Tag Archives: Heimsvaldastefna
Um efnahagsþvinganir
Efnahagsþvingana í pólitískum tilgangi eru ætíð árás á velferð almennings í öðrum ríkjum. Refsiaðgerðir af hálfu öflugustu efnahagslegu og hernaðarlegu stórvelda geta lamað hagkerfi …
Bjöllurnar í Wuhan
Ræða Árna Daníels Júlíussonar á samkomu DíaMat um kínversku byltinguna í tilefni 75 ára afmælis Alþýðulýðveldisins. Á 75 ára afmæli kínverska byltingarinnar Fyrir 14 árum vorum …
Al-Aqsa flóð – þáttur í réttlátu þjóðfrelsisstríði
Gazastríðið er ársgamalt – ár liðið frá óvæntri og harkalegri árás Hamas á mörgum stöðum inn í Ísrael. Stríðið hefur breiðst út til Líbanon. …
Kína er framtíðin og það virkar – George Galloway
Fyrirfram hljóðritað framlag George Galloway á ráðstefnunni Friends of Socialist China í London í tilefni af 75 ára afmæli Alþýðulýðveldisins Kína. Ráðstefnan fór fram …
Rússland og Kína: meira en hagkvæmnishjónaband
Höfundur: Glenn Diesen Kínverska vefritið TheChinaacademy.org tók þann 19. ágúst viðtal við norska stjórnmálafræðinginn og prófessorinn Glenn Diesen, um „strategískt samstarf“ Rússlands og Kína. …
Bandaríkin auka vopnaflutninga til Ísraels
Höfundur: Dave DeCamp Vefritið antiwar.com er mikilvægt rit um utanríkisstefnu Bandaríkjanna með skýran prófíl gegn heimsvaldastefnunni. Inniheldur einkum stuttar, hnitmiðaðar greinar. Einn meginhöfundur þar …
Herferðin gegn Venesúela
Enn eina ferðina er hafin alþjóðleg herferð um að afskrifa og ógilda niðurstöðu forsetakosninga í Venesúela. Og veruleg ólga og skemmdarverkauppþot hafa orðið víða …
Bandaríkin ætla að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi – söguleg ákvörðun
Þann 10. júlí sendu Bandaríkin og Þýskaland út sameiginlega tilkynningu þar sem segir að Bandaríkin ætla árið 2026 að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi, þ.á m. Tomahawk …
NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu
Þriðja grein Þar sem fyrri grein lauk hafði spenna byggst upp við vesturlandamæri Rússlands. Grundvallarástæða spennunnar var austurstækkun NATO og vígvæðing NATO við landamærin. …
Nítján hundruð áttatíu og fjögur, endurlesning
„Myndin var af gerð sem var úthugsuð til þess að augun virðist fylgjast með hverri hreyfingu manns. STÓRI BRÓÐIR FYLGIST MEÐ ÞÉR, stóð undir …
Einfeldningsleg utanríkisstefna hjá Jóni Trausta og Heimildinni
Voðalega rekur Heimildin einfeldningslega stefnu í utanríkispólitík. Sjá nýjasta dæmið hér. Hérna tekur Jón Trausti Reynisson undir með hægri-íhaldsmönnum í Litháen, eins og Gabrielus …
Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)
Nú, seint í mars, stendur yfir mikil NATO-heræfing í Norður-Noregi, í landi, lofti og á legi. Nordic Response, heitir hún. Hún er raunar hluti …
„Hútar“: Réttmæt stjórnvöld í Jemen en ekki vígahópur
Undanfarna mánuði hafa fjölmiðlar flutt okkur fréttir af árásum Jemena á skip í Rauðahafi sem hafa haft töluverðar afleiðingar á vöruflutninga í heiminum. En …
Úkraína og raunveruleikinn
Navalny var enginn Julian Assange
Bandarískir embættismenn hafa notað dauða Alexei Navalny til að tala fyrir auknum vopnasendingum til Úkraínu. Fyrir þeim og mörgum leiðtogum vestursins var Navalny í …
Þjóðfrelsis- og andheimsvaldastríð – undir íslamískum merkjum
Fyrir einum og hálfum mánuði síðan (19/12) birtum við hér á Neistum greinina “Palestína – þjóðfrelsisstríð og breytt umhverfi”. Þar var á það bent …
Zelensky vill reka æðsta hershöfðingja sinn vegna friðarviðræðna – Seymour Hersh
Aðför Ísraels að UNWRA og um hlutlausan fréttaflutning
Ríkisstjórn Ísraels hlýtur að vera í skýjunum af fögnuði þessa dagana. Bara örfáum dögum eftir að hafa fengið sinn stærsta skell á alþjóðavettvangi með …
,,Friðarheimur Norðurlanda“ yfirtekinn af Nató!
Á skömmum tíma hefur staða hinna svokölluðu Norðurlanda gjörbreyst. Hin gamla ímynd, að Norðurlönd væru kjörsvæði lýðræðis og friðarhugsjóna, er týnd og tröllum gefin. …
Hver er munurinn á Zionisma og gyðingdómi?
Í umræðunni er þessum hugtökum, zionisma og gyðingdómi, stöðugt ruglað saman að því er virðist í pólitískum tilgangi. Gyðingdómur er trúarbrögð sem hafa ekkert …
Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið
Það var hægt að koma á vopnahléi og friðarsamningi í Úkraínudeilunni strax vorið 2022, þar sem beinu stríðsaðilarnir tveir höfðu í stærstum atriðum náð …
Gaza: Lokamarkmiðið er þjóðernishreinsun
Ísraelska hugveitan Misgav Institute for National Security & Zionist Strategy, birti í síðustu viku skýrslu sem ber nafnið „Áætlun um tilfærslu og endanlegan flutning …
Stríðshaukarnir í Washington vilja stórstyrjöld – og hver getur hindrað þá?
Nýr kafli hefst Formleg ræða Joes Bidens til þjóðarinnar frá skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu á fimmtudag (19. okt) markar nýjan kafla í stríðunum …
Valdaránið í Chile 11. september 1973, aðdragandi og eftirmál
Þegar hugað er að aðdraganda valdaránsins í Chile 11. september 1973 er eðlilegt að líta fyrst til Monroe-kenningarinnar. Hún er kennd við James Monroe …