Þórarinn Hjartarson
Stríðsöskur Dana koma í bakið á þeim
Strax í janúar 2025, þegar fyrir seinni innsetningu sína, lýsti Donald Trump yfir: „Við þurfum Grænland [og Panama] til að tryggja efnahagslegt öryggi.“ Þarna …
Robert Skidelsky: Eftir hnattvæðingu – endurkoma fasisma og stríðs
Við höfum oft heyrt að fyrirbærin fasismi og hernaðarstefna tengist efnahagskreppum. En þau tengjast líka þróun geopólitíkur, samkvæmt eftirfarandi grein. Í nóvember sl. ræddi …
Friður, friður, friður?
Öll veröldin hlustaði, langþreytt, löðrandi í blóði líf hennar kvaldist á veiku blaktandi skari: Bóndinn og kona hans báðust fyrir í hljóði, barnið hélt …
Þjóðaröryggisstefnan: breytt hernaðaraðferð en óbreytt stríðsmarkmið
Trump-stjórnin birti 4.desember nýja Þjóðaröryggisstefnu sína, National Security Strategy of the United States of America (NSS), 30 síðna plagg um áherslurnar í öryggismáum. Í …
Mark Rutte, NATO og stríðið í Evrópu
Mark Rutte, aðalritari NATO, kom í „vinnuheimsókn“ til Íslands á fimmtudag. Erindið var að kyssa hernaðarvalkyrjurnar okkar, sjá til þess að við Íslendingar aukum …
Hvað er þetta með Rússa?
Á byltingarafmælinu 7. nóvember varð mér eðlilega hugsað til Rússlands og rússnesku byltingarinnar. Fyrir átta árum á þeim degi hélt ég alllanga ræðu á …
Friðarsúla og „Heræfing við Viðey“
John Lennon átti 85 ára afamæli 9. október. Þá var kveikt á Friðarsúlunni í Viðey. John Lennon var virkur þátttakandi í uppreisn kynslóðar sem …
Ögranir, stríðsæsing og evrópsk strategía
Löng röð frétta og viburða á sviði öryggis og varnarmála dynur á okkur. Leiðtogafundar ESB í Kristjánsborgarhöll 1. oktober og degi síðar fundur European …
RÚV og drónaflugið
Á mánuudagskvöld 22. sept flugu nokkrir drónar yfir Kastrupflugvöll við Kaupmannahöfn sem truflaði allt flug þar í fjórar klukkustundir. Reyndar voru aðrir yfir Gardemoen …
Raunverulegar ástæður fyrir hinu bandarísk-ísraelska stríði gegn Íran
Ísrael réðist á Íran í hreinu árásarstríði. Bandaríkin studdu árásina í formi skipulagningar og njósnaupplýsinga – og Trump nýtti samningaviðræður við Írani til að …
Vígvæðingarstefnan nýja
Mynd: úr tveimur málverkum Þrándar Þórarinssonar, sú t.h. hluti af mynd. Kristrún Frostadóttir átti „góðan fund“ með Mark Rutte framkvæmdastjóra NATO í Brussel 28. …
Rússland vill „uppræta meginorsakir deilunnar“
Donald Trump og Vladimir Pútín ræddu Úkraínudeiluna í tvo og hálfan tíma í síma þann 19. maí. Báðir lýstu síðan stuðningi við endurupptöku diplómatískra …
Óperasjón Barbarossa – enn og aftur
Vestræn pólitísk elíta reisir á ný járntjald gagnvart Rússlandi. Það er efnahagslegt/hernaðarlegt járntjald (við erum jú í beinu stríði við Rússland) en ekki síður …
Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir
Íslensk stjórnvöld ganga nú fram með mynd og frásögn af hratt vaxandi öryggisógnum á Íslandi og í okkar heimshluta, sem kalli m.a. á “endurvopnun …
„Evrópa“-Bandaríkin: Pólitísk óeining og heimsvaldasinnuð verkaskipting
„Eru Evrópa og Bandaríkin að hætta saman?“ Það er hin brennandi spurning Ríkisútvarpsins 7. mars. RÚV hefur að undanförnu sett okkur fyrir sjónir uppreisn …
Samningar Kennarasambandsins og «umframhækkanir»
Kennarar skrifuðu þriðjudaginn 25. febrúar undir nýjan kjarasamning við ríki og sveitarfélög. Með því var, a.m.k. í bili, frekari verkföllum afstýrt. Sem kunnugt er …
Hrynjandi heimsmynd Vesturlanda og «uppreisn Evrópu»
Taugatitringur hefur skekið Evrópu síðustu daga, vegna hinna boðuðu viðræðna milli Washington og Moskvu um Úkraínudeiluna. Stundum hefur mátt skilja á RÚV að í …
Einpóla heimsskipan blásin af?
Þann 30 janúar hafði Megyn Kelly mjög athyglisvert viðtal við nýja bandaríska utanríkisráðherrann Marco Rubio, m.a. um hvað kjörorðið „Bandaríkin fyrst“ muni þýða í …
Öryggismál: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?
Þann 10. desember talaði ríkissjónvarpið við Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur utanríkisráðherra, undir starfslok, og hún brýndi fyrir komandi stjórnvöldum að heimurinn væri nú breyttur og …
Sýrland og dauðalistinn
Stjórn Bashar al-Assads í Sýrlandi féll snemma í desember fyrir íslamíska andstöðuhópnum Hayat Tahrir al-Sham (HTS) og vopnabræðrum hans. Þessu var lýst á Vesturlöndum …
Norrænir ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein
Á þingi Norðurlandaráðs í Reykavík í síðustu viku ræddu ráðherrar Norðurlanda einkum varnarmál og lýstu yfir stuðningi við «siguráætlun» Zelensskys í Úkraínustríðinu. Studdu þeir …
Mearsheimer, Diesen, Mercouris: Úkraína og Ísrael stefna í ósigur
Stóru stríðin tvö í samtímanum þróast ört, af einu stigi á annað. Lausn þeirra er hvergi í sjónmáli. Í báðum tilfellum er alvarleg stigmögnun …
Al-Aqsa flóð – þáttur í réttlátu þjóðfrelsisstríði
Gazastríðið er ársgamalt – ár liðið frá óvæntri og harkalegri árás Hamas á mörgum stöðum inn í Ísrael. Stríðið hefur breiðst út til Líbanon. …
Íran og Hizbollah slá tilbaka – fyrir Palestínu
Stórstríð er í sigti – eða byrjað. Andspyrnuöxullinn í Miðausturlöndum greiðir Ísrael högg tilbaka. Þau högg eru nauðsynleg og réttlát. Netanyahu virtist á undanförnum …







