun …

„Evrópa“-Bandaríkin: Pólitísk óeining og heimsvaldasinnuð verkaskipting
„Eru Evrópa og Bandaríkin að hætta saman?“ Það er hin brennandi spurning Ríkisútvarpsins 7. mars. RÚV hefur að undanförnu sett okkur fyrir sjónir uppreisn …

Samningar Kennarasambandsins og «umframhækkanir»
Kennarar skrifuðu þriðjudaginn 25. febrúar undir nýjan kjarasamning við ríki og sveitarfélög. Með því var, a.m.k. í bili, frekari verkföllum afstýrt. Sem kunnugt er …

Hrynjandi heimsmynd Vesturlanda og «uppreisn Evrópu»
Taugatitringur hefur skekið Evrópu síðustu daga, vegna hinna boðuðu viðræðna milli Washington og Moskvu um Úkraínudeiluna. Stundum hefur mátt skilja á RÚV að í …

Einpóla heimsskipan blásin af?
Þann 30 janúar hafði Megyn Kelly mjög athyglisvert viðtal við nýja bandaríska utanríkisráðherrann Marco Rubio, m.a. um hvað kjörorðið „Bandaríkin fyrst“ muni þýða í …

Öryggismál: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?
Þann 10. desember talaði ríkissjónvarpið við Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur utanríkisráðherra, undir starfslok, og hún brýndi fyrir komandi stjórnvöldum að heimurinn væri nú breyttur og …

Sýrland og dauðalistinn
Stjórn Bashar al-Assads í Sýrlandi féll snemma í desember fyrir íslamíska andstöðuhópnum Hayat Tahrir al-Sham (HTS) og vopnabræðrum hans. Þessu var lýst á Vesturlöndum …

Norrænir ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein
Á þingi Norðurlandaráðs í Reykavík í síðustu viku ræddu ráðherrar Norðurlanda einkum varnarmál og lýstu yfir stuðningi við «siguráætlun» Zelensskys í Úkraínustríðinu. Studdu þeir …

Mearsheimer, Diesen, Mercouris: Úkraína og Ísrael stefna í ósigur
Stóru stríðin tvö í samtímanum þróast ört, af einu stigi á annað. Lausn þeirra er hvergi í sjónmáli. Í báðum tilfellum er alvarleg stigmögnun …

Al-Aqsa flóð – þáttur í réttlátu þjóðfrelsisstríði
Gazastríðið er ársgamalt – ár liðið frá óvæntri og harkalegri árás Hamas á mörgum stöðum inn í Ísrael. Stríðið hefur breiðst út til Líbanon. …

Íran og Hizbollah slá tilbaka – fyrir Palestínu
Stórstríð er í sigti – eða byrjað. Andspyrnuöxullinn í Miðausturlöndum greiðir Ísrael högg tilbaka. Þau högg eru nauðsynleg og réttlát. Netanyahu virtist á undanförnum …

Þýskaland og ESB yfirgefa skynsemi – og um Söru Wagenknecht
Kosningarnar í tveimur þýskum sambandsríkjum, Saxlandi og Thüringen 1. september, skóku Þýskaland og Evrópu. Höfuðsigurvegari var flokkur hægripopúlista, AfD en stjórnarflokkur jafnaðarmanna, SPD, var …

Kursk-herferðin flýtir ósigri Úkraínu og NATO
Innrás/ sókn Úkraínuhers inn í Kursk-hérað, sem hófst 6 ágúst, kom Rússum í opna skjöldu, 10-15 þúsund manna her glefsaði til sín allstórt illa …

NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu
Þriðja grein Þar sem fyrri grein lauk hafði spenna byggst upp við vesturlandamæri Rússlands. Grundvallarástæða spennunnar var austurstækkun NATO og vígvæðing NATO við landamærin. …

NATO böl Evrópu – Ganga NATO til stríðs
Önnur grein Þetta er skrifað í tilefni af 75 ára afmæli NATO. Fyrri grein fjallaði um þróunina fram á 10. áratug. Hlutverk NATO tók …

Kommúnisti deyr, en lifir. Ólafur Þ. Jónsson
Ólafur Þ. Jónsson, 1934-2023, Óli kommi að auknefni, gekk ungur til liðs við sósíalismann og hélt tryggð við hann alla tíð. Varð skipasmiður, vann …

NATO: 75 ára verkfæri BNA og (vaxandi) böl Evrópu
Fyrri grein NATO 75 ára. Öll mín 74 æviár í þessu landi hef ég búið við heimsmynd og óvinamynd NATO. Grundvallaratriði hennar er Rússafóbían. …

Vopnahjálpin rennur til Hernaðar-iðnaðar samsteypu USA
Stjórnarráðið tilkynnti 25. mars að Ísland myndi leggja fram 300 milljónir króna til kaupa á vopnum fyrir stórskotalið Úkraínu og á búnaði fyrir konur …

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)
Nú, seint í mars, stendur yfir mikil NATO-heræfing í Norður-Noregi, í landi, lofti og á legi. Nordic Response, heitir hún. Hún er raunar hluti …

Norðurlandafréttir: 47 bandarískar herstöðvar og Svíþjóð í NATO
Fáni Svíþjóðar var í dag (11. mars) í fyrsta sinn dreginn að húni við NATO-stöðvarnar í Brussel. Nú gengur vígvæðingin hratt fyrir sig á …

Úkraína og raunveruleikinn

Pútín og Stoltenberg útskýra stríð
Stríð í austanverðri Úkraínu. Ögn dularfullt fyrirbæri en við reynum að skilja það. Rússland berst þar gegn Úkraínuher og sameinuðu Vestrinu, þ.e.a.s. BNA/NATO. Vestrið …

Þjóðfrelsis- og andheimsvaldastríð – undir íslamískum merkjum
Fyrir einum og hálfum mánuði síðan (19/12) birtum við hér á Neistum greinina “Palestína – þjóðfrelsisstríð og breytt umhverfi”. Þar var á það bent …

Palestína – þjóðfrelsisstríð og breytt umhverfi
Ástandið á Gaza er ekki bara mannúðarkrísa og slátrun í sláturhúsi – og „endanleg lausn Palestínuvandamálsins“ samkvæmt kynþáttahugmyndum síonista. Það er líka stríð. Stríð …