Þórarinn Hjartarson
Fjórar tilvitnanir sem lýsa samhengi Úkraínustríðsins
Fjórar tilvitnanir sem sýna að Úkraína leggi til mannslífin og fallbyssufóðrið í staðgengilsstríð Bandaríkjanna og NATO. Stríðið sem er liður í ítarlegri áætlun Pentagon…
Twitterskrárnar sýna: „djúpvaldið“ stýrir ritskoðuninni
Nýlega opnuð innri skjöl fyrirtækisins Twitter gefa innsýn í gríðarlega ritskoðun í netheimum – ofan frá. Sem segir mikla sögu um ástand tjáningarfrelsis.
Fasisminn 100 ára – Hvar er hann nú?
Fasisminn á afmæli, 100 ár eru liðin frá valdatöku Mússólínis í lok „Göngunnar til Rómar“ 1922. Það gefur tilefni til að spyrja um alræði…
Vígvæðingin á Íslandi (framhaldssaga)
Umsvif Bandaríkjanna og NATO á Íslandi aukast jafnt og þétt. Ekki síður árið 2022. Að nokkru leyti tengist það innrás Rússa í Úkraínu, en…
Norðurlönd sameinuð undir bandarískum hernaðaryfirráðum
Leiðtogafundur NATO í Madríd skilaði þrennu: a) hann lýsti yfir að aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins stafi bein ógn af Rússlandi.” b) samþykkti næstu útvíkkun NATO, þ.e.…
Úkraína og rökfræði staðgengilsstríðsins
“Pútínáróðurinn” um að Úkraínustríðið væri staðgengilsstríð milli Rússa og BNA/NATO er nú rækilega staðfest á háum stöðum “okkar” megin, blasir líka við. Hvert er…
Hvaða stríð er háð í Úkraínu?
Hvaða stríð er í Úkraínu? Frelsisstríð Úkraínu, segja vestrænir heimsvaldasinnar. Fyrir andheimsvaldasinna um heim allan er lífsspursmál að greina hreyfiöflin á bak við þetta…
Rússnesk öryggismálastefna frá Lenín til Pútíns 2
Hér heldur áfram rakning nokkurra dæma úr öryggismálastefnu Rússa á löngu tímaskeiði. Sú pólitík verður aldrei skilin nema í ljósi samskipta Rússlands/Sovétríkja við vestræn…
Rússnesk öryggismálastefna frá Lenín til Pútíns 1
Einkennist utanríkispólitík Pútíns af útþenslustefnu? Það verður ekki skilið nema skoða hana í samhengi við pólitík annarra heimsvelda. Það þarf jafnframt að skoða öryggismálastefnu…
Staðgengilsstríð Rússa og NATO
Stríðið í Úkraínu er staðgengilsstríð, ekki þjóðfrelsisstríð. Deiluaðilar eru Rússland og NATO, þar sem NATO notar Úkraínu sem staðgengil. Strategistar BNA og NATO egndu…
Úkraína í taflinu mikla
Deilan snýst um frelsi og valkosti Úkraínu. En hún snýst um fleira. Um öryggi Rússlands, eins og Pútín klifar á. Hún snýst líka um…
Stríðið í Eflingu 2
Þórarinn Hjartarson fjallar um nýjar kosningar í Eflingu
Rautt strik í Úkraínudeilu
Tvennt markvert á taflborði stórvelda á nýbyrjuðu ári: a) Joe Biden Bandaríkjaforseti segist gera ráð fyrir því að Rússar geri innrás í Úkraínu. Rússarnir…
Sjálfsskoðun: Neistar ársins 2021
Neistar héldu þeim takti að birta grein nærri vikulega. Neistar eru eina ritið á Íslandi sem kennir sig við róttækan sósíalisma, baráttustefnu í verkalýðsmálum…
Bólusetningarskylda og lögregluríki
Ört vaxandi átök um allan heim. Tilefnið er deilan um mismunun óbólusettra með lögum, lögum sem innleidd hafa verið í ýmsum löndum. Þar er…
Stríðið í Eflingu
Uppsagnir forustufólks Eflingar - vegna starfsmannamála - komu flatt upp á almenning. Nú er spurt hvernig halda skal baráttunni áfram þannig að minnstur skaði…
Hvað um Sósíalistaflokkinn?
Sósíalistflokkurinn mælist með 8% í könnunum. Alþýðufylkingin býður ekki fram. Málefnin sýnast víða fara saman. Þá ætti valið að vera auðvelt - en er…
Óperasjón Barbarossa – enn og aftur
Áttatíu ár eru í dag liðin frá innrás Þýskalands í Sovétríkin, Óperasjón Barbarossa. Haldið er upp á afmælið með mikilli samræmdri heræfingu í Austur-Evrópu…
Frásögn Kjartans Ólafssonar af íslenskum kommúnistum
Ólafssonar Um Kommúnistaflokkinn og Sósíalistaflokkinn. Draumar og veruleiki. Stjórnmál í endursýn er mikið rit. Enda er það rit um mikla hreyfingu, sem er íslenskur…
Liðskönnun Antony Blinkens á Norðurslóðum
Liðskönnun Antony Blinkens á Norðurslóðum gekk vel. Allir flokkar á Alþingi Íslendinga stóðu prúðan heiðursvörð þegar hann gekk könnunarganginn. Hann var ekki spurður um…
Úkraína: Hver byggir upp spennuna?
Spennustig er hátt í Úkraínudeilunni. Diplómatísk samskipti Rússa og Bandaríkjanna hafa líklega ALDREI verið verri. Rússar hóta árásaröflum öllu illu. Samkvæmt NATO stunda þeir…
Ys og þys út af NATO
Keflavík, Finnafjörður, Noregur, Úkraína. Jens Stoltenberg segir að Rússar verði að „hætta óréttlætanlegri hernaðaruppbyggingu í og við Úkraínu“. En NATO-myndin af yfirgangsstefnu Pútíns sem…
Fjórða iðnbyltingin á leiðinni. Eru borgaralaun svarið?
Fjórða iðnbyltingin hefur hafið innreið sína og Covid herðir á því ferli. Tæknin er tilbúin að leysa mannshöndina af hólmi í stórum stíl. Borgaralaun…
Stríðslok og endurreisn í Sýrlandi – eða ekki?
Blaðamaðurinn Aaron Maté hjá mótstraumsmiðlinum The Grayzone fer yfir útlitið varðandi stríðsreksturinn í Sýrlandi undir Biden-stjórn – og horfur á endurreisn. Þær virðast ekkert…