Tag Archives: Heimsvaldastefna

Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið

Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið

Þórarinn Hjartarson

Það var hægt að koma á vopnahléi og friðarsamningi í Úkraínudeilunni strax vorið 2022, þar sem beinu stríðsaðilarnir tveir höfðu í stærstum atriðum náð …

Gaza: Lokamarkmiðið er þjóðernishreinsun

Gaza: Lokamarkmiðið er þjóðernishreinsun

Jón Karl Stefánsson

Ísraelska hugveitan Misgav Institute for National Security & Zionist Strategy, birti í síðustu viku skýrslu sem ber nafnið „Áætlun um tilfærslu og endanlegan flutning …

Stríðshaukarnir í Washington vilja stórstyrjöld – og hver getur hindrað þá?

Stríðshaukarnir í Washington vilja stórstyrjöld – og hver getur hindrað þá?

Pål Steigan

Nýr kafli hefst Formleg ræða Joes Bidens til þjóðarinnar frá skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu á fimmtudag (19. okt) markar nýjan kafla í stríðunum …

Valdaránið í Chile 11. september 1973, aðdragandi og eftirmál

Valdaránið í Chile 11. september 1973, aðdragandi og eftirmál

Einar Ólafsson

Þegar hugað er að aðdraganda valdaránsins í Chile 11. september 1973 er eðlilegt að líta fyrst til Monroe-kenningarinnar. Hún er kennd við James Monroe …

Hírósíma og Nagasakí og nokkrar staðreyndir

Hírósíma og Nagasakí og nokkrar staðreyndir

Gylfi Páll Hersir

„Japanir voru reiðubúnir til þess að gefast upp og það var alls ekki nauðsynlegt að ráðast á þá með þessum hræðilega hlut.“ Þessi orð …

Lockheed Martin kynnir til sögunnar nýjar tegundir morðvopna

Lockheed Martin kynnir til sögunnar nýjar tegundir morðvopna

Jón Karl Stefánsson

Blússandi gangur er nú meðal vopnaframleiðenda í Bandaríkjunum og sífellt koma fram ný vopn frá þessum stórfyrirtækjum. Meðal þessara vopna eru svokölluð Directed Energy …

Frakkland að missa tökin á fyrrverandi nýlendum sínum

Frakkland að missa tökin á fyrrverandi nýlendum sínum

Jón Karl Stefánsson

Níger er fjórða ríkið í norðvesturhluta Afríku, svæði sem landfræðilega kallast Sahel og voru áður hluti af nýlenduveldi Frakklands, þar sem valdarán hefur farið …

Einkavæðing og andlýðræði í Úkraínu

Einkavæðing og andlýðræði í Úkraínu

Jón Karl Stefánsson

Fyrsti hluti: BlackRock og árásir á verkalýðshreyfingar Orðræðan um Úkraínustríðið fjallar meðal annars um það að um sé að ræða stríð fyrir lýðræðisgildum gegn …

Bandaríkin voru að koma miklu heimsveldi fyrir kattarnef

Bandaríkin voru að koma miklu heimsveldi fyrir kattarnef

Michael Hudson

Michael Hudson, bandarískur hagfræðiprófessor, áður efnahagsráðgjafi margra ríkisstjórna og „Íslandsvinur“ fjallar hér um skjóta sjálfseyðingu bandaríska heimsveldisins. Heródótus (í History, Book 1.53) segir söguna …

Gagnrýni á NATO er ekki stuðningur við Pútín

Gagnrýni á NATO er ekki stuðningur við Pútín

Andri Sigurðsson

Ný-McCarthyískar árásir á þá sem gagnrýna NATO og Bandaríkin í tengslum við stríðið í Úkraínu eru til þess að þagga niður í umræðunni og …

Afléttið viðskiptabanni á Sýrland – tafarlaust

Afléttið viðskiptabanni á Sýrland – tafarlaust

Jón Karl Stefánsson
Jón Karl tekur undir ákall og hvetur Ríkisstjórn Íslands til þess að hætta þátttöku í refsiaðgerðum gegn Sýrlandi og koma þeim sem eru í…
Fjórar tilvitnanir sem lýsa samhengi Úkraínustríðsins

Fjórar tilvitnanir sem lýsa samhengi Úkraínustríðsins

Þórarinn Hjartarson
Fjórar tilvitnanir sem sýna að Úkraína leggi til mannslífin og fallbyssufóðrið í staðgengilsstríð Bandaríkjanna og NATO. Stríðið sem er liður í ítarlegri áætlun Pentagon…
Fasisminn 100 ára – Hvar er hann nú?

Fasisminn 100 ára – Hvar er hann nú?

Þórarinn Hjartarson
Fasisminn á afmæli, 100 ár eru liðin frá valdatöku Mússólínis í lok „Göngunnar til Rómar“ 1922. Það gefur tilefni til að spyrja um alræði…
Ávarp við kertafleytingu á Akureyri

Ávarp við kertafleytingu á Akureyri

Ritstjórn
Kertum var fleytt og hernaðarhyggju mótmælt á Akureyri á degi Nagasakísprengjunnar 9. ágúst. Oft var tilefnið brýnt en aldrei sem nú. Árni Hjartarson jarðfræðingur…
Bandaríkin velja stríð

Bandaríkin velja stríð

Ritstjórn
Bandaríkin kjósa hernaðarlega afgreiðslu mála í samskiptum við stórveldisandstæðinga sína. Aðferðin er sú að fá á hreint hin «rauðu strik» sem andstæðingurinn líður ekki…
Upplýsingaóreiða og falsfréttir:  Tilfelli Líbíu

Upplýsingaóreiða og falsfréttir: Tilfelli Líbíu

Jón Karl Stefánsson
Hér verður kastljósinu beint á hlutverk falsfrétta í hörmungunum sem dundu á Líbíu árið 2011, en ekki verður kafað djúpt í sögulegar rætur þeirra,…
Norðurlönd sameinuð undir bandarískum hernaðaryfirráðum

Norðurlönd sameinuð undir bandarískum hernaðaryfirráðum

Þórarinn Hjartarson
Leiðtogafundur NATO í Madríd skilaði þrennu: a) hann lýsti yfir að aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins stafi bein ógn af Rússlandi.” b) samþykkti næstu útvíkkun NATO, þ.e.…
Íslensk fúkyrðaumræða

Íslensk fúkyrðaumræða

Jón Karl Stefánsson
„Ef ekki er hægt að ræða um málefnin og innihaldið, þá er ekkert vit í því að byrja. Sleppum því. Deilum þeim upplýsingum sem…
Herinn sem skrapp frá

Herinn sem skrapp frá

Einar Ólafsson
Einar Ólafsson skrifar grein í Kjarnann um hin endurnýjuðu hernaðarumsvif á Íslandi. Samkvæmt greininni „hefur Alþingi ekkert að segja um ákvarðanir um aukin hernaðarumsvif…
Heimsvaldastefnan og bandarísku kosningarnar

Heimsvaldastefnan og bandarísku kosningarnar

Þórarinn Hjartarson
Afstaða til heimsvaldastefnu og hnattvæðingarstefnu er afgerandi þáttur bandarískra stjórnmála – og skiptir aðra jarðarbúa líka býsna miklu máli. Trumpisminn tengist neikvæðri afstöðu til…
Joe Biden opinskár um Sýrlandsstríðið

Joe Biden opinskár um Sýrlandsstríðið

Þórarinn Hjartarson
Eftir forsetakosningar í Bandaríkjunum er ástæða til að segja skondna sögu af Joe Biden, þá varaforseta, sem árið 2014 tókst að reita til reiði…
Hernaðaráætlanir gegn Rússlandi og ósk um aðstöðu á Austfjörðum

Hernaðaráætlanir gegn Rússlandi og ósk um aðstöðu á Austfjörðum

Þórarinn Hjartarson
Frétt um nýjustu áætlanir fyrir Bandaríkjaher gagnvart Rússum. Og vonir um aðstöðu sama hers á Austfjörðum.
Merkileg bók um atburðina 11. september 2001 í samhengi

Merkileg bók um atburðina 11. september 2001 í samhengi

Jón Karl Stefánsson
Fyrir réttum 19 árum voru um 3000 manns drepnir í einu á Manhattan. Málið er í raun óupplýst. Út er komin bók þar sem…
Pólland afturkallar fullveldi í þágu aukinnar viðveru Bandaríkjahers

Pólland afturkallar fullveldi í þágu aukinnar viðveru Bandaríkjahers

Sigurður Ormur Aðalsteinsson
Laugardaginn 15. ágúst skrifuðu ríkisstjórnir Póllands og Bandaríkjanna undir samning sem eykur umsvif Bandaríkjahers í Póllandi í þeim tilgangi að veita NATO aukinn liðsauka…