Tag Archives: Úkraína

Ný-Straussistar og stríðið í Austur Evrópu
Ný-Straussismi er ekki hugtak í mikilli almennri notkun, þrátt fyrir að eiga tilkall í þann titil að vera sú hugmyndafræði sem hefur haft mest …

Varnarmálin: „stóraukin framlög“ ofan í svarthol?
Utanríkisráðherra kallar eftir „stórauknum framlögum til öryggis- og varnarmála“. Þegar stjórnmálamenn tala um að hækka útgjöld til hernaðarmála og NATO, þá er aldrei spurt: …

Vestræn gildi í nýju ljósi
Menn taka andköf yfir Donald Trump – eðlilega, full ástæða er til þess. Norrænir forsætisráðherrar (þeir sem eiga heimangengt) mæta í morgunmat hjá Mette …

Hrynjandi heimsmynd Vesturlanda og «uppreisn Evrópu»
Taugatitringur hefur skekið Evrópu síðustu daga, vegna hinna boðuðu viðræðna milli Washington og Moskvu um Úkraínudeiluna. Stundum hefur mátt skilja á RÚV að í …

Washington sleppir Úkraínu. Ísrael gefur eftir fyrir kröfu Hamas

Öryggismál: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?
Þann 10. desember talaði ríkissjónvarpið við Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur utanríkisráðherra, undir starfslok, og hún brýndi fyrir komandi stjórnvöldum að heimurinn væri nú breyttur og …

Krakk, gas og efnavopn: Ótrúleg saga Biden-feðganna í Úkraínu
Joe Biden hét því að beita ekki forsetavaldinu til að náða son sinn, Hunter Biden, og hlaut fyrir það hástemmt lof í fjölmiðlum fyrir …

Hinir í Úkraínu og aðdragandi stríðs
Hér verður reynt að rýna í þau átök sem ríkt hafa innan Úkraínu frá árinu 2013. Sérstök áhersla verður á hóp sem gleymist oft …

Ávarp Pútíns 21. nóvember vegna eldflaugaárása
Vladimir Pútín ávarpaði þjóð sína og heimsbyggðina 21. nóvember vegna eldflaugaárása á Rússland og eldflaugaárása frá Rússlandi. Ávarp Pútíns á rússnesku og ávarp Pútíns …

Norrænir ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein
Á þingi Norðurlandaráðs í Reykavík í síðustu viku ræddu ráðherrar Norðurlanda einkum varnarmál og lýstu yfir stuðningi við «siguráætlun» Zelensskys í Úkraínustríðinu. Studdu þeir …

Mearsheimer, Diesen, Mercouris: Úkraína og Ísrael stefna í ósigur
Stóru stríðin tvö í samtímanum þróast ört, af einu stigi á annað. Lausn þeirra er hvergi í sjónmáli. Í báðum tilfellum er alvarleg stigmögnun …

Bannið á Rétttrúnaðarkirkju Úkraínu er ógnvekjandi nýtt skref í átt til alræðis
Þann 24. ágúst s.l. samþykkti ríkisstjórn Úkraínu að úkraínska rétttrúnaðarkirkjan skyldi lögð af. Ástæðan sem gefin var fyrir því að banna þessa aldagömlu stofnun …

Þýskaland og ESB yfirgefa skynsemi – og um Söru Wagenknecht
Kosningarnar í tveimur þýskum sambandsríkjum, Saxlandi og Thüringen 1. september, skóku Þýskaland og Evrópu. Höfuðsigurvegari var flokkur hægripopúlista, AfD en stjórnarflokkur jafnaðarmanna, SPD, var …

Kursk-herferðin flýtir ósigri Úkraínu og NATO
Innrás/ sókn Úkraínuhers inn í Kursk-hérað, sem hófst 6 ágúst, kom Rússum í opna skjöldu, 10-15 þúsund manna her glefsaði til sín allstórt illa …

NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu
Þriðja grein Þar sem fyrri grein lauk hafði spenna byggst upp við vesturlandamæri Rússlands. Grundvallarástæða spennunnar var austurstækkun NATO og vígvæðing NATO við landamærin. …

NATO böl Evrópu – Ganga NATO til stríðs
Önnur grein Þetta er skrifað í tilefni af 75 ára afmæli NATO. Fyrri grein fjallaði um þróunina fram á 10. áratug. Hlutverk NATO tók …

Azov fær nú hergagnastuðning frá Íslandi
Þann 12. júní s.l. samþykkti ríkisstjórn Bandaríkjanna að aflétta banni við að veita hinum svokölluðu Azov-hersveitum hergagnaaðstoð. Banninu hafði verið komið á árið 2015 …

Úkraína og raunveruleikinn

Pútín og Stoltenberg útskýra stríð
Stríð í austanverðri Úkraínu. Ögn dularfullt fyrirbæri en við reynum að skilja það. Rússland berst þar gegn Úkraínuher og sameinuðu Vestrinu, þ.e.a.s. BNA/NATO. Vestrið …

Zelensky vill reka æðsta hershöfðingja sinn vegna friðarviðræðna – Seymour Hersh

Norræn réttlætiskennd tekur breytingum
Í vikunni [þ.e.a.s. 13/12] fór fram í Osló fundur forystufólks Norðurlandanna. Þau ályktuðu um stríðið í Úkraínu. Nefndu þau ýmis skilyrði sem þyrfti að …

Vígvæðing Úkraínu leiðir ekki til friðar

Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið
Það var hægt að koma á vopnahléi og friðarsamningi í Úkraínudeilunni strax vorið 2022, þar sem beinu stríðsaðilarnir tveir höfðu í stærstum atriðum náð …

Úkraínustríð – gagnrýnisraddir fágætar en samt til
Á meðan ekki einn einasti starfandi þingmaður landsins er gagnrýninn á framferði NATO og stefnuna í Washington, sérstaklega á málefni Úkraínu, Sýrlands og annarra …