Neistar er óháður fjölmiðill gegn heimsvaldastefnu, auðræði og ritskoðun
—
Greinar

Bandarísk morð 2 – og bátaflotinn Sumud
Ljósm: Kuna – Madrid Hér neðan við er lítill bútur úr viðtali áhrifavaldsins Patrick Bet-David við Charlie Kirk. Við sjáum að framsetning Netanyahús, „Charlie …

Bandarísk morð
Sá óviðjafnanlegi Alex Krainer skrifar: „Það sem skiptir máli er það sem fólk trúir – ekki það sem það veit“. Og sífellt fleiri í …

RÚV og drónaflugið
Á mánuudagskvöld 22. sept flugu nokkrir drónar yfir Kastrupflugvöll við Kaupmannahöfn sem truflaði allt flug þar í fjórar klukkustundir. Reyndar voru aðrir yfir Gardemoen …

Glæpur eða góðverk? Um flutning úkraínskra barna til Rússlands
Það hefur komið fram í máli íslenskra ráðherra og í fréttaskýringum m.a. á RÚV að Rússar hafi „stolið“ tugþúsundum barna frá Úkraínu og flutt þau …

Þátttakendur eða áhorfendur? Samræður eru eina vörnin gegn stríði
Árið 2016 sótti ég merkilega ráðstefnu í Noregi. Ráðstefnan heitir „Skjervheimseminaret“ og hefur verið haldin árlega frá árinu 1996. Tilgangur ráðstefnunnar er að halda …

Ætlum við ekki að gera neitt?
Samsett mynd: Þorgerður Katrín með bakgrunn í Gaza. Vesturlönd dæmdu Gaza til dauða 7. október 2023. Nú er verið að framfylgja dómnum. Nákvæmlega ekki …

Evrasísk heimsskipan – Ný hnattræn stjórnun
Í liðinni viku var 25. leiðtogafundur hjá Sjanhæ-samvinnustofnuninni (SCO, stofnuð 2001), í hafnarborginni Tianjin í Kína, hófst 31. ágúst. Alls 27 leiðtogar voru þar …

Leiksýning Trumps í Karíbahafi
Bandaríkin hafa sent þrjú herskip með rúmlega fjögur þúsund hermönnum inn í suðurhluta Karíbahafsins í tengslum við meintar aðgerðir sínar gegn glæpagengjum og fíkniefnasmyglurum …

Alex Krainer: Efnahagshamfarirnar í Evrópu eru hafnar
Glenn Diesen á hér viðtal við Alex Krainer um horfurnar fyrir Evrópu eftir ósigurinn í Úkraínustríðinu. Þeir ræða hvernig stríðslokin, og sú staðreynd að …

Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir?
Vesturlönd stæra sig af hugmyndum um jöfnuð, jafnræði, lýðræði og mannréttindi sem hampað er á tyllidögum og mynda kjarnann í starfi fjölda alþjóðastofnana sem …

HEIMUR Á HVERFANDI HVELI
Myndin sýnir þau sem í fréttum er iðulega skírskotað til sem “alþjóðasamfélagsins”. Öll þekkjum við þetta: Svo illa hafi verið komið í Írak, Kongó, …

Covid-19 bóluefnin: Eftirlit vanrækt og hættur hunsaðar
COVID-19 bóluefnin, sérstaklega mRNA- (Pfizer‑BioNTech og Moderna) og veiruvektor-bóluefni (AstraZeneca, Janssen), hafa verið notuð í stærstu bólusetningarherferð sögunnar. Með henni fylgdi ný erfðatæknileg nálgun …

Úkraínu-endatafl Trumps. Bandarískt undanhald verður dulbúið sem friður
Þó að fundur í Hvíta húsinu í þessari viku milli Donalds Trump, Volodymyrs Zelensky og hóps evrópskra leiðtoga hafi ekki skilað neinum áþreifanlegum niðurstöðum, …

Þjóðarmorð og akademískt frelsi
Það bar til tíðinda 5. ágúst síðastliðinn að mótmælendur komu í veg fyrir að prófessor við ísraelskan háskóla héldi erindi á vegum íslenskrar fræðastofnunar, …

HVAÐA „ALÞJÓÐASAMFÉLAG” ER AÐ BREGÐAST? – WHO IS TO BLAME?
Framvindan á Gaza, gegndarlaust ofbeldið, grefur undan trú fólks á alþjóðasamfélaginu sagði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra í viðtali í Ríkisútvarpinu í morgun, og játaði vanmátt …

Fyrir 80 árum: Hírósíma og Nagasakí var „æfing“. Hin leynilega „dómsdagsáætlun“ Oppenheimers og bandaríska hernaðarráðuneytisins frá 15. september 1945 um að „þurrka Sovétríkin af landakortinu“
Inngangur ritstjórnar Neista Hírósímasprengjan 80 ára á morgun (6/8). Kalda stríðið var átök hins bandarískt-stýrða Vesturveldis gegn kommúnismanum, eftir að fasisminn var rækilega sleginn …

Nýlendustefna, þjóðarmorð og vestræn siðferðisundanbrögð
Núna er öllum ljóst að Ísrael er með kerfisbundnum og úthugsuðum hætti að svelta Palestínufólk til dauða á Gaza. Meira að segja helfararfræðingar eru …

Þjóðernishreinsanir í Sýrlandi: Við deilum ábyrgð
Það er víðar en í Palestínu sem útrýmingarherferð á sér stað, hér og nú, fyrir augum heimsbyggðarinnar, fyrir augum aðgerðarlauss „Alþjóðasamfélags“. Í Sýrlandi á …

Viðskiptasamningur ESB er uppgjöf fyrir Bandaríkjunum
Í gær gengu Evrópusambandið og Bandaríkin frá viðskiptasamningi um 15% tolla á flestar útflutningsvörur ESB til Bandaríkjanna, samningi sem Donald Trump Bandaríkjaforseti fagnaði sigri …

Sigur umbúðanna yfir innihaldinu
Auglýsingar hafa breyst mikið í áránna rás. Þegar við skoðum gömul tímarit sjáum við kannski auglýsingar á borð við þessa: Hér er greint frá …

Heimsbyggðin þarf að sameinast: Frá þriðja þingi Alþjóðahreyfingar húmanista
Þriðja heimsþing Alþjóðahreyfingar húmanista var laugardaginn 19. júní s.l. með þátttöku aðgerðasinna og meðlima samtaka frá 55 löndum. Eftir að Rose Neema frá Kenýa …

Hermálasamningur er varla prívatmál
“Varnarsamningur” við Evrópusambandið krefst skuldbindinga og fjárframlaga. Svona samningaviðræður kalla þess vegna augljóslega á umræðu í þjóðfélaginu og síðan á Alþingi og eiga ekki …

Ólýsanlegur hryllingur í Palestínu
Þetta eru meðal nýjustu frétta frá Palestínu: Þetta eru bara nokkrar af þúsundum saga um pervertíska grimmd og ofbeldisorgíu sem Síonistastjórnin í Ísrael stendur …

Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð!
Mynd: Þrándur Þórarinsson (hluti af málverki) Ursulu von der Leyen framkvæmdastjóra Evrópusambandsins er boðið til Íslands meðan þjóðarmorð stendur á Gaza. Hún hefur lýst …