Albert Einarsson
Rauði flokkurinn í Noregi
Vinstri öflin unnu kosningarnar í Noregi. Af þeim vann vinstrisósíalíski flokkurinn Rauðir – sem kennir sig jafnvel við kommúnisma – mesta sigurinn, en er…
Vinstri sveiflan í Noregi – og Rauðir
Í kosningunum í Noregi varð vinstri sveifla. Helstu sigurvegararnir voru Miðflokkurinn sem rekur einkum landsbyggðastefnu og svo lítill byltingarsinnaður vinstriflokkur, Rauðir, sem fjölgaði þingmönnum…