Tag Archives: Auðvald

Undirstöður samfélagsins molna 2

Undirstöður samfélagsins molna 2

Jón Karl Stefánsson
Sögulega séð hefur raunverulegt efnahagslegt hlutverk ríkisvaldsins verið að vera milliliður í því að færa afrakstur vinnu almennings í hendur fjármagnseigendum Svo hefur verið…
Undirstöður samfélagsins molna

Undirstöður samfélagsins molna

Jón Karl Stefánsson

Fjármagnseigendur eru í þann mund að ná fullum sigri yfir almannaeigninni á Íslandi. Stofnanir og eignir sem fyrri kynslóðir byggðu upp með mikilli vinnu …

World Economic Forum og „Endurstillingin mikla“

World Economic Forum og „Endurstillingin mikla“

Þórarinn Hjartarson
Áhrifamesta auðmannasamkunda heims setur í gang áætlun um „endurstillingu“ hagkerfis og valdastrúktúrs kapítalismans. Stefnan flaggar jöfnuði og grænum gildum en felur í sér einstæðan…
Viðhorf í garð fátækra og afsakanir fyrir misskiptingu

Viðhorf í garð fátækra og afsakanir fyrir misskiptingu

Jón Karl Stefánsson
Fátækt er flókin vofa sem skaðar á ýmsa vegu. Til að breyta viðhorfum til fátæktar er einn byrjunarreitur að gera fátækt fólk sýnilegt og…
Gegnum Kófið

Gegnum Kófið

Þorvaldur Þorvaldsson
Ræða á Rauðum 1. maí 2020 á Ingólfstorgi. Samkomubann kom í veg fyrir göngur og hefðbundna fundi 1. maí. En á útifundartíma, kl. 14…
Líkurnar á því að lenda á toppnum

Líkurnar á því að lenda á toppnum

Jón Karl Stefánsson
„Hver er sinnar gæfu smiður“. Það stenst ekki. Það er fásinna að halda því fram að í þessu kerfi séu dugnaður og hæfni einstaklinganna…
Samherji varla sértilfelli

Samherji varla sértilfelli

Þórarinn Hjartarson
Eftir því sem meira rúllast upp Namibíumálið mun íslenska eignastéttin kappkosta betur að stilla utanlandsrekstri Samherja upp sem algeru sértilfelli. Þórarinn Hjartarson skrifar pistil…
Auðmannavæðing og alþjóðavæðing landeigna

Auðmannavæðing og alþjóðavæðing landeigna

Þórarinn Hjartarson
Þróun sprottin af frjálshyggju, alþjóðavæðingu, EES-samningnum. Ólíklegt að stjórnvöld stöðvi þá óheillaþróun. Það verða aðrir að gera.