Þorvaldur Þorvaldsson

Vígvæðing Úkraínu leiðir ekki til friðar

Vígvæðing Úkraínu leiðir ekki til friðar

Þorvaldur Þorvaldsson
Nú þegar hallar öðru ári stríðsins í Úkraínu virðist komin upp pattstaða. Margboðuð gagnsókn Úkraínuhers rann út í sandinn áður en hún byrjaði og…
Aðför að verkfalls- og samningsrétti verkalýðsfélaga

Aðför að verkfalls- og samningsrétti verkalýðsfélaga

Þorvaldur Þorvaldsson
Atvinnurekendavaldið krefst aukinnar mistýringar og stofnanabindingar við kjarasamninga. Sem er atlaga að verkfalls- og samningsrétti. Framvindan í kjarabaráttunni að undanförnu vekur spurningar sem verkalýðshreyfingin…
Flugfélagið Bláfugl ræðst að grunnréttindum vinnandi fólks

Flugfélagið Bláfugl ræðst að grunnréttindum vinnandi fólks

Þorvaldur Þorvaldsson
Bláfuglsmálið er ekki aðeins prófsteinn á styrk verkalýðshreyfingarinnar og getu til að verja sig. Hinu megin borðsins er það til marks um það hve…
Það sem allir friðarsinnar þurfa að vita um umhverfismál og kapítalisma

Það sem allir friðarsinnar þurfa að vita um umhverfismál og kapítalisma

Þorvaldur Þorvaldsson
Friðar- og umhverfisbaráttan fléttast margvíslega saman, umhverfisvandinn og stríðshættan kynda hvort undir öðru. Kapítalisminn leiðir af sér kreppur, styrjaldir, ófrið og eyðileggingu umhverfis. Getum…
Hvers má vænta í komandi kreppu?

Hvers má vænta í komandi kreppu?

Þorvaldur Þorvaldsson
Það kemur æ skýrar í ljós að kreppan sem heimsfaraldurinn hefur leyst úr læðingi, er ekki aðeins hik eða afturkippur í hagkerfinu. Líkur aukast…
Icelandair og vinnulöggjöfin

Icelandair og vinnulöggjöfin

Þorvaldur Þorvaldsson
Í heimsfaraldrinum hafa öll ferðaþjónustufyrirtæki orðið illa úti. Það á ekki síst við um Icelandair, sem hefur barist um á hæl og hnakka til…
Gegnum Kófið

Gegnum Kófið

Þorvaldur Þorvaldsson
Ræða á Rauðum 1. maí 2020 á Ingólfstorgi. Samkomubann kom í veg fyrir göngur og hefðbundna fundi 1. maí. En á útifundartíma, kl. 14…
Gegn orkupakka. Ræða Þorvaldar á Austurvelli 1. júní

Gegn orkupakka. Ræða Þorvaldar á Austurvelli 1. júní

Þorvaldur Þorvaldsson
Ræða Þorvalds Þorvaldssonar gegn þriðja orkupakkanum flutt á austurvelli 1. júní 2019.
Hvað nú – Katrín?

Hvað nú – Katrín?

Þorvaldur Þorvaldsson
Opið bréf til forsætisráðherra birt á vefsíðu fréttablaðsins 7. mars 2019.
Hvers vegna stangast á orð og gerðir í loftslagsmálum?

Hvers vegna stangast á orð og gerðir í loftslagsmálum?

Þorvaldur Þorvaldsson
Það er tími til kominn að þeir, sem vilja láta taka sig alvarlega sem umhverfissinna, horfist í augu við staðreyndir og komi út úr…
Bráðum verður bylting: kvikmyndagagnrýni

Bráðum verður bylting: kvikmyndagagnrýni

Þorvaldur Þorvaldsson
Bráðum verður bylting eftir leikstjóra Hjálmtý Heiðdal og Sigurð Skúlason er nú sýnd í Bío Paradís og fjallar um yfirtöku íslenskra námsmanna á íslenska…
Bókameðmæli oddvita Alþýðufylkingarinnar

Bókameðmæli oddvita Alþýðufylkingarinnar

Þorvaldur Þorvaldsson
Borgarbókasafn spurði oddvita framboða í borgarstjórnarkosningum með hverri bók þeir mældu. Hér er svar Þorvalds Þorvaldssonar, oddvita Alþýðufylkingarinnar
Brýnast í Borginni

Brýnast í Borginni

Þorvaldur Þorvaldsson
Með samstilltu átaki í framboði borgarinnar á ódýru leiguhúsnæði, störfum við allra hæfi, og velferðarþjónustu sem tekur mið af þörfum fólksins, er hægt að…
Rósa Luxemburg og Karl Liebknecht – byltingarandinn lifir

Rósa Luxemburg og Karl Liebknecht – byltingarandinn lifir

Þorvaldur Þorvaldsson
Stutt frásögn Þorvaldar Þorvaldssonar af þátttöku í minningarathöfnum um Rósu Luxemburg, Karl Liebknecht og Lenín í Berlín fyrr í þessum mánuði.
Áramótakveðja Alþýðufylkingarinnar

Áramótakveðja Alþýðufylkingarinnar

Þorvaldur Þorvaldsson
Margt hefur borið við á nýliðnu ári, og mörg verkefni blasa við okkur á komandi ári. Þó að kosningaúrslit yrðu okkur ekki í hag…