Greinar

1. maí ávarp á baráttufundi Stefnu á Akureyri 2024

1. maí ávarp á baráttufundi Stefnu á Akureyri 2024

Þorvaldur Þorvaldsson

Félagar. Til hamingju með daginn. Frá 1889 hefur 1. Maí verið dagur verkalýðsstéttarinnar. Ekki aðeins verkalýðshreyfingarinnar og hagsmunabaráttunnar, heldur einnig dagur sósíalismans sem er …

Í tilefni alþjóðadags fjölmiðlafrelsis

Í tilefni alþjóðadags fjölmiðlafrelsis

Jón Karl Stefánsson

Í gær, 3. maí, var alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis (World Press Freedom Day). Í dag hafa að minnsta kosti 97 blaðamenn og aðrir starfsmenn í fjölmiðlum …

Frelsi, jafnrétti og samvinna eru í eðli manneskjunnar: Hugleiðing á 1. maí.

Frelsi, jafnrétti og samvinna eru í eðli manneskjunnar: Hugleiðing á 1. maí.

Jón Karl Stefánsson

Samfélaginu er ekki einungis stjórnað í gegnum formlegar valdastofnanir eins og lögregluna, löggjafarvaldið og auðræðisreglur. Annað mikilvægt stjórnunartæki eru „sjálfsögð sannindi“ – sögur sem …

Google og Amazon starfa fyrir Ísrael

Google og Amazon starfa fyrir Ísrael

Jón Karl Stefánsson

Í aprílmánuði 2021 gerði Ísraelsher samning við Google og Amazon upp á 1,2 milljarða Bandaríkjadala um skýjalausn (cloud service) sem gengur út á að …

Hver töluðu máli Íslands í Icesave deilunni?

Hver töluðu máli Íslands í Icesave deilunni?

Ögmundur Jónasson

Að undanförnu hefur Icesave deilan frá hrunárunum komið til umræðu í fjölmiðlum og þá hver hafi gert hvað hvað og sagt hvað.Allir sem tjáðu …

50 ára afmæli nellikubyltingarinnar

50 ára afmæli nellikubyltingarinnar

Björgvin Leifsson

Í dag er sumardagurinn fyrsti á Íslandi. Líkur hafa verið leiddar að því að þessi dagur hafi markað einhvers konar tímamót fyrir norræna bændur …

NATO: 75 ára verkfæri BNA og (vaxandi) böl Evrópu

NATO: 75 ára verkfæri BNA og (vaxandi) böl Evrópu

Þórarinn Hjartarson

Fyrri grein NATO 75 ára. Öll mín 74 æviár í þessu landi hef ég búið við heimsmynd og óvinamynd NATO. Grundvallaratriði hennar er Rússafóbían. …

Almannatengsl hafa yfirtekið fréttirnar

Almannatengsl hafa yfirtekið fréttirnar

Jón Karl Stefánsson

Samkvæmt bandarísku stofnuninni Bureau of Labor Statistics (BLS) (https://www.bls.gov/) störfuðu um 58,500 einstaklingar sem „news analysts, reporters, and journalists“ í Bandaríkjunum árið 2022. Miðgildi …

Leiðir erfðaboðanna

Leiðir erfðaboðanna

Björgvin Leifsson

Fyrstu drög Francis Crick að „central dogma“ (Cobb, M. 2017). Fyrir tæpum 3 árum birtist grein á Neistum um uppruna lífsins: https://neistar.is/greinar/uppruni-lifsins/ . Þessi …

SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949

SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949

Ögmundur Jónasson

SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949Morgunblaðið er í miklu hátíðarskapi þessa dagana. Tilefnið talið vera ærið, NATÓ 75 ára. Varðberg fengið til …

Vopnahjálpin rennur til Hernaðar-iðnaðar samsteypu USA

Vopnahjálpin rennur til Hernaðar-iðnaðar samsteypu USA

Þórarinn Hjartarson

Stjórnarráðið tilkynnti 25. mars að Ísland myndi leggja fram 300 milljónir króna til kaupa á vopnum fyrir stórskotalið Úkraínu og á búnaði fyrir konur …

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)

Þórarinn Hjartarson

Nú, seint í mars, stendur yfir mikil NATO-heræfing í Norður-Noregi, í landi, lofti og á legi. Nordic Response, heitir hún. Hún er raunar hluti …

„Hútar“: Réttmæt stjórnvöld í Jemen en ekki vígahópur

„Hútar“: Réttmæt stjórnvöld í Jemen en ekki vígahópur

Andri Sigurðsson

Undanfarna mánuði hafa fjölmiðlar flutt okkur fréttir af árásum Jemena á skip í Rauðahafi sem hafa haft töluverðar afleiðingar á vöruflutninga í heiminum. En …

Um einkavæðingu Landsbankans, geimbransans og opinberrar umræðu

Um einkavæðingu Landsbankans, geimbransans og opinberrar umræðu

Kristinn Hrafnsson

Landsbankinn er ekki ríkisbanki heldur almenningshlutafélag, sagði bankastýran drjúg. Á sama tíma og ég las þetta var ég að hlusta á hlaðvarpið Empire þar …

Norðurlandafréttir: 47 bandarískar herstöðvar og Svíþjóð í NATO

Norðurlandafréttir: 47 bandarískar herstöðvar og Svíþjóð í NATO

Þórarinn Hjartarson

Fáni Svíþjóðar var í dag (11. mars) í fyrsta sinn dreginn að húni við NATO-stöðvarnar í Brussel. Nú gengur vígvæðingin hratt fyrir sig á …

Kristni, síonismi og and-semítismi

Kristni, síonismi og and-semítismi

Tjörvi Schiöth

Musterishæðin og Al-Aqsa moskan í Jerúsalem Kristinn síonismi Í umræðunni um Ísrael-Palestínumálið hafa kristnir bókstafstrúarmenn verið ansi áberandi upp á síðkastið, þar sem þeir …

Teymi Sameinuðu þjóðanna fann engin merki um fjöldanauðganir Hamas

Teymi Sameinuðu þjóðanna fann engin merki um fjöldanauðganir Hamas

Andri Sigurðsson

Það kemur fáum á óvart að fundist hafi merki um kynferðisofbeldi í gögnum ísraelska ríkisins um árás Hamas 7. október líkt og fjölmiðlar greindu …

Alþjóðalög eru hér með einskis virði

Alþjóðalög eru hér með einskis virði

Jón Karl Stefánsson
Hræsni ráðafólks á Vesturlöndum er nú svo æpandi að þau hafa grafið algerlega undan stoðum alþjóðalaga.
Úkraína og raunveruleikinn

Úkraína og raunveruleikinn

Þórarinn Hjartarson
Á tveggja ára afmæli innrásar er ögn auðveldara að taka afstöðu en í byrjun. Og til þess þarf að halda sig við raunveruleikann.
ISIL, ekki ríkisstjórn Assads, stóð fyrir efnavopnaárásunum 2015

ISIL, ekki ríkisstjórn Assads, stóð fyrir efnavopnaárásunum 2015

Jón Karl Stefánsson

Alþjóðaefnavopnastofnunin, OPCW, birti í síðustu viku skýrslu þar sem fram koma lokaniðurstöður sérstaks rannsóknarteymis (Investigation and Identification Team – IIT) varðandi efnavopnaárásina í Marea, …

Vísindi og fréttamennska í eftirmála Covid

Vísindi og fréttamennska í eftirmála Covid

Jón Karl Stefánsson

Mjög athyglisverð frétt kom á heimasíðu vísis.is á dögunum. Fréttin sem ber nafnið „tvær alvarlegar hliðarverkanir fundust í viðamikilli rannsókn“ fjallar um nýlega rannsókn …

Navalny var enginn Julian Assange

Navalny var enginn Julian Assange

Andri Sigurðsson

Bandarískir embættismenn hafa notað dauða Alexei Navalny til að tala fyrir auknum vopnasendingum til Úkraínu. Fyrir þeim og mörgum leiðtogum vestursins var Navalny í …

Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Þórarinn Hjartarson

Stríð í austanverðri Úkraínu. Ögn dularfullt fyrirbæri en við reynum að skilja það. Rússland berst þar gegn Úkraínuher og sameinuðu Vestrinu, þ.e.a.s. BNA/NATO. Vestrið …

Undirstöður samfélagsins molna 2

Undirstöður samfélagsins molna 2

Jón Karl Stefánsson
Sögulega séð hefur raunverulegt efnahagslegt hlutverk ríkisvaldsins verið að vera milliliður í því að færa afrakstur vinnu almennings í hendur fjármagnseigendum Svo hefur verið…