Tag Archives: Baráttan
Sigur yfir stéttasamvinnuöflunum á ASÍ þingi.
Hið nýafstaðna ASÍ þing markar upphaf nýrra tíma og umbreytinga. Búast má við að félagar í öðrum verkalýðsfélögum reki stéttasamvinnuöflin úr forystusveitum um land…
Sökudólgar og blórabögglar.
Eftirfarandi grein eftir Björgvin Leifsson birtist á moggablogginu á jóladag 2008. Hún birtist nú aftur á neistar.is örlítið breytt á 10 ára afmælisári bankahrunsins.
Nýr formaður kosinn í BSRB.
Þing BSRB krefst 35 stunda vinnuviku og frekari styttingar fyrir vaktavinnufólk.
Sigrumst á víti heimilisleysis og ótryggs húsnæðis.
Ályktun af landsfundi Alþýðufylkingarinnar um heimilisleysi.
Höfnum markaðsvæðingu í heilbrigðiskerfinu.
Ályktun af landsfundi Alþýðufylkingarinnar um markaðsvæðingu heilbrigðiskerfiisins.
Stéttabarátta, ekki stéttasamvinna!
Alþýðufylkingin hvetur til harðrar stéttarbaráttu og bætt kjör verkalýðsins.
Kapítalisminn er stærsta umhverfisógnin.
Á landsfundi Alþýðufylkingarinnar var ályktað um umhverfismál og tekið afstöðu.
Staða og verkefni Alþýðufylkingarinnar.
Nú á dögunum kom landsfundur alþýðufylkingarinnar saman til að ræða árangur flokksins og framtíð hans. Hér er ályktun landsfundar um stöðu og verkefni alþýðufylkingarinnar.
Kreppa er óhjákvæmilegur hluti kapítalismans!
10 ár eru frá hruni.
Flokkur og samfylking; Ráð Brynjólfs Bjarnasonar
Brynjólfur Bjarnason fyrsti formaður Kommúnistaflokksins dró lærdóma af áratuga langri stéttabaráttu
Sólveig Anna Jónsdóttir nýr formaður Eflingar!
Sólveig Anna Jónsdóttir og B-listinn sigra kosningar Eflingar.