Tag Archives: Úkraína

Ný-Straussistar og stríðið í Austur Evrópu

Ný-Straussistar og stríðið í Austur Evrópu

Jón Karl Stefánsson

Ný-Straussismi er ekki hugtak í mikilli almennri notkun, þrátt fyrir að eiga tilkall í þann titil að vera sú hugmyndafræði sem hefur haft mest …

Varnarmálin: „stóraukin framlög“ ofan  í svarthol?

Varnarmálin: „stóraukin framlög“ ofan  í svarthol?

Tjörvi Schiöth

Utanríkisráðherra kallar eftir „stórauknum framlögum til öryggis- og varnarmála“. Þegar stjórnmálamenn tala um að hækka útgjöld til hernaðarmála og NATO, þá er aldrei spurt: …

Vestræn gildi í nýju ljósi

Vestræn gildi í nýju ljósi

Ögmundur Jónasson

Menn taka andköf yfir Donald Trump – eðlilega, full ástæða er til þess. Norrænir forsætisráðherrar (þeir sem eiga heimangengt) mæta í morgunmat hjá Mette …

Hrynjandi heimsmynd Vesturlanda og «uppreisn Evrópu»

Hrynjandi heimsmynd Vesturlanda og «uppreisn Evrópu»

Þórarinn Hjartarson

Taugatitringur hefur skekið Evrópu síðustu daga, vegna hinna boðuðu viðræðna milli Washington og Moskvu um Úkraínudeiluna. Stundum hefur mátt skilja á RÚV að í …

Washington sleppir Úkraínu. Ísrael gefur eftir fyrir kröfu Hamas

Washington sleppir Úkraínu. Ísrael gefur eftir fyrir kröfu Hamas

Caitlin Johnstone
Pete Hegseth utanríkisráðherra
Öryggismál: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?

Öryggismál: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?

Þórarinn Hjartarson

Þann 10. desember talaði ríkissjónvarpið við Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur utanríkisráðherra, undir starfslok, og hún brýndi fyrir komandi stjórnvöldum að heimurinn væri nú breyttur og …

Krakk, gas og efnavopn: Ótrúleg saga Biden-feðganna í Úkraínu

Krakk, gas og efnavopn: Ótrúleg saga Biden-feðganna í Úkraínu

Jón Karl Stefánsson

Joe Biden hét því að beita ekki forsetavaldinu til að náða son sinn, Hunter Biden, og hlaut fyrir það hástemmt lof í fjölmiðlum fyrir …

Hinir í Úkraínu og aðdragandi stríðs

Hinir í Úkraínu og aðdragandi stríðs

Jón Karl Stefánsson

Hér verður reynt að rýna í þau átök sem ríkt hafa innan Úkraínu frá árinu 2013. Sérstök áhersla verður á hóp sem gleymist oft …

Ávarp Pútíns 21. nóvember vegna eldflaugaárása

Ávarp Pútíns 21. nóvember vegna eldflaugaárása

Tjörvi Schiöth

Vladimir Pútín ávarpaði þjóð sína og heimsbyggðina 21. nóvember vegna eldflaugaárása á Rússland og eldflaugaárása frá Rússlandi. Ávarp Pútíns á rússnesku og ávarp Pútíns …

Norrænir  ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein

Norrænir  ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein

Þórarinn Hjartarson

Á þingi Norðurlandaráðs í Reykavík í síðustu viku ræddu ráðherrar Norðurlanda einkum varnarmál og lýstu yfir stuðningi við «siguráætlun» Zelensskys í Úkraínustríðinu. Studdu þeir …

Mearsheimer, Diesen, Mercouris: Úkraína og Ísrael stefna í ósigur

Mearsheimer, Diesen, Mercouris: Úkraína og Ísrael stefna í ósigur

Þórarinn Hjartarson

Stóru stríðin tvö í samtímanum þróast ört, af einu stigi á annað. Lausn þeirra er hvergi í sjónmáli. Í báðum tilfellum er alvarleg stigmögnun …

Bannið á Rétttrúnaðarkirkju Úkraínu er ógnvekjandi nýtt skref í átt til alræðis

Bannið á Rétttrúnaðarkirkju Úkraínu er ógnvekjandi nýtt skref í átt til alræðis

Jón Karl Stefánsson

Þann 24. ágúst s.l. samþykkti ríkisstjórn Úkraínu að úkraínska rétttrúnaðarkirkjan skyldi lögð af. Ástæðan sem gefin var fyrir því að banna þessa aldagömlu stofnun …

Þýskaland og ESB yfirgefa skynsemi – og um Söru Wagenknecht

Þýskaland og ESB yfirgefa skynsemi – og um Söru Wagenknecht

Þórarinn Hjartarson

Kosningarnar í tveimur þýskum sambandsríkjum, Saxlandi og Thüringen 1. september, skóku Þýskaland og Evrópu. Höfuðsigurvegari var flokkur hægripopúlista, AfD en stjórnarflokkur jafnaðarmanna, SPD, var …

Kursk-herferðin flýtir ósigri Úkraínu og NATO

Kursk-herferðin flýtir ósigri Úkraínu og NATO

Þórarinn Hjartarson

Innrás/ sókn Úkraínuhers inn í Kursk-hérað, sem hófst 6 ágúst, kom Rússum í opna skjöldu, 10-15 þúsund manna her glefsaði til sín allstórt illa …

NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu   

NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu   

Þórarinn Hjartarson

Þriðja grein Þar sem fyrri grein lauk hafði spenna byggst upp við vesturlandamæri Rússlands. Grundvallarástæða spennunnar var austurstækkun NATO og vígvæðing NATO við landamærin. …

NATO böl Evrópu – Ganga  NATO til stríðs

NATO böl Evrópu – Ganga  NATO til stríðs

Þórarinn Hjartarson

Önnur grein Þetta er skrifað í tilefni af 75 ára afmæli NATO. Fyrri grein fjallaði um þróunina fram á 10. áratug. Hlutverk NATO tók …

Azov fær nú hergagnastuðning frá Íslandi

Azov fær nú hergagnastuðning frá Íslandi

Jón Karl Stefánsson

Þann 12. júní s.l. samþykkti ríkisstjórn Bandaríkjanna að aflétta banni við að veita hinum svokölluðu Azov-hersveitum hergagnaaðstoð. Banninu hafði verið komið á árið 2015 …

Úkraína og raunveruleikinn

Úkraína og raunveruleikinn

Þórarinn Hjartarson
Á tveggja ára afmæli innrásar er ögn auðveldara að taka afstöðu en í byrjun. Og til þess þarf að halda sig við raunveruleikann.
Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Þórarinn Hjartarson

Stríð í austanverðri Úkraínu. Ögn dularfullt fyrirbæri en við reynum að skilja það. Rússland berst þar gegn Úkraínuher og sameinuðu Vestrinu, þ.e.a.s. BNA/NATO. Vestrið …

Zelensky vill reka æðsta hershöfðingja sinn vegna friðarviðræðna – Seymour Hersh

Zelensky vill reka æðsta hershöfðingja sinn vegna friðarviðræðna – Seymour Hersh

Júlíus K Valdimarsson
Lagt hefur verið á ráðin um leynilega áætlun í Washington til að koma úkraínska leiðtoganum frá völdum, að sögn þessa gamalreynda blaðamanns.
Norræn réttlætiskennd tekur breytingum

Norræn réttlætiskennd tekur breytingum

Ögmundur Jónasson

Í vikunni [þ.e.a.s. 13/12] fór fram í Osló fundur forystufólks Norðurlandanna. Þau ályktuðu um stríðið í Úkraínu. Nefndu þau ýmis skilyrði sem þyrfti að …

Vígvæðing Úkraínu leiðir ekki til friðar

Vígvæðing Úkraínu leiðir ekki til friðar

Þorvaldur Þorvaldsson
Nú þegar hallar öðru ári stríðsins í Úkraínu virðist komin upp pattstaða. Margboðuð gagnsókn Úkraínuhers rann út í sandinn áður en hún byrjaði og…
Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið

Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið

Þórarinn Hjartarson

Það var hægt að koma á vopnahléi og friðarsamningi í Úkraínudeilunni strax vorið 2022, þar sem beinu stríðsaðilarnir tveir höfðu í stærstum atriðum náð …

Úkraínustríð – gagnrýnisraddir fágætar en samt til

Úkraínustríð – gagnrýnisraddir fágætar en samt til

Ritstjórn

Á meðan ekki einn einasti starfandi þingmaður landsins er gagnrýninn á framferði NATO og stefnuna í Washington, sérstaklega á málefni Úkraínu, Sýrlands og annarra …