Neistar er óháður fjölmiðill gegn heimsvaldastefnu, auðræði og ritskoðun

Nánar um Neista chevron_right

Greinar

Meðan við bíðum spennt

Meðan við bíðum spennt

Kristinn Hrafnsson

Guð skipaði Gideon að fara einungis með litla hersveit ísraela gegn óvinahernum, aðeins 300 menn og aðeins vopnaða tólum til sálfræðihernaðar, hver og einn …

Gerum vinstrið stéttardrifið aftur

Gerum vinstrið stéttardrifið aftur

Andri Sigurðsson

Vinstrið síðustu áratugi hefur þróast yfir í hagsmunagæslu fyrir menntuðu millistéttina og sérfræðingastéttina og skortir öll tengsl við verkafólk. Það er eitt stærsta vandamál …

Af hverju er Sigurdagurinn Rússum ennþá svo mikilvægur?

Af hverju er Sigurdagurinn Rússum ennþá svo mikilvægur?

Raphael Machado

Af rússneska vefritinu Strategic Culture   Raphael Machado Líklega tekur ekkert land minninguna um sigurinn yfir Þýskalandi nasista í seinni heimsstyrjöldinni jafn alvarlega og Rússland. …

Siðrof Evrópu – samstarf NATO og ESB við Ísrael

Siðrof Evrópu – samstarf NATO og ESB við Ísrael

Einar Ólafsson

Það þarf ekki að hafa mörg orð um ástandið á Gasa nú eða þá skelfilegu glæpi sem Ísraelsríki er að fremja þar. Um það …

Óperasjón Barbarossa – enn og aftur

Óperasjón Barbarossa – enn og aftur

Þórarinn Hjartarson

Vestræn pólitísk elíta reisir á ný járntjald gagnvart Rússlandi. Það er efnahagslegt/hernaðarlegt járntjald (við erum jú í beinu stríði við Rússland) en ekki síður …

Ísrael hvílir á veikum lagalegum grunni

Ísrael hvílir á veikum lagalegum grunni

Ari Tryggvason

Nú hafa yfirvöld í Ísrael viðurkennt að þau ætli að innlima Gaza, fylgja tillögum Trumps forseta Bandaríkjanna. Aðgerðin hefur fengið nafnið, „Hervagnar Gídeons.‟ Hin …

Þú ættir að vinna 26 tíma á viku, ekki 40

Þú ættir að vinna 26 tíma á viku, ekki 40

Jón Karl Stefánsson

Ef laun hefðu fylgt framleiðni frá árinu 1970, gætir þú lifað við sambærileg lífskjör og nú með a.m.k. 14 tímum færri vinnustundum á viku. …

Brooklyn-bröns: að svelta Gaza

Brooklyn-bröns: að svelta Gaza

Ari Tryggvason

Í tvo mánuði hefur Ísraelsstjórn komið í veg fyrir að bæði matur og hjálpargögn berist inn á Gaza. Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur mætt …

Rangsnúin túlkun Trumps á tollasögu Bandaríkjanna

Rangsnúin túlkun Trumps á tollasögu Bandaríkjanna

Michael Hudson

Tollapólitík Donalds Trump’s hefur valdið uppnámi á mörkuðum, jafnt meðal bandamanna hans og óvina. Öngþveitið endurspeglar þá staðreynd að meginmarkmið hans var ekki tollapólitík …

Ný-Straussistar og stríðið í Austur Evrópu

Ný-Straussistar og stríðið í Austur Evrópu

Jón Karl Stefánsson

Ný-Straussismi er ekki hugtak í mikilli almennri notkun, þrátt fyrir að eiga tilkall í þann titil að vera sú hugmyndafræði sem hefur haft mest …

Vókismi gagnrýndur frá vinstri

Vókismi gagnrýndur frá vinstri

Andri Sigurðsson

Sjálfsmyndarstjórnmál (identity politics) og það sem kallað hefur verið „vókismi“ (woke-ism) hafa verið fyrirferðarmikil í stjórnmálum síðustu ára. Þessi tegund stjórnmála hefur fengið gagnrýni …

BadBanki-málið: Þöggun, eftirlit og baráttan fyrir réttlátu stafrænu samfélagi

BadBanki-málið: Þöggun, eftirlit og baráttan fyrir réttlátu stafrænu samfélagi

Fiorella Isabel

Við lifum á tímum þar sem tjáningarfrelsið er æ meira í hættu. Að tjá skoðun getur haft í för með sér ekki einungis árásir …

Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir

Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir

Þórarinn Hjartarson

Íslensk stjórnvöld ganga nú fram með mynd og frásögn af hratt vaxandi öryggisógnum á Íslandi og í okkar heimshluta, sem kalli m.a. á “endurvopnun …

Því miður hefur Trump rétt fyrir sér um Úkraínu

Því miður hefur Trump rétt fyrir sér um Úkraínu

Alan J Kuperman

Alan J. Kuperman er stjórnmálafræðiprófessor í Austin Texas og vel þekktur álitsgjafi um bandaríska utanríkisstefnu. Skrifar hér í The Hill. The Hill, skoðanagrein, 18. …

Goðsagnir í áróðri eru sannleikanum sterkari – Um baráttu góðs (okkar) og ills (hinna)

Goðsagnir í áróðri eru sannleikanum sterkari – Um baráttu góðs (okkar) og ills (hinna)

Jón Karl Stefánsson

Með hverju ári víkur Ísland smám saman lengra frá stefnu um vinsamleg og friðsæl samskipti við erlend ríki yfir í æ eindregnari stuðning við …

Kafka á Alþingi

Kafka á Alþingi

Ögmundur Jónasson

Ekki er svo að skilja að Franz Kafka hafi tekið sæti á Alþingi, enda búinn að hvíla í gröf sinni suður í Prag í …

Hvernig lýðræðið dó í Rúmeníu

Hvernig lýðræðið dó í Rúmeníu

Thomas Fazi

Það sem gerðist í Rúmeníu er fyrirboði þess sem koma skal annars staðar: þegar áróður missir áhrif sín eru ráðandi elítur í auknum mæli …

Var ykkur sama um sýrlenskan almenning þegar allt kom til alls?

Var ykkur sama um sýrlenskan almenning þegar allt kom til alls?

Jón Karl Stefánsson

Ég renndi yfir helstu netfréttamiðla á Íslandi í morgun; Rúv, MBL, Vísi, DV og Heimildina. Þar voru vissulega ýmsar fréttir. Af erlendum vettvangi er …

„Evrópa“-Bandaríkin: Pólitísk óeining og heimsvaldasinnuð verkaskipting

„Evrópa“-Bandaríkin: Pólitísk óeining og heimsvaldasinnuð verkaskipting

Þórarinn Hjartarson

„Eru Evrópa og Bandaríkin að hætta saman?“ Það er hin brennandi spurning Ríkisútvarpsins 7. mars. RÚV hefur að undanförnu sett okkur fyrir sjónir uppreisn …

Samningar Kennarasambandsins og «umframhækkanir»

Samningar Kennarasambandsins og «umframhækkanir»

Þórarinn Hjartarson

Kennarar skrifuðu þriðjudaginn 25. febrúar undir nýjan kjarasamning við ríki og sveitarfélög. Með því var, a.m.k. í bili, frekari verkföllum afstýrt. Sem kunnugt er …

Varnarmálin: „stóraukin framlög“ ofan  í svarthol?

Varnarmálin: „stóraukin framlög“ ofan  í svarthol?

Tjörvi Schiöth

Utanríkisráðherra kallar eftir „stórauknum framlögum til öryggis- og varnarmála“. Þegar stjórnmálamenn tala um að hækka útgjöld til hernaðarmála og NATO, þá er aldrei spurt: …

USAID og NED: Verkfæri bandarískrar heimsvaldastefnu

USAID og NED: Verkfæri bandarískrar heimsvaldastefnu

Andri Sigurðsson

Það vekur athygli að sjá fólk eins og Egil Helgason verja USAID og afgreiða nýlegar fréttir af starfsemi stofnunarinnar sem falsfréttir. Þetta er sérstaklega …

Fáein orð um það að þekkja vini sína

Fáein orð um það að þekkja vini sína

Erna Ýr Öldudóttir

Ísland 10. maí 1940. Bretar gera innrás og mölva hurðina á Landssímahúsinu, sem var um það bil eina vörn landsins. Þannig hefst hersetan, sem …

Vestræn gildi í nýju ljósi

Vestræn gildi í nýju ljósi

Ögmundur Jónasson

Menn taka andköf yfir Donald Trump – eðlilega, full ástæða er til þess. Norrænir forsætisráðherrar (þeir sem eiga heimangengt) mæta í morgunmat hjá Mette …