Neistar er óháður fjölmiðill gegn heimsvaldastefnu, auðræði og ritskoðun

Nánar um Neista arrow_forward_ios

Greinar

Gleðileg fjöldajólamorð

Gleðileg fjöldajólamorð

Kristinn Hrafnsson

Besta leiðin til að koma áróðri á framfæri um allt heimsveldi Rómar fyrir 2000 árum var myntslátta. Klinkið var í lófum þegnana á degi …

Öll barátta nútímans er verkalýðsbarátta

Öll barátta nútímans er verkalýðsbarátta

Jón Karl Stefánsson

Styrjöld ríkir um allan heim. Þetta er stríð sem hefur varað öldum saman, mannskæðasta og heiftarlegasta stríð sem mannkynið hefur staðið frammi fyrir. Vígvellirnir …

Ég styð fyllilega kæru Julian Assange til yfirvalda í Svíþjóð

Ég styð fyllilega kæru Julian Assange til yfirvalda í Svíþjóð

Kristinn Hrafnsson

Ég styð fyllilega kæru Julian Assange til yfirvalda í Svíþjóð þar sem hann krefst þess að lögregla frysti greiðslur upp á 11 milljónir sænskra …

Úr vörn í sókn

Úr vörn í sókn

Arnþór Sigurðsson

Fyrirhugað sameiginlegt framboð Pírata, VG og flokksbroti úr Sósíalistaflokknum í Reykjavík er merki um ótta og áhyggjur af því að niðurstaða síðustu þingkosninga endurtaki …

ESB bannfærir Baud og De Zayas spyr hvort allt lýðræði sé horfið úr Evrópusambandinu

ESB bannfærir Baud og De Zayas spyr hvort allt lýðræði sé horfið úr Evrópusambandinu

Ögmundur Jónasson

Evrópusambandið hefur bannað nýja bók (Hvernig vestrið tapaði stríðinu fyrir Úkraínu) eftir svissneska greinandann Jacques Baud, meinað honum að ferðast um aðildarríki Evrópusambandsins og …

Þjóðaröryggisstefnan: breytt hernaðaraðferð en óbreytt stríðsmarkmið

Þjóðaröryggisstefnan: breytt hernaðaraðferð en óbreytt stríðsmarkmið

Þórarinn Hjartarson

Trump-stjórnin birti 4.desember nýja Þjóðaröryggisstefnu sína, National Security Strategy of the United States of America (NSS), 30 síðna plagg um áherslurnar í öryggismáum. Í …

Koss dauðans

Koss dauðans

Katjana Edwardsen

10.12. 2025.  Í dag var dagurinn stóri. Í Ósló voru Friðarverðlaun Nóbels formlega veitt frú Drakúla frá Venesúela. Ef þú horfir á myndbandið í …

Hroki íslenskrar utanríkisstefnu í skugga hægfara endaloka vestrænna yfirburða

Hroki íslenskrar utanríkisstefnu í skugga hægfara endaloka vestrænna yfirburða

Jón Karl Stefánsson

Á meðan Reagan var forseti í Bandaríkjunum (1981-89) stóðu hin svokölluðu G-7 ríki, þ.e. Bandaríkin, Þýskaland, Frakkland, Bretland, Ítalía, Japan og Kanada, fyrir um …

Hvað þýðir 1,5% af landsframleiðslu fyrir samfélagið okkar?

Hvað þýðir 1,5% af landsframleiðslu fyrir samfélagið okkar?

Jón Ferdínand Estherarson

Hvað þýðir 1,5% af landsframleiðslu fyrir samfélagið okkar? Á blaðamannafundi í tilefni heimsóknar Mark Rutte, framkvæmdastjóra NATO, til Íslands segir í frétt RÚV að …

Morðin á Maidantorgi sem kveiktu stríð og breyttu heimsmyndinni

Morðin á Maidantorgi sem kveiktu stríð og breyttu heimsmyndinni

Ólöf Benediktsdóttir

Þann 18. – 20. febrúar 2014 urðu þeir hörmulegu atburðir í mótmælunum á Maidantorgi í Kiev að 74 mótmælendur og 17 lögreglumenn voru myrtir. …

Mark Rutte, NATO og stríðið í Evrópu

Mark Rutte, NATO og stríðið í Evrópu

Þórarinn Hjartarson

Mark Rutte, aðalritari NATO, kom í „vinnuheimsókn“ til Íslands á fimmtudag. Erindið var að kyssa hernaðarvalkyrjurnar okkar, sjá til þess að við Íslendingar aukum …

Austursnúningur Rússlands: frá stærri Evrópu til stærri Evrasíu

Austursnúningur Rússlands: frá stærri Evrópu til stærri Evrasíu

Glenn Diesen

Hér er framhald af grein Glenn Diesens, „Baráttan um Evrasíu – og hverfipunktur sögunnar“ sem birtist hér 4. nóvember. Sá fyrri hluti fjallaði um …

Hvað er þetta með Rússa?

Hvað er þetta með Rússa?

Þórarinn Hjartarson

Á byltingarafmælinu 7. nóvember varð mér eðlilega hugsað til Rússlands og rússnesku byltingarinnar. Fyrir átta árum á þeim degi hélt ég alllanga ræðu á …

Donroe-kenningin útskýrir árásir Trumps á Rómönsku Ameríku

Donroe-kenningin útskýrir árásir Trumps á Rómönsku Ameríku

Ben Norton

Í þessum þætti af Geopolitical Economy Report fjallar Ben Norton um hvernig stjórn Donalds Trumps er að endurvekja Monroe-kenninguna frá 1823, sem æðstu embættismenn …

Xinjiang: Skökk mynd í vestrænum fjölmiðlum

Xinjiang: Skökk mynd í vestrænum fjölmiðlum

Jökull Sólberg Auðunsson

Fá mál hafa fengið jafn einhliða umfjöllun á Vesturlöndum á síðustu árum og ástandið í Xinjiang-héraði í Kína. Myndin sem dregin er upp fyrir …

Baráttan um Evrasíu – og hverfipunktur sögunnar

Baráttan um Evrasíu – og hverfipunktur sögunnar

Glenn Diesen

Landfræðipólitík (geopolitics) er fræðigrein sem fjallar um það hvernig landfræðilegir þættir víxlverka á pólitísk völd og hernaðaráætlanir. Megináherslan í landfræðipólitík hefur alltaf verið á …

Staða aðfluttra Eflingarkvenna í stéttabaráttunni

Staða aðfluttra Eflingarkvenna í stéttabaráttunni

Sólveig Anna Jónsdóttir

Hér má lesa erindi Sólveigar Önnu Jónsdóttur formanns Eflingar – stéttarfélags á viðburði ASÍ: „Nútíma kvennabarátta – Málþing um stöðu kvenna af erlendum uppruna …

„Lýðræðisskjöldur Evrópu“ og málfrelsi í höftum.

„Lýðræðisskjöldur Evrópu“ og málfrelsi í höftum.

Ólöf Benediktsdóttir

Á myndinni er Clare Daly. Hún er róttæk írsk stjórnmálakona sem sat á Evrópuþinginu frá 2019-2024. Hún er meðlimur flokksins Independents 4 Change í …

Uppreisn alþýðunnar í rómönsku Ameríku hefur verið svikin af „vinstrinu“ á Vesturlöndum

Uppreisn alþýðunnar í rómönsku Ameríku hefur verið svikin af „vinstrinu“ á Vesturlöndum

Jón Karl Stefánsson

Á tíunda áratug síðustu aldar hófst ný og spennandi tegund alþýðubaráttu í Rómönsku Ameríku. Fyrstu árin voru þessar hreyfingar dáðar af vinstrimönnum í Evrópu …

‘Þeir komu til að drepa okkur’: Hvernig Sýrlenskar öryggissveitir myrtu Alavíta í Brabishbo

‘Þeir komu til að drepa okkur’: Hvernig Sýrlenskar öryggissveitir myrtu Alavíta í Brabishbo

The Cradle

Eftirfarandi grein úr the Cradle lýsir ástandinu sem nú ríkir í Sýrlandi. „Rannsókn sýnir hvernig sjálfskipaður forseti Sýrlands, Ahmad al-Sharaa, og öryggissveitir hans unnu …

Heimsvaldaverðlaun Nóbels

Heimsvaldaverðlaun Nóbels

Andri Sigurðsson

Ákvörðun norsku Nóbels-nefndarinnar þetta árið hlýtur að fara í sögubækurnar. Ekki aðeins er handhafi verðlaunanna allt annað en friðarsinni, heldur er Venesúelska hægri konan …

Friðarsúla og „Heræfing við Viðey“

Friðarsúla og „Heræfing við Viðey“

Þórarinn Hjartarson

John Lennon átti 85 ára afamæli 9. október. Þá var kveikt á Friðarsúlunni í Viðey. John Lennon var virkur þátttakandi í uppreisn kynslóðar sem …

Ögranir, stríðsæsing og evrópsk strategía

Ögranir, stríðsæsing og evrópsk strategía

Þórarinn Hjartarson

Löng röð frétta og viburða á sviði öryggis og varnarmála dynur á okkur.  Leiðtogafundar ESB í Kristjánsborgarhöll 1. oktober og degi síðar fundur European …

Ekki er allt sem sýnist – eru Danir í djúpum skít ?

Ekki er allt sem sýnist – eru Danir í djúpum skít ?

Ólöf Benediktsdóttir

Mynd: Mette og Zelensky Eru Danir komnir í stríð og Evrópa líka? Ja, það mætti halda það a.m.k. ef dæma má af yfirlýsingum Mette …