Vinir Venezúela efna til útifundar til stuðnings fullveldis Venezúela
—
Vinir Venezúela efna til útifundar til stuðnings fullveldis Venezúela fyrir framan stjórnarráðið laugardaginn 9. mars kl. 14:00
Ræðumenn verða Ögmundur Jónasson og Gunnvör Rósa Eyvindardóttir.