Þorvaldur trésmiður sextugur

19. október 2017 — Þórarinn Hjartarson

Vísa eftir Þórarinn Hjartarson að tilefni sextíu ára afmælis Þorvaldar Þorvaldssonar.

Þorvaldur mun þjarma að

þeim sem lifa á gróða

og hann byggir eftir það

alþýðuhúsið góða.