Greinar

Vígvæðingin á Íslandi (framhaldssaga)

Vígvæðingin á Íslandi (framhaldssaga)

Þórarinn Hjartarson
Umsvif Bandaríkjanna og NATO á Íslandi aukast jafnt og þétt. Ekki síður árið 2022. Að nokkru leyti tengist það innrás Rússa í Úkraínu, en…
Þau ábyrgu og við hin

Þau ábyrgu og við hin

Aðalsteinn Árni Baldursson
Vaxandi ójöfnuður hefur læst sig í íslenskt samfélag líkt og illgresi í akur. Aukin misskipting, samþjöppun valds og auður hinna ríkustu vex og dafnar…
Kjaftforir leiðtogar

Kjaftforir leiðtogar

Aðalsteinn Árni Baldursson
Hér er afstaða Aðalsteins Árna Baldurssonar, formanns Framsýnar stéttarfélags, til afsagnar Drífu Snædal sem forseta ASÍ.
Ávarp við kertafleytingu á Akureyri

Ávarp við kertafleytingu á Akureyri

Ritstjórn
Kertum var fleytt og hernaðarhyggju mótmælt á Akureyri á degi Nagasakísprengjunnar 9. ágúst. Oft var tilefnið brýnt en aldrei sem nú. Árni Hjartarson jarðfræðingur…
Bandaríkin velja stríð

Bandaríkin velja stríð

Ritstjórn
Bandaríkin kjósa hernaðarlega afgreiðslu mála í samskiptum við stórveldisandstæðinga sína. Aðferðin er sú að fá á hreint hin «rauðu strik» sem andstæðingurinn líður ekki…
Ótti við sjúkdóma selur, en besta vörnin er hunsuð

Ótti við sjúkdóma selur, en besta vörnin er hunsuð

Jón Karl Stefánsson
WHO varar nú við heimsfaraldri af völdum apabólu – eftir 70 skráð dauðsföll í heiminum á árinu (meðan 6 milljónir dóu úr hungri). Óttaáróður…
Eru stórkapítalistar að fela kreppu fyrir almenningi?

Eru stórkapítalistar að fela kreppu fyrir almenningi?

Jón Karl Stefánsson
Margt bendir til þess að stór alþjóðleg efnahagskreppa sé við sjónhring. Viðskiptaþvinganirnar gegn Rússlandi og stríðið í Úkraínu eru einungis nýjustu viðbæturnar við þau…
Upplýsingaóreiða og falsfréttir:  Tilfelli Líbíu

Upplýsingaóreiða og falsfréttir: Tilfelli Líbíu

Jón Karl Stefánsson
Hér verður kastljósinu beint á hlutverk falsfrétta í hörmungunum sem dundu á Líbíu árið 2011, en ekki verður kafað djúpt í sögulegar rætur þeirra,…
Norðurlönd sameinuð undir bandarískum hernaðaryfirráðum

Norðurlönd sameinuð undir bandarískum hernaðaryfirráðum

Þórarinn Hjartarson
Leiðtogafundur NATO í Madríd skilaði þrennu: a) hann lýsti yfir að aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins stafi bein ógn af Rússlandi.” b) samþykkti næstu útvíkkun NATO, þ.e.…
VIÐ EIN, ALMENNINGUR HEIMSINS, GETUM BJARGAÐ JULIAN ASSANGE

VIÐ EIN, ALMENNINGUR HEIMSINS, GETUM BJARGAÐ JULIAN ASSANGE

Ögmundur Jónasson
Innanríkisráðherra Breta vill að Julian Assange verði framseldur til Bandaríkjanna og réttað yfir honum þar. Skapa skal lagalegt fordæmi um að lögsækja sérhvern þann…
Harmleikurinn í Portúgal 17. júní 2017

Harmleikurinn í Portúgal 17. júní 2017

Björgvin Leifsson
Björgvin Rúnar Leifsson skrifar um harmleik sem átti sér stađ þann 17. Júní 2017 í Portúgal þar sem hann er búsettur.
Íslensk fúkyrðaumræða

Íslensk fúkyrðaumræða

Jón Karl Stefánsson
„Ef ekki er hægt að ræða um málefnin og innihaldið, þá er ekkert vit í því að byrja. Sleppum því. Deilum þeim upplýsingum sem…
Erfðabreyttar lífverur

Erfðabreyttar lífverur

Björgvin Leifsson
Talsvert hefur verið rætt um kosti og galla erfðabreyttra lífvera í fjölmiðlum og meðal almennings og stjórnmálamanna. Oft hefur umræðan einkennst af töluverðri vanþekkingu,…
Úkraína og rökfræði staðgengilsstríðsins

Úkraína og rökfræði staðgengilsstríðsins

Þórarinn Hjartarson
“Pútínáróðurinn” um að Úkraínustríðið væri staðgengilsstríð milli Rússa og BNA/NATO er nú rækilega staðfest á háum stöðum “okkar” megin, blasir líka við. Hvert er…
Um forræðismanneskjuna

Um forræðismanneskjuna

Jón Karl Stefánsson
Jens Ingvald Bjørneboe var án efa einn merkasti rithöfundur og heimspekingur Norðurlandanna. Hann spilaði lykilhlutverk í endurreisn anarkismans í Noregi við miðbik síðustu aldar.…
Hvaða stríð er háð í Úkraínu?

Hvaða stríð er háð í Úkraínu?

Þórarinn Hjartarson
Hvaða stríð er í Úkraínu? Frelsisstríð Úkraínu, segja vestrænir heimsvaldasinnar. Fyrir andheimsvaldasinna um heim allan er lífsspursmál að greina hreyfiöflin á bak við þetta…
Rússnesk öryggismálastefna frá Lenín til Pútíns 2

Rússnesk öryggismálastefna frá Lenín til Pútíns 2

Þórarinn Hjartarson
Hér heldur áfram rakning nokkurra dæma úr öryggismálastefnu Rússa á löngu tímaskeiði. Sú pólitík verður aldrei skilin nema í ljósi samskipta Rússlands/Sovétríkja við vestræn…
Misskipting drepur: Niðurstaða sóttvarnaraðgerða

Misskipting drepur: Niðurstaða sóttvarnaraðgerða

Jón Karl Stefánsson
Á hverjum degi eignast heimurinn 26 nýja milljarðamæringa. Á sama sólarhring er áætlað að rúmlega 21.000 manneskjur látist af völdum fátæktar. Þetta kemur fram…
Sigur baráttuafla innan Starfgreinasambandsins

Sigur baráttuafla innan Starfgreinasambandsins

Björgvin Leifsson
Hinn 25. mars sl. var Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins. Með sigrinum, þótt naumur sé, er enn höggvið skarð í vígi…
Rússnesk öryggismálastefna frá Lenín til Pútíns 1

Rússnesk öryggismálastefna frá Lenín til Pútíns 1

Þórarinn Hjartarson
Einkennist utanríkispólitík Pútíns af útþenslustefnu? Það verður ekki skilið nema skoða hana í samhengi við pólitík annarra heimsvelda. Það þarf jafnframt að skoða öryggismálastefnu…
Vondi kallinn: Um persónugervingu stríðsátaka

Vondi kallinn: Um persónugervingu stríðsátaka

Jón Karl Stefánsson
Um þá grundvallaraðferð í stríðsáróðri að persónugera óvininn til að skapa hatur og ótta, og að djöfulgera útvalda þjóðhöfðingja til að markaðssetja hernaðinn. Þetta…
Stafrænt alræði

Stafrænt alræði

Jón Karl Stefánsson
Tæknirisarnir og auðugustu fyrirtæki heims, í samstarfi við stærstu ríki heims, tala nú opinberlega um áform um stafrænt alræði yfir almenningi. Tækniframfarir síðustu áratuga…
ÍSLAND Í NATÓ OG HER UM KJURRT?

ÍSLAND Í NATÓ OG HER UM KJURRT?

Ögmundur Jónasson
Farið er að ræða það í alvöru að því er best verður skilið að Ísland verði tengt hernaðarbandalaginu NATÓ enn sterkari böndum en verið…
Lögregluríki?

Lögregluríki?

Björgvin Leifsson
Samherjamálið tekur á sig ýmsar myndir. Ein þeirra er sjálfskipuð eða pöntuð aðför lögreglustýrunnar á Akureyri að fjórum tilgreindum blaðamönnum undir því yfirskini að…