Um Neista

Stefna

Neistar eru gagnrýninn og upplýsandi andkapítalískur fjölmiðill sem leitast við að afhjúpaheimsvaldastefnu og alþjóðavæðingu á forsendum auðvalds og ómennsku, standa vörð um réttindi verkalýðs og undirokaðra hópa, verja tjáningarfrelsið á tímum vaxandi ritskoðunar og styrkja samfélagslega umræðu. Greinar undir nafni tjá ekki endilega skoðun ritstjórnar.

Samband og ábendingar

Í ritstjórn eru Björgvin LeifssonJúlíus Valdimarsson, Þórarinn Hjartarson og Jón Karl Stefánsson. Neistar bjóða velkomnar aðsendar greinar og sjálfboðapenna sem virða stefnu Neista, og ábendingar eða kvartanir. 

Hollvinafélag Neista

Hollvinafélag Neista er eigandi vefritsins og sér um rekstur þess. Í stjórn félagsins sitja Þorvaldur Þorvaldsson, Júlíus Valdimarsson og Einar Kjartansson. Hver sá sem styður stefnu ritsins getur haft samband og gerst þar félagi.