Þórarinn Hjartarson

Danskar upplýsingar um netógnir

Danskar upplýsingar um netógnir

Þórarinn Hjartarson
Fréttirnar um þjónkun dönsku leyniþjónustunnar við bandarískar öryggisstofnanir sýna rétt einu sinni að mesta aðsteðjandi ógn við netöryggi kemur frá BNA. Viðbrögð utanríkisráðherra Íslands…
Heimsvaldastefnan – með meginfókus á þá bandarísku – II

Heimsvaldastefnan – með meginfókus á þá bandarísku – II

Þórarinn Hjartarson
Seinni grein. Fyrri grein um heimsvaldastefnuna fjallaði einkum um efnahagslegan grundvöll hennar en þessi hér um pólitísku og hernaðarlegu hliðina, baráttuna um áhrifasavæði –…
Heimsvaldastefnan – með meginfókus á þá bandarísku – I

Heimsvaldastefnan – með meginfókus á þá bandarísku – I

Þórarinn Hjartarson
Í dag, 6. ágúst, eru 75 ár liðin frá því bandarískri kjarnorkuspregju var varpað á Hírósíma. Sami stríðsaðili beinir nú spjótum sínum og skipulegum…
Stríðið gegn Sýrlandi – efnahagsvopnunum beitt

Stríðið gegn Sýrlandi – efnahagsvopnunum beitt

Þórarinn Hjartarson
Stríðið gegn Sýrlandi hefur færst yfir á nýtt skeið. Á meðan dregið hefur úr hernaði heimsvaldassinna gegnum málaliða og trúarlega vígamenn hefur stórlega verið…
Kafbátaeftirlitsæfing við Ísland. Verður annað hvert ár.

Kafbátaeftirlitsæfing við Ísland. Verður annað hvert ár.

Þórarinn Hjartarson
Fyrir dyrum er tveggja vikna kafbátaeftirlitsæfing á vegum NATO við strendur Íslands, með þátttöku sjö ríkja. „Ákveðið hefur verið“, samkvæmt Utanríkisráðuneytinu, að slíkar flotaæfingar…
Bandaríkin: Stéttaandstæður þungvægari en rasismi

Bandaríkin: Stéttaandstæður þungvægari en rasismi

Þórarinn Hjartarson
Í mótmælaólgunni miklu í Bandaríkjunum eftir dráp lögreglunnar á George Loyd í Minneapolis felst augljóslega gríðarmikil grasrótaruppreisn gegn ríkjandi kerfi. Sterk öfl reyna þó…
Á að reyna „union busting“?

Á að reyna „union busting“?

Þórarinn Hjartarson
Kjaradeila Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands heldur áfram. FFÍ beygir sig ekki og Icelandair freistar þess að sniðganga FFÍ. Þarna er brennipunktur íslenskrar stéttabaráttu í…
Icelandair-kjaradeilan og stéttabaráttan eftir Covid

Icelandair-kjaradeilan og stéttabaráttan eftir Covid

Þórarinn Hjartarson
Icelandair gerir samninga við flugmenn og flugvirkja sem fela í sér miklar kjaraskerðingar. Þessum samningum er ætlað að leggja línuna. Öll spjót standa nú…
Covid-faraldur og kreppa. Rýnt í nokkrar tölur.

Covid-faraldur og kreppa. Rýnt í nokkrar tölur.

Þórarinn Hjartarson
Ísland er nú á miðjum skala yfir dánartíðni vegna Covid-19 í heiminum. Dánartíðnin á heimsvísu sýnist sambærileg við árstíðabundna inflúensu, en viðbrögðin eru alveg…
Hugleiðingar um COVID-kreppu

Hugleiðingar um COVID-kreppu

Þórarinn Hjartarson
Hér er vikið að auðvaldskreppu í gerfi veirufaraldurs og dómínóáhrif hnattvæðingar. Meira er þó fjallað um hamfarakapítalisma og veröld í sjokkmeðferð. Loks um hin…
Kvótann heim! – mikilvæg umræða

Kvótann heim! – mikilvæg umræða

Þórarinn Hjartarson
Ögmundur Jónasson fékk til liðs við sig Gunnar Smára Egilsson og þeir tveir voru farnir af stað um landið með fundarsyrpuna „Gerum Ísland heilt…
Sigur Eflingar

Sigur Eflingar

Þórarinn Hjartarson
Mikilvægasti lærdómurinn er að „baráttan borgar sig“. „Sögulega vanmetin kvennastörf“ fá leiðréttingu eins og Sólveig Anna segir. Skipulagsleg hlið málsins er þó jafnvel enn…
Áfram Eflingarkonur!

Áfram Eflingarkonur!

Þórarinn Hjartarson
Stéttarandstæðingurinn leggur alltaf mikið kapp á að sýna að verkfall sé gagnslaust vopn sem skili engum árangri. „Allir tapa á verkfalli!“ Það er hans…
Söguendurskoðun frá Brussel

Söguendurskoðun frá Brussel

Þórarinn Hjartarson
Í september 2019 voru 80 ár liðin frá upphafi heimsstyrjaldinnar síðari. Af því tilefni samþykkti Evrópuþingið í Brussel ályktun þar sem Sovétríki Stalíns og…
Pólitísk morð og ríkishryðjuverk – afleikur Trumps

Pólitísk morð og ríkishryðjuverk – afleikur Trumps

Þórarinn Hjartarson
Dráp á opinberum sendimanni er gróft brot á alþjóðalögum. Dráp á næstvaldamesta manni Írans var stríðsaðgerð, grófasta mögulega ögrunaraðgerð gagnvart Íran og grófasta íhlutun…
Brexit og breyttar átakalínur í stéttabaráttunni

Brexit og breyttar átakalínur í stéttabaráttunni

Þórarinn Hjartarson
Bresku kosningarnar 12. desember snérust um Brexit og niðurstaðan speglaði stéttalínur. Alveg eins og Brexitatkvæðagreiðslan 2016 gerði það, þótt margur tregðaðist við að sjá…
OPCW og reykskýið yfir Sýrlandsstríðinu

OPCW og reykskýið yfir Sýrlandsstríðinu

Þórarinn Hjartarson
Gleymum því ekki að Íslenska ríkisstjórnin lýsti yfir stuðningi við loftárásir Bandaríkjanna, Breta og Frakka á Damaskus 14. apríl 2018. NATO lýsti yfir stuðningi…
Samherji varla sértilfelli

Samherji varla sértilfelli

Þórarinn Hjartarson
Eftir því sem meira rúllast upp Namibíumálið mun íslenska eignastéttin kappkosta betur að stilla utanlandsrekstri Samherja upp sem algeru sértilfelli. Þórarinn Hjartarson skrifar pistil…
Auðmannavæðing og alþjóðavæðing landeigna

Auðmannavæðing og alþjóðavæðing landeigna

Þórarinn Hjartarson
Þróun sprottin af frjálshyggju, alþjóðavæðingu, EES-samningnum. Ólíklegt að stjórnvöld stöðvi þá óheillaþróun. Það verða aðrir að gera.
Sýrlandsstríðið: innrás sem tapaðist

Sýrlandsstríðið: innrás sem tapaðist

Þórarinn Hjartarson
Sýrlandsstríðið hefur þróast þannig að það verður mesti ósigur Bandaríkjanna eftir stríðið í Indókína. Niðurstaða þess er jafnframt fyrsti mikli ósigurinn í „Stríðinu langa“…
Tyrkneskur þjóðréttarglæpur og kúrdískar villigötur

Tyrkneskur þjóðréttarglæpur og kúrdískar villigötur

Þórarinn Hjartarson
Við neyðumst til að horfa á Tyrknesku árásina á Kúrda sem harmleik frekar en frelsisstríð af neinu tagi, en það gerir auðvitað ekki hlut…
Stríðsöflunum miðar betur í norðri en í suðri.

Stríðsöflunum miðar betur í norðri en í suðri.

Þórarinn Hjartarson
Það er skemmst frá því að segja að þessar styrjaldir Vestursins í Austurlöndum nær hafa gengið mjög illa. En í Norðrinu er allt annars…
Vígvæðing norðurslóða

Vígvæðing norðurslóða

Þórarinn Hjartarson
Ný hervæðing á Keflavíkurflugvelli er liður í vígvæðingu norðurslóða, Norður-Atlantshafsins og Norður-Íshafsins. Hver vígvæðingarfréttin rekur aðra.
Danska valdið í góðu lagi: bókin Hnignun, hvaða hnignun?

Danska valdið í góðu lagi: bókin Hnignun, hvaða hnignun?

Þórarinn Hjartarson
Í „deiluriti“ hafnar Axel Kristinsson ýmsum eldri söguskoðunum – mest þó þeirri að Ísland hafi verið vanrækt og arðrænt af Dönum, og landinu hnignað.…