Tag Archives: Heimsvaldastefna

Upplýsingaóreiða og falsfréttir:  Tilfelli Líbíu

Upplýsingaóreiða og falsfréttir: Tilfelli Líbíu

Jón Karl Stefánsson
Hér verður kastljósinu beint á hlutverk falsfrétta í hörmungunum sem dundu á Líbíu árið 2011, en ekki verður kafað djúpt í sögulegar rætur þeirra,…
Norðurlönd sameinuð undir bandarískum hernaðaryfirráðum

Norðurlönd sameinuð undir bandarískum hernaðaryfirráðum

Þórarinn Hjartarson
Leiðtogafundur NATO í Madríd skilaði þrennu: a) hann lýsti yfir að aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins stafi bein ógn af Rússlandi.” b) samþykkti næstu útvíkkun NATO, þ.e.…
Íslensk fúkyrðaumræða

Íslensk fúkyrðaumræða

Jón Karl Stefánsson
„Ef ekki er hægt að ræða um málefnin og innihaldið, þá er ekkert vit í því að byrja. Sleppum því. Deilum þeim upplýsingum sem…
Herinn sem skrapp frá

Herinn sem skrapp frá

Einar Ólafsson
Einar Ólafsson skrifar grein í Kjarnann um hin endurnýjuðu hernaðarumsvif á Íslandi. Samkvæmt greininni „hefur Alþingi ekkert að segja um ákvarðanir um aukin hernaðarumsvif…
Heimsvaldastefnan og bandarísku kosningarnar

Heimsvaldastefnan og bandarísku kosningarnar

Þórarinn Hjartarson
Afstaða til heimsvaldastefnu og hnattvæðingarstefnu er afgerandi þáttur bandarískra stjórnmála – og skiptir aðra jarðarbúa líka býsna miklu máli. Trumpisminn tengist neikvæðri afstöðu til…
Joe Biden opinskár um Sýrlandsstríðið

Joe Biden opinskár um Sýrlandsstríðið

Þórarinn Hjartarson
Eftir forsetakosningar í Bandaríkjunum er ástæða til að segja skondna sögu af Joe Biden, þá varaforseta, sem árið 2014 tókst að reita til reiði…
Hernaðaráætlanir gegn Rússlandi og ósk um aðstöðu á Austfjörðum

Hernaðaráætlanir gegn Rússlandi og ósk um aðstöðu á Austfjörðum

Þórarinn Hjartarson
Frétt um nýjustu áætlanir fyrir Bandaríkjaher gagnvart Rússum. Og vonir um aðstöðu sama hers á Austfjörðum.
Merkileg bók um atburðina 11. september 2001 í samhengi

Merkileg bók um atburðina 11. september 2001 í samhengi

Jón Karl Stefánsson
Fyrir réttum 19 árum voru um 3000 manns drepnir í einu á Manhattan. Málið er í raun óupplýst. Út er komin bók þar sem…
Pólland afturkallar fullveldi í þágu aukinnar viðveru Bandaríkjahers

Pólland afturkallar fullveldi í þágu aukinnar viðveru Bandaríkjahers

Sigurður Ormur Aðalsteinsson
Laugardaginn 15. ágúst skrifuðu ríkisstjórnir Póllands og Bandaríkjanna undir samning sem eykur umsvif Bandaríkjahers í Póllandi í þeim tilgangi að veita NATO aukinn liðsauka…
Danskar upplýsingar um netógnir

Danskar upplýsingar um netógnir

Þórarinn Hjartarson
Fréttirnar um þjónkun dönsku leyniþjónustunnar við bandarískar öryggisstofnanir sýna rétt einu sinni að mesta aðsteðjandi ógn við netöryggi kemur frá BNA. Viðbrögð utanríkisráðherra Íslands…
Heimsvaldastefnan – með meginfókus á þá bandarísku – II

Heimsvaldastefnan – með meginfókus á þá bandarísku – II

Þórarinn Hjartarson
Seinni grein. Fyrri grein um heimsvaldastefnuna fjallaði einkum um efnahagslegan grundvöll hennar en þessi hér um pólitísku og hernaðarlegu hliðina, baráttuna um áhrifasavæði –…
Setjum okkur í spor Venesúelabúa

Setjum okkur í spor Venesúelabúa

Jón Karl Stefánsson
Áróðursherferðin gegn Bólivarbyltingarstjórninni í Venesúela gengur einkum út á að efnahagur landsins sé í molum og stefna stjórnvalda því misheppnuð. Þótt harkalegustu efnahagsþvingunum sé…
Heimsvaldastefnan – með meginfókus á þá bandarísku – I

Heimsvaldastefnan – með meginfókus á þá bandarísku – I

Þórarinn Hjartarson
Í dag, 6. ágúst, eru 75 ár liðin frá því bandarískri kjarnorkuspregju var varpað á Hírósíma. Sami stríðsaðili beinir nú spjótum sínum og skipulegum…
Gleymum ekki rasismanum í Líbýu

Gleymum ekki rasismanum í Líbýu

Jón Karl Stefánsson
Allir mögulegir og ómögulegir taka nú undir mótmælahreyfinguna Black lives matter. Vert er þá að minna á einn öfgafyllsta rasisma síðari ára – í…
Stríðið gegn Sýrlandi – efnahagsvopnunum beitt

Stríðið gegn Sýrlandi – efnahagsvopnunum beitt

Þórarinn Hjartarson
Stríðið gegn Sýrlandi hefur færst yfir á nýtt skeið. Á meðan dregið hefur úr hernaði heimsvaldassinna gegnum málaliða og trúarlega vígamenn hefur stórlega verið…
Pólitísk morð og ríkishryðjuverk – afleikur Trumps

Pólitísk morð og ríkishryðjuverk – afleikur Trumps

Þórarinn Hjartarson
Dráp á opinberum sendimanni er gróft brot á alþjóðalögum. Dráp á næstvaldamesta manni Írans var stríðsaðgerð, grófasta mögulega ögrunaraðgerð gagnvart Íran og grófasta íhlutun…
Valdaránið í Bólivíu: OAS – ekki góð heimild

Valdaránið í Bólivíu: OAS – ekki góð heimild

Jón Karl Stefánsson
Samtök Ameríkuríkja, OAS, eru helsta vitni íslenskra fjölmiðla um valdaskiptin í Bólivíu. OAS eru í raun samtök hægrisinnaðra ríkisstjórna, fyrirtækja og einstaklinga í Ameríkuálfunum.…
Sýrlandsstríðið: innrás sem tapaðist

Sýrlandsstríðið: innrás sem tapaðist

Þórarinn Hjartarson
Sýrlandsstríðið hefur þróast þannig að það verður mesti ósigur Bandaríkjanna eftir stríðið í Indókína. Niðurstaða þess er jafnframt fyrsti mikli ósigurinn í „Stríðinu langa“…
Stríðsöflunum miðar betur í norðri en í suðri.

Stríðsöflunum miðar betur í norðri en í suðri.

Þórarinn Hjartarson
Það er skemmst frá því að segja að þessar styrjaldir Vestursins í Austurlöndum nær hafa gengið mjög illa. En í Norðrinu er allt annars…
Herinn: út um framdyr, inn um bakdyr

Herinn: út um framdyr, inn um bakdyr

Þórarinn Hjartarson
Samkvæmt útvarpsfréttum eru framundan framkvæmdir á öryggissvæðinu á Keflavíkurfluvelli auk ratsjárkerfis í fjórum landshornum, framkvæmdir fyrir 14 milljarða króna. Hvað er í gangi?
Ögrunaraðgerðir gegn Íran sýna alvöru Bandaríkjanna

Ögrunaraðgerðir gegn Íran sýna alvöru Bandaríkjanna

Þórarinn Hjartarson
Núverandi átök Bandaríkjanna og Írans birta okkur óvenjulega skýrt um hvað taflið snýst: Um svæðisbundin yfirráð, um hnattræn yfirráð. Staðfastur fjandskapur Bandaríkjanna sýnir vaxandi…
Íran, heimsvaldastefnan og „Miðsvæðið“

Íran, heimsvaldastefnan og „Miðsvæðið“

Þórarinn Hjartarson
„Ef Íran langar til að berjast verða það opinber endalok Írans“, tísti Donald Trump 19. maí sl.“ Viðskiptaþvinganir, stríðshótanir, hernaður. Hér er reynt að…
Tölvupóstar Hillary Clinton um Líbýu

Tölvupóstar Hillary Clinton um Líbýu

Jón Karl Stefánsson
Í Líbíu 2011 var verferðarríki á afrískan mælikvarða rifið í tætlur af NATO og „uppreisnarherjum“ öfgaíslamista. Tölvupóstar Hillary Clinton, birtir af Wikileaks 2016, sýna…
Ályktun gegn íhlutun heimsvaldasinna í Venesúela

Ályktun gegn íhlutun heimsvaldasinna í Venesúela

Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
Ályktun af fimmta landsfundi Alþýðufylkingarinnar sem haldin var 16. mars 2019.