Monthly Archives: september 2024

Gaza séð frá vettvangi þjóðarmorðsins

Gaza séð frá vettvangi þjóðarmorðsins

Ritstjórn

Eftir Seymour Hersh. Í vikunni ræddi ég við kanadískan ríkisborgara sem hefur starfað við rannsóknir á Gaza. Hún talar arabísku og þekkir fólkið og …

Þjóðarmorðsstríð í forgrunni, heimsstyrjöld í bakgrunni

Þjóðarmorðsstríð í forgrunni, heimsstyrjöld í bakgrunni

Caitlin Johnstone

Ef lýsa ætti núverandi geópólitískri stöðu okkar í sex orðum væri það „Þjóðarmorðsstríð í forgrunni, heimsstyrjöld í bakgrunni.“ Á sama tíma og athyglin beinist …

Bannið á Rétttrúnaðarkirkju Úkraínu er ógnvekjandi nýtt skref í átt til alræðis

Bannið á Rétttrúnaðarkirkju Úkraínu er ógnvekjandi nýtt skref í átt til alræðis

Jón Karl Stefánsson

Þann 24. ágúst s.l. samþykkti ríkisstjórn Úkraínu að úkraínska rétttrúnaðarkirkjan skyldi lögð af. Ástæðan sem gefin var fyrir því að banna þessa aldagömlu stofnun …

Ó-Sjálfstæðisflokkur herðir snöru að eigin hálsi, aðrir flokkar lána reipið

Ó-Sjálfstæðisflokkur herðir snöru að eigin hálsi, aðrir flokkar lána reipið

Arnar Þór Jónsson

Utanríkisráðherra Íslands er nú lofuð af varautanríkisráðherra Bandaríkjanna fyrir stuðning og hollustu. Bandaríkin hafa verið í stöðugum stríðsrekstri síðustu áratugi og utanríkisráðherra Íslands hefur í …

Þýskaland og ESB yfirgefa skynsemi – og um Söru Wagenknecht

Þýskaland og ESB yfirgefa skynsemi – og um Söru Wagenknecht

Þórarinn Hjartarson

Kosningarnar í tveimur þýskum sambandsríkjum, Saxlandi og Thüringen 1. september, skóku Þýskaland og Evrópu. Höfuðsigurvegari var flokkur hægripopúlista, AfD en stjórnarflokkur jafnaðarmanna, SPD, var …

Hvers vegna við þurfum íslenskan marxisma

Hvers vegna við þurfum íslenskan marxisma

Andri Sigurðsson

Nýlega kom út bókin „Why We Need American Marxism“ eftir hinn Kúbverska-Ameríska Carlos L. Garrido. Bókin er gefin út af Marxísku hugveitunni Midwestern Marx …

Norskur krati bugtar sig í Washington

Norskur krati bugtar sig í Washington

Ögmundur Jónasson

Í byrjun árs, nánar tiltekið hinn 31. janúar, fengu þau hjá Heritage Foundation í Washington mikinn aufúsugest í heimsókn. Þetta var Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri …

Hvernig væri nú að spyrja unga fólkið?: Um dagleg mannréttindabrot okkar á börnum og unglingum

Hvernig væri nú að spyrja unga fólkið?: Um dagleg mannréttindabrot okkar á börnum og unglingum

Jón Karl Stefánsson

Ungmennum á Íslandi líður verr og verr með hverju ári. Nú beinist athyglin, skiljanlega, öll að skelfilegum atburðum sem áttu sér stað í miðborg …

Rússland og Kína: meira en hagkvæmnishjónaband

Rússland og Kína: meira en hagkvæmnishjónaband

Ritstjórn

Höfundur: Glenn Diesen Kínverska vefritið TheChinaacademy.org tók þann 19. ágúst viðtal við norska stjórnmálafræðinginn og prófessorinn  Glenn Diesen, um „strategískt samstarf“ Rússlands og Kína. …

Bandaríkin auka vopnaflutninga til Ísraels

Bandaríkin auka vopnaflutninga til Ísraels

Ritstjórn

Höfundur: Dave DeCamp Vefritið antiwar.com er mikilvægt rit um utanríkisstefnu Bandaríkjanna með skýran prófíl gegn heimsvaldastefnunni. Inniheldur einkum stuttar, hnitmiðaðar greinar. Einn meginhöfundur þar …