Tag Archives: Heimsvaldastefna

Heimsvaldaverðlaun Nóbels

Heimsvaldaverðlaun Nóbels

Andri Sigurðsson

Ákvörðun norsku Nóbels-nefndarinnar þetta árið hlýtur að fara í sögubækurnar. Ekki aðeins er handhafi verðlaunanna allt annað en friðarsinni, heldur er Venesúelska hægri konan …

Frelsi flóttamanns: Útlegð Assata Shakur á Kúbu

Frelsi flóttamanns: Útlegð Assata Shakur á Kúbu

Manolo De Los Santos

Assata, sem var lifandi vitnisburður um möguleikann á andspyrnu, sýndi hugrekki ekki aðeins til að hugsa um breytingar heldur einnig til að berjast fyrir …

Leiksýning Trumps í Karíbahafi

Leiksýning Trumps í Karíbahafi

Andri Sigurðsson

Bandaríkin hafa sent þrjú herskip með rúmlega fjögur þúsund hermönnum inn í suðurhluta Karíbahafsins í tengslum við meintar aðgerðir sínar gegn glæpagengjum og fíkniefnasmyglurum …

Trump-kenningin og nýja MAGA heimsvaldastefnan

Trump-kenningin og nýja MAGA heimsvaldastefnan

John Bellamy Foster

Kynning: Afstaðan til persónunnar í embætti Bandaríkjaforseta, og ekki síður til fyrirbærisins „trumpismi“ hefur æði víða valdið óvissu og ruglingi undangengið misseri. Það á …

Ný-Straussistar og stríðið í Austur Evrópu

Ný-Straussistar og stríðið í Austur Evrópu

Jón Karl Stefánsson

Ný-Straussismi er ekki hugtak í mikilli almennri notkun, þrátt fyrir að eiga tilkall í þann titil að vera sú hugmyndafræði sem hefur haft mest …

USAID og NED: Verkfæri bandarískrar heimsvaldastefnu

USAID og NED: Verkfæri bandarískrar heimsvaldastefnu

Andri Sigurðsson

Það vekur athygli að sjá fólk eins og Egil Helgason verja USAID og afgreiða nýlegar fréttir af starfsemi stofnunarinnar sem falsfréttir. Þetta er sérstaklega …

Vestræn gildi í nýju ljósi

Vestræn gildi í nýju ljósi

Ögmundur Jónasson

Menn taka andköf yfir Donald Trump – eðlilega, full ástæða er til þess. Norrænir forsætisráðherrar (þeir sem eiga heimangengt) mæta í morgunmat hjá Mette …

Grænland tilheyrir Grænlendingum – ekki Bandaríkjunum né Danmörku

Grænland tilheyrir Grænlendingum – ekki Bandaríkjunum né Danmörku

Lotte Rørtoft-Madsen

Aldalöng ill meðferð danska ríkisins á Grænlandi er nú nýtt af verðandi Bandaríkjaforseta með það að markmiði að ná yfirráðum og taka við þar …

Um efnahagsþvinganir

Um efnahagsþvinganir

Jón Karl Stefánsson

Efnahagsþvingana í pólitískum tilgangi eru ætíð árás á velferð almennings í öðrum ríkjum. Refsiaðgerðir af hálfu öflugustu efnahagslegu og hernaðarlegu stórvelda geta lamað hagkerfi …

Bjöllurnar í Wuhan

Bjöllurnar í Wuhan

Árni Daníel Júlíusson

Ræða Árna Daníels Júlíussonar á samkomu DíaMat um kínversku byltinguna í tilefni 75 ára afmælis Alþýðulýðveldisins. Á 75 ára afmæli kínverska byltingarinnar Fyrir 14 árum vorum …

Al-Aqsa flóð – þáttur í réttlátu þjóðfrelsisstríði

Al-Aqsa flóð – þáttur í réttlátu þjóðfrelsisstríði

Þórarinn Hjartarson

Gazastríðið er ársgamalt – ár liðið frá óvæntri og harkalegri árás Hamas á mörgum stöðum inn í Ísrael. Stríðið hefur breiðst út til Líbanon. …

Kína er framtíðin og það virkar – George Galloway

Kína er framtíðin og það virkar – George Galloway

George Galloway

Fyrirfram hljóðritað framlag George Galloway á ráðstefnunni Friends of Socialist China í London í tilefni af 75 ára afmæli Alþýðulýðveldisins Kína. Ráðstefnan fór fram …

Rússland og Kína: meira en hagkvæmnishjónaband

Rússland og Kína: meira en hagkvæmnishjónaband

Ritstjórn

Höfundur: Glenn Diesen Kínverska vefritið TheChinaacademy.org tók þann 19. ágúst viðtal við norska stjórnmálafræðinginn og prófessorinn  Glenn Diesen, um „strategískt samstarf“ Rússlands og Kína. …

Bandaríkin auka vopnaflutninga til Ísraels

Bandaríkin auka vopnaflutninga til Ísraels

Ritstjórn

Höfundur: Dave DeCamp Vefritið antiwar.com er mikilvægt rit um utanríkisstefnu Bandaríkjanna með skýran prófíl gegn heimsvaldastefnunni. Inniheldur einkum stuttar, hnitmiðaðar greinar. Einn meginhöfundur þar …

Herferðin gegn Venesúela

Herferðin gegn Venesúela

Ritstjórn

Enn eina ferðina er hafin alþjóðleg herferð um að afskrifa og ógilda niðurstöðu forsetakosninga í Venesúela. Og veruleg ólga og skemmdarverkauppþot hafa orðið víða …

Bandaríkin ætla að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi – söguleg ákvörðun

Bandaríkin ætla að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi – söguleg ákvörðun

Tjörvi Schiöth

Þann 10. júlí sendu Bandaríkin og Þýskaland út sameiginlega tilkynningu þar sem segir að Bandaríkin ætla árið 2026 að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi, þ.á m. Tomahawk …

NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu   

NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu   

Þórarinn Hjartarson

Þriðja grein Þar sem fyrri grein lauk hafði spenna byggst upp við vesturlandamæri Rússlands. Grundvallarástæða spennunnar var austurstækkun NATO og vígvæðing NATO við landamærin. …

Nítján hundruð áttatíu og fjögur, endurlesning

Nítján hundruð áttatíu og fjögur, endurlesning

Katjana Edwardsen

„Myndin var af gerð sem var úthugsuð til þess að augun virðist fylgjast með hverri hreyfingu manns. STÓRI BRÓÐIR FYLGIST MEÐ ÞÉR, stóð undir …

Einfeldningsleg utanríkisstefna hjá Jóni Trausta og Heimildinni

Einfeldningsleg utanríkisstefna hjá Jóni Trausta og Heimildinni

Tjörvi Schiöth

Voðalega rekur Heimildin einfeldningslega stefnu í utanríkispólitík. Sjá nýjasta dæmið hér. Hérna tekur Jón Trausti Reynisson undir með hægri-íhaldsmönnum í Litháen, eins og Gabrielus …

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)

Þórarinn Hjartarson

Nú, seint í mars, stendur yfir mikil NATO-heræfing í Norður-Noregi, í landi, lofti og á legi. Nordic Response, heitir hún. Hún er raunar hluti …

„Hútar“: Réttmæt stjórnvöld í Jemen en ekki vígahópur

„Hútar“: Réttmæt stjórnvöld í Jemen en ekki vígahópur

Andri Sigurðsson

Undanfarna mánuði hafa fjölmiðlar flutt okkur fréttir af árásum Jemena á skip í Rauðahafi sem hafa haft töluverðar afleiðingar á vöruflutninga í heiminum. En …

Úkraína og raunveruleikinn

Úkraína og raunveruleikinn

Þórarinn Hjartarson
Á tveggja ára afmæli innrásar er ögn auðveldara að taka afstöðu en í byrjun. Og til þess þarf að halda sig við raunveruleikann.
Navalny var enginn Julian Assange

Navalny var enginn Julian Assange

Andri Sigurðsson

Bandarískir embættismenn hafa notað dauða Alexei Navalny til að tala fyrir auknum vopnasendingum til Úkraínu. Fyrir þeim og mörgum leiðtogum vestursins var Navalny í …

Þjóðfrelsis- og andheimsvaldastríð – undir íslamískum merkjum

Þjóðfrelsis- og andheimsvaldastríð – undir íslamískum merkjum

Þórarinn Hjartarson

Fyrir einum og hálfum mánuði síðan (19/12) birtum við hér á Neistum greinina “Palestína – þjóðfrelsisstríð og breytt umhverfi”. Þar var á það bent …