Neistar er óháður fjölmiðill gegn heimsvaldastefnu, auðræði og ritskoðun

Nánar um Neista chevron_right

Greinar

Þjóðarmorð og akademískt frelsi

Þjóðarmorð og akademískt frelsi

Einar Ólafsson

Það bar til tíðinda 5. ágúst síðastliðinn að mótmælendur komu í veg fyrir að prófessor við ísraelskan háskóla héldi erindi á vegum íslenskrar fræðastofnunar, …

HVAÐA „ALÞJÓÐASAMFÉLAG” ER AÐ BREGÐAST? – WHO IS TO BLAME?

HVAÐA „ALÞJÓÐASAMFÉLAG” ER AÐ BREGÐAST? – WHO IS TO BLAME?

Ögmundur Jónasson

Framvindan á Gaza, gegndarlaust ofbeldið, grefur undan trú fólks á alþjóðasamfélaginu sagði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra í viðtali í Ríkisútvarpinu í morgun, og játaði vanmátt …

Fyrir 80 árum: Hírósíma og Nagasakí var „æfing“. Hin leynilega „dómsdagsáætlun“ Oppenheimers og bandaríska hernaðarráðuneytisins frá 15. september 1945 um að „þurrka Sovétríkin af landakortinu“

Fyrir 80 árum: Hírósíma og Nagasakí var „æfing“. Hin leynilega „dómsdagsáætlun“ Oppenheimers og bandaríska hernaðarráðuneytisins frá 15. september 1945 um að „þurrka Sovétríkin af landakortinu“

Michel Chossudovsky

Inngangur ritstjórnar Neista Hírósímasprengjan 80 ára á morgun (6/8). Kalda stríðið var átök hins bandarískt-stýrða Vesturveldis gegn kommúnismanum, eftir að fasisminn var rækilega sleginn …

Nýlendustefna, þjóðarmorð og vestræn siðferðisundanbrögð

Nýlendustefna, þjóðarmorð og vestræn siðferðisundanbrögð

Ingólfur Gíslason

Núna er öllum ljóst að Ísrael er með kerfisbundnum og úthugsuðum hætti að svelta Palestínufólk til dauða á Gaza. Meira að segja helfararfræðingar eru …

Þjóðernishreinsanir í Sýrlandi: Við deilum ábyrgð

Þjóðernishreinsanir í Sýrlandi: Við deilum ábyrgð

Jón Karl Stefánsson

Það er víðar en í Palestínu sem útrýmingarherferð á sér stað, hér og nú, fyrir augum heimsbyggðarinnar, fyrir augum aðgerðarlauss „Alþjóðasamfélags“. Í Sýrlandi á …

Viðskiptasamningur ESB er uppgjöf fyrir Bandaríkjunum

Viðskiptasamningur ESB er uppgjöf fyrir Bandaríkjunum

Thomas Fazi

Í gær gengu Evrópusambandið og Bandaríkin frá viðskiptasamningi um 15% tolla á flestar útflutningsvörur ESB til Bandaríkjanna, samningi sem Donald Trump Bandaríkjaforseti fagnaði sigri …

Sigur umbúðanna yfir innihaldinu

Sigur umbúðanna yfir innihaldinu

Jón Karl Stefánsson

Auglýsingar hafa breyst mikið í áránna rás. Þegar við skoðum gömul tímarit sjáum við kannski auglýsingar á borð við þessa: Hér er greint frá …

Heimsbyggðin þarf að sameinast: Frá þriðja þingi Alþjóðahreyfingar húmanista

Heimsbyggðin þarf að sameinast: Frá þriðja þingi Alþjóðahreyfingar húmanista

Javier Tolcachier

Þriðja heimsþing Alþjóðahreyfingar húmanista var laugardaginn 19. júní  s.l. með þátttöku aðgerðasinna og meðlima samtaka frá 55 löndum. Eftir að Rose Neema frá Kenýa …

Hermálasamningur er varla prívatmál

Hermálasamningur er varla prívatmál

Ögmundur Jónasson

“Varnarsamningur” við Evrópusambandið krefst skuldbindinga og fjárframlaga. Svona samningaviðræður kalla þess vegna augljóslega á umræðu í þjóðfélaginu og síðan á Alþingi og eiga ekki …

Ólýsanlegur hryllingur í Palestínu

Ólýsanlegur hryllingur í Palestínu

Jón Karl Stefánsson

Þetta eru meðal nýjustu frétta frá Palestínu: Þetta eru bara nokkrar af þúsundum saga um pervertíska grimmd og ofbeldisorgíu sem Síonistastjórnin í Ísrael stendur …

Ursula von der Leyen styður þjóðar­morð!

Ursula von der Leyen styður þjóðar­morð!

Hjálmtýr Heiðdal

Mynd: Þrándur Þórarinsson (hluti af málverki) Ursulu von der Leyen framkvæmdastjóra Evrópusambandsins er boðið til Íslands meðan þjóðarmorð stendur á Gaza. Hún hefur lýst …

Lög eða regla?

Lög eða regla?

Ögmundur Jónasson

Þegar stofnað var til Sameinuðu þjóðanna í kjölfar heimsstyrjaldarinnar síðari var hugmyndin sú að lög og regla yrðu ekki með öllu aðskilin. Hugmyndin var …

Trump-kenningin og nýja MAGA heimsvaldastefnan

Trump-kenningin og nýja MAGA heimsvaldastefnan

John Bellamy Foster

Kynning: Afstaðan til persónunnar í embætti Bandaríkjaforseta, og ekki síður til fyrirbærisins „trumpismi“ hefur æði víða valdið óvissu og ruglingi undangengið misseri. Það á …

Stjórnarmeirihlutinn má gjarnan svitna út af bókun 35

Stjórnarmeirihlutinn má gjarnan svitna út af bókun 35

Ögmundur Jónasson

Það á að vera erfitt að koma umdeildum málum í gegnum þingið. Það má taka tíma og á að taka tíma. Þetta er gjarnan …

Kratar: Þarfasti þjónn auðvaldsins

Kratar: Þarfasti þjónn auðvaldsins

Jón Karl Stefánsson

„Alla þessa daga og nætur stóðu veðurbarðir verkfallsmenn á Torfunefsbryggjunni og gáfu ekki upp varstððuna fyrr en samningar voru undirritaðir. Fæstir af þeim mönnum …

Hvað svo?

Hvað svo?

Katjana Edwardsen

Bandaríkin réðust loks á Íran, eins og flest okkar vissu að myndi gerast, fyrr eða síðar; árásin var óumflýjanleg. Ekki aðeins vegna þrýstings frá …

Ný skýrsla bendir til þess að um 400 þúsund hafi verið drepin í Gaza

Ný skýrsla bendir til þess að um 400 þúsund hafi verið drepin í Gaza

Jón Karl Stefánsson

Ný skýrsla sem unnin var af Garb Yaakov, prófessor, við Ben-Gurion-háskóla í Ísrael og birt á Harvard Dataverse í júní 2025 (sjá m.a. hér), …

Vestræn afstaða gegn Íran eftir einni forskrift

Vestræn afstaða gegn Íran eftir einni forskrift

Trausti Breiðfjörð Magnússon

Í fréttaflutningi og yfirlýsingum þjóðarleiðtoga á Vesturlöndum, vegna árása Ísraels og Bandaríkjanna, afhjúpast ýmislegt. Fjölmiðlar keppast við að segja okkur sem mest um árangur …

Talpunktar frá helvíti – áherslupunktar Þorgerðar Katrínar

Talpunktar frá helvíti – áherslupunktar Þorgerðar Katrínar

Ingólfur Gíslason

Í morgunútvarpi Rásar 2, föstudaginn 20. júlí, fengu hlustendur að heyra álit og áherslupunkta Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, utanríkisráðherra, um árásir Ísraels á Íran. Í …

Að skreyta sig með fölskum fjöðrum: Hvernig einkaaðilar stálu eignum og árangri almennings í gegnum kaupfélögin

Að skreyta sig með fölskum fjöðrum: Hvernig einkaaðilar stálu eignum og árangri almennings í gegnum kaupfélögin

Jón Karl Stefánsson

Þeir sem bjuggu á Hornafirði, eins og svo mörgum öðrum bæjum á Íslandi, undir lok níunda og við byrjun tíunda áratugarins voru í samfélagi …

Raunverulegar ástæður fyrir hinu bandarísk-ísraelska stríði gegn Íran

Raunverulegar ástæður fyrir hinu bandarísk-ísraelska stríði gegn Íran

Þórarinn Hjartarson, Ben Norton

Ísrael réðist á Íran í hreinu árásarstríði. Bandaríkin studdu árásina í formi skipulagningar og njósnaupplýsinga – og Trump nýtti samningaviðræður við Írani til að …

Þú átt ekki ein orð þín Kristrún

Þú átt ekki ein orð þín Kristrún

Ögmundur Jónasson

Ég er ábyrgur orða minna. Það er Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra einnig. En sá er munurinn á okkur að hún er í stöðu til að …

Tel Aviv misreiknar: Af hverju leifturárás Ísraels tókst ekki gegn Íran

Tel Aviv misreiknar: Af hverju leifturárás Ísraels tókst ekki gegn Íran

Ali Salehian

(Af vefritinu The Cradle) Tilraun Ísraels til að flytja hernaðaraðferð einstaklingsmorða frá Líbanon til Írans gaf bakslag. Skjót andsvör og djúpir hernaðarlegir varasjóðir Írans …

Scott Ritter: Búist við allsherjarstríði

Scott Ritter: Búist við allsherjarstríði

Ritstjórn

Aðfararnótt föstudags 13/6 gerðu Ísraelar mjög óvænt afar víðtækar flug- og loftskeytaárásir á Íran. Netanyahu segir þær hafa verið fyrirbyggjandi, til að stöðva kjarnorkuáætlun …