Tag Archives: Heimsvaldastefna

Ályktun gegn íhlutun heimsvaldasinna í Venesúela
Ályktun af fimmta landsfundi Alþýðufylkingarinnar sem haldin var 16. mars 2019.

Vinir Venezúela efna til útifundar til stuðnings fullveldis Venezúela
Fundurinn verður haldinn fyrir framan stjórnarráðið laugardaginn 9. mars kl. 14:00

„Valdaskiptaaðgerðir“ – Venesúela og Líbía
Þórarinn Hjartarson skrifar um það sem er sameiginlegt með því sem er að gerast í Venesúela og því þegar Gaddafí var settur af.

Alþýðufylkingin hélt opinn fund í friðarhúsi um Venesúela.
Opinn fundur Alþýðufylkingarinnar um Venezúela haldinn 7.2.19

Ályktun Alþýðufylkingarinnar um Venezúela
Alþýðufylkingin krefst þess að endi verði bundinn á þjónkun við heimsvaldastefnuna.

Valdaránstilraunin í Venesúela
Um aðdraganda og gang valdaránstilraunar í Venesúela – sem snýst um olíuauð – og fylgir kunnuglegu munstri.

Hálf milljón fallin í „stríði gegn hryðjuverkum“
„Stríð gegn hryðjuverkum“ í þremur löndum hefur kostað hálfa milljón lífið.

NATO í vígahug – Trident Juncture á Íslandi og Noregi
Grein eftir Þórarinn Hjartarson um Heræfingar NATO á íslandi og í Noregi.

Ályktun gegn heimsvaldastefnu og stríðsstefnu.
Ályktun af landsfundi Alþýðufylkingarinnar um hernaðaraðgerðir heimsvaldasinna.

Hægripopúlisminn – helsta ógn við lýðræðið?
RÚV, popúlisminn og hnattvæðingin; Hvaðan kemur hægri-pópulisminn, hvert er samband hans við hnattvæðinguna og ríkjandi stjórnmálastefnur á vesturlöndum, hvað vantar í greiningu/umfjöllun fjölmiðla og…

Hvert stefnir í Sýrlandi?
Fjölmiðlar hérlendis hafa ekki talað mikið um þá þróun sem hefur orðið í Sýrlandi að undanförnu, hverju skyldum við vera að missa af?

Íslenska tannhjólið í stríðsvélinni
Það er meira en tímabært að menn geri sér grein fyrir að óöldin í Sýrlandi snýst ekki um „uppreisn“. Heimsvaldasinnar hafa vissulega löngum lagt…

Sýrland og stórveldin
Innrásareðli stríðsins í Sýrlandi verður æ augljósara. Það breytir þó engu fyrir RÚV sem hleypur fram á hlað og geltir að þeim sem sigað…

Hnattræn herstjórnarlist og gagnbylting
Það var heimsvaldastefnan sem myndaði ákvarðandi sérkenni kapítalisma 20. aldarinnar og ákvarðaði þar með skilyrði jafnt byltingar sem gagnbyltingar.

Víetnam-stríðið … aldrei aftur?
Í dag eru 50 ár frá Tet-sókninni, sem hratt af stað endalokum Víetnam-stríðsins. Getur Víetnam-stríðið endurtekið sig?

Rætur Kóreudeilunnar
Það er ekki brjálsemi N-Kóreskra leiðtoga sem veldur spennunni þar. [...] Heldur hefur meginorsökin alla tíð verið botnlaus yfirgangur forysturíkis Vestursins gagnvart þessu litla…

Flóttamenn, heimsvaldastefna og hjartagæskan
Í fjölmiðlaumræðunni um flóttamenn, og í umræðu flokkanna flokkanna á Alþingi, er skipulega horft framhjá aðalatriði þess máls, orsökum flóttamannastraumsins. Höfuðorsakir hans eru í…