Tag Archives: Heimsvaldastefna

Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið
Það var hægt að koma á vopnahléi og friðarsamningi í Úkraínudeilunni strax vorið 2022, þar sem beinu stríðsaðilarnir tveir höfðu í stærstum atriðum náð …

Gaza: Lokamarkmiðið er þjóðernishreinsun
Ísraelska hugveitan Misgav Institute for National Security & Zionist Strategy, birti í síðustu viku skýrslu sem ber nafnið „Áætlun um tilfærslu og endanlegan flutning …

Stríðshaukarnir í Washington vilja stórstyrjöld – og hver getur hindrað þá?
Nýr kafli hefst Formleg ræða Joes Bidens til þjóðarinnar frá skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu á fimmtudag (19. okt) markar nýjan kafla í stríðunum …

Valdaránið í Chile 11. september 1973, aðdragandi og eftirmál
Þegar hugað er að aðdraganda valdaránsins í Chile 11. september 1973 er eðlilegt að líta fyrst til Monroe-kenningarinnar. Hún er kennd við James Monroe …

Hírósíma og Nagasakí og nokkrar staðreyndir
„Japanir voru reiðubúnir til þess að gefast upp og það var alls ekki nauðsynlegt að ráðast á þá með þessum hræðilega hlut.“ Þessi orð …

Lockheed Martin kynnir til sögunnar nýjar tegundir morðvopna
Blússandi gangur er nú meðal vopnaframleiðenda í Bandaríkjunum og sífellt koma fram ný vopn frá þessum stórfyrirtækjum. Meðal þessara vopna eru svokölluð Directed Energy …

Frakkland að missa tökin á fyrrverandi nýlendum sínum
Níger er fjórða ríkið í norðvesturhluta Afríku, svæði sem landfræðilega kallast Sahel og voru áður hluti af nýlenduveldi Frakklands, þar sem valdarán hefur farið …

Einkavæðing og andlýðræði í Úkraínu
Fyrsti hluti: BlackRock og árásir á verkalýðshreyfingar Orðræðan um Úkraínustríðið fjallar meðal annars um það að um sé að ræða stríð fyrir lýðræðisgildum gegn …

Bandaríkin voru að koma miklu heimsveldi fyrir kattarnef
Michael Hudson, bandarískur hagfræðiprófessor, áður efnahagsráðgjafi margra ríkisstjórna og „Íslandsvinur“ fjallar hér um skjóta sjálfseyðingu bandaríska heimsveldisins. Heródótus (í History, Book 1.53) segir söguna …

Gagnrýni á NATO er ekki stuðningur við Pútín
Ný-McCarthyískar árásir á þá sem gagnrýna NATO og Bandaríkin í tengslum við stríðið í Úkraínu eru til þess að þagga niður í umræðunni og …

Afléttið viðskiptabanni á Sýrland – tafarlaust

Fjórar tilvitnanir sem lýsa samhengi Úkraínustríðsins

Fasisminn 100 ára – Hvar er hann nú?

Ávarp við kertafleytingu á Akureyri

Bandaríkin velja stríð

Upplýsingaóreiða og falsfréttir: Tilfelli Líbíu

Norðurlönd sameinuð undir bandarískum hernaðaryfirráðum

Íslensk fúkyrðaumræða

Herinn sem skrapp frá

Heimsvaldastefnan og bandarísku kosningarnar

Joe Biden opinskár um Sýrlandsstríðið

Hernaðaráætlanir gegn Rússlandi og ósk um aðstöðu á Austfjörðum

Merkileg bók um atburðina 11. september 2001 í samhengi
