Ögmundur Jónasson

Ísland í kjörstöðu

Ísland í kjörstöðu

Ögmundur Jónasson

Ekki er um það að villast að stórveldapólitíkin er komin upp í flæðarmálið til okkar Íslendinga. Ekki svo að skilja að Íslendingar hafi ekki …

Nýlenduveldin og undirlægjurnar

Nýlenduveldin og undirlægjurnar

Ögmundur Jónasson

Bandaríkjaforseti segist ætla „að laga olíuinnviði Venzuela”. Vitað er að innrás Bandaríkjahers og valdarán í því landi snýst um það eitt að ná yfirráðum …

Óvinur ríkisins – Enemy of the state?

Óvinur ríkisins – Enemy of the state?

Ögmundur Jónasson

Jacques Baud er svissneskur greinandi alþjóðastjórnmála sem Evrópusambandið hefur bannfært vegna skoðana hans, gert ókleift að ferðast innan ESB, lokað á bankareikninga hans og …

ESB bannfærir Baud og De Zayas spyr hvort allt lýðræði sé horfið úr Evrópusambandinu

ESB bannfærir Baud og De Zayas spyr hvort allt lýðræði sé horfið úr Evrópusambandinu

Ögmundur Jónasson

Evrópusambandið hefur bannað nýja bók (Hvernig vestrið tapaði stríðinu fyrir Úkraínu) eftir svissneska greinandann Jacques Baud, meinað honum að ferðast um aðildarríki Evrópusambandsins og …

HEIMUR Á HVERFANDI HVELI

HEIMUR Á HVERFANDI HVELI

Ögmundur Jónasson

Myndin sýnir þau sem í fréttum er iðulega skírskotað til sem “alþjóðasamfélagsins”. Öll þekkjum við þetta: Svo illa hafi verið komið í Írak, Kongó, …

HVAÐA „ALÞJÓÐASAMFÉLAG” ER AÐ BREGÐAST? – WHO IS TO BLAME?

HVAÐA „ALÞJÓÐASAMFÉLAG” ER AÐ BREGÐAST? – WHO IS TO BLAME?

Ögmundur Jónasson

Framvindan á Gaza, gegndarlaust ofbeldið, grefur undan trú fólks á alþjóðasamfélaginu sagði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra í viðtali í Ríkisútvarpinu í morgun, og játaði vanmátt …

Hermálasamningur er varla prívatmál

Hermálasamningur er varla prívatmál

Ögmundur Jónasson

“Varnarsamningur” við Evrópusambandið krefst skuldbindinga og fjárframlaga. Svona samningaviðræður kalla þess vegna augljóslega á umræðu í þjóðfélaginu og síðan á Alþingi og eiga ekki …

Lög eða regla?

Lög eða regla?

Ögmundur Jónasson

Þegar stofnað var til Sameinuðu þjóðanna í kjölfar heimsstyrjaldarinnar síðari var hugmyndin sú að lög og regla yrðu ekki með öllu aðskilin. Hugmyndin var …

Stjórnarmeirihlutinn má gjarnan svitna út af bókun 35

Stjórnarmeirihlutinn má gjarnan svitna út af bókun 35

Ögmundur Jónasson

Það á að vera erfitt að koma umdeildum málum í gegnum þingið. Það má taka tíma og á að taka tíma. Þetta er gjarnan …

Þú átt ekki ein orð þín Kristrún

Þú átt ekki ein orð þín Kristrún

Ögmundur Jónasson

Ég er ábyrgur orða minna. Það er Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra einnig. En sá er munurinn á okkur að hún er í stöðu til að …

Kafka á Alþingi

Kafka á Alþingi

Ögmundur Jónasson

Ekki er svo að skilja að Franz Kafka hafi tekið sæti á Alþingi, enda búinn að hvíla í gröf sinni suður í Prag í …

Vestræn gildi í nýju ljósi

Vestræn gildi í nýju ljósi

Ögmundur Jónasson

Menn taka andköf yfir Donald Trump – eðlilega, full ástæða er til þess. Norrænir forsætisráðherrar (þeir sem eiga heimangengt) mæta í morgunmat hjá Mette …

Auðvaldið umbúðalaust

Auðvaldið umbúðalaust

Ögmundur Jónasson

Ævintýri H.C. Andersen um nýju fötin keisarans er skörp þjóðfélagsádeila sem beinist jafnt að þeim sem fara með völdin og hinum sem gera þeim …

Ísland hervæðist en margir koma af fjöllum

Ísland hervæðist en margir koma af fjöllum

Ögmundur Jónasson

Fylgispekt Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, við NATÓ og hervæðingu Vesturheims að boði Bandaríkjanna, virðist vera að ná nýjum hæðum. Var þó hátt flogið …

Evrópuráðið: Assange var pólitískur fangi

Evrópuráðið: Assange var pólitískur fangi

Ögmundur Jónasson

Nýliðin vika er um margt gleðileg og um sumt söguleg. Það var söguleg stund þegar Julian Assange, stofnandi Wikileaks, mætti til fundar í Evrópuráðinu …

Norskur krati bugtar sig í Washington

Norskur krati bugtar sig í Washington

Ögmundur Jónasson

Í byrjun árs, nánar tiltekið hinn 31. janúar, fengu þau hjá Heritage Foundation í Washington mikinn aufúsugest í heimsókn. Þetta var Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri …

SVARTHVÍTUR HEIMUR BJÖRNS BJARNASONAR

SVARTHVÍTUR HEIMUR BJÖRNS BJARNASONAR

Ögmundur Jónasson

Björn Bjarnason, fyrrum þingmaður, ráðherra og aðstoðarritstjóri Morgunblaðins, gerir því skóna í grein hér í blaðinu, að þar sem ég sé andvígur því að …

WIKILEAKS VANN

WIKILEAKS VANN

Ögmundur Jónasson

Julian Assange stofnandi Wikileaks-fréttaveitunnar er frjáls maður. Undanfarin fimm ár hefur hann setið í Belmarsh-fangelsinu í London án dóms og laga á meðan tekist …

Hulda eða Stoltenberg?

Hulda eða Stoltenberg?

Ögmundur Jónasson

Í umræðuþætti sex frambjóðenda í forsetakosningunum á Stöð 2 kom til umræðu hvort Ísland gæti tekið afstöðu sem hlutlaust ríki verandi í NATÓ.Þetta var …

HERNAÐARHYGGJA LEIDD TIL ÖNDVEGIS – OG ÞÓRDÍS BÆTIR Í

HERNAÐARHYGGJA LEIDD TIL ÖNDVEGIS – OG ÞÓRDÍS BÆTIR Í

Ögmundur Jónasson

Ég minnist nokkurra ferða á fundi erlendis sem ráðherra. Tilstandið í kringum slíkar ferðir þótti mér oft keyra úr hófi fram. Verst held ég …

Hver töluðu máli Íslands í Icesave deilunni?

Hver töluðu máli Íslands í Icesave deilunni?

Ögmundur Jónasson

Að undanförnu hefur Icesave deilan frá hrunárunum komið til umræðu í fjölmiðlum og þá hver hafi gert hvað hvað og sagt hvað.Allir sem tjáðu …

SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949

SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949

Ögmundur Jónasson

SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949Morgunblaðið er í miklu hátíðarskapi þessa dagana. Tilefnið talið vera ærið, NATÓ 75 ára. Varðberg fengið til …

Norræn réttlætiskennd tekur breytingum

Norræn réttlætiskennd tekur breytingum

Ögmundur Jónasson

Í vikunni [þ.e.a.s. 13/12] fór fram í Osló fundur forystufólks Norðurlandanna. Þau ályktuðu um stríðið í Úkraínu. Nefndu þau ýmis skilyrði sem þyrfti að …

Ef jörðin kostar túkall

Ef jörðin kostar túkall

Ögmundur Jónasson

Tómas Tómasson alþingismaður var mættur í útvarpsþátt í vikunni að ræða sölu á íslenskum landareignum og vatnslindum til útlanda. Tómas kvaðst ekkert vilja selja …