Tag Archives: Heimsvaldastefna
Þjóðaröryggisstefnan: breytt hernaðaraðferð en óbreytt stríðsmarkmið
Trump-stjórnin birti 4.desember nýja Þjóðaröryggisstefnu sína, National Security Strategy of the United States of America (NSS), 30 síðna plagg um áherslurnar í öryggismáum. Í …
Morðin á Maidantorgi sem kveiktu stríð og breyttu heimsmyndinni
Þann 18. – 20. febrúar 2014 urðu þeir hörmulegu atburðir í mótmælunum á Maidantorgi í Kiev að 74 mótmælendur og 17 lögreglumenn voru myrtir. …
Heimsvaldaverðlaun Nóbels
Ákvörðun norsku Nóbels-nefndarinnar þetta árið hlýtur að fara í sögubækurnar. Ekki aðeins er handhafi verðlaunanna allt annað en friðarsinni, heldur er Venesúelska hægri konan …
Frelsi flóttamanns: Útlegð Assata Shakur á Kúbu
Assata, sem var lifandi vitnisburður um möguleikann á andspyrnu, sýndi hugrekki ekki aðeins til að hugsa um breytingar heldur einnig til að berjast fyrir …
Leiksýning Trumps í Karíbahafi
Bandaríkin hafa sent þrjú herskip með rúmlega fjögur þúsund hermönnum inn í suðurhluta Karíbahafsins í tengslum við meintar aðgerðir sínar gegn glæpagengjum og fíkniefnasmyglurum …
Trump-kenningin og nýja MAGA heimsvaldastefnan
Kynning: Afstaðan til persónunnar í embætti Bandaríkjaforseta, og ekki síður til fyrirbærisins „trumpismi“ hefur æði víða valdið óvissu og ruglingi undangengið misseri. Það á …
Ný-Straussistar og stríðið í Austur Evrópu
Ný-Straussismi er ekki hugtak í mikilli almennri notkun, þrátt fyrir að eiga tilkall í þann titil að vera sú hugmyndafræði sem hefur haft mest …
USAID og NED: Verkfæri bandarískrar heimsvaldastefnu
Það vekur athygli að sjá fólk eins og Egil Helgason verja USAID og afgreiða nýlegar fréttir af starfsemi stofnunarinnar sem falsfréttir. Þetta er sérstaklega …
Vestræn gildi í nýju ljósi
Menn taka andköf yfir Donald Trump – eðlilega, full ástæða er til þess. Norrænir forsætisráðherrar (þeir sem eiga heimangengt) mæta í morgunmat hjá Mette …
Grænland tilheyrir Grænlendingum – ekki Bandaríkjunum né Danmörku
Aldalöng ill meðferð danska ríkisins á Grænlandi er nú nýtt af verðandi Bandaríkjaforseta með það að markmiði að ná yfirráðum og taka við þar …
Um efnahagsþvinganir
Efnahagsþvingana í pólitískum tilgangi eru ætíð árás á velferð almennings í öðrum ríkjum. Refsiaðgerðir af hálfu öflugustu efnahagslegu og hernaðarlegu stórvelda geta lamað hagkerfi …
Bjöllurnar í Wuhan
Ræða Árna Daníels Júlíussonar á samkomu DíaMat um kínversku byltinguna í tilefni 75 ára afmælis Alþýðulýðveldisins. Á 75 ára afmæli kínverska byltingarinnar Fyrir 14 árum vorum …
Al-Aqsa flóð – þáttur í réttlátu þjóðfrelsisstríði
Gazastríðið er ársgamalt – ár liðið frá óvæntri og harkalegri árás Hamas á mörgum stöðum inn í Ísrael. Stríðið hefur breiðst út til Líbanon. …
Kína er framtíðin og það virkar – George Galloway
Fyrirfram hljóðritað framlag George Galloway á ráðstefnunni Friends of Socialist China í London í tilefni af 75 ára afmæli Alþýðulýðveldisins Kína. Ráðstefnan fór fram …
Rússland og Kína: meira en hagkvæmnishjónaband
Höfundur: Glenn Diesen Kínverska vefritið TheChinaacademy.org tók þann 19. ágúst viðtal við norska stjórnmálafræðinginn og prófessorinn Glenn Diesen, um „strategískt samstarf“ Rússlands og Kína. …
Bandaríkin auka vopnaflutninga til Ísraels
Höfundur: Dave DeCamp Vefritið antiwar.com er mikilvægt rit um utanríkisstefnu Bandaríkjanna með skýran prófíl gegn heimsvaldastefnunni. Inniheldur einkum stuttar, hnitmiðaðar greinar. Einn meginhöfundur þar …
Herferðin gegn Venesúela
Enn eina ferðina er hafin alþjóðleg herferð um að afskrifa og ógilda niðurstöðu forsetakosninga í Venesúela. Og veruleg ólga og skemmdarverkauppþot hafa orðið víða …
Bandaríkin ætla að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi – söguleg ákvörðun
Þann 10. júlí sendu Bandaríkin og Þýskaland út sameiginlega tilkynningu þar sem segir að Bandaríkin ætla árið 2026 að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi, þ.á m. Tomahawk …
NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu
Þriðja grein Þar sem fyrri grein lauk hafði spenna byggst upp við vesturlandamæri Rússlands. Grundvallarástæða spennunnar var austurstækkun NATO og vígvæðing NATO við landamærin. …
Nítján hundruð áttatíu og fjögur, endurlesning
„Myndin var af gerð sem var úthugsuð til þess að augun virðist fylgjast með hverri hreyfingu manns. STÓRI BRÓÐIR FYLGIST MEÐ ÞÉR, stóð undir …
Einfeldningsleg utanríkisstefna hjá Jóni Trausta og Heimildinni
Voðalega rekur Heimildin einfeldningslega stefnu í utanríkispólitík. Sjá nýjasta dæmið hér. Hérna tekur Jón Trausti Reynisson undir með hægri-íhaldsmönnum í Litháen, eins og Gabrielus …
Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)
Nú, seint í mars, stendur yfir mikil NATO-heræfing í Norður-Noregi, í landi, lofti og á legi. Nordic Response, heitir hún. Hún er raunar hluti …
„Hútar“: Réttmæt stjórnvöld í Jemen en ekki vígahópur
Undanfarna mánuði hafa fjölmiðlar flutt okkur fréttir af árásum Jemena á skip í Rauðahafi sem hafa haft töluverðar afleiðingar á vöruflutninga í heiminum. En …







