Neistar er óháður fjölmiðill gegn heimsvaldastefnu, auðræði og ritskoðun

Nánar um Neista chevron_right

Greinar

Einfeldningsleg utanríkisstefna hjá Jóni Trausta og Heimildinni

Einfeldningsleg utanríkisstefna hjá Jóni Trausta og Heimildinni

Tjörvi Schiöth

Voðalega rekur Heimildin einfeldningslega stefnu í utanríkispólitík. Sjá nýjasta dæmið hér. Hérna tekur Jón Trausti Reynisson undir með hægri-íhaldsmönnum í Litháen, eins og Gabrielus …

Eurovisionkeppni í hræsni og skömm

Eurovisionkeppni í hræsni og skömm

Proletären

Frá mótmælaaðgerðum gegn Ísrael og Eurovision í Malmö í vikunni. Eurovisionvikan er hafin. Venjulega er það stórveisla. En í ár hörmuleg uppákoma og risavaxin …

Lýðskrum eða minnisleysi?

Lýðskrum eða minnisleysi?

Þorvaldur Þorvaldsson

Það var sláandi að horfa á kosningasjónvarp föstudagskvöldið 3. Maí og heyra Katrínu Jakobsdóttur, forsetaframbjóðanda segja, sem dæmi um beitingu málskotsréttarins, að „ef Alþingi …

Lok, lok og læs. Það heyrist ekkert

Lok, lok og læs. Það heyrist ekkert

Svala Magnea Ásdísardóttir

Alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis var haldinn í gær, 3 maí, en yfirlýstur tilgangur hans er að standa vörð um frjálsa fjölmiðlun og tjáningarfrelsi.  Í tilefni dagsins …

1. maí ávarp á baráttufundi Stefnu á Akureyri 2024

1. maí ávarp á baráttufundi Stefnu á Akureyri 2024

Þorvaldur Þorvaldsson

Félagar. Til hamingju með daginn. Frá 1889 hefur 1. Maí verið dagur verkalýðsstéttarinnar. Ekki aðeins verkalýðshreyfingarinnar og hagsmunabaráttunnar, heldur einnig dagur sósíalismans sem er …

Í tilefni alþjóðadags fjölmiðlafrelsis

Í tilefni alþjóðadags fjölmiðlafrelsis

Jón Karl Stefánsson

Í gær, 3. maí, var alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis (World Press Freedom Day). Í dag hafa að minnsta kosti 97 blaðamenn og aðrir starfsmenn í fjölmiðlum …

Frelsi, jafnrétti og samvinna eru í eðli manneskjunnar: Hugleiðing á 1. maí.

Frelsi, jafnrétti og samvinna eru í eðli manneskjunnar: Hugleiðing á 1. maí.

Jón Karl Stefánsson

Samfélaginu er ekki einungis stjórnað í gegnum formlegar valdastofnanir eins og lögregluna, löggjafarvaldið og auðræðisreglur. Annað mikilvægt stjórnunartæki eru „sjálfsögð sannindi“ – sögur sem …

Google og Amazon starfa fyrir Ísrael

Google og Amazon starfa fyrir Ísrael

Jón Karl Stefánsson

Í aprílmánuði 2021 gerði Ísraelsher samning við Google og Amazon upp á 1,2 milljarða Bandaríkjadala um skýjalausn (cloud service) sem gengur út á að …

Hver töluðu máli Íslands í Icesave deilunni?

Hver töluðu máli Íslands í Icesave deilunni?

Ögmundur Jónasson

Að undanförnu hefur Icesave deilan frá hrunárunum komið til umræðu í fjölmiðlum og þá hver hafi gert hvað hvað og sagt hvað.Allir sem tjáðu …

50 ára afmæli nellikubyltingarinnar

50 ára afmæli nellikubyltingarinnar

Björgvin Leifsson

Í dag er sumardagurinn fyrsti á Íslandi. Líkur hafa verið leiddar að því að þessi dagur hafi markað einhvers konar tímamót fyrir norræna bændur …

NATO: 75 ára verkfæri BNA og (vaxandi) böl Evrópu

NATO: 75 ára verkfæri BNA og (vaxandi) böl Evrópu

Þórarinn Hjartarson

Fyrri grein NATO 75 ára. Öll mín 74 æviár í þessu landi hef ég búið við heimsmynd og óvinamynd NATO. Grundvallaratriði hennar er Rússafóbían. …

Almannatengsl hafa yfirtekið fréttirnar

Almannatengsl hafa yfirtekið fréttirnar

Jón Karl Stefánsson

Samkvæmt bandarísku stofnuninni Bureau of Labor Statistics (BLS) (https://www.bls.gov/) störfuðu um 58,500 einstaklingar sem „news analysts, reporters, and journalists“ í Bandaríkjunum árið 2022. Miðgildi …

Leiðir erfðaboðanna

Leiðir erfðaboðanna

Björgvin Leifsson

Fyrstu drög Francis Crick að „central dogma“ (Cobb, M. 2017). Fyrir tæpum 3 árum birtist grein á Neistum um uppruna lífsins: https://neistar.is/greinar/uppruni-lifsins/ . Þessi …

SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949

SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949

Ögmundur Jónasson

SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949Morgunblaðið er í miklu hátíðarskapi þessa dagana. Tilefnið talið vera ærið, NATÓ 75 ára. Varðberg fengið til …

Vopnahjálpin rennur til Hernaðar-iðnaðar samsteypu USA

Vopnahjálpin rennur til Hernaðar-iðnaðar samsteypu USA

Þórarinn Hjartarson

Stjórnarráðið tilkynnti 25. mars að Ísland myndi leggja fram 300 milljónir króna til kaupa á vopnum fyrir stórskotalið Úkraínu og á búnaði fyrir konur …

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)

Þórarinn Hjartarson

Nú, seint í mars, stendur yfir mikil NATO-heræfing í Norður-Noregi, í landi, lofti og á legi. Nordic Response, heitir hún. Hún er raunar hluti …

„Hútar“: Réttmæt stjórnvöld í Jemen en ekki vígahópur

„Hútar“: Réttmæt stjórnvöld í Jemen en ekki vígahópur

Andri Sigurðsson

Undanfarna mánuði hafa fjölmiðlar flutt okkur fréttir af árásum Jemena á skip í Rauðahafi sem hafa haft töluverðar afleiðingar á vöruflutninga í heiminum. En …

Um einkavæðingu Landsbankans, geimbransans og opinberrar umræðu

Um einkavæðingu Landsbankans, geimbransans og opinberrar umræðu

Kristinn Hrafnsson

Landsbankinn er ekki ríkisbanki heldur almenningshlutafélag, sagði bankastýran drjúg. Á sama tíma og ég las þetta var ég að hlusta á hlaðvarpið Empire þar …

Norðurlandafréttir: 47 bandarískar herstöðvar og Svíþjóð í NATO

Norðurlandafréttir: 47 bandarískar herstöðvar og Svíþjóð í NATO

Þórarinn Hjartarson

Fáni Svíþjóðar var í dag (11. mars) í fyrsta sinn dreginn að húni við NATO-stöðvarnar í Brussel. Nú gengur vígvæðingin hratt fyrir sig á …

Kristni, síonismi og and-semítismi

Kristni, síonismi og and-semítismi

Tjörvi Schiöth

Musterishæðin og Al-Aqsa moskan í Jerúsalem Kristinn síonismi Í umræðunni um Ísrael-Palestínumálið hafa kristnir bókstafstrúarmenn verið ansi áberandi upp á síðkastið, þar sem þeir …

Teymi Sameinuðu þjóðanna fann engin merki um fjöldanauðganir Hamas

Teymi Sameinuðu þjóðanna fann engin merki um fjöldanauðganir Hamas

Andri Sigurðsson

Það kemur fáum á óvart að fundist hafi merki um kynferðisofbeldi í gögnum ísraelska ríkisins um árás Hamas 7. október líkt og fjölmiðlar greindu …

Alþjóðalög eru hér með einskis virði

Alþjóðalög eru hér með einskis virði

Jón Karl Stefánsson
Hræsni ráðafólks á Vesturlöndum er nú svo æpandi að þau hafa grafið algerlega undan stoðum alþjóðalaga.
Úkraína og raunveruleikinn

Úkraína og raunveruleikinn

Þórarinn Hjartarson
Á tveggja ára afmæli innrásar er ögn auðveldara að taka afstöðu en í byrjun. Og til þess þarf að halda sig við raunveruleikann.
ISIL, ekki ríkisstjórn Assads, stóð fyrir efnavopnaárásunum 2015

ISIL, ekki ríkisstjórn Assads, stóð fyrir efnavopnaárásunum 2015

Jón Karl Stefánsson

Alþjóðaefnavopnastofnunin, OPCW, birti í síðustu viku skýrslu þar sem fram koma lokaniðurstöður sérstaks rannsóknarteymis (Investigation and Identification Team – IIT) varðandi efnavopnaárásina í Marea, …