Tag Archives: Einkavæðing

Undirstöður samfélagsins molna 2

Undirstöður samfélagsins molna 2

Jón Karl Stefánsson
Sögulega séð hefur raunverulegt efnahagslegt hlutverk ríkisvaldsins verið að vera milliliður í því að færa afrakstur vinnu almennings í hendur fjármagnseigendum Svo hefur verið…
Undirstöður samfélagsins molna

Undirstöður samfélagsins molna

Jón Karl Stefánsson

Fjármagnseigendur eru í þann mund að ná fullum sigri yfir almannaeigninni á Íslandi. Stofnanir og eignir sem fyrri kynslóðir byggðu upp með mikilli vinnu …

Ef jörðin kostar túkall

Ef jörðin kostar túkall

Ögmundur Jónasson

Tómas Tómasson alþingismaður var mættur í útvarpsþátt í vikunni að ræða sölu á íslenskum landareignum og vatnslindum til útlanda. Tómas kvaðst ekkert vilja selja …

Einkavæðing og andlýðræði í Úkraínu

Einkavæðing og andlýðræði í Úkraínu

Jón Karl Stefánsson

Fyrsti hluti: BlackRock og árásir á verkalýðshreyfingar Orðræðan um Úkraínustríðið fjallar meðal annars um það að um sé að ræða stríð fyrir lýðræðisgildum gegn …

Afnám lýðræðis (2): Yfirtaka auðhringa á heilbrigðismálum

Afnám lýðræðis (2): Yfirtaka auðhringa á heilbrigðismálum

Jón Karl Stefánsson
Hægt og sígandi hafa alþjóðlegir auðrisar sölsað undir sig heilbrigðiskerfi þjóðríkjanna. Sóttvarnaraðgerðir og fordæmalausir samningar við lyfjafyrirtækin með svokallaða ppp samninga að vopni hröðuðu…
Auðmannavæðing og alþjóðavæðing landeigna

Auðmannavæðing og alþjóðavæðing landeigna

Þórarinn Hjartarson
Þróun sprottin af frjálshyggju, alþjóðavæðingu, EES-samningnum. Ólíklegt að stjórnvöld stöðvi þá óheillaþróun. Það verða aðrir að gera.
Ályktun um styrki menntamálaráðherra til einkarekinna aðila

Ályktun um styrki menntamálaráðherra til einkarekinna aðila

Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
Miðstjórnarfundur Alþýðufylkingarinnar haldinn 9.2.19 mótmælir styrkjum menntamálaráðherra til bókaútgefenda og einkarekinna fjölmiðla.
Neyðarlán og niðurgreiðslur

Neyðarlán og niðurgreiðslur

Björgvin Leifsson
Af opinberum hlutafélögum.