Tag Archives: Áróður

Vísað til kennivalds: Um trúverðugleika í opinberri umræðu
Okkur þykir líklega eðlilegt að trúa því að við, manneskjurnar, metum sannleiksgildi upplýsinga með því að rýna vandlega í innihald þeirra. Hugmyndin er að …

Þöggunin í Ísrael
Í vikunni tóku ísraelsk stjórnvöld þá ákvörðun að útiloka stuðning við og beita refsiaðgerðum gegn elsta og stærsta dagblaði Ísraels; The Haaretz, vegna fréttaflutnings …

Merkingarmunur sem áróðursvopn
Einn athyglisverðasti hluti sögu áróðurs á vesturlöndum er það hvernig félagsvísindi hafa verið notuð í þeim tilgangi að þróa áróðurstækni fyrir valdamikið fólk í …

„Alþjóðasamfélagið“ og þjóðarmorðið
Daglega berast fréttir af ótrúlegri grimmd Ísraelshers í landinu helga og brot á öllum alþjóðasamningum. Meðal þeirra nýjustu eru þessi: Skipulögð hungursneyð Ísraelsher hamlar …

Mearsheimer, Diesen, Mercouris: Úkraína og Ísrael stefna í ósigur
Stóru stríðin tvö í samtímanum þróast ört, af einu stigi á annað. Lausn þeirra er hvergi í sjónmáli. Í báðum tilfellum er alvarleg stigmögnun …

Réttur og rangur sannleikur
Þann 20. október 2016 fór fram fundur í fjölmiðlaráði norska ríkisfjölmiðilsins NRK. Þar sátu við palloborðið Thor Germund Eriksen, útvarpsstjóri, og Per Edgar Kokkvold, …

„Helför Hamas“
Mjög ógeðfellt hjá Mogganum að líkja atburðunum 7. október saman við Helförina. Atburðirnir 7. október hafa einmitt verið notaðir sem helsta réttlætingin fyrir yfirstandandi …

Evrópuráðið: Assange var pólitískur fangi
Nýliðin vika er um margt gleðileg og um sumt söguleg. Það var söguleg stund þegar Julian Assange, stofnandi Wikileaks, mætti til fundar í Evrópuráðinu …

Þýskaland og ESB yfirgefa skynsemi – og um Söru Wagenknecht
Kosningarnar í tveimur þýskum sambandsríkjum, Saxlandi og Thüringen 1. september, skóku Þýskaland og Evrópu. Höfuðsigurvegari var flokkur hægripopúlista, AfD en stjórnarflokkur jafnaðarmanna, SPD, var …

Hópþrýstingur, undirgefni og hlýðni
Nánast hvenær sem ný styrjöld er kynnt, þegar minnka á borgaraleg réttindi, þegar þagga á niður gagnrýnisraddir eða þegar múgæsingur sprettur upp í samfélaginu …

Áróðurssamfélagið
Við í vestrænum samfélögum eigum oft erfitt með að viðurkenna að áróður sé hluti af okkar eigin lífi og menningu. Okkur er kennt að …

Í tilefni alþjóðadags fjölmiðlafrelsis
Í gær, 3. maí, var alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis (World Press Freedom Day). Í dag hafa að minnsta kosti 97 blaðamenn og aðrir starfsmenn í fjölmiðlum …

Google og Amazon starfa fyrir Ísrael
Í aprílmánuði 2021 gerði Ísraelsher samning við Google og Amazon upp á 1,2 milljarða Bandaríkjadala um skýjalausn (cloud service) sem gengur út á að …

Almannatengsl hafa yfirtekið fréttirnar
Samkvæmt bandarísku stofnuninni Bureau of Labor Statistics (BLS) (https://www.bls.gov/) störfuðu um 58,500 einstaklingar sem „news analysts, reporters, and journalists“ í Bandaríkjunum árið 2022. Miðgildi …

Sálfræðihernaður hinnar síljúgandi sérgæsku!

Þriðju-persónuáhrif og áróður

Opinbera frásögnin af Úkraínu

Ótti við sjúkdóma selur, en besta vörnin er hunsuð
