Neistar er óháður fjölmiðill gegn heimsvaldastefnu, auðræði og ritskoðun

Nánar um Neista chevron_right

Greinar

Gunnar Smári og Rósa Björk

Gunnar Smári og Rósa Björk

Tjörvi Schiöth

Sjá YouTube myndband af kosningafundi.  Rósa Björk Brynjólfsdóttir frambjóðandi og fyrrverandi þingakona VG réðist á Gunnar Smára Egilsson og Sósíalista í gær á kosningafundi …

Hvers vegna sósíalismi?

Hvers vegna sósíalismi?

Albert Einstein

Er það ráðlegt fyrir mann, sem ekki er sérfræðingur í lögmálum efnahags- og þjóðfélagsmála, að láta í ljós skoðanir á viðfangsefni sem sósíalisma? Af …

Hvernig Trump gæti frelsað Evrópu. Einangrunarstefna hans er tækifæri

Hvernig Trump gæti frelsað Evrópu. Einangrunarstefna hans er tækifæri

Thomas Fazi

Versta martröð ESB hefur ræst: Donald Trump snýr aftur í Hvíta húsið. Það er ekki erfitt að ímynda sér skelfinguna sem margir leiðtogar hljóta …

Nýlendustríðið í Úkraínu

Nýlendustríðið í Úkraínu

Rúnar Kristjánsson

Bandaríkin og Vesturveldin, með Nató og ESB í broddi fylkingar, halda af einbeittum brotavilja áfram hinni nýju nýlendustefnu sinni í Úkraínu, sem er fyrsta …

Litið til baka – dæmi um dómgreindarleysi !

Litið til baka – dæmi um dómgreindarleysi !

Rúnar Kristjánsson

Bretar urðu að flýja frá öllum búnaði sínum í Dunkirk á tímabilinu frá 26. maí til 4. júní 1940, yfir sundið til Bretlands. Búnaður …

Hannes Hólmsteinn og söguskoðun síonista um rætur Palestínuátakanna

Hannes Hólmsteinn og söguskoðun síonista um rætur Palestínuátakanna

Tjörvi Schiöth

Stuðningsmenn Ísraelsríkis eins og Hannes Hólmsteinn Gissurarson halda uppi þeirri vafasömu söguskoðun að Arabaríkin hafi byrjað stríðið 1948 til þess að „kyrkja hið nýstofnaða …

Norrænir  ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein

Norrænir  ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein

Þórarinn Hjartarson

Á þingi Norðurlandaráðs í Reykavík í síðustu viku ræddu ráðherrar Norðurlanda einkum varnarmál og lýstu yfir stuðningi við «siguráætlun» Zelensskys í Úkraínustríðinu. Studdu þeir …

Þing Norðurlandaráðs – hvað með Gasa?

Þing Norðurlandaráðs – hvað með Gasa?

Einar Ólafsson

Yfirskrift þings Norðurlandaráðs 2024 var „Friður og öryggi á norðurslóðum“. Það er kannski eðlilegt að það sé til umræðu á þingi Norðurlandaráðs á þessum …

Brotaforðakerfið knýr verðbólgu og ójöfnuð

Brotaforðakerfið knýr verðbólgu og ójöfnuð

Jón Karl Stefánsson

Það eru ýmsar ástæður fyrir verðbólgunni sem er að éta okkur að innan. Það er samt ekki eðlilegt að ræða hana án þess að …

Sögur prófessorsins

Sögur prófessorsins

Hjálmtýr Heiðdal

Þann 22. okt. s.l. svaraði Hannes Hólmsteinn Gissurarson grein minni um „Sögur ísraelska hermannsins“ sem birtist á visir.is 19. október s.l. Hannes segir sér …

„Alþjóðasamfélagið“ og þjóðarmorðið

„Alþjóðasamfélagið“ og þjóðarmorðið

Jón Karl Stefánsson

Daglega berast fréttir af ótrúlegri grimmd Ísraelshers í landinu helga og brot á öllum alþjóðasamningum. Meðal þeirra nýjustu eru þessi: Skipulögð hungursneyð Ísraelsher hamlar …

Mearsheimer, Diesen, Mercouris: Úkraína og Ísrael stefna í ósigur

Mearsheimer, Diesen, Mercouris: Úkraína og Ísrael stefna í ósigur

Þórarinn Hjartarson

Stóru stríðin tvö í samtímanum þróast ört, af einu stigi á annað. Lausn þeirra er hvergi í sjónmáli. Í báðum tilfellum er alvarleg stigmögnun …

Krakk, gas og efnavopn: Ótrúleg saga Biden-feðganna í Úkraínu

Krakk, gas og efnavopn: Ótrúleg saga Biden-feðganna í Úkraínu

Jón Karl Stefánsson

Árið 2019 fékk tölvuviðgerðarmaður í borginni Delaware í Bandaríkjunum fartölvu til viðgerðar. Tölvan var í eigu Hunters Bidens, sonar forseta Bandaríkjanna. Þegar tölvan hafði …

Um efnahagsþvinganir

Um efnahagsþvinganir

Jón Karl Stefánsson

Efnahagsþvingana í pólitískum tilgangi eru ætíð árás á velferð almennings í öðrum ríkjum. Refsiaðgerðir af hálfu öflugustu efnahagslegu og hernaðarlegu stórvelda geta lamað hagkerfi …

Bjöllurnar í Wuhan

Bjöllurnar í Wuhan

Árni Daníel Júlíusson

Ræða Árna Daníels Júlíussonar á samkomu DíaMat um kínversku byltinguna í tilefni 75 ára afmælis Alþýðulýðveldisins. Á 75 ára afmæli kínverska byltingarinnar Fyrir 14 árum vorum …

Réttur og rangur sannleikur

Réttur og rangur sannleikur

Jón Karl Stefánsson

Þann 20. október 2016 fór fram fundur í fjölmiðlaráði norska ríkisfjölmiðilsins NRK. Þar sátu við palloborðið Thor Germund Eriksen, útvarpsstjóri, og Per Edgar Kokkvold, …

Al-Aqsa flóð – þáttur í réttlátu þjóðfrelsisstríði

Al-Aqsa flóð – þáttur í réttlátu þjóðfrelsisstríði

Þórarinn Hjartarson

Gazastríðið er ársgamalt – ár liðið frá óvæntri og harkalegri árás Hamas á mörgum stöðum inn í Ísrael. Stríðið hefur breiðst út til Líbanon. …

Enginn sósíalismi án sjálfstæðs gjaldmiðils

Enginn sósíalismi án sjálfstæðs gjaldmiðils

Andri Sigurðsson

Viðreisn og hinir frjálslyndu flokkarnir hafa af stórum hluta gert baráttuna gegn krónunni að aðal baráttumáli sínu síðustu áratugina og nýleg grein Sigmars Guðmundssonar …

„Helför Hamas“

„Helför Hamas“

Tjörvi Schiöth

Mjög ógeðfellt hjá Mogganum að líkja atburðunum 7. október saman við Helförina. Atburðirnir 7. október hafa einmitt verið notaðir sem helsta réttlætingin fyrir yfirstandandi …

Evrópuráðið: Assange var pólitískur fangi

Evrópuráðið: Assange var pólitískur fangi

Ögmundur Jónasson

Nýliðin vika er um margt gleðileg og um sumt söguleg. Það var söguleg stund þegar Julian Assange, stofnandi Wikileaks, mætti til fundar í Evrópuráðinu …

Kína er framtíðin og það virkar – George Galloway

Kína er framtíðin og það virkar – George Galloway

George Galloway

Fyrirfram hljóðritað framlag George Galloway á ráðstefnunni Friends of Socialist China í London í tilefni af 75 ára afmæli Alþýðulýðveldisins Kína. Ráðstefnan fór fram …

Íran og Hizbollah slá tilbaka – fyrir Palestínu

Íran og Hizbollah slá tilbaka – fyrir Palestínu

Þórarinn Hjartarson

Stórstríð er í sigti – eða byrjað. Andspyrnuöxullinn í Miðausturlöndum greiðir Ísrael högg tilbaka. Þau högg eru nauðsynleg og réttlát. Netanyahu virtist á undanförnum …

Gaza séð frá vettvangi þjóðarmorðsins

Gaza séð frá vettvangi þjóðarmorðsins

Ritstjórn

Eftir Seymour Hersh. Í vikunni ræddi ég við kanadískan ríkisborgara sem hefur starfað við rannsóknir á Gaza. Hún talar arabísku og þekkir fólkið og …

Þjóðarmorðsstríð í forgrunni, heimsstyrjöld í bakgrunni

Þjóðarmorðsstríð í forgrunni, heimsstyrjöld í bakgrunni

Caitlin Johnstone

Ef lýsa ætti núverandi geópólitískri stöðu okkar í sex orðum væri það „Þjóðarmorðsstríð í forgrunni, heimsstyrjöld í bakgrunni.“ Á sama tíma og athyglin beinist …