Tag Archives: Kapítalismi
Staða aðfluttra Eflingarkvenna í stéttabaráttunni
Hér má lesa erindi Sólveigar Önnu Jónsdóttur formanns Eflingar – stéttarfélags á viðburði ASÍ: „Nútíma kvennabarátta – Málþing um stöðu kvenna af erlendum uppruna …
Að skreyta sig með fölskum fjöðrum: Hvernig einkaaðilar stálu eignum og árangri almennings í gegnum kaupfélögin
Þeir sem bjuggu á Hornafirði, eins og svo mörgum öðrum bæjum á Íslandi, undir lok níunda og við byrjun tíunda áratugarins voru í samfélagi …
Þú ættir að vinna 26 tíma á viku, ekki 40
Ef laun hefðu fylgt framleiðni frá árinu 1970, gætir þú lifað við sambærileg lífskjör og nú með a.m.k. 14 tímum færri vinnustundum á viku. …
BadBanki-málið: Þöggun, eftirlit og baráttan fyrir réttlátu stafrænu samfélagi
Við lifum á tímum þar sem tjáningarfrelsið er æ meira í hættu. Að tjá skoðun getur haft í för með sér ekki einungis árásir …
Brotaforðakerfið knýr verðbólgu og ójöfnuð
Það eru ýmsar ástæður fyrir verðbólgunni sem er að éta okkur að innan. Það er samt ekki eðlilegt að ræða hana án þess að …
Starfsmannasamvinnufélög eru lykilhluti af byltingu alþýðunnar, ef rétt er að staðið
Einkaeign á fyrirtækjunum er uppspretta arðráns og firringar Völdin í samfélaginu liggja ekki einungis í formlegum embættum og þingræði. Þau liggja einnig, og reyndar …
Almannatengsl hafa yfirtekið fréttirnar
Samkvæmt bandarísku stofnuninni Bureau of Labor Statistics (BLS) (https://www.bls.gov/) störfuðu um 58,500 einstaklingar sem „news analysts, reporters, and journalists“ í Bandaríkjunum árið 2022. Miðgildi …
Vopnahjálpin rennur til Hernaðar-iðnaðar samsteypu USA
Stjórnarráðið tilkynnti 25. mars að Ísland myndi leggja fram 300 milljónir króna til kaupa á vopnum fyrir stórskotalið Úkraínu og á búnaði fyrir konur …
Að sigra pýramídann: Um ágæti samvinnurekstrar með láréttu skipulagi
Í allra einföldustu mynd má skipta þátttakendum í því hagkerfi sem við búum við í tvær stéttir: þá sem eiga fyrirtækin og þá sem …
Nýtt regluverk WHO þarf að draga fram í dagsljós frjálsrar umræðu
Fyrr í þessari viku, nánar tiltekið 30. nóvember sl., afhenti undirritaður lögmaður minnisblað til heilbrigðisráðherra um fyrirhugaðar breytingar á regluverki WHO og möguleg áhrif …
Ef jörðin kostar túkall
Tómas Tómasson alþingismaður var mættur í útvarpsþátt í vikunni að ræða sölu á íslenskum landareignum og vatnslindum til útlanda. Tómas kvaðst ekkert vilja selja …
Sveltu þig fyrir kapítalismann
Nýr kafli að hefjast í stríðinu gegn alþýðunni: Fyrsta maí-ávarp
Fasisminn 100 ára – Hvar er hann nú?
Eru stórkapítalistar að fela kreppu fyrir almenningi?
Það sem allir friðarsinnar þurfa að vita um umhverfismál og kapítalisma
Icelandair-kjaradeilan og stéttabaráttan eftir Covid
Líkurnar á því að lenda á toppnum
Samherji varla sértilfelli
Neyðarlán og niðurgreiðslur
Kapítalisminn er stærsta umhverfisógnin.







