Tag Archives: Kína
Xinjiang: Skökk mynd í vestrænum fjölmiðlum
Fá mál hafa fengið jafn einhliða umfjöllun á Vesturlöndum á síðustu árum og ástandið í Xinjiang-héraði í Kína. Myndin sem dregin er upp fyrir …
Evrasísk heimsskipan – Ný hnattræn stjórnun
Í liðinni viku var 25. leiðtogafundur hjá Sjanhæ-samvinnustofnuninni (SCO, stofnuð 2001), í hafnarborginni Tianjin í Kína, hófst 31. ágúst. Alls 27 leiðtogar voru þar …
Samvinna og átök á Norðurslóðum: Verða BRICS Norðurslóðasamtök?
Samstarf á Norðurslóðum [the Arctic, einnig þýtt sem Norðurheimskautssvæðið] hefur lengst af verið ónæmt fyrir geópólitík. Meira að segja gegnum stórveldátök Kalda stríðsins hélt …
Vígvæðingarstefnan nýja
Mynd: úr tveimur málverkum Þrándar Þórarinssonar, sú t.h. hluti af mynd. Kristrún Frostadóttir átti „góðan fund“ með Mark Rutte framkvæmdastjóra NATO í Brussel 28. …
Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir
Íslensk stjórnvöld ganga nú fram með mynd og frásögn af hratt vaxandi öryggisógnum á Íslandi og í okkar heimshluta, sem kalli m.a. á “endurvopnun …
Öryggismál: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?
Þann 10. desember talaði ríkissjónvarpið við Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur utanríkisráðherra, undir starfslok, og hún brýndi fyrir komandi stjórnvöldum að heimurinn væri nú breyttur og …
Bjöllurnar í Wuhan
Ræða Árna Daníels Júlíussonar á samkomu DíaMat um kínversku byltinguna í tilefni 75 ára afmælis Alþýðulýðveldisins. Á 75 ára afmæli kínverska byltingarinnar Fyrir 14 árum vorum …
Kína er framtíðin og það virkar – George Galloway
Fyrirfram hljóðritað framlag George Galloway á ráðstefnunni Friends of Socialist China í London í tilefni af 75 ára afmæli Alþýðulýðveldisins Kína. Ráðstefnan fór fram …
Rússland og Kína: meira en hagkvæmnishjónaband
Höfundur: Glenn Diesen Kínverska vefritið TheChinaacademy.org tók þann 19. ágúst viðtal við norska stjórnmálafræðinginn og prófessorinn Glenn Diesen, um „strategískt samstarf“ Rússlands og Kína. …
Kína miðlar einingu í Palestínu
Moon of Alabama (ritstjórn) Þessi þróun er áhugaverð: South China Morning Post skrifar: Palestinian factions agree to end division in pact brokered by China …







