Jón Karl Stefánsson
Þögnin um þjóðernishreinsunina í Nagorno Karabakh
Að sigra pýramídann: Um ágæti samvinnurekstrar með láréttu skipulagi
Í allra einföldustu mynd má skipta þátttakendum í því hagkerfi sem við búum við í tvær stéttir: þá sem eiga fyrirtækin og þá sem …
Þjóðarmorð í Palestínu með augum þeirra sem þar dvelja
Stjórnvöld og þrýstihópar í Ísrael og Bandaríkjunum reyna nú hvað þau geta til þess að stjórna umræðunni um þann hrylling sem nú á sér …
Gaza: Lokamarkmiðið er þjóðernishreinsun
Ísraelska hugveitan Misgav Institute for National Security & Zionist Strategy, birti í síðustu viku skýrslu sem ber nafnið „Áætlun um tilfærslu og endanlegan flutning …
Sameiginleg refsing og framferði pólitískrar elítu Ísraels
Sameiginleg refsing (collective punishment) er bönnuð samkvæmt þeim alþjóðasáttmálum sem náðst hefur samstaða um frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Þannig segir í 33. Grein Genfarsáttmálanna …
Lockheed Martin kynnir til sögunnar nýjar tegundir morðvopna
Blússandi gangur er nú meðal vopnaframleiðenda í Bandaríkjunum og sífellt koma fram ný vopn frá þessum stórfyrirtækjum. Meðal þessara vopna eru svokölluð Directed Energy …
Frakkland að missa tökin á fyrrverandi nýlendum sínum
Níger er fjórða ríkið í norðvesturhluta Afríku, svæði sem landfræðilega kallast Sahel og voru áður hluti af nýlenduveldi Frakklands, þar sem valdarán hefur farið …
Hjartaskaði í kjölfar bólusetninga gegn Covid-19 mun algengari en áður var talið
Ný rannsókn sem framkvæmd var í Sviss á heilbrigðisstarfsfólki bendir til þess að tíðni aukaverkana sem tengjast hjartanu eftir bólusetningu gegn Covid-19 sé mun …
VG – Þarfasti þjónn stórauðvaldsins?: Um svikin við strandveiðimenn
Á landsfundi 2021 samþykkti VG stefnu um „Auðlindir hafs og stranda“. Þar voru reifuð falleg loforð um sjálfbæra nýtingu og sameign þjóðarinnar á nytjastofnum …
Einkavæðing og andlýðræði í Úkraínu
Fyrsti hluti: BlackRock og árásir á verkalýðshreyfingar Orðræðan um Úkraínustríðið fjallar meðal annars um það að um sé að ræða stríð fyrir lýðræðisgildum gegn …
Endalok vestrænna fjármálayfirburða í Afríku í sjónmáli – mun sagan í Líbíu endurtaka sig?
Ríki um alla Afríku stigu stórt skref í átt til efnahagslegs sjálfstæðis frá Vesturlöndum um helgina með því að koma af stað tryggingakerfi sem …
Blaðamenn þöglir
Þögn blaðamanna á meðferð Julian Assange er nógu skerandi. En Assange er sannarlega ekki einn. Aðfarirnar gegn hugrökkum blaðamönnum og uppljóstrurum á Vesturlöndum verða …