Þórarinn Hjartarson

„Valdaskiptaaðgerðir“ – Venesúela og Líbía
Þórarinn Hjartarson skrifar um það sem er sameiginlegt með því sem er að gerast í Venesúela og því þegar Gaddafí var settur af.

Valdaránstilraunin í Venesúela
Um aðdraganda og gang valdaránstilraunar í Venesúela – sem snýst um olíuauð – og fylgir kunnuglegu munstri.

2018 var gleðilegt ár í Sýrlandi
„Árið 2018 var sem sagt gott og gleðilegt ár fyrir Sýrland þrátt fyrir rústir og yfirgengilega eyðileggingu og þótt enn sé barist og milljónir…

Hálf milljón fallin í „stríði gegn hryðjuverkum“
„Stríð gegn hryðjuverkum“ í þremur löndum hefur kostað hálfa milljón lífið.

Íslensk króna, evrukreppa og fullveldi.
Nú er mjög rætt um gjaldmiðilsmál í sambandi við gengissig krónunnar síðustu vikur og m.t.t. komandi kjarasamninga. Í þessari grein er metin reynslan frá…

NATO í vígahug – Trident Juncture á Íslandi og Noregi
Grein eftir Þórarinn Hjartarson um Heræfingar NATO á íslandi og í Noregi.

Hægripopúlisminn – helsta ógn við lýðræðið?
RÚV, popúlisminn og hnattvæðingin; Hvaðan kemur hægri-pópulisminn, hvert er samband hans við hnattvæðinguna og ríkjandi stjórnmálastefnur á vesturlöndum, hvað vantar í greiningu/umfjöllun fjölmiðla og…

Hvert stefnir í Sýrlandi?
Fjölmiðlar hérlendis hafa ekki talað mikið um þá þróun sem hefur orðið í Sýrlandi að undanförnu, hverju skyldum við vera að missa af?

Flokkur og samfylking; Ráð Brynjólfs Bjarnasonar
Brynjólfur Bjarnason fyrsti formaður Kommúnistaflokksins dró lærdóma af áratuga langri stéttabaráttu

Sviðssetningar og vestræna bræðralagið
Skripalmálið og fölsuð tilefni styrjalda

Íslenska tannhjólið í stríðsvélinni
Það er meira en tímabært að menn geri sér grein fyrir að óöldin í Sýrlandi snýst ekki um „uppreisn“. Heimsvaldasinnar hafa vissulega löngum lagt…

Sýrland og stórveldin
Innrásareðli stríðsins í Sýrlandi verður æ augljósara. Það breytir þó engu fyrir RÚV sem hleypur fram á hlað og geltir að þeim sem sigað…

Hnattræn herstjórnarlist og gagnbylting
Það var heimsvaldastefnan sem myndaði ákvarðandi sérkenni kapítalisma 20. aldarinnar og ákvarðaði þar með skilyrði jafnt byltingar sem gagnbyltingar.

Víetnam-stríðið … aldrei aftur?
Í dag eru 50 ár frá Tet-sókninni, sem hratt af stað endalokum Víetnam-stríðsins. Getur Víetnam-stríðið endurtekið sig?

Árás Tyrkja í Sýrland: Árásaraðilarnir í hár saman
Sýrlandsstríðið tekur á sig nýja króka og flækjan eykst.

Rætur Kóreudeilunnar
Það er ekki brjálsemi N-Kóreskra leiðtoga sem veldur spennunni þar. [...] Heldur hefur meginorsökin alla tíð verið botnlaus yfirgangur forysturíkis Vestursins gagnvart þessu litla…

Byltingarhugsun og byltingarframkvæmd. Nokkrir punktar um Októberbyltinguna.
Að öllu samanlögðu rættust í Októberbyltingunni hin fleygu orð Karls Marx: „Byltingarnar eru eimreiðar mannkynssögunnar.“ Styrkur Bolsévíka 1917 fólst vissulega í byltingarsinnaðri stefnu en…

Vaxandi viðsjár á Norðurlöndum 2017
Stórstríð er í gerjun. Á Norðurlöndum færist það einnig nær. Á árinu 2017 var Ísland flækt betur í styrjaldarundirbúning Bandaríkjanna og NATO. Í júní…

Hverflyndi og þagnarbindindi VG í Evrópumálum
Umræða um ESB er algjörlega fjarverandi í kosningaefni Vinstri grænna. Hins vegar: „Alls segjast 51 prósent stuðningsmanna Vinstri grænna vera fylgjandi því að ganga…

Þorvaldur trésmiður sextugur
Vísa eftir Þórarinn Hjartarson að tilefni sextíu ára afmælis Þorvaldar Þorvaldssonar.

Flóttamenn, heimsvaldastefna og hjartagæskan
Í fjölmiðlaumræðunni um flóttamenn, og í umræðu flokkanna flokkanna á Alþingi, er skipulega horft framhjá aðalatriði þess máls, orsökum flóttamannastraumsins. Höfuðorsakir hans eru í…