Þórarinn Hjartarson

Staðgengilsstríð Rússa og NATO

Staðgengilsstríð Rússa og NATO

Þórarinn Hjartarson
Stríðið í Úkraínu er staðgengilsstríð, ekki þjóðfrelsisstríð. Deiluaðilar eru Rússland og NATO, þar sem NATO notar Úkraínu sem staðgengil. Strategistar BNA og NATO egndu…
Úkraína í taflinu mikla

Úkraína í taflinu mikla

Þórarinn Hjartarson
Deilan snýst um frelsi og valkosti Úkraínu. En hún snýst um fleira. Um öryggi Rússlands, eins og Pútín klifar á. Hún snýst líka um…
Stríðið í Eflingu 2

Stríðið í Eflingu 2

Þórarinn Hjartarson
Þórarinn Hjartarson fjallar um nýjar kosningar í Eflingu
Rautt strik í Úkraínudeilu

Rautt strik í Úkraínudeilu

Þórarinn Hjartarson
Tvennt markvert á taflborði stórvelda á nýbyrjuðu ári: a) Joe Biden Bandaríkjaforseti segist gera ráð fyrir því að Rússar geri innrás í Úkraínu. Rússarnir…
Sjálfsskoðun: Neistar ársins 2021

Sjálfsskoðun: Neistar ársins 2021

Þórarinn Hjartarson
Neistar héldu þeim takti að birta grein nærri vikulega. Neistar eru eina ritið á Íslandi sem kennir sig við róttækan sósíalisma, baráttustefnu í verkalýðsmálum…
Bólusetningarskylda og lögregluríki

Bólusetningarskylda og lögregluríki

Þórarinn Hjartarson
Ört vaxandi átök um allan heim. Tilefnið er deilan um mismunun óbólusettra með lögum, lögum sem innleidd hafa verið í ýmsum löndum. Þar er…
Stríðið í Eflingu

Stríðið í Eflingu

Þórarinn Hjartarson
Uppsagnir forustufólks Eflingar - vegna starfsmannamála - komu flatt upp á almenning. Nú er spurt hvernig halda skal baráttunni áfram þannig að minnstur skaði…
Hvað um Sósíalistaflokkinn?

Hvað um Sósíalistaflokkinn?

Þórarinn Hjartarson
Sósíalistflokkurinn mælist með 8% í könnunum. Alþýðufylkingin býður ekki fram. Málefnin sýnast víða fara saman. Þá ætti valið að vera auðvelt - en er…
Óperasjón Barbarossa – enn og aftur

Óperasjón Barbarossa – enn og aftur

Þórarinn Hjartarson
Áttatíu ár eru í dag liðin frá innrás Þýskalands í Sovétríkin, Óperasjón Barbarossa. Haldið er upp á afmælið með mikilli samræmdri heræfingu í Austur-Evrópu…
Frásögn Kjartans Ólafssonar af íslenskum kommúnistum

Frásögn Kjartans Ólafssonar af íslenskum kommúnistum

Þórarinn Hjartarson
Ólafssonar Um Kommúnistaflokkinn og Sósíalistaflokkinn. Draumar og veruleiki. Stjórnmál í endursýn er mikið rit. Enda er það rit um mikla hreyfingu, sem er íslenskur…
Liðskönnun Antony Blinkens á Norðurslóðum

Liðskönnun Antony Blinkens á Norðurslóðum

Þórarinn Hjartarson
Liðskönnun Antony Blinkens á Norðurslóðum gekk vel. Allir flokkar á Alþingi Íslendinga stóðu prúðan heiðursvörð þegar hann gekk könnunarganginn. Hann var ekki spurður um…
Úkraína: Hver byggir upp spennuna?

Úkraína: Hver byggir upp spennuna?

Þórarinn Hjartarson
Spennustig er hátt í Úkraínudeilunni. Diplómatísk samskipti Rússa og Bandaríkjanna hafa líklega ALDREI verið verri. Rússar hóta árásaröflum öllu illu. Samkvæmt NATO stunda þeir…
Ys og þys út af NATO

Ys og þys út af NATO

Þórarinn Hjartarson
Keflavík, Finnafjörður, Noregur, Úkraína. Jens Stoltenberg segir að Rússar verði að „hætta óréttlætanlegri hernaðaruppbyggingu í og við Úkraínu“. En NATO-myndin af yfirgangsstefnu Pútíns sem…
Fjórða iðnbyltingin á leiðinni. Eru borgaralaun svarið?

Fjórða iðnbyltingin á leiðinni. Eru borgaralaun svarið?

Þórarinn Hjartarson
Fjórða iðnbyltingin hefur hafið innreið sína og Covid herðir á því ferli. Tæknin er tilbúin að leysa mannshöndina af hólmi í stórum stíl. Borgaralaun…
Stríðslok og endurreisn í Sýrlandi – eða ekki?

Stríðslok og endurreisn í Sýrlandi – eða ekki?

Þórarinn Hjartarson
Blaðamaðurinn Aaron Maté hjá mótstraumsmiðlinum The Grayzone fer yfir útlitið varðandi stríðsreksturinn í Sýrlandi undir Biden-stjórn – og horfur á endurreisn. Þær virðast ekkert…
NATO og Washington vígbúast gegn «gulu hættunni»

NATO og Washington vígbúast gegn «gulu hættunni»

Þórarinn Hjartarson
Stefnumarkandi samkomur um öryggismál í febrúar. Biden segir „America is Back!“ og NATO snýr sér líka gegn Kína.
Valdhafinn stígur fram

Valdhafinn stígur fram

Þórarinn Hjartarson
Þingið í Washington samþykkti að ákæra Donald Trump til embættismissis fyrir uppreisnaráróður („incitement of insurrection“). Alvarlegra fyrir hann var samt það bann sem hann…
World Economic Forum og „Endurstillingin mikla“

World Economic Forum og „Endurstillingin mikla“

Þórarinn Hjartarson
Áhrifamesta auðmannasamkunda heims setur í gang áætlun um „endurstillingu“ hagkerfis og valdastrúktúrs kapítalismans. Stefnan flaggar jöfnuði og grænum gildum en felur í sér einstæðan…
Heimsvaldastefnan og bandarísku kosningarnar

Heimsvaldastefnan og bandarísku kosningarnar

Þórarinn Hjartarson
Afstaða til heimsvaldastefnu og hnattvæðingarstefnu er afgerandi þáttur bandarískra stjórnmála – og skiptir aðra jarðarbúa líka býsna miklu máli. Trumpisminn tengist neikvæðri afstöðu til…
Joe Biden opinskár um Sýrlandsstríðið

Joe Biden opinskár um Sýrlandsstríðið

Þórarinn Hjartarson
Eftir forsetakosningar í Bandaríkjunum er ástæða til að segja skondna sögu af Joe Biden, þá varaforseta, sem árið 2014 tókst að reita til reiði…
Hernaðaráætlanir gegn Rússlandi og ósk um aðstöðu á Austfjörðum

Hernaðaráætlanir gegn Rússlandi og ósk um aðstöðu á Austfjörðum

Þórarinn Hjartarson
Frétt um nýjustu áætlanir fyrir Bandaríkjaher gagnvart Rússum. Og vonir um aðstöðu sama hers á Austfjörðum.
Þrjú innlegg gegn lokunarstefnu

Þrjú innlegg gegn lokunarstefnu

Þórarinn Hjartarson
Lokunarstefnan ber með sér atvinnuleysi og ófrelsi, valdboðs- og eftirlitssamfélag í nafni sóttvarna. En vísindasamfélagið er ekki einhuga um aðferðir til að mæta Covid,…
Covid-19, verkfæri í stéttabaráttu

Covid-19, verkfæri í stéttabaráttu

Þórarinn Hjartarson
Áhrif Covid-19 eru ekki fyrst og fremst heilsufarsleg heldur þjóðfélagsleg. Spurt er hvaðan ákvörðunin um samfélagslegar stöðvanir og lokanir kom. Svarið er hnattræn stéttarpólitík,…
Danskar upplýsingar um netógnir

Danskar upplýsingar um netógnir

Þórarinn Hjartarson
Fréttirnar um þjónkun dönsku leyniþjónustunnar við bandarískar öryggisstofnanir sýna rétt einu sinni að mesta aðsteðjandi ógn við netöryggi kemur frá BNA. Viðbrögð utanríkisráðherra Íslands…