Jón Karl Stefánsson

Afléttið viðskiptabanni á Sýrland – tafarlaust

Afléttið viðskiptabanni á Sýrland – tafarlaust

Jón Karl Stefánsson
Jón Karl tekur undir ákall og hvetur Ríkisstjórn Íslands til þess að hætta þátttöku í refsiaðgerðum gegn Sýrlandi og koma þeim sem eru í…
Þetta er ekki erfitt: Samstaðan skiptir alþýðuna öllu

Þetta er ekki erfitt: Samstaðan skiptir alþýðuna öllu

Jón Karl Stefánsson
Fyrir stéttvíst launafólk er auðvelt að taka afstöðu til verkfallsboðunar Eflingar, og enn auðveldara eftir framgöngu ríkissáttasemjara í málinu.
Þriðju-persónuáhrif og áróður

Þriðju-persónuáhrif og áróður

Jón Karl Stefánsson
Við ættum að framkvæma sjálfsskoðun m.t.t. þriðju-persónuáhrifa. Þau felast í þeirri trú manneskjunnar að aðrir séu móttækilegri fyrir misvísandi upplýsingum og láti freka glepjast…
Afnám lýðræðis (2): Yfirtaka auðhringa á heilbrigðismálum

Afnám lýðræðis (2): Yfirtaka auðhringa á heilbrigðismálum

Jón Karl Stefánsson
Hægt og sígandi hafa alþjóðlegir auðrisar sölsað undir sig heilbrigðiskerfi þjóðríkjanna. Sóttvarnaraðgerðir og fordæmalausir samningar við lyfjafyrirtækin með svokallaða ppp samninga að vopni hröðuðu…
Nord Stream sprengjur og framtíð Evrópu

Nord Stream sprengjur og framtíð Evrópu

Jón Karl Stefánsson
Fyrsti aðalritari Atlantshafsbandalagsins, Hastings Ismay, sagði eitt sinn „tilgangur NATO er að halda Rússlandi frá, Þýskalandi niðri og Bandaríkjunum inni“. Sprengingarnar við strendur Borgundarhólms…
Ótti við sjúkdóma selur, en besta vörnin er hunsuð

Ótti við sjúkdóma selur, en besta vörnin er hunsuð

Jón Karl Stefánsson
WHO varar nú við heimsfaraldri af völdum apabólu – eftir 70 skráð dauðsföll í heiminum á árinu (meðan 6 milljónir dóu úr hungri). Óttaáróður…
Eru stórkapítalistar að fela kreppu fyrir almenningi?

Eru stórkapítalistar að fela kreppu fyrir almenningi?

Jón Karl Stefánsson
Margt bendir til þess að stór alþjóðleg efnahagskreppa sé við sjónhring. Viðskiptaþvinganirnar gegn Rússlandi og stríðið í Úkraínu eru einungis nýjustu viðbæturnar við þau…
Upplýsingaóreiða og falsfréttir:  Tilfelli Líbíu

Upplýsingaóreiða og falsfréttir: Tilfelli Líbíu

Jón Karl Stefánsson
Hér verður kastljósinu beint á hlutverk falsfrétta í hörmungunum sem dundu á Líbíu árið 2011, en ekki verður kafað djúpt í sögulegar rætur þeirra,…
Íslensk fúkyrðaumræða

Íslensk fúkyrðaumræða

Jón Karl Stefánsson
„Ef ekki er hægt að ræða um málefnin og innihaldið, þá er ekkert vit í því að byrja. Sleppum því. Deilum þeim upplýsingum sem…
Um forræðismanneskjuna

Um forræðismanneskjuna

Jón Karl Stefánsson
Jens Ingvald Bjørneboe var án efa einn merkasti rithöfundur og heimspekingur Norðurlandanna. Hann spilaði lykilhlutverk í endurreisn anarkismans í Noregi við miðbik síðustu aldar.…
Misskipting drepur: Niðurstaða sóttvarnaraðgerða

Misskipting drepur: Niðurstaða sóttvarnaraðgerða

Jón Karl Stefánsson
Á hverjum degi eignast heimurinn 26 nýja milljarðamæringa. Á sama sólarhring er áætlað að rúmlega 21.000 manneskjur látist af völdum fátæktar. Þetta kemur fram…
Vondi kallinn: Um persónugervingu stríðsátaka

Vondi kallinn: Um persónugervingu stríðsátaka

Jón Karl Stefánsson
Um þá grundvallaraðferð í stríðsáróðri að persónugera óvininn til að skapa hatur og ótta, og að djöfulgera útvalda þjóðhöfðingja til að markaðssetja hernaðinn. Þetta…
Stafrænt alræði

Stafrænt alræði

Jón Karl Stefánsson
Tæknirisarnir og auðugustu fyrirtæki heims, í samstarfi við stærstu ríki heims, tala nú opinberlega um áform um stafrænt alræði yfir almenningi. Tækniframfarir síðustu áratuga…
Ritskoðun og þöggun

Ritskoðun og þöggun

Jón Karl Stefánsson
Skilyrði tjáningarfrelsisins í okkar heimshluta þrengist jafnt og þétt. Leiðandi í ritskoðuninni eru einkaaðilar en líka einka-opinber samvinna. Svonefndur “heimsfaraldur” gegnir hér stóru hlutverki.…
Undir Wolfsangelfána: Vinir okkar í Úkraínu

Undir Wolfsangelfána: Vinir okkar í Úkraínu

Jón Karl Stefánsson
Úkraína er nú um stundir verkfæri frekar en bitbein. Jón Karl Stefánsson greinir baksvið átakanna í landinu og fjallar ekki síst um harðskeyttustu hlaupastráka…
Afnám Lýðræðis. WEF – vísir að heimsstjórn (1)

Afnám Lýðræðis. WEF – vísir að heimsstjórn (1)

Jón Karl Stefánsson
Valdarán hefur átt sér stað. Ákvarðanir sem gilda fyrir alla heimsbyggðina eru í æ meira mæli teknar á samráðsfundum risafyrirtækja þar sem enginn fær…
Styðjum Assange – og málfrelsið

Styðjum Assange – og málfrelsið

Jón Karl Stefánsson
Það er óvenjulegt að dómsmálaráðherrar skipuleggi mótmælaaðgerðir á götum úti, líkt og Ögmundur Jónasson fyrrv. ráðherra gerir við breska sendiráðið í Reykjavík. Tilefnið: breskur…
Getum við farið að tala um covid á eðlilegan hátt?

Getum við farið að tala um covid á eðlilegan hátt?

Jón Karl Stefánsson
Covid-móðursýkin er ræktuð enn og aftur. Tölfræðin sýnir furðu lítinn mun á því hve vel bólusettum og óbólusettum farnast á Íslandi. En ef allir…
Þessi fengu ekki friðarverðlaun Nóbels

Þessi fengu ekki friðarverðlaun Nóbels

Jón Karl Stefánsson
Maria Ressa og Dmitry Muratov fengu friðarverðlaun Nóbels á dögunum fyrir baráttu sína fyrir tjáningarfrelsi. Eins og oft áður eru verðlaunin pólitísk. Verðlaun veitt…
Raunveruleikinn um efnahagsstöðu Íslands

Raunveruleikinn um efnahagsstöðu Íslands

Jón Karl Stefánsson
Viðskiptahallinn slær met. Hagvöxtur er við lágmark. Jákvæðar hagspár ganga út frá að túrismaleiðin framundan sé bein og breið. En með áframhaldandi lokunarstefnu og…
Fyrirspurn til sóttvarnaryfirvalda um bólusetningu barna og unglinga gegn covid-19

Fyrirspurn til sóttvarnaryfirvalda um bólusetningu barna og unglinga gegn covid-19

Jón Karl Stefánsson
Um helgina sendi Jón Karl Stefánsson fyrirspurn til Sóttvarnarlæknis og til Jóhönnu Jakobsdóttur, líftölfræðingi, vegna yfirstandandi bólusetningar barna og unglinga. Fyrirspurnin er birt hér,…
Heilbrigðiskerfi og covid – samanburður á Íslandi og Færeyjum

Heilbrigðiskerfi og covid – samanburður á Íslandi og Færeyjum

Jón Karl Stefánsson
Þegar árangur Íslands annars vegar og Færeyja hins vegar í viðbrögðum við sars-cov-2 smitum er borinn saman kemur margt athyglisvert í ljós. Bæði ríkin…
Fyrsti hluti: Hvernig CIA stal fréttunum

Fyrsti hluti: Hvernig CIA stal fréttunum

Jón Karl Stefánsson
Hér er sú fyrsta í greinasafni um ítök bandarísku Leyniþjónustunnar í opinberri umræðu á Vesturlöndum. Hér verður stiklað á stóru um það hvernig hún…
Að missa mannréttindi í krafti ótta og öryggis

Að missa mannréttindi í krafti ótta og öryggis

Jón Karl Stefánsson
Slagorðið fyrir árið 2020 var hlýðni og í krafti sóttvarnaraðgerða voru ýmis mannréttindi afnumin tímabundið. Hversu varanlegt afnámið verður veltur á því hvort fram…