Tag Archives: Verkalýðshreyfingin

Aðför að verkfalls- og samningsrétti verkalýðsfélaga

Aðför að verkfalls- og samningsrétti verkalýðsfélaga

Þorvaldur Þorvaldsson
Atvinnurekendavaldið krefst aukinnar mistýringar og stofnanabindingar við kjarasamninga. Sem er atlaga að verkfalls- og samningsrétti. Framvindan í kjarabaráttunni að undanförnu vekur spurningar sem verkalýðshreyfingin…
Baráttan um verkó—Tímabær átök um grundvallarstefnu

Baráttan um verkó—Tímabær átök um grundvallarstefnu

Andri Sigurðsson
Baráttan um verkalýðshreyfinguna snýst um það hver fær að sitja í bílstjórasætinu: Sérfræðingaveldið á skrifstofum stéttarfélaga þar sem menntaða millistéttin hefur komið sér fyrir…
Þau ábyrgu og við hin

Þau ábyrgu og við hin

Aðalsteinn Árni Baldursson
Vaxandi ójöfnuður hefur læst sig í íslenskt samfélag líkt og illgresi í akur. Aukin misskipting, samþjöppun valds og auður hinna ríkustu vex og dafnar…
Kjaftforir leiðtogar

Kjaftforir leiðtogar

Aðalsteinn Árni Baldursson
Hér er afstaða Aðalsteins Árna Baldurssonar, formanns Framsýnar stéttarfélags, til afsagnar Drífu Snædal sem forseta ASÍ.
Aðferð Icelandair og SA gegn flugfreyjum er prófmál

Aðferð Icelandair og SA gegn flugfreyjum er prófmál

Ritstjórn
Kjaradeila Icelandair við flugfreyjur er þegar orðið að prófmáli í stéttabaráttunni. Icelandair hefur kúskað félög flugmanna og flugvirkja til verulegra kjaraskerðinga og samvinnu við…
Stéttabaráttan á tímum Covid-19

Stéttabaráttan á tímum Covid-19

Björgvin Leifsson
Áhrif kóvitsins á stéttabaráttuna og þjóðfélagaið allt eru orðin mjög mikil og alls ekki öll komin fram. Aðgerðir sem stjórnvöld hafa gripið til eru…
Icelandair-kjaradeilan og stéttabaráttan eftir Covid

Icelandair-kjaradeilan og stéttabaráttan eftir Covid

Þórarinn Hjartarson
Icelandair gerir samninga við flugmenn og flugvirkja sem fela í sér miklar kjaraskerðingar. Þessum samningum er ætlað að leggja línuna. Öll spjót standa nú…
Gegnum Kófið

Gegnum Kófið

Þorvaldur Þorvaldsson
Ræða á Rauðum 1. maí 2020 á Ingólfstorgi. Samkomubann kom í veg fyrir göngur og hefðbundna fundi 1. maí. En á útifundartíma, kl. 14…
Áfram Eflingarkonur!

Áfram Eflingarkonur!

Þórarinn Hjartarson
Stéttarandstæðingurinn leggur alltaf mikið kapp á að sýna að verkfall sé gagnslaust vopn sem skili engum árangri. „Allir tapa á verkfalli!“ Það er hans…
Lífskjarasamningar!?

Lífskjarasamningar!?

Björgvin Leifsson
„Varla hefur farið fram hjá neinum að aðildarfélög ASÍ undirrituðu nýjan kjarasamning við SA í síðustu viku eftir langa og stranga samningalotu þar sem…
Hvert er markmið verkalýðshreyfingarinnar?

Hvert er markmið verkalýðshreyfingarinnar?

Þorvarður Bergmann Kjartansson
Grein sem birtist í Kjarnanum 10. mars 2019 eftir Þorvarð Bergman Kjartansson.
Sigur yfir stéttasamvinnuöflunum á ASÍ þingi.

Sigur yfir stéttasamvinnuöflunum á ASÍ þingi.

Ritstjórn
Hið nýafstaðna ASÍ þing markar upphaf nýrra tíma og umbreytinga. Búast má við að félagar í öðrum verkalýðsfélögum reki stéttasamvinnuöflin úr forystusveitum um land…
Stéttabarátta, ekki stéttasamvinna!

Stéttabarátta, ekki stéttasamvinna!

Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
Alþýðufylkingin hvetur til harðrar stéttarbaráttu og bætt kjör verkalýðsins.
Sólveig Anna Jónsdóttir nýr formaður Eflingar!

Sólveig Anna Jónsdóttir nýr formaður Eflingar!

Ritstjórn
Sólveig Anna Jónsdóttir og B-listinn sigra kosningar Eflingar.