Greinar

Þjóðfrelsis- og andheimsvaldastríð – undir íslamískum merkjum

Þjóðfrelsis- og andheimsvaldastríð – undir íslamískum merkjum

Þórarinn Hjartarson

Fyrir einum og hálfum mánuði síðan (19/12) birtum við hér á Neistum greinina “Palestína – þjóðfrelsisstríð og breytt umhverfi”. Þar var á það bent …

Zelensky vill reka æðsta hershöfðingja sinn vegna friðarviðræðna – Seymour Hersh

Zelensky vill reka æðsta hershöfðingja sinn vegna friðarviðræðna – Seymour Hersh

Júlíus K Valdimarsson
Lagt hefur verið á ráðin um leynilega áætlun í Washington til að koma úkraínska leiðtoganum frá völdum, að sögn þessa gamalreynda blaðamanns.
Aðför Ísraels að UNWRA og um hlutlausan fréttaflutning

Aðför Ísraels að UNWRA og um hlutlausan fréttaflutning

Páll H. Hannesson

Ríkisstjórn Ísraels hlýtur að vera í skýjunum af fögnuði þessa dagana. Bara örfáum dögum eftir að hafa fengið sinn stærsta skell á alþjóðavettvangi með …

,,Friðarheimur Norðurlanda“ yfirtekinn af Nató!

,,Friðarheimur Norðurlanda“ yfirtekinn af Nató!

Rúnar Kristjánsson

Á skömmum tíma hefur staða hinna svokölluðu Norðurlanda gjörbreyst. Hin gamla ímynd, að Norðurlönd væru kjörsvæði lýðræðis og friðarhugsjóna, er týnd og tröllum gefin. …

Evrópa hefur misst allan trúverðugleika

Evrópa hefur misst allan trúverðugleika

Andri Sigurðsson

Nærri allar Evrópskar þjóðir fordæmdu harðlega árás Hamas á Ísrael. Þó svo að lítið hefði verið vitað í byrjun um mannfall óbreyttra borgara og …

Undirstöður samfélagsins molna

Undirstöður samfélagsins molna

Jón Karl Stefánsson

Fjármagnseigendur eru í þann mund að ná fullum sigri yfir almannaeigninni á Íslandi. Stofnanir og eignir sem fyrri kynslóðir byggðu upp með mikilli vinnu …

Norræn réttlætiskennd tekur breytingum

Norræn réttlætiskennd tekur breytingum

Ögmundur Jónasson

Í vikunni [þ.e.a.s. 13/12] fór fram í Osló fundur forystufólks Norðurlandanna. Þau ályktuðu um stríðið í Úkraínu. Nefndu þau ýmis skilyrði sem þyrfti að …

Þögnin um þjóðernishreinsunina í Nagorno Karabakh

Þögnin um þjóðernishreinsunina í Nagorno Karabakh

Jón Karl Stefánsson
Nærri algjör þjóðernishreinsun hefur farið fram í fjallahéraðinu Nagorno Karabakh. Á nokkrum dögum flúðu 150 þúsund manns frá heimilum sínum í landi sem hefur…
Friðarblysför í skugga Gazastríðs

Friðarblysför í skugga Gazastríðs

Sveinn Rúnar Hauksson

Það eru 43 ár liðin síðan fyrst var gengið fyrir friði á Þorláksmessu. Þá var skuggi kjarnorkuógnar yfir Evrópu og heimi öllum. Sú ógn …

Palestína – þjóðfrelsisstríð og breytt umhverfi

Palestína – þjóðfrelsisstríð og breytt umhverfi

Þórarinn Hjartarson

Ástandið á Gaza er ekki bara mannúðarkrísa og slátrun í sláturhúsi – og „endanleg lausn Palestínuvandamálsins“ samkvæmt kynþáttahugmyndum síonista. Það er líka stríð. Stríð …

Að sigra pýramídann: Um ágæti samvinnurekstrar með láréttu skipulagi

Að sigra pýramídann: Um ágæti samvinnurekstrar með láréttu skipulagi

Jón Karl Stefánsson

Í allra einföldustu mynd má skipta þátttakendum í því hagkerfi sem við búum við í tvær stéttir: þá sem eiga fyrirtækin og þá sem …

Nýtt regluverk WHO þarf að draga fram í dagsljós frjálsrar umræðu

Nýtt regluverk WHO þarf að draga fram í dagsljós frjálsrar umræðu

Arnar Þór Jónsson

Fyrr í þessari viku, nánar tiltekið 30. nóvember sl., afhenti undirritaður lögmaður minnisblað til heilbrigðisráðherra um fyrirhugaðar breytingar á regluverki WHO og möguleg áhrif …

Vígvæðing Úkraínu leiðir ekki til friðar

Vígvæðing Úkraínu leiðir ekki til friðar

Þorvaldur Þorvaldsson
Nú þegar hallar öðru ári stríðsins í Úkraínu virðist komin upp pattstaða. Margboðuð gagnsókn Úkraínuhers rann út í sandinn áður en hún byrjaði og…
Hver er munurinn á Zionisma og gyðingdómi?

Hver er munurinn á Zionisma og gyðingdómi?

Ólafur Gíslason

Í umræðunni er þessum hugtökum, zionisma og gyðingdómi, stöðugt ruglað saman að því er virðist í pólitískum tilgangi. Gyðingdómur er trúarbrögð sem hafa ekkert …

Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið

Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið

Þórarinn Hjartarson

Það var hægt að koma á vopnahléi og friðarsamningi í Úkraínudeilunni strax vorið 2022, þar sem beinu stríðsaðilarnir tveir höfðu í stærstum atriðum náð …

Þjóðarmorð í Palestínu með augum þeirra sem þar dvelja

Þjóðarmorð í Palestínu með augum þeirra sem þar dvelja

Jón Karl Stefánsson

Stjórnvöld og þrýstihópar í Ísrael og Bandaríkjunum reyna nú hvað þau geta til þess að stjórna umræðunni um þann hrylling sem nú á sér …

Haldið áfram að gera það sem þið gerðuð í dag

Haldið áfram að gera það sem þið gerðuð í dag

Viðar Þorsteinsson

Kæru fundarmenn. 1 Fjöldaflutningur evrópskra Gyðinga til Palestínu byrjaði á fyrri hluta tuttugusta aldar. Þeir komu til landsins sem þátttakendur í pólitískri hreyfingu, zíonistahreyfingunni, …

Gaza: Lokamarkmiðið er þjóðernishreinsun

Gaza: Lokamarkmiðið er þjóðernishreinsun

Jón Karl Stefánsson

Ísraelska hugveitan Misgav Institute for National Security & Zionist Strategy, birti í síðustu viku skýrslu sem ber nafnið „Áætlun um tilfærslu og endanlegan flutning …

Þegar fórnar­lamb verður böðull

Þegar fórnar­lamb verður böðull

Sigurður Skúlason

áður veröld steypistmun engi maðuröðrum þyrma…Vituð ér enn, eða hvað?Völuspá Það er ófrávíkjanlegt lögmál í mannheimum, gott ef ekki í gervallri náttúrunni, að öll …

Hvað stendur í ályktun SÞ og breytingartillögu Kanada?

Hvað stendur í ályktun SÞ og breytingartillögu Kanada?

Einar Ólafsson

Föstudaginn 27. október samþykkti neyðarfundur Sameinuðu þjóðanna (Tenth Emergency Special Session) ályktun sem varðaði ástandið á Gasa og sneri að verndun almennra borgara og …

Stríðshaukarnir í Washington vilja stórstyrjöld – og hver getur hindrað þá?

Stríðshaukarnir í Washington vilja stórstyrjöld – og hver getur hindrað þá?

Pål Steigan

Nýr kafli hefst Formleg ræða Joes Bidens til þjóðarinnar frá skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu á fimmtudag (19. okt) markar nýjan kafla í stríðunum …

Úkraínustríð – gagnrýnisraddir fágætar en samt til

Úkraínustríð – gagnrýnisraddir fágætar en samt til

Ritstjórn

Á meðan ekki einn einasti starfandi þingmaður landsins er gagnrýninn á framferði NATO og stefnuna í Washington, sérstaklega á málefni Úkraínu, Sýrlands og annarra …

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar og stjórnmálaflokka við árásum ísraelska hersins á Gasa

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar og stjórnmálaflokka við árásum ísraelska hersins á Gasa

Einar Ólafsson

Eðlilega var grimmdarleg árás al-Qassam-hersveitanna á ísraelska borgara, sem hófst laugardagsmorguninn 7. október, almennt fordæmd, alla vega í þeim heimshluta sem við fréttum helst …

Fjall, haf og múr

Fjall, haf og múr

Einar Ólafsson

Ég hef heyrt af múrí fjarlægu landi,ég lít til fjalla, ég lít til hafs. Bak við fjallið býr systir mín,handan hafsins býr bróðir minn. …